Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 4
4 MORGZJlVBLAÐlb MiSvikudagur 8. nóv. 196? Píanó- orgel- og gítar- viðgerðir og stillingar. Hljóðfæraverkstæði Bjama Pálmasonar Vesturgötu 27. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- ereiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæiar Vantar íbúð 2ja—3ja herb. strax. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. - Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „7147“ Tökum að okkur húsainnréttingar, breyting ar og viðgerðir. — Sími 10256. Keflavík Stór stofa til leigu. einnig ný kjólföit til söl.u Máva- braut 12A Keflavík Lítið en gott forstofuherb. til leigu uppl. í síma 1918. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík, Hafn arfirði eða Keflavík. Uppl. í sírrta 2013 Keflavík eða 22649 Reykjavík. 2 herb. og eldhús óskast barnagæzla eða húshjálp kæmi til greina. Sími 38263 Unglingspiltur 13—15 ára óskast í sveit strax. Uppl. í síma 35249. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Mánabúð. Suðurg. 53. — Sími 50782. Bygging'arlóð til sölu á bezta stað í Kópavogi. — Sími 15376 eftir kl. 3. Píanó Sem nýtt Danemann píanó til sölu. Verð kr. 30 þús. — Uppl. í síma 12571 1—2 herb. og eldh. óskast strax. Reglusemi. Uppl. í síma 16550. Stúlka óskast til Vestmannaeyja til heim ilisstarfa o.fl. Uppl. í síma 35118 kL 4—6 í dag. tbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 10825. í dag er miðvikudagur S. nóvember. 312. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:10. Síðdegisflæði kl. 18:22. Slysavarðstofan opln allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. SJmi 15030. Næturvörður vikuna 4.—11. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100 Næturlæknir í Keflavík 4.—11. nóv. er Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. IOOF 9 == 1431488% = 9 H. [x] Helgafell 59611187. IV/V. 2. IOOF 7 == 1431188= Sp. kv. fund fimmtud. 9. nóv. kl. 8:30 stund- víslega. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Á Ijónhvata fáknum ég löturhægt ríð í leiðslukvöl norður á bóginn og stefndi ragur á bakkann beint, á brimgnýinn, þokuna, sjóinn, með beinþröngan, skorpnaðan skóinn. Og hugsa’ um þig vina m£n, horfi um öxl, já, harmþrunginn augunum renni; ég sé þig í anda, þú sefur nú vært með svefnróna á hvörmum og enni, og anda míns Örmum þig spenni. Átthagafélag Akraness heldur skemmtifund í Breiðfirðingabúð uppi, fimmtudaginn 9. nóv. Hefst hann stundvíslega kl. 9 e.h. — Stjómin. Húsmæður á 1. orlofssvæði Gull- bringu- og Kjósarsýslu munið skemmti kvöldið að Hlégarði 10 þ.m. kl. 9 e.h. Æskulýðsráð Reykjavíkur: í kvöld: Ljósmyndaiðja kl. 7:30 e.h. Málm- og Rafmagnsvinna kl. 8 e.h. Frímerkja- klúbbur kl. 6—10 e.h. Radíóvinna kl. 8:15 e.h. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist i kvökl (miðvikudag) í Breið- firðingabúð kl. 20:30. Góð verðlaun. Félagar takið með ykkur gesti. HVATARKONUR! -- Nú er aðeins skammur tími þar til skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins lýkur. Gerið því skil hið fyrsta. Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verð- ur n.k. sunnudag í Listamannaskálan- um. Nefndin heitir á félagskonur og aðra velunnara að gefa muni á hluta- veltuna. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Fé- lagsvist í Kirkjubæ n.k. fimmtudag kl. 8:30 e.h. Konur mega taka með sér gesti. Kaffidrykkja. Félag austfirskra kvenna heldur Vísu t>á, sem hér fer á eftir orti Egill Jón- asson á Húsavík um Öskjugosið. Örævanna undur stór ég heyri; Askja leikur þar við , hvern sinn fingur. Hún er orðin Heklu krafta meiri. Hún er nefnilega J Þingeyingur. J Og þúsundum kossa hann kyssir þig nú, hann kyssir þig mjúkan, langan; í eyra þér mælir ástmálin þýð. Hve erfið er skilnaðar gangan. Hann kyssir þig, vina, á vangann. (Úr „Næturferð“ eftir Guðmund Frið- jónsson). ÁHEIT OC GJAFIR Lamaða stúlkan: — SS 100 kr. Sjóslysið: — G. St. 100 kr.; V.H. 100. Sólheimadrengurinn: — NN 100 kr.; Þakklát móðir 25; Kona frá Akranesi 100. Fjölskyldan á, Sauðárkróki: — RGM 200 kr. Gamla konan: — í bréfi kr. 500. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon uni óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Sælir eru þeir, sem hafa heimþrá, því að þeir munu komast heim. — Jung-Stilling. Fyrír þann, sem er fínn sjálfur er öll vinna nógu fín. — J. Wiborg + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund ........ 120,76 121,0® 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,0® 1 Kanadadollar .— 41,66 41,77 Smíðar fyrir pilta EINN 'þáttur í tómstundaiðju Æskulýðsráðs Reykjavíkur eru smíðar fyrir pilta. Starf- semi þessi fer fram í Ahalda- húsi bæjarins, Skúlatúni, og geíst pillum þar tækifæri tii að stunda smiðar á ýmsum munum undir stjórn ágætis , lexðbeinanda, Dúa Sigurjóns- sonar, sem er starfsmaður hjá áhaldahúsinu. Starfað er á mánudagskvöld í um, en nýir piltar, sem áhuga J hafa, geta látið innrita sig í I áhaldahús.mu í kvöld, miðviku i dag kl. 8. eða á skrifstofu 1 æskulýðsráðs, sími 15937, kl. 4 — Ég kannast víst eitthvað við þig, urraði skipstjórinn. — Jæja, svo þú hefir verið að skemmta þér hérna niðri á meðan ég var fjarverandi! Komdu hingað strax, karlinn minn ... — Ég kem undir eins, sagði Júmbó, og skipstjóranum gafst ekki tími til þess að ergja sig yfir því, hve af- skaplega kiðfættur hann var, því að Júmbó hafði þegar notað sér „boga- dyrnar“. Hann þaut fram á ganginn eins og kólfi væri skotið, en skipstjórinn snerist á hæli og hljóp á eftir hon- um: — Já, reyndu bara að flýja, litli þrjóturinn þinn .... dyrnar eru læstar, og við erum 50 metra undir sjávarfleti!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.