Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. okt. 1961 MORCVlSBLÁÐlh 5 Steinþór Sigurðsson VIB hittum listamanninn, Steinþor Sigurðsson, inni í miðjum sal í Listamanna- skálanum á fimmtudaginn, þar sem hann var að gefa aðstoðarmönnum sinum leið- beiningar um upphengingu málverka. ★ — Hvenær ætlarðu að opna sýninguna? spyrjum við Steinþór. — Hinn 27. klukkan 8 e:h. Þetta er fyrsta sjálfstæða sýningin, sem ég held hér á landi. — Þú hefur tekið þátt í samsýningum hér? — Já, tveimur sýningum Félags íslenzkra myndlistar- manna. Einnig hélt ég sýn- ingu og tók þátt í samsýn- ingum á meðan ég var er- lendis við nám, og fyrir skömmu tók ég þátt í sýn- ingu í París. — Hvar lærðirðu? — Ég var fyrst í Handíða- skólanum, síðan fjögur ár við Konstfacktskolan í Stokkhólmi og þá hélt ég sjálfstæða sýningu þar í borg, og sýndi einnig með öðrum á Gevle Museum. Frá Stokkhólmi fór ég til Spánar og var tæpt ár við nám við Akademíuna í Barcelona, síð- Steinþór Sigurðsson og eiir myndanna á sýningu hans. (Ljósm.: Oddur Ólafsson). Fyrsta sýning an dvaldi ég um tíma á S- Spáni og sýndi þá á Malaga ás-amt spænskum málara. — Hvað verða margar myndir á sýningunni? — Um 50, flestar olíumynd ir, en nokkrar gerðar með þrykklit á pappír. Þetta eru allt „sálarlífsstemmningar“, bætti Steinþór við brosandi. — Ég vona að aðrir séu með það svipaða innréttingu, að þeir geti notið þeirra. — Hvenær er elzta mynd- in, sem hér er, máluð? — Þegar ég var á Spáni, hinar eru allar^málaðar eftir að ég kom heim fyrir þrem- ur árum. Flestar myndanna eru til sölu. — Hve lengi verður sýn- ingin opin? — Um hálfan mánuð, frá kl. 2—10 e. h. daglega. Síðan Steinþór Sigurðsson kom heim frá námi, hefur hann kennt við Handíðaskól- ann og málað leiktjöld fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: fírímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 09:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl, 15:40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fjjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Ventspils. Askja er á leið til íslands frá Spáni. Loftleiðir h.f.: 28. okt. er Leifur Ei- ríksson væntanl. frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 21:00 heldur áfram til NY kl. 22:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- tfoss fer frá Rotterdam í dag til Ham- foorgar. — Dettifoss hefur væntanlega farið frá Dublin 26. til N.Y. — Fjallfoss fór frá Norðfirði 26. til Lysekil. — Goðafoss er á leið til N.Y. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lagarfoss fór frá Leningrad 25. til Rvíkur. — Reykja foss er á leið til Antwerpen. — Selfoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. — Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungu- foss fer frá Rvík í dag til ísafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 26. frá Onega til Stettin. — Arnarfell er á Húsavík. — Jökulfell er í Rends- burg. — Dísarfell fór 26. frá Viborg til Gdynia. — Litlafell er í Rvík. — Helga fell fer frá Raufarhöfn í dag til Seyð- isfjarðar. — Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 31. frá Batumi. 80 ára er í dag Guðný Elíasdótt ir, Reykjadal, Vestmannaeyjumw S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Stykkishólmi af sr. Sigurði Ö. Lárussyni, Svein- laug Valtýsdóttir og Rögnvaldur Lárusson, vélsm., Jósefína Péturs dóttir og Sverrir Kristjónsson, sjómaður og Sigurrós Berg og Ingknar Ellertsson rafvirki. Þann 21. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Valgerður Anna Jónasdóttir Framnesvegi 27 og Elías Hergeirsson bankaritari Kaplaskjólsvegi 5. