Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. okt. 1961 Otgefandi: H.f Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kriptinsson. Ritstjórn: úðalstræti 6. Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasöiu kr. 3.00 eintakið. ÓLAFUR THORS LÆTUR AF FORMENNSKU SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS f UPPHAFI Landsfundar- ræðu sinnar í gærkvöldi skýrði varaformaður flokks- ins, Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, frá því, að Ólafur Thors, formaður Sjálf stæðisflokksins, hefði ritað sér bréf, þar sem hann hefði tjáð honum, að hann hefði tekið þá óbifanlegu ákvörð- un að mælast undan endur- kjöri sem formaður flokks- ins. í tilefni af þessari fregn hljóta Sjálfstæðismenn á Landsfundi og um land allt að leiða að því hugann, hve mikil gæfa það hefur verið Sjálfstæðisflokknum að njóta forystu svo mikilhæfs og glæsilegs leiðtoga sem Ólaf- ur Thors er. Undir hans stjórn hefur Sjálfstæðisflokk urinn marga hildi háð. í>ar hafa verið efldar nýjar hug- sjónir og ætíð ríkt sú víð- sýni, sem tryggt hefurflokkn um meiri áhrif í íslenzkum stjórnmálum en nokkru öðru afli. Það er því ástæða til að árétta það sem Bjarni Benediktsson sagði, er hann skýrði frá þessari ákvörðun Ólafs Thors: „Tilvera flokksins og við- gangur er Ólafi Thors frem- ur að þakka en nokkrum öðrum manni. Þakklæti okk- ar til hans er þess vegna meira en með orðum verði lýst. Hann hefur ekki að- eins verið ágætur flokksfor- ingi, heldur varpað ljóma yfir flokkinn sem mikilhæf- asti stjórnmálamaður sinnar samtíðar á Islandi." Sjálfstæðismenn um allt land senda Ólafi Thors, sem nú dvelur erlendis, hugheil- ar kveðjur og árnaðaróskir og treysta því, að þeir og þjóðin öll munu enn um langt skeið ’njóta starfskrafta Ólafs Thors innan Sjálfstæð- isflokksins og utan. Þótt það hryggi Sjálfstæð- ismenn að formaður þeirra getur ekki setið þennan Landsfund, þá gleðjast þeir yfir því að stjórn hans skuli vera í höndum jafn mikil- hæfs manns og Bjama Bene- diktssonar, forsætisráðherra, en einmitt þeir tveir, Ólafur Thors og Bjarni Benedikts- son, hafa í náinni samvinnu innbyrðis og við aðra for- ystumenn Sjálfstæðisflokks- ins, borið gæfu til að stjórna honum þannig, að jafnvel andstæðingar flokksins við- urkenna að þessa tvo menn hefur um langt skeið borið hæst í stjórnmálum íslands. STÖRF LANDS- FUNDARINS U'KKERT afl er sterkara ^ íslenzkum stjórnmálum en Sjálfstæðisflokkurinn og svo hefur verið um langt skeið. Af þeim sökum fylgist allur landslýður með störf- um og ályktunum Landsfund arins, enda er þar mörkuð sú stefna, sem gera verður ráð fyrir að muni hafa úr- slitaþýðingu fyrir framvindu mála í hinu íslenzka lýðveldi á næstu árum. I jafnstórum flokki ogSjálf stæðisflokknum eru að sjálf- sögðu skiptar skoðanir á hin- um margvíslegu málum, en grundvallarhugsjónir lýðræð is og athafnafrelsis hafa samt frá fyrstu tíð tengt Sjálfstæðis menn saman órjúfandi bönd- um. Þess vegna rökræða þeir á fundum sínum, deila mál- efnalega, ef því er að skipta, en berjast síðan sem einn maður fyrir þeirri grund- vallarstefnu, sem lýðræðisleg ur meirihluti markar. Hin hraðfara þróun íheimi nútímans leiðir að sjálfsögðu til þess, að stöðugrar endur- skoðunar er þörf á stefnu- miðum framsækinna lýðræð- isflokka. Daglega ber að höndum ný vandamál, sem taka þarf afstöðu til og glíma við. Nýjar hugmyndir koma fram og eldri skoðanir verða úreltar. En í Sjálfstæð isflokknum hefur ætíð verið rúm fyrir ungar hugsjónir, enda hefur æskan löngum skipað sér í raðir hans. SKIPULAGSMÁL TIL AFGREIÐSLU TjESSI Landsfundur, sem * aðrir, mun að sjálfsögðu fjalla almennt um íslenzk stjórnmál, innanríkis- og ut- anríkismál. Hann mun marka þá stefnu, sem stærsti stjórn málaflokkur landsins mun fylgja til næsta Landsfundar. En fyrir þessum fundi ligg ur sérstakt verkefni, þar sem er endurskoðun á skipulags- reglum flokksins. Hin nýja kjördæmaskipun gerir það að verkum, að breyta þarf upp- byggingu