Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 2
MORGVNBL AÐ1Ð Laugardagur 28. okt. 1961 Helský Rússa nólgast Buast md við þvi yfir Islandi innan fdrra daga VEÐURSTOFA Bandarík.janna skýrði svo frá í gær að geisla- Virkt ský frá risasprengju Rússa nálgaðist þá ört vesturstönd meg inlands Norður-Ameríku. Var skýið á hádegi í sær á Alaska- flóa, ofr var jvað 100 mílna breitt Var búist við að það mundi koma inn yfir Norðurhluta Bandarík.i- anna og suðurhluta Kanada í morgun. Með þessu áframhalili má búast við skýi þessu yíir Is- land innan fárra daga. Bandaríska veðurstofan sagði að í skýi þessu væri aðeins lit- ill hluti þeirra geislavirku efna sem myndast hefðu við risa- sprengju Rússa. Þetta geisla- virknimagn gæti engu að síð- ur orðið hættulegt heilsu manna. ————■ jm .............-...-j* Mikið geislavirkt úrfall í Kína Peking, 27. okt. — (NTB) KÍNVERSKA varnarmála- ráðuneytið sendi í dag frá sér stranga viðvörun til íbú- anna vegna geislavirks úr- falls, sem komið hefur niður Vantraust- ið fellt Á FUNDI Sameinaðs þings, sem hófst kl. 13:30 í gær, voru greidd atkvæði um vantrausts tillögu Hermanns Jónassonar og Eysteins Jónssonar á hend- ur rikisstjórninni. Var hún felld. Með tillögunni greiddu atkvæði 26 þingmenn úr flokkum stjórnarandstæð- inga, en á móti voru 32 þing- menn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. Tveir þing- menn voru fjarstaddir, þegar I atkvæðagreiðslan fór fram á stórum svæðum í norðaust- urhluta Kína, rétt um landa- mæri Kína og Sovétríkj- anna. Peking-útvarpið stöðvaði hvað eftir annað dagskrána í dag og las tilkynningu ráðuneytisins, þar sem segir að úrfallið sé mjög geisla- virkt og geti eitrað allt um- hverfis um langa hríð. Jafn- framt segir, að sjálfboðalið- ar hafi verið sendir á vett- vang til þess að kenna fólk- inu hvernig eigi að bregðast við vandanum og verjast úr- fallinu. Ekki er minnzt á spreng- ingar Sovétríkjanna í til- kynningunni, en sagt, að hið geislavirka úrfall muni enn eiga eftir að aukast til muna. Kortið sýnir hvar geislavirka skýið frá risasprengjunni var statt í mborgun og stefnu þess. Voroshilov hefur játaö og fengið fyrirgefningu Móskva, 27. okt. [ Kaganovitch. | að standa ábyrgir gerða sinna (AP-NTB-REUTER) Voroshiiov sat þögull undir gagnvart þjóðinni. KLEMENTRI Voroshilov, fyrrum lestrinum — hann hafði beðiztj Krúsjeff kvaðst vel skilja af- forseti Sovétríkjanna, hefur nú játað syndir sínar og fengið fyr- irgefningu. A þinginu í dag var lesið frá honum bréf, þar sem hann skýrir frá viðskiptum sín- um við „flokksfjendurna“ — þá Malenkov, Molotov, Bulganin og Þúsundum unga stolið regnbogasil- að Laxalóni STÓRFELLDUR þjófnaður hef- ur verið framinn í silungseldis- stöðinni að Laxalóni í Mosfells- sveit undanfarnar nætur. Enn hefur ekki verið kannað að fullu hve tjónið er mikið, enda erfitt, því þjófarnir hafa höggvið stórt skarð í móðursilunginn, verð- mætasta hluta stöðvarinnar. — Ein eldistjörn, sem í voru tvö þúsund silungar, hefur verið hreinsuð gersamlega og mikið tekið úr tveimur öðrum, en í þeim var svipað magn. ★ Það er Skúli Pálsson, sem á þessa stöð, en hann er braut- ryðjandi á þessu sviði hér- lendis. — Regnbogasilungurinn hefur verið fluttur hraðfrystur til Bandaríkjanna og er þar í miklu verði. Hefur reynsla Skúla gefið vonir um að hægt verði að gera eldi regnbogasil- ungs að arðvænlegum atvinnu- vegi hér. Stöðin er ógirt og fjarri al- faraleið. Skúli og menn hans hafa veitt því athygli undan- fama daga, að minnkað hefur í nokkrum eldistjörnum. í gær- morgun var búið að tæma eina, sem fyrr greinir. Hafði vírneti, sem er yfir tjöminni, verið svipt frá — og sennilega hafa þjófamir dregið á, því aðeins Nýr prófessor HINN 26. október 1961 skipaði forseti Islands Arna Vilhjálmsson cand, oecon., prófessor í viðskipta fræðum við Háskóla Islands frá 15. s.m. að telja. ( Frá Menntamálaráðuneytinu) 5—6 fiskar voru eftir — af tvö þúsund. Tjörn þessi er um 240 ferm, ein af 30, en móðursil- ungur var aðeins í fjórum og er tjónið þeim mun tilfinnan- legra, þegar tekið er tillit til þess, að þessi silungur, sem var þriggja ára, var kominn að hrygningu — og ræktunin byggð á honum. ★ Skúli Pálsson sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi, að þetta væri mikið áfall fyrir þennan nýja atvinnuveg, sem hann hefði verið að byggja upp á síðustu árum — og kostað hefði mikið fé og fyrirhöfn. Guðmundur Erlendsson, rann- sóknarlögreglumaður. tjáði blað- inu, að