Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laagardagur 28. okt. 1961 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Seljum sterka og góða steypu, úr tunnubíl. — Uppl. 1 síma 12551. Ægissteypa hf. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar ísbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkuris Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Smáíbúð — stór stofa, eldhús, bað og geymsla — til leigu í háhýsi við Austurbrún Tilb. merkt „Útsýni — 7194“ sendist Morgunblaðinu. Hráolíuofnar til sölu. Upþl. gefur Harald ur Ágústson Framnesvegi 16 Keflavík Sími 1467. Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu, Fögrukinn 22. Til leigu 2 herb. með eldhúsaðgangi í nýju heúsi á Teigunum. Uppl. í síma 13283 eftir kl. 4 í dag. Rennismið sem getur tekið að sér verk stjórn á vélaverkstæði vant ar nú þegar. Uppl. í síma 14965 og 16053. Keflavík Ung barnlaus hjón óska eft ir 1—2 herb. og eldhúsi i Keflavík. Sími 1864. Kýr til sölu Nokkrar ungar kýr til sölu, seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 14 C Brúarland. Bílgeymsla Tek bíla til geymslu, góð geymsla ódýr. Uppl. síma 14 C Brúarland. Nýlegur barnavagn til sölu Reynimel 47 Rvík. Húsnæði 25 ferm. húsnæði til leigu í Miðbænum, hentugt fyrir verzlun, smá^ðnað o.fl. — Uppl. í síma 13172 næstu daga. A T H U G I Ð að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að anglýsa í Morgunblaðinu, en ðörum blöðum. — í dag er Iaugarðagur 28. október. 301. dasur ársins. Árdegisflæði kl. 8:03. Síðdegisflæði kl. 20:25. Slysavarðstofan er opin ailan sölar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 28. okt.—4. nóv. er 1 Laugarvegsapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 28. okt.— 4. nóv. er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. □ Mímir 59611037 s 2. bíhhiíi Berklavörn: — Spilað í kvöld í Skátaheimilinu. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar laugardaginn 11. nóv. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins, sem ætla að gefa muni á bazarinn eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur, Laugarnesvegi 43 og Jenný Bjamadóttir, Kleppsvegi 34. Æskulýðsráð Reykjavíkur. — Kvik- myndaklúbbur kl. 4 e.h. „Opið hús‘* kl. 8:30 e.h. Messur á morgun Neskirkja: — Barnamessa kl. 10 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10:30 f.h. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Mosfellsprestakall: — Messa að Lága felli kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Guð- mundsson á Útskálum prédikar. Sókn- arprestur. Bústaðasókn: — Messað 1 Réttar- holtsskóla um kl. 2 e.h. Barnasamkoma 1 Háagerðisskóla kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Bessastaðakirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Eliiheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Heimilispresturinn. Dómkirkjan: — Ferming kl. 10:30. Séra Óskar J. Þorláksson. — Ferming kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: — Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra í»orsteinn Bjömsson. Fríkirkjan 1 Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. Kristinn Hallsson, óperu- söngvari syngur við messuna. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Bama- samkoma kl. 10:30. Séra Jón I>orvarðs- son. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. Reynivallaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarna son. Hallgrímskirkja:,— Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón í>. Árnason. Kaþólska kirkjan: — Krists konungs hátíð. Lágmessa kl. 8:30 f.h. Biskups- messa kl. 10 f.h. Keflavíkurkirkja: — Barnaguðsþjón usta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Minnst verður bindindisdags. Æskufólk safn- aðarins er hvatt til* að mæta. Séra Björn Jónsson. