Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. okt. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 13 Hvar er snjdrinn sem féll í fyrra? Erindi ungverska rilhofundar- ins Tibors IWerays EINS oig sagt vair friá í blaðimu íl fyrradag flutti ungverski Koss- luthverðlaunahöfundurinn Tibor iMeray fyrirlestur í Tjarnarbíó á þriðjudagskv. á vegum „Frjálsrar I menningar" um efnið „Ungverja iland og kjommúnistaríkin fimm éiruim eftir ungversk-u bylting-1 una“. Verður efni bans nak'iíð Ihér í megindráttuim. Meray kvaðst hafa heyrt það I !hjá vinuim sinuim í París, að ís- ' land væri eitt örfárna landá í | Iheiminiuim þar sem minningin! uim ungversku byltinguna væri enn ferisk. Þetta væri dapurleg staðreynd, en hún hefði líka vak ið forvitni hacns. Hún væri dap- urleg iþegar maður huigsaði fiimm á<r aftuir í tímann og rifjaði upp viðbrögð alls heiimsins við aitburð [ lumum í Ungverjalandi. Öll blöð (heimsins voru full af fréttum I ifirá Ungverjalamdi, fréttamenn| Btreymdu til lamdsins, útrvarp og, sjónvarp birtu lamgar fráisa'gnir.' Eftir áirás Rússa voru farmar mótmælagöngur í öllum helztu borgum vestam járntjalds, á aif- mæli rússneskiu byltimgarimmar, 7. nóvember, afþökkuðu allir lýð ræðissimmaðir menm boð í sendi- ráð Sovétríkjanma. Blöðin birtu teiknimyndir af Krúsjeff, þar sem hann var sýndur með blóð- ugar hendur, og því var lýst yfir, að aldrei framar mundi mokkur anaðuir með sjálfisvirðingu snertaj þessair hendur, aldrei mundi. beimurinn gleyma ungverska harmleikmum. Og niú spyrjum við með franska skálclinu Villon: „Ou sont les neiges d’antan?" Hvar er snjórinn 9em féll í fyrra? •Hvar er blóðið sem ranm fyrir fimm árum? íslendingar og XJngver.iar Það vakti að sjálflsögðu for- vitni mina, hélt Meray áfram, Ihvers vegna minningim um harm leik okkar vææi enn fersk með tslendingum. Ég þekki ekki land ykkar eða þjóð rægilega vet til að geta gefið endanlegt svar við þeirri spurningu. En ég þykist imega geta mér til um sumar éstæðurmar. ísiendingar og Ung- verjar eiga margt sameiginlegt. Þið elslkið frelsið af sömu ásitríð- imni og við gerum. Þið voruð sviptir frelsi ykkar öldurn sam- am eimis og við. Ungverjaland var Ihertekið af Tyrkjum, síðan af Austurríkismönnum, og síðustu 15 ár hefur það verið umdir áþján Rússa. Hvaða þjóð Evrópu gæti skilið ihlutskipti okkar betur en þið? Og emn má bæta því við, að tslendingar eru þjóð skálda og sagna. í allri sögu Ungverjalamds Ihafa ákáldin gegnt meginhlut- verki í lífi þjóðarinnar. Þau hafa tjáð þjánhi/gar 'henmair, strit og HSáitækt bóndarns, kröpp kjör verkamannsimis. Þau hafa ævin- (Lega haldið voninni lifandi í tijarta þjóðarinnar og hvatt hama fil bamáttunnar fyrir frelsi. Á Síðustu öld var þjóðskáldið San- dor Petöfi einn aí leiðtogum frelsisbaráttunnar. í uppreism- inmi fyrir fimm árum voru skáld og rithöfiundar í broddi fylking- ®r. Þeir voru samvizka þjóðar- innar. Jafnvex fyrir byltinguna voru rithöfundarmiir sterkt afl í þjóðlífinu, sem valdhafamir