Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. okt. 1961 M O R C L' y B L 4 Ð I Ð Kvöldkjólar úr svissnesí*! alsilki. Slcólavörðustíg 17 — Sími 12990. Til leigu Tvær íbúðir í nýju tvíbýlishúsl í Kópavogi eru til leigu frá næstu mánaðamótum. Onnur íbúðin er 100 fermetrar, hin 120. Sér kynding, sér inngangur. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og greiðslu- mögulcikum sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 30. þ.m. merkt: „170“. Iðnám Nemi í bifreiðasmíði, ekki yngri en 18 ára, og aðstoðarmaður óskast. Uppl. ekki í síma. BÍLASKÁLINN H.F. 77/ sölu Miðstöðvarketill 4 ferm., 2 st. Hitablásarar, Giibarco olíubrennari, Hæðar og hitadúnkur, Miðstöðvarfittings, Skolpfittins og rör (pottur), Braðabirgðagler. Upplýsingar í Melgerði 18, sími 34609. Opnum í dag nýja sölubúð í Hafnarstræti 1 með allskonar sport- vörum og ieikföngum. Höfum einnig á boðstólum íslenzka minjagripi, sem við sendum um alian heim, samkvæmt óskum við- skiptavina GOÐABORG. Tilboð óskast í fólksbifrciðaboddý og grindur er verða til sýnis í Rauðarárporti mánudaginn 30. þ.m. kl. 1—3. Til- boð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama daga. Sölunefnd varnarliðseigna. Ný Ijósmyndastofa í dag kl. 9 f.h. opnar Studio Gests Einars- sonar á Laufásvegi 18 (götuhæð). Allar venjulegar myndatökur. Einnig passa og ökuskírteinismyndir. Ath.: Þeir sem hurfa að fá myndatökur eftir hádegi í dag panti tíma í síma 24-0-28. Studio Gests Einarssonar Laufásvegi 18 — Sími 24-0-28. Til sölu er efnalaug í góðu húsnæði við Skipholt. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 íbúðir óskast 6 herb. í Vesturbæ. Útb. 500 þús. 4ra—5 herb. í Austur eða Vest urbæ. Útb. 300 þús. Ennfremur 2ja og 3ja herb. í- búðir, Útb. 200—250 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Chevrolet varahlutir til solu 1 vörubíl ’42—’46 brettasam- stæða og hús, stýri, tvöfalt drif í hásingu með felgum og fjöorum, einföld hásing með drifi og öxlum, mótor, gír- kassi (nýlegur), vatnskassi, framfjaðrir, dekk f'0xl8 og ýmislegt fleira. Upplýsingar að Suðurlandsbraut 69 e.h. laugard. og sunnud Til sölu Nýleg 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum 86 ferm. Laus til í- búðar í janúar n.k., hentug ir greiðsluskilmálar. Ennfremur Sjn herb. ibúð í Austurbæ og við Seljaveg. Uppl. veitir. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410. BÍIVITINN Efst á Vitastíg Sími 23900. Opel Caravan ’57 ’58 ’59 og ’60 Mercedes Benz 220 ’55, stór- glæsilegur einkabíll. Mercedes Benz 180 ’55, nýkom inn til landsins, toppbíll. Volkswagen ’55, fæst með greiðsluskilmálum. Volkswagen ’56 ’58 ’59 ’60 Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 Sími 23900. Munið Smurbrauðssöluna Skipholti 21 Veizlubrauð og snittur af- greitt með stuttum fyrirvara. Sæ/o café Sími 23935 eða 19521. Leigjum bíla ce = akið sjálf AfJ «© | Höfutr kaupendui að nýjum eða nýlegum 2ja —5 herb. íbúðarhæðum. — Helzt sem mest sér og í Vesturbænum. Miklar útb. Leiguíbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Nýkomið Bílaflau-ur Petalagúmí Stuðaratjakkar 114 tomma Vörubílatjakkar 12 tomma Stuðaraboltar Samlokur 6 og 12 V Hosur 1—2?4 Stefnuljósaluktir Blikkarar Perur 6 og 12 V Háspennukefli Háspennuþráður Ljósaþráður Cut out 6 V Platínu Speglai Aluminium plast í dósure Sogskálar undir toppgr. •j ?! fí-1 Laugavegi 178. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUBA MVLLAN Laugavegi 22. — Simi 13628. Hafnarfjörður Stúlka eða ungur maður ósk- ast til skrifstofustarfa. Um- sóknir sendist í pósthólf 711, Hafnarfirði fyrir 31. ok,t. Oílamiðstöðin VACHI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Fíat 1100 ’59, með góðum kjör om. Renaulth Dauphine ’61. Báðir þessir bílar eru til sýnis og sölu í dag. Bíiamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. $1NDBU$UM UNOIRVIQNI RYÐHREINSUN.& MÁLMHÚDUN sf. GELGJUTANGÁ - SÍMI 35-400 * Odýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. L Ullarvörubúðin Þingholtsstrætí 3. Keflavík Til ölu: 3ja herb. íbúð við Hringbraut í ágætu standi. 2ja herb. íbúð við Kirkjuveg í mjög góðu standi. Vilhjálmur Þórhallsson hdl. Vatnsnesvegi 20 — Sími 2092 kl. 5—7. 7/7 sölu ódýrt, vegna geymshúeysis barstólar og stór barborð sem geta verið afgreiðslu- borð o.fl. Vitastíg 10, Hafnar- firði. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkartíg 14. — Sími 18680. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Símí 11360. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið trá kL 9—23,30. — Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. að auglýslng í stærsta og útbreiddasta blaðinu eykur söluna mest -- Æðardúnssængur á dúnhreinsunarstað Péturs Jónssonar Sóivöllum, Vogum fást ávallt vandaðar og vin- sælar 1. fl. æðardúnssængur, verðið er hagstætt. Póstsendi. Sími 17 Vogar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.