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30—3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18. lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. leyna augu, ann kona Ekki manni. Allir ellina kjósa, ei engir fenginni hrósa. Annan dæma ei vert snar, án þess heyra beggja svar. Auðginnt er barn í bernsku sinni. Brigðult er lýða lof. Daprast flest við dauðans þyt. (íslenzkir málshættir). Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv. (Alfreð Gíslason) Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjamar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl I óákv. tíma. (Stefán Bogason). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími velur að þessu sinni Guð- mundur Steinsson. Um val sitt á Ijóðinu segir hann: Þeir voru ekki margir, sem töluðu máli Steins Steinars um þær mundir er ljóðabók hans „Ferð án fyrirheits“ kom út á því herrans ári 1943. Og þá var mjög í tízku að fara niðrandi orðum um skáldið. Nú aðeins 18 árum síðar er sami maður talinn til hofuðskállda þjóðarinnar. Kvæðið, sem ég hef val- ið, er úr ofangreindri bók, og er gott dæmi um hnitmiðaða byggingu ljóða hans, eggjandi leik með orð og hugmyndir: I DRAUMI SÉRHVERS MANNS > í drauani sérhvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið á bak við veruleikans köldu ró. Þinn draumur býr þeim mikla mœtti yfir að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér. Hann vex á milli þín og þess, seim lifir, og þó er engum ljóst, hvað milli ber. Gegn þinni líkamsorku og andans mætti og öndvert þinni skoðun, reynslu og trú, í dimmri þögn, með dularfullum hætti rís draumsins báikn — og jafnframt minnkar þú. Og sjá, þú fellur fyrir draumi þínum í full-kiominni uppgjöf sigraðs mar>ns. Hann lykur um þig löngum armi sínum, og loksins ert þú sjálfur — draumur hans. Hinn mikli veiðimaður var að segja konu sinni frá viðureign sinni við tígrisdýr. — Já, hélt hann áfram, annað 19690). Kirl Slgurður Jðnasson til 1. nóv. — (Olafur Helgason). Kjartan B. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram I miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). hvort ég eða tígrisdýrið varð að falla. — Ö, elskan, ég er svo fegin að það var tígrisdýrið, sagði kon- ;an, annars ættum við ekiki þetta fallega skinn. Ekkja, sem hafði gifzt ekkju- manni var að segja vinkonu sinni hvernig hjónabandið gengi. — Talar hann nokkurn tíma um fyrri konuna sína? spurði vinkonan. — Ja, hann gerði það, en ég var fljót að venja hann af því. — Hvernig fórstu að því? — Ég fór að tala um næsta eiginmann minn. NÝIR skemmtikraftar eru nú að koma í Lido, eru það þrír blökkumenn, er kalla sig „Caribbian Troupe". — Þeir byrja að skemmta hér 2. nóv., og dansa limbo og leika tunnu botnamúsik. Limbo dansinn varð til hjá þrælum í vesturálfu, og á að tákna frelsun þeirra úr þræl- dómi. Hann er framkvæmd- ur þannig að upp er stillt tveimur súlum með þvei-slá; og á lækkun hennar að tákna hina sívaxandi erfiðleika þrælanna við að strjúka, og aðeins þeir hraustustu komasí í gegn. Um tunnubotnsmúsik Trini- dadbúa hefur heyrzt sú saga, að hún sé tilkomin vegna þess að þeir eru sérlega músik elsk ir, en höfðu ekki efni á að kaupa sér venjuleg hljóðfæri og tóku það ráð að ná sér í tóma stáltunnubotna, gera í þá rákir og spila á þá sína sér kennilegu calipsomúsik. JUMBO OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Copyriflht P. I. B. Box 6 Copenhagen — Yðar hátign, yðar hátign! var hrópað æstri röddu í svefnherbergi konungsins morguninn eftir. — Vaknið, yðar hátign .... Júmbó hefir ekki farið til bess að mæta drekanum! — Þegar ég gekk niður að strönd- inni í morgun til þess að svipast um, lá báturinn óhreyfður á sín- um stað — en timburflekarnir með fjársóðunum voru aftur á móti á bak og burt. — Bannsettur svikahrappurinn! æpti Ljónstönn konungur og þaut á fætur. Og hann rauk út, ásamt líf- verði sínum, og gaf skipun um að gera leit í öllum húsum bæjarins. — Færið mér Júmbó, lifandi eða dauðan! æpti hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.