Morgunblaðið - 27.10.1961, Síða 17

Morgunblaðið - 27.10.1961, Síða 17
, Föstudaffur 27. okt. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 17 VAFALAUST hefir hann notað sleða með ójárnuðum trémeiðum húskarl Njáls bónda, sá er ók skarni á hóla, svo sem farand- floonurnar sögðu frá í Njálu. öku tsekni var þá meiri og almenn ari en síðar varð. Það er ærin aft urför að reiða mykjuna á völl í flcláfum, í stað þess að aka henni á völlinn. Tæknin við að koma búfjáráburðinum á túnin gekík hægt fram allt frá dögum Njáls og til æskiudaga okkar sem nú eru af léttasta skeiði, og sem ungl ingar teymdum á milli þegar reitt var á völl. A^turförin að hætta akstri og takk upp flutn ing í kláfum var ærin og hún varð lífseig. Fram undir 1920 voru mykju- kláfar algeng tæki svo að segja á hverjum bæ, þótt sú tækni kæmi til, að nota bæði taðikvörn ©g ávinnsluherfi. Taðkvörnin kemur fyrst fram í Skagafirði. — „Avinnsluverk- færi frá Ljótsstöðum“, er sýnt og fær verðlaun að Garði í Hegra nesi 10. maí 1880. i Hrísslóðinn er hið forna , á- vinnsluherfi, og ekkert líklegra en að Njáll hafi líka notað þau , vinnubrögð samhliða því að hann ' lætur aka skarni á hóla. Um alda mótin síðustu fara bændur svo að taka í notkun ávinnsluherfi af öðrum varanlegri og að sumu leyti — en ekki öllu — betri gerð. i Nú eru mykjúkláfarnir alveg úr sögunni, og það svo gjörsam- lega að þeir eru orðnir sjaldigæf- ir og torfengnir forngripir, sem sótzt er eftir á söfn bæði innan- lands og utan. — Safn eitt hér á Bogalandi hefir verið á hnot- skóg eftir mykjukláf árum sam- an, en án árangurs. Þeir vilja raunar fá allt saman: mykjukláf, hrip, króika og meis, ef kostur væri. Reiðing og klyfbera er safn ið búið að fá, með aðstoð góðra Skagfiringa, og þykir gersemi. — Mykjudreifirinn Doffen ©g Guffen. Enn er þetta mál, au Koma við fullgóðri og viðráðanlegri tækni, við að koma búfjáráburðinum á Dreifi-berinn BASS, efri myndin í stöðu til fyllingar, — neðri myndin við akstur og dreifingu. eymir eftir af því, því miður. Nú tekur traktorinn við og ber mykj una í stórum mykjubera úr haug húsi út í flag og á völl. Myndin sýnir ljóslega hvernig þetta verkfæri er. Stór skúffa tengd á þríarmia vöíkvalyftitæki traktorsins. Með þessu er hægt að áka tráktörnum afturábak inn í- haughús, jafnvel þótt þröngt sé. Skúffan er látin síga niður þegar að mykjunni kemur, við að aka enn aftur á bak fyllist ber- inn, honum er lyft og síðan ekið út þangað sem hentar að tæma hlassið. Þetta eru fljótvirk og þægi- leg tæki, en ekki neitt afar stór virk, og henta því vel að minni hyggju, þar sem vegalengd á völl er ekki mikil, né magn áburðar. En svo er víða þar sem kúabú eru fremur litil. En það er ein- mitt vandinn stóri við tæknina, að velja það sem við á á hverjum stað, eftir bústærð og staðhátt- um, öllum hentar ekki að hlaupa í hæsta haft, það vill nú stundum gleymast. Mjög getur verið til athugunar hvort mykjuberinn er efcki til- valið verkfæri til þess að moka út úr fjárhúsum, þar sem sauðfé er haft á grindum. Ef dyr eru hafðar þannig að hægt sé að breikka þær við útmökstur, má aka traktor aftur á bak inn krærnar og nota mykjuberann. Mykjuberinn Ring-Land tekur 550 lítra, vinnubreidd er 1,50 m, en öll breidd 1,60 m. Þyngd 190 kíló. Þess er auðvitað að minnast við notkun mykjuberans, að hafa þyngd framan á traktornum. Þetta er atriði sem því miður vill gleymast við notkun fleiri tækja sem þannig eru gerð Og þannig unnið með, að traktor verður aft urþungur við vinnuna. Sum trakt orslysin eiga að nokikru rót sína að