Morgunblaðið - 27.10.1961, Side 8

Morgunblaðið - 27.10.1961, Side 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 27. okt. 19ki Fréttamyndir Þá er hér mynd, tekin úr loftl, yfir þetta kom mjög við sögu í fréttum áætlun. Fullbúið kostar skipið um hluta af East River 19. október sl. í desember sl. ár, þegar kviknaði í 200 milljónir dollara og á því verða Skipið fremst á myndinní hefur ver- því. Varð sá bruni fimmtíu mönnum 4100 menn, áhöfn og sjóliðsforingjar, ið í smíðum í skipasmíðastöð banda- að bana. Smíði skipsins var þá nærri rlska flotans síðan 1957, en það á nú lokið en skemmdir urðu allmiklar og að afhendast fullbúið 27. þ.m. Skip hefur kosnaður farið töluvert fram úr f síðustu viku urðu, sem kunnugt er, miklar óeirðir í Alsír og Frakk- landi. Frönsku yfirvöldin tóku tU bragðs að flytja frá Frakklandi alla Serki, sem ekki höfðu öll sín plögg í fullkomnu lagi. Meðfylgjandi myndir voru teknar dagana 17. og 20. októ- ber sl. Sú fyrri er af frönskum leyni- lögreglumanni að ganga úr skugga um, að Serkirnir fari vopnlausir um borð í flugvélina, sem flytur þá brott. Hin er frá því er konur söfnuðust saman til mótmælagöngu í París og höfðu með sér börn sín. Franskir lögreglu- menn eru hér að hefta för tveggja kvenna, sem ætluðu að slást í hóp kynsystra sinna. Vetrarúætlun F.Í. gengur í gildi VETRARAÆTL.UN itmanlands- flugs Flugfélags íslands er geng- m í ffildi. Ferðum fækkar nokk- uð frá sumaráætlun og sömu- Ieiðis breytast að nokkru leyti komu- og brottfarartímar flug- vélanna. Til Afeureyrar verður flogið alla daga vikunnar og tvisvar á dag, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Vestmannaeyjaferðir verða alla daga. Til Isafjarðar verður flog’ð roánudaga, miðvikudaga, föstu- daga og laúgardaga. Til Etglisstaða veri’lur flogið iþriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga. Til Homarfjarðar verður flog- ið mánudaga og föstudaga, til Sauðárkróks, þriðjudaga og laug ardaga, til Húsavíkur miðviku- daga og laugardaga. Til Kópaskers og Þórshafnar og til Kirkjubæjarklausturs ogj Fagurhólsmýrar á föstudögum. | Alls er gert ráð fyrir að flug- tími flugvéla í innanlandsflugi verði 72 klst. og 40 mínútur á viku hverri. Millilandaflug. Eins og undanfama vetur verður ferðum millilandaflug- véla Flugfélags íslands hagað þannig, að flogið er til útlanda annan daginn og heim næsta dag, í stað þess að fljúga fram og aftur samdægurs. í vetraráaetlun millilandaflugs, sem gengur í gildi 1. nóvember, n. k. er gert ráð fyrir fjórum ferðum á viku til útlanda. Ferð- um verður hagað þannig, að flogið verður frá Reykjavík til Glasgow og Kaupmannahafnar mánudaga, miðvikudaga og föstu öaga og til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamiborgar á laugar- dögum. Brottfarartími flugvélanna frá Reykjavík færist aftur og verð- uir kl. 8,30. Fljótt á litiS gæti virzt sem þessi mynd væri úr leik- eSa óperuatriSi — þar sem hetjan yfirgefur kampakát sina sorgmæddu kvinnu. En svo er hreiut ekki, heldur er myndin tekin i Lundúnum fyrir nokkrum dögum, „Hetjan' er sendiherra Sudans í Eng- landi. Hann er hér aS stíga upp i viShafnarvagn er flytur hann á fund hennar hátignar Elisabetar Bretlands- drottningar til að afhenda trúnaðar- bréfið. Hvítklædda konan, sem virS- ist svo sorgmædd er eiginkonan að kveðja. son aaairuutrua lianda n Kjanna nja Sameinuðu þjóðunum, halda ræðu í Stjórnmálanefnd AMsherjarþingsins og Tsarapkin hinn rússneska hlýða á. Tsarapkin var, sem kunnugt er, aðai- fuiltrúi Rússa við samningaviðræðurn- ar í Genf um hann við kjarnorku- vopnatlli’aunum, meðan Rússar voru sem óðast að undirbúa nýjar tilraun- ir. Tsarapkin er heldur óhýr á brúu, enda situr hann undir áskorun Steven- sons um að Rússar fallist á algert banu við kjarnorkutilraunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.