greinilegt væri, að hér væru á ferðinni menn, sem þekktu vel til staðhátta. — Bað hann alla þá, sem upplýsingar gætu gefið um grunsamlegar mannaferðir í nágrenninu að hafa samband við rannsóknar- lögregluna, ekki yrði linnt fyrr en þessi fruntalegi þjófnaður hefði verið afhjúpaður. /'NA /5 hnúÍor\ y SVSÖhnútar Snjótomo * ÚSi V Stúrir K Þrumur VtraV KuUookH Hitaskii H Ha L LatqS CT| szLi Eins og kortið ber með sér einhvern þátt I þvi. að var norðan og norðaustan skyggni var ek'ki eins gott og átt á landinu í gær. Var bjart búast hefði mátt við á Suð- viðri í flestum landshlutum vesturlandi í svo norrænu og nema einmitt þeim sem flesta köldu og nær heiðríku lofti fýsti að skoða, þ. e. a. s. á sem var hér í gær. Lægðin yf- Norðausturlandi og í nágrenni ir Norðursjó var á hægri Oskju. Þar voru éljadrög og hreyfingu norður, en smá- nær alskýjað. Ekki er ósenni- lægðin við Sqoresbysund þok- legt, að öskuminstur hafi átt aðist suður. undan að lesa bréfið sjálfur, af heilsuástæðum — en er honum var lokiö hélt Krúsjeff ræðu, og fyrirgaf gamla manninum. Voroshilov segir, að hann hafi ekki gert sér ljóst fyrr en árið 1957 að menn þessir ynnu skemmdarstarf í þágu flokksins, þá hafi hann sagt skilið við þá að fullu. Fordæmir Voroshilov aðgerðir þeirra og kveðst iðrast gerða sinua. Krúsjeff sagði í ræðu sinni, að mál Voroshilovs væri þess eðlis að taka bæri á því með mildi og skilningi. Hann hefði greinilega verið notaður af gömlu Stalínist- unum, en séð að sér í tíma og íorðast pá fugla upp frá því. Hans mal væri allt annars eðlis en t. d. mál þeirra Malenkovs Og Molotovs — þeir væru ekki ann- að en þverhausar, sem ekki skildu að tímar og viðhorf væru breytt. • Ríkja með ofbeldi . Þá hélt Krúsjeff áfram árásum sínum á Albani og upplýsti að kommúnistarnir þar héldu völd- um í Albaníu með ofbeldi. Þeir vissu sig halda stjórnartaumun- um í óþökk allrar þjóðarinnar og eina úrræði þeirra til að missa þá ekki væri að efla persónudýrk un og harðstjórn eftir mætti. Krúsjeff sagði, að það sem nú gerðist í Albaníu væri jafnvel enn verra en það, sem gerzt hefði í Rússlandi á tímum persónudýrk unarinnar. Leiðtogarnir skyldu samt íhuga, að þeirra tími kæmi Gunnar Guðjóns- son endurkjörinn formaður Verzlun- arráðs HIN nýkjöma stjóm Verzlunar- ráðs íslands kom saman á fund 26. október sl. Gunnar Guðjónsson, skipa- miðlari, var endurkjörinn for- maður ráðsins, Magnús Víg- lundsson, forstjóri, var kjörinn varaformaður, og Sigurður Magnússon, kaupmaður, annar varaformaður. Framkvæmdastjórn ráðsins skipa auk framangreindra manna, þeir Kristján G. Gísla- son, stórkaupmaður, Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Gunn- ar Asgeirsson, stórkaupmaður, og Tómas Bjömsson, kaupmað- ur. — stöðu hinna kínversku vina sinna og kynni vel að meta viðleitni þeirra til að halda einingu innan raða Kommúnistaflokksins. Eng- ir gætu betur en þeir orðið til að- stoðar við að jafna þessa deilu. Krúsjeff minntist á Berlínar- málið og sagði m. a. að ekki skipti meginmáli hvenær friðar- samningur væri undirritaður við Austur-Þýzkaland, ef Vesturveld in óskuðu raunverulega friðsam- legrar og jákvæðrar lausnar í því máli. En vita skyldu þau, að Krúsjeff léti ekki viðgangast að Vestur-Berlín væri notuð sem miðstöð hernaðarofbeldis. Þá drap hann einnig á kjarn- orkutilraunir Rússa og sagði rúss neska vísindamenn reyna eftir mætti að minnka hið geislavirka úrfall sem mest. Rússar hefði engan áhuga á því að eitra and- rúmsloftið í heiminum og skaða þannig mannkynið, en þeir gætu ekki hætt við þessar tilraur.ir, eins og málum nú væri háttað. • Viðurkenna vald leiðtoganna en . . . Loks sagði forsætisráðherrann, að margir talsmenn á þinginu hefðu lagt áherzlu á hvern þátt persónuieiki hans sjálfs hefði átt í mikilvægum aðgerðum stjórnar- innar og flokksins. — Eg skil vel góðan tilgang þessara íélaga, sagði Krúsjeff, en legg á það áherzlu hér, að allt sem um mig er sagt, skal sagt um miðstjórnina í heild, því að engin yfirlýsing kemur þaðan fyrir tilstuðlan eins manns. Marxískir leninistar munu alltaf viðurkenna vald leiðtoganna, en jafnframt slá með harðri hendi á hvern neista persónudýrkunar. Sagði forsætisráðherrann, að með 20 flokksþinginu hefði persónu- dýrkun verið máð út og þar með brotið blað í sögu flokks- ins. Mif jr fást í _ happdr^ttisbílunum sjálfum í Austurstrætl (við Útvegsbankann). TRYGGID TDUK MIÐA I TlLIA £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.