rekja til slfkrar vanrækslu, og er illt til þess að vita. í þessu sambandi vil ég minna á hey- vögurnar — traktorsvögurnar — ennþá einu sinni. Það er óhæfa að nota þær án þess að hafa þyngd framan á traktornum, en það gera sumir, og ekfci þykir Að aka skarni á hdla dýrir, að minnsta kosti á hinum minni býlum, að slíkt er vart við ráðanlegt. Hver er reynsla bænda Mykjuberlnn Ring—Land. völl og I flög, ekki leyst svo að vel sé. Ekki eins vel og margt annað sem nú er unnið með vél- afli og tæknitökum. En hér er óneitanlega mikið í efni. öll vinna við búfjáráburðinn er erf- ið, og oft óþrifaleg, og þar af leiðandi eru þetta eigi vinsæl verk. Fleiri gerðir af mykju- dreifum hafa verið notaðar, rnoks tur stækni til að hlaða enykjudreifa og vagna hafa ver- rið tekin í notkun. En sá galli er "löngum á, að þröngt er oft að 'lkomiu í mykjukjöllurum til þess að traktor og moksturstæki nýt- ist sæmilega. Er þar um vanda- mál að ræða, sem er svo örðugt viðureignar að mér kemur jafn- vel til hugar hvort rétt sé að byggja mykjukjallara þessa. Ein asta ráðið til þess að hægt verði eð koma við vélmokstri þegar flilaða skal mykjuvagna og dreifa, virðist vera að hafa mýkjuna í meira eða minna opnu haug- atæði. Kjallarar svo víðir og há byggðir að vélum verði fyllilega viðkomið innan veggja, verða svo um þetta? Hvernig vilja þeir leysa þennan vanda? En svo eru það mykjudreifarn- ir og tækin við að aka skarninu á hólana. Bezti dreifirinn sem völ er á tel ég að öllu samanlögðu sé sá sem nú er óðum tekið að nota hér á Jaðri og seldur er með tveimur nöfnum, en svo að segja algerlega sarna vélin, Guffen og Doffen. Hér á Jaðri er eins ástatt og heima, að mykjan er Oftast mjög vætuborin og laus við hey og hálm, og þá henta þessir dreif ar vel. Sé hálmur í mykjunni, svo sem víða er í öðrum byggða- lögum 1 Noregi, er Guffen ónot hæfur, og hið sama gildir auðvit að heima, ef miikil brögð eru að heyi í mykjunni. Eins og myndin sýnir er Guffen mikið verkfæri. Dreifirinn tekur 1 Vt rúmmetra og dreifir allt að því 6 metra breitt. Doffen eða Guffen hefir verið reyndur heima, t.d. á Hólum í Hjaltadal, og Kristján skólastjóri tjáir mér að hann dreifi vel hirtu sauðataði — sem ekki er hey- ruddi í — alveg vandræðalaust. Er það mikið atriði, því að sauða taðið er erfitt viðureignar í flest um mykjudreifum. Guffen er þannig gerður, svo sem sjá má á annarri mynd, að hægt er með fáum handtökum að taka sjálfan dreifinn af undir vagni og hjólum og er þá vagn- inn tilbúinn að setja á hann hey- grind eða annan hlass-búnað og nota þannig. En Guffen er ekki gallalaus, ef svo skal kalla það, og á það vil ég benda. Þetta er há og mikil vél, borðhæð 1,43 metrar, þegar dreifi'rinn stendur réttum hjól um, það er því erfitt að Waða hann með handafli, þarf helzt að nota moksturtæki til þess svo að jafnræði sé um tæknina. Eg held að þessi mykjudreifir eigi skilið útbreiöslu og notkun á voru landi, íslandi, bændum til nytja og verkléttis. Þessi viðamikli og góði mykju dreyfir á vel við á stærri búum og þar sem nokkuð langt er á völl. En önnur úrræði ný eru einnig fyrir hendi. Það sem ég vil þá fyrst nefna er mykjuber inn Ring-Land. Eg segi mykju- beri og tel það gott nafn. Gott að taka nafn á eymdartæki for- feðranna og veita því meiri kosti. Mykjuberinn gamli var einskonar trog sem mykjan var borin í, í fanginu, úr fjósi í haug. Ekki furða þótt fjósaverkin nytu ekki mikillar virðingar, svo að enn mér ólíklegt að sumir þeir sem hafa keypt traktorvögur, en telja sig ekki hafa þeirra góð not, hafi mistekið