flokksstarfseminn- ar um allt land. Haustkosn- ingarnar 1959 voru undirbún ar eftir bráðabirgðareglum, en nú er hugmyndin að sett- ar verði reglur til frambúð- Oryggis- tæki reynt ÞETSSAR MYNDIR sýna til raun með ,,frákasts-hylki‘ flugvél af gerðinni B-58 Hustler. -sem fram fór fyrir nokkrum dögum á Edwards- herflugvellinum í Kalifomíu. — Hyl'ki þessu er skotið frá flugvélinni með smá-eldflaug um — og á áhöfnin að geta bjargazt í því, ef eitthvað al- varlegt kemur skyndilega fyr ir flugvélina, hvort sem er í lofti eða á jörðu niðri. málum hungurs og ónógrar næringar í vanræktu löndun- um fáist því aðeins, að unnt verði að stórauka landbúnað- arframleiðslu þeirra“. MATVÆLA- og. landibúnaðar- stofnun SÞ (FAO) hefir ný- lega gefið út árlegt yfirlit sitt, „The State of Food and Agri- culture 1961“, og kemur þar fram sú ömurlega staðreynd, að íbúum jarðarinnar hefir s.l. ár fjölgað meira en sem nem- ur aukningu landbúnaðarfram leiðslunnar. En í formála fyr- ir skýrslunni bendir forstjóri stofnunarinnar á það, að FAO hafi jafnan haldið því fram. að „endanleg lausn á vanda- A tímabilinu 1960—61 átti sér stað mjög óveruleg aukn- ing á samanlagðri framleiðslu landbúnaðarafurða, og FAO telur heildaraukninguna í B. R. Sen, forstjóri FAO heiminum (að frátöldu meg- inlandi Kína) ekki nema meira en einum af hundraði, miðað við árið á undan. Aukn ingin er því hlutfallslega minni en fólksfjölgunin, sem nam 1,6 af hundraði á sama skeiði. Séu tvö síðustu ár hins vegar tekin saman verður út- koman betri. Aukning fram- leiðslu landbúnaðarafurða er lítið eitt meiri en fólksfjölg- unin á því tímabili. ★ Yfirlitið er byggt á skýrsl- um og öðrum gögnum sem FAO bárust fram til 30. júní 1961. Ekki hefur reynzt unnt að afla nægilega öruggra upp lýsinga um meginland Kína. Hins vegar er frá því skýrt, að framleiðslan þar hafi dregizt verulega saman vegna nátt- úruhamfara og ills árferðis. 1 yfirlitinu segir, að fram- leiðsla landbúnaðarafurða í 1 formála fyrir yfirlitinu bendir forstjóri FAÖ, B. R. Sen, m. a. á þá gleðilegu þró- un, að vart verði æ ríkari vilja til að nota hina miklu umframframleiðslu matvæla á ákveðnum svæðum í því skyni að draga úr neyðinni og flýta fyrir efnahagslegri þróun í þeim löndum, sem skammt eru á veg komin. Sen segir enn fremur, að vaxandi áhugi manna á þess- um vandamálum, bæði hjá Sameinuðu þjóðunum, Banda- ríkjunum og nokkrum öðr- um löndum, sýni aukinn skiln ing á því, að mönnum beri skylda til að minnka bilið milli háþróaðra landa og þeirra, sem eru að hefja þró- unarferil sinn. ar, sem öll starfsemi Sjálf- stæðisfélaga og stofnana flokksins byggist á. Stór stjórnmálaflokkur verður að sjálfsögðu að hafa fastmótaðar reglur, svo að fyllsta lýðræðis sé gætt í kosningum innan flokksins, tilnefningu frambjóðenda o. s. frv. Þar að auki er það beinlínis skylda lýðræðis- flokka að halda uppi allvíð- tækri starfsemi milli kosn- inga, svo að almenningur eigi auðveldara með að gera sér grein fyrir, hvers eðlis hinir ýmsu stjórnmálaflokkar eru, og síðast en ekki sízt hlýtur það að vera hlutverk stærsta lýðræðisflokksins að vera sí- fellt á verði gegn undirróð- ursstarfsemi heimskommún- ismans, sem hér eins og ann- ars staðar er rækilega skipu- lögð. í því efni þarf að halda uppi stöðugu og vökulu starfi. Morgunblaðið óskar þess að )kum, og treystir því raun- r, að á þessum nýbyrjaða .andsfundi muni verða íörkuð sú stjórnmálastefna, ;m færa muni þjóðinni ukna hagsæld og tryggja relsi hennar og sjálfstæði. Suðaustur-Asíu (en að und- anskildu meginlandi Kína) { hafi á síðustu þrem árum aukizt veruilega, og hefur það ^ leitt til þess, að framleiðslan á þessu svæði á hvem ein- stakan íbúa var á síðasta ári komin á svipað stig og hún var síðustu árin fyrir seinni heimsstyrjöld. Hins vegar er jafnframt lögð áherzla á, að framleiðsla landbúnaðaraf- urða á hvem íbúa Suðaustur- Asíu sé sú lægsta í heiminum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.