reyndu að beizla. Saimtök þeirra voru svo öflug, að sumir komm- únistafioringjarnir töluðu um tvo flokka í landinu: rithöfunda- samtökin og kommúnistaflokk- inn, og fyrri filokkurimn átti miklu sterkari ítök í þjóðinmi. Hvað olli byltinguimi? Hveris vegna brauzit byltingin út? Að sjálfsögðu var efnahags- óistandið lamgt frá því að vera gott. Efnabagslííið hafði verið þvingað undir stjóm Rússa með þeim afileiðingum, að í 'hinu auð- uga landbúnaðarlandi varð lafti vel braiuð munaðarvara, sem menin fengu ekiki nema þeir stæðu í biðröðum. Og kjötskort- urimn var líka ofit tilfinnanlegur. í verksmiðjumum höfðu verika- menn sömu réttindi og starfs- bræður þeirra í auðvaldsríkjun um, en kjör þeinra voru miklu verri. Allit var miðað við bag Rússa. Arðrán þeirra var gegnd- arlauisit. T. d. fiundust úraníum- námur í Umgverjalamdi, sem Rússar slógu eign sinni á án þess að greiða eyri fyrir þær. Ung- versika þjóðin hafði ekki hug- mymd um þessar námur. Ungverskir vísindamenn lifðu einnig við óþolamdi kúgun. Tveir ungverskir vísindamenm hafa fiengið Nóbelsverðiaun á síðustu árum. Þeir eru báðir búsettir í Bandaríkjunum. Annar þeirra var fiorseti „Yimáttutemigsla Ung- verjalands og Sovétríkjamma" efit ir stríð, en hann neyddist til að flýja lamd. Já, efnalhagBásta'ndið í Ung- verjálandi var slsemit, en þar var samt engin eyrnd. Að mörgu leyti voru lífskjörin mum betri en í Júgóslavíu, o<* ýmsir vinir mínir þar t áttu bágt með að skilja, hvers vegma við gerðum 'byltinguna. 1 rauninni gerðúm við hana ©kiki til að fá rneira brauð, meira vín eða betri föt. Við gerðum baina til að endurheimita frelsið. Hér var ekki um gagmbyltingu að ræða. Við vildum ekíki koma á auðvaldsiskipulagi aftur. Leiðtogi okkar, Imre Nagy, hafði eytt 20 árum ævi sinmar í útlegð í Moskvu. Hetjan Maleter hers- höfðingi var sanrtfærður komm- únisti. Við kærðum okkur hvorki um kapítalisma né fasisma. Við vildum koma á sósíalisma. En sósíalismi án frelsis er ékki ann- að en ný mynd harðstjórnar. Skapandi líf getur eklki blómg- azt án frelsis. Á alþjóðavettvangi vildum við koma á góðum samðkiptum við Sovétríkin. sem væru byggð á jafnræði og gagnkvæmri virð- ingu. Við vildum vera í sams konar tengslum við Sovétríkin og Finmlamd eða Auisturríki. Við vildum ekki ganga í hernaðar- bandalag, eftir að við höfðum gengið úr Varsjár-bandalaginu. Þetta er milkilvæg staðreynd, sem mörgum hættir til að gleyma. Ungverjaland var hlut- laust ríki, og hlutleysi þess var svívirt af rússmeskum skriðdrek- um. Það eru mörg hlutlaus ríki í heimimuim í dag, og þau hafa langflest brotizt umdan yfirráð- um vestrænna ríkja. Ungverja- land var fyrsta hlutlausa ríkið, sem reyndi að brjótaist undan yfirráðum kommúnismians. Þess vegna var það svívirt. Tvenns konar mælikvarði. Við verðum að geira okkur ijóst, að Sovétríkin hafa tvenns konar mælikvarða á alþjóðlega hegðun. Annan fyrir kommún- istaríkin, hirm fyrir ðnnur ríki. Fyrir ári sagði Krúsjeff að það væri ófyrirgefanlegur