sig á því að van- rækja að búa traktorinn fram- þungann við vinnuna. Það eru Vagngrindin undan Doffen til- búin til annarar notkunar. áreiðanlega mjög fá býli á Is- landi þar sem tún eru svo brött, að ekki sé hægt að og ráðlegt að nota traktorsvögun fullum fet um. Ummæli sem ég hefi heyrt um hið gagnstæða stafa af því að menn gera ekki ráð fyrir — láta sér ekki til hugar koma — að búa traktorinn rétt til vinnunar. Öll vanræksla um þá hluti er stór- hættuleg. Mýkjuberinn hentar allvel til margra annarra hluta en að aka út búfjáráburði — skarni á hóla — Vel má nota hann við moldar- akstur, við að aka sandi og möl, jafnvel við að malbera vegi (heimreiðar), ef eigi er um mikið að ræða. Þveginn og uppstrokinn eftir endaða vorvinnu við mykj una kemur hann að fullu gagni við margt. Hið nýja við að aka skarni á hóla Og sem ég ætla að nefna, er Dreifiberinn B.A.A.S. — Þetta er algerlega nýtt verkfæri, gert sem traktorberi, að því viðbættu að það eru dreifitæfci i sambandi við berann, þannig að þegar komið er út á völl eða í flag með hlassið í beranuim, eru dreifitækin sett í gang og mykjunni dreift. Dreifiberinn B.A.A.S. er svo nýr af nálinni að varla er hægt að segja að full reynsla sé kom in á hann og þessa vinnutækni. Öneitanlega er hér um athyglis verða hluti að ræða. Dreifiber- inn er ekki nema 1,6 m, en dreif irinn tekur 0,75 rúmmetra, sivo það er töluvert hlass. Dreifiberinn B.A.A.S. er eitt af því sem er reynsluvert sem tækni við að létta starfið — að aka skarni á hóla. Allt sem á- vinnst í þá átt er mikilsvert. Þetta er víðtækt svið, sem í sen/n grípur inn í byggingarsiði og úr- ræði annars vegar og véltæknhv hins vegar. Jaðri 12. október láv^ A. G. E. Stórgjafir í orgelsjóð Oháða safnaðarins HIN NÝJA og stílhreina Kirkja Óháða safnaðarins í Reykjavík hefir enn eigi eignazt pípuorgel. Við undirritaðir formaður og prestur safnaðarins erum einhuga um það að vinna að því með safnaðarfólkinu að það verði sem allra fyrst, enda teljum við ekki brýnni þörf á neinu til eflingar kirkju- og safnaðarlífi voru í framtíðinni, bæði við messur, fé- lagsstarf og safnaðarsamkomur. Unnt mun verða að útvega hæfi- legt pípuorgel fyrir uim 230 til 250 þúsund krónur. Stórgjafir hafa nýlega borizt í orgelsjóðinn og sýnir það ótvírætt vilja safn- aðarfólksins sjálfs. Eftirtaldir hafa afhent prestinum gjafir sem hér segir: Ónefnd kona kr. 3655; . »•>’*' - ^ ‘ J '17 ' *■ : Mykjudreifirinn DOFFEN. Agnes Gísladóttir kr. 500; Sigur- björg Gísladóttir kr. 500; Guðrún Magnúsdóttir kr. 300; Agúst Ein- arsson kr. 500; E.Þ. kr. 300; — þetta eru samtals kr. 5755,00, sem lagðar hafa verið í Orgelsjóðinn. Þess ber og að geta að á Kirkju- degi safnaðarins, 24. fyrra mán- aðar, gáfu kirkjugestir samtals 3100 krónur í Orgelsjóðinn við méssulok, og við næstu messu þar á eftir námu samskot kirkju- gesta 1265 krónum. Við hverja miessu gefur kirkjufólkið eitthvað í sjóðinn um leið og það fer út. Þá afhenti ónefndur maður for manni Safnaðarins, Andrési Andéssyni, nýlega 3000 krónur að gjöf í orgelsjóðinn og Thorvald- sensbazar 1000 krónur til minn- ingar um frú Ingibjörgu Isaks- dóttur. Samtals eru nú í orgel- sjóði rúm 40 þúsund krónur, og þar að auki hefir Kvenfélag Ó- háða safnaðarins ákveðið að gefa 10 þúsund krónur í sjóðinn til minningar um Ingibjörgu Isaks- dóttur. Með kærri þökk fyrir birt inguna og gjafirnar. Andrés Andrésson, safnaðarformaður, Emil. B jörnsson safnaðarprestur. PILTAR ef þií elqW iinnustuníi pa 3 éq hrinqana / fí/ÍJ/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.