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Dómikirkjunni ungfrú Anna Garðars (heitins Þorsteins- sonar, alþm.) og stud. oecon. Marinó Þorsteinsson (Sigurðsson- ar,'rafv.m.). Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn að Vesturgötu 19. pálmar hjálmár skáld: hefur sjaldan flotinu neitaö á vegamótum þessarar frjálsu samkeppni — bara hann háldist nú aust- lægur í nótt — ósjálfstœöismenn K R Y D D L J Ó Ð no. 0017 þeysa um framsóknarplaniö meö mýrarljós pólitisk dansmelódía frjálsþýöisins í skottinu skemmtikratar bregöa sér árla morguns útundir vegg meöan sýöur á rafhavélinni —-- bara aö sjóöi ekki útúr — mál og menníng •—• bara þeir vissu — að í gervallri umferö vetrarbrautarinnar eru skemmtikratar skemmti- legastir salt jarðar pipar lagar og lofts. 21. okt. s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Fjóla Bryn- jólfdóttir, bókari hjá Olíuverzlun Islands og Kári Eysteinsson, starfsmaður Atvinnudleidar Há- skólans. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 93. 70 ára er í dag Sigrún Bjarna- dóttir, Laufásvegi 4S B. 3ja herb. íbúð til leigu í risi í Vesturbæn um. Fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt „íbúð — 7025“ sendist Mbl. sem fyrst. Austin 10 sem þarfnast boddíviðgerð ar til sölu. Verð 18 þús. — Varahluth- fylgja. — Uppl. Langagerði 76 uppi. Útvarpstæki Philips mjög vandað — stærsta sinnar tegundar og skápur með innbyggðum plötuspilara til sölu. Uppl. í síma 10357 eftir kl. 1. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ung reglusöm hjón með 2 börn. Nokkur fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 24758 eða 18763. Ráðskona óskast, tveir fulorðnir f heimili. Uppl. í síma 1541, Keflavík kl. 11—3 á morg- un. 3ja—4ra herb. íbú?5 óskast til leigu sem fyrst. Sími 36399. Rússneskur jeppi árgerð ’58 í góðu lagi til sýnis og sölu að öldugötu 37 Hafnarfirði í dag og á morgun. Húseigendur Tek að mér dúklagnir, veggfóðrun og flísalagnir á gólf og veggi. — Vönduð vinna. Beinteinn Ásgeirs- son. Sími 32197. (Geyxnið auglýsinguna.) Norska kvikmyndin: Le/ð/n til baka sem vakið hefur mikla eftirtekt á Norðurlöndum og fjallar um áfengisvandamálið og A.A.-samtökin, verður sýnd á vegum A.A.-samtakanna laugar- daginn 28. október. kl. 3 og kl. 9.15 e.h. í Tjarnarbíói. A undan sýningu fara fram þessi atriði: A.A.-samtökin og starfsemi þeirra: Jónas Guðmundsson. Upplestur: Ævar Kvaran leikari. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir í Tjarnarbíói frá kl. 1 á laugardag. — Sími 1-63-73. A.A.-samtökin í Reykjavík. Fimleikadeild KR - ÆFINGATAFLA: Karlar 16 ára og eldri: Iþróttahús Háskóians: Mánud., fimmtud., föstud. kl. 9,15. Öldungaflokkur (menn á öllum aldri): Austurbæjarskólanum: Mánud., miðvikud. kl. 7,15. Drengjaflokkur 14 ára og eldri: Austurbæjarskólunum: Mánud., miðvikud. kl. 8. Frúarflokkur: Miðbæjarskólanum: Mánud., fimmtud. kl. 9,30. Kennarar eru: Benedikt Jakobsson, Jónas Jónsson, Þór Olafsson og Gunnvör Björnsdóttir. VELKOMIN Á ÆFINGAR! Til sölu eru 4ra herb. 111 fermetra íbúðir í húsinu nr. 155 við Hvassaleiti. íbúðirnar seljast í smíðum. Kaup- endur geta fengið íbúðirnar fokheldar með miðstöð eða tilbúnar undir tréverk. Sanngjarnt verð. Upp- lýsingar á staðnum kl. 2—5 í dag og á sunnudag og hjá undirrituðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 1400 og 16766. Opna lœkningastofu 1. nóvember í Aðalstræti 18. (Uppsölum). Viðtalstímai kl. 17—18,30 og laugardaga kl. 13—14. aðrir tímar eftir samkomulagi, símar 14513 og 12993. ( Vit j anabeiðnir ). sérgrein: kvensjúkdómar og fæðingarhjálp Andrés Ásmundsson, læknir. sérgrein: kvensjukdómar og fæðingarhjálp, skurðlækninr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.