glæpur gegn mannkyninu, ef tilraunir með kjarnasprengjur hæfust að nýju. Nú hafa Rússar sprengt tvo tugi af kjarnasprengjum á tæpum tveim mánuðum, þeirra á meðal mestu sprengju sem sögur fara af. En það er ekki glæpur, þegar þeir eiga hlut að máli. Þeirra sprengjur eru „friðarsprengjur“! Á ráðstefnu hlutlausra ríkja í Bandung fyrir nokkruim árum varð samkomulag um fimm grundvallaratriði í samskiptum ríkja á milli. Kína og Indland áttu aðild að þessu samkomu- lagi. Það var m.a. kveðið svo á, að virða Skyldi fullveldi allra rí'kja, og ekki skyldi hlutazt til um innanríkismál annarra rí'kja. Imre Nagy vildi að þessi grund- Tibor Meray fyrir framan þjóðfána Ungverja vallaratriði yrðu lika látin gilda í samskiptum ikommúnis'tan'kj- anna, en það var dauðasök. í dauðadóminum yfir honium var talað um þessa ætluin hans sem „glæpsamlega hugmynd“. Við sögðum okkar á meðal, að afbrot okkar hefði verið það að vilja hlutast til um okkar eigin innanríkismál. Allir ráðherrar í í ungversku stjóminni voru og eru tilyefndir af valdhöfuinum í Moskvu. Ég spurði Nagy einu sinni: „Hvers vegna loeaðir þú þig ekki við óvini þína úr ríkis- stjórninni meðan þú varst forsæt isráðherra?" Hann svaraði: „Hvemig átti ég að fara að því? Jafnvel aðstoðarráðherrarnir voru skipaðir af stjórninni í Moskvu“. Sjálfisákvörðunarréttur er eitt af vígorðum nútímans og Rússar nota það óspart. Þjóðir Áfríku og Asíu eru sem óðast að fá þenn- an sjálfsagða rétt, en 100 milljóm ir manna í Mið- og Austur-Ev- rópu, Pólverjar, Tékkar, Rúmen ar, Letta, Litháar o. s. frv. eru sviknar um hann. Vestræn ríki gefa mikinn gaum að kröfum nýlenduþjóð- anna, og það er réttmætt, því þær hafa orðið að þola óteljandi glæpi af hendi nýlenduveidanna. En það vær: ófyrirgefanleg'ur glæpur að gleyma þeim hundrað milljónum Evrópubúa sem lifa undir nýlendukúgun. Þessar milljónir eru beztu og tryggustiu vinir vestrænna ríkja. Hvemie: ew ástandið núY Hvernig er þá ástandið í Ung- verjalandi núna fimm árum eftir þyltinguna? Óneitanlega varð | breyting til batnaðar efitir bylt- inguna. Lífskjörin eru betri. Það eru greiðari samgöngur milli Ungverjalands Qg landanna í vestri. Ferðamenn koma til lands ins. En að öðru leyti er ástand- ið verra. Hernaðarútgjöld hafa stóraukizt, skattar hafa hækkað, og kemur það einkum niður á bændum. Og ekki má gleyma því ,sem engir útlendingar fá að sjá: fangelsin eru full af póli- tískum föngum. Þau eru full af vísindamönnum, rithöfundum, prófessorum, verkalýðsleiðtog- um og blaðamönnum. Tveir af kunnustu menntamönnum Ung- verja sitja enn í fangelsi, vis- indamaðurinn Istvan Bibo. sem er ákafiur talsmaður hlutleysis, og Ferenc Meray, sem hefur var ið lifi sínu öllu í þjónustu kom- múnismans. Sjálfsmorð, eru íð. Þétta er dapurleg mynd, og við spyrjum: Er þá nokkiur von? Hvað er framundan? Ég er bjartsýnn og held að það sé von um betri tíma. Ekki með stríði eða vopnuðum átök um., Krúsjeff sagði að stríð mundi leiða af sér hrun kapítal- ismans, en honum er ljóst að það mundi líka leiða af sér hrun kommúnismans. Já, það mundi leiða af sér endalok mannkyns- ins. Ég er ©kki bjartsýnismaður af því ég trúi á möguleika stríðsins, heldur öfiugt. Ég held að breytingar geti átt sér stað með friðsamlegu móti. Kommúnistaheiminum er sitjórnað af „nýrri stétt“, sem foýr við margs konar forréttindi og dekur. En þessi stétt er ekki samstillt eða einhuga. Þar gætir margra sjónarmiða, og mennirn- ir eru ólikir. Ástandið í Ungverja landi er gott dæmi: Nagy var toeðlimur „hinnar nýju stéttar" engu síður en Rakosi eða Kadar. en samit voru þetta svarnir fjand menn. Spillingin gerir líka vart við sig innan stéttarirmar. Þá mó ekki gleyraa rithöfund- um og listamönnum sem gegna miklu hlutverki í öllum komm- únistaríkjimum. Meðal þeirra er mikil ólga. Nefna mætti mörg dæmi, bæði firá Sovétríkjunum og leppríkjunum. Innan þessara ríkja eiga sér stað átök milli fóliksins, sem heimtar aukið frelsi, og valdhafanna sem reyna að halda í horfinu. Við megum ekki heldur gleyma því, að átökin á alþjóða- vettvangi eru ekki aðeins milli kommúnistaríkjanna og lýðræð- isríkjanna, heldur líka milli kommúnistaríkjanna innbyrðis. Flokksþingið í Moskvu gefur góða mynd af því. Árásimar á Al'baníu og „flokksfjendurna“ eru ekki annað en dulbúnax árásir á Kína og leiðtogana þar. Ég er ekki viss um hvom Krús- jeff hatar meira. Kennedy eða Maó. Átök milli Kína og Sovétríkjanría Orsakirnar fyrir misklíð Kína og Sovétrikjanna em fleiri en ein. I fyrsta lagi telja kínverskir kommiúnistar, að Rússar bafi brugðizit þeim á örlagarikum stundum, einfcum í sambandi við Sjang Kai-sék á þriðja tugi ald- arinnar. í öðru lagi er barizt um forustuhlutverkið. Bæði Kína og Rússland em sögulega séð og í eðli sínu heimsvaldasinnuð ríki, og þar af leðiandi rekast hags- munir þeirra víða á. Auk þess er það andstætt eðli heimskommún- ismans að hafa tvær höfiuðborgir. í þriðja lagi er um efnahagsleg átök að ræða. Lífiskjörin í Kína eru mjög bágborin, og Kínverj- um finnst Rússar hafa verið allt- of tregir til að rétta þeim hjá'.p- arhönd. Hafa þeir ofit sakað Rússa um eigingirni. í fjórða lagi greinir kínverska og rúss- neska kommúnista á um aðferð- ir til að byggja upp „sósíalista- ríki“. Kínverjar líta á Krúsjeff sem ævintýraimann. Rússar segja að kommúnurnar kínversbu séu úreltar. í fimrnta lagi hafa Kín- verjar bcöið um kjarnorku- sprengjur, en fengið synjun. Rússar eru eina kommúnistaríkið sem hefur atómsprengjur, og þeir vilja ekki láta þær af hendi við önnur kommúnisitaríki; það ber ekki vitni miklu trausti. í sjötta lagi greinir Kínverja og Rússa á um stefnuna í alþjóða- miálium. Rússar prédika „frið- samlega sanmbúð“, en Kínverjar segja að hún sé blekking. Kín- verjar virðast halda, að strið mundi leysa ýmis af vandamál- um þeirra, einkanlega ef Rússar og Bandaríkjamenn færu í hár saonan. Loks má geta þess, að persónuleg óvild og jafnvel hat- ur gegnir veigamiklu hlutverki í samskiptum Kínverja og Rússa. Maó lítur á Krúsjeff sem ósfcól- aðan nýliða og ævintýramann. Krúsjeff litur á Maó sem elliær- an bóikstafstrúarmann eða sér- trúanmann. Rússar í vanda I átökum sínum við Kinverja þarfnast Krúsjeff stuðning lepp- ríkjanna í Áustur-Evrópu, og get ur það leitt til þess að hann slaki eitthvað til við þau. Við megum ekki einblína á erfiðleika vest- rænna ríkja. Rússneska heirns- veldið á líka við mikla erfiðleika að etja, og þeir gefa okkur von uim jákvæða þróun. Rússar eiga Sennilega eftir að nálgast Vest- urveldin miklu meira en orðið er — við megium ekki gleyma að Leningrad og Mosfcva eru í Evrópu. Sá dagur kynni að renna upp, að Rússar þyrftu á hjálp okkar að halda gegn sxnum eigin vinum og bandamönnum. Hvað geta fslendingar gert? Ef þið spyrðuð mig, vinir mín- ir í Reykjavík, hvað þið getið gert fyrir Ungverja, rnundi ég segja þetta: Gleymið okkur ekki, allra sízt. þeim sem sitja í fangelsum. Haldið áfram að mótmæla með- ferðinni á þeim. Haldið fast við frelsi ykkar, friðarvilja og eflingu vestrænn- ar einingar. Já, mér er það jafnljóst og ykk ur, að þið getið ekki einir út aí fyrir ykfcur haggað valdajhfn- væginu í heiminum. En trúnað- ur ykfcar við hugsjónir frelsis og friðar er eigi að síður mjög mifc- ilvægur. Hann er heiminum dæmi um það, hvernig lítil þjóð getur varðveitt lýðræði, vináttu og framfaravilja í viðsjárverðum heimi, og hann örvar bræður okkar í Ungverjalandi, seim trúa á dag frelsisins. Svíakonungur finnur 3.500 ára gamlar rústir RÓMABORG, 25. okt. — Gústav Adolf Svíakonungur, sem er foringi flokks sænskra fornleifa- fræðinga á Ítalíu, tjáði blaða- mönnum í dag, að flokkurinn hefði fundið rústir gamallar borgar um 80 km fyrir norðan Róm. Taldi konungur líkur tU, að rústimar væru allt að 3.500 ára gamlar — og kynni hér að vera um að ræða annaðhvort Contenebra eða Cortusa, sem rómverski sagnfræðingurinn Li- vius minnist á í ritum sinum. — Livius var uppi á dögum Krists. Fangaskipti ELISABETHVILLE, 25. okt. — Tsjombe, forseti og forsætisráð- herra fylkisstjórnarinnar í Kat- anga, fullgilti í dag vopnahlés- samkomulagið við herstjórn SÞ, en það var áður staðfest at skrifstofu samtakanna í New York. — Hófust síðan fanga- skipti þegar í stað. Fóru þan fram á flugvellinum í Elisabeth- ville, og skilaði Katangaher þar 182 SÞ-hermönnum, sem verið hafa í haldi undanfarnar vikur. Flestir voru þeir írskir. — SÞ skiluðu minni hóp Katangahev manna við sama tækifæri. Skipasmiðir segja ekki upp A FUNDI Sveinafélags Skipa- smiða á miðvikudag var sam- þykkt tillaga frá stjórninni þess efnis, að enn væri ekki tíma- bært að segja upp samningum. Tillaga stjórnarinnar var á þessa leið: „Fundur haldinn í Sveinafélagi skipasmiða miðvikudaginn 25. Október samþykkir, að ekki sé tímabært að segja upp neinum ákvæðum gildandi samninga milli Sveinafélags skipasmiða og Meist arafélags skipasmiða.“ Tillagan var samþykkt með 14 atkvæðum gegn 4. alls voru 24 á fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.