Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 8. nóv. 1961 MORCT!*!HLAÐ1Ð 17 Aiexander - ' 1 TlMANUM 25. f. m. birtist grein eftir „01sara“, með fyrir- sögn „Svefn og vaka í Ölafsvík“, og 31. s.m. áréttar Alexander Stefánsson þessi ummæli „Ols- ara“ og segir að hann muni hafa stuðst við fréttir af fundi hrepps nefndarirmar. Þannig gengst Alexander við faðerni að „Óls- ara“-greininni, því umrseddar fréttir munu hafðar eftir Alexand er sjálfum, þó að annar hafi máske stjórnað tólum hans. En hvernig er svo þessi frétta- burður? „01sari“ segir, að ég hafi gefið þá einstæðu yfirlýsingu að ég toafi lofað Pétri, bankastjóra, Benediktssyni því, í sambandi við ráðningu manna, sem sveitarstj. í Olafsvík fyrir tæpu ári, að inn- heimta engin opinber gjöld af Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur. Þetta eru helber ósannindi. Fyrst og fremst átti Pétur bankastjóri eng an þátt í því, að ég réðist til Olafsvíkur, og gat því ekki sett xnér nein skilyrði. Það var hrepps tiefndin ein, sem því réði með at- kvæðum allra hreppsnefndar- xnanna, þar á meðal AleXanders. I öðru lagi hef ég aldrei gefið slíka yfirlýsingu og í þriðja lagi toóf ég lögtak á ógreiddu útsvari Hraðfrystihússins og hjá forstjóra þess samtímis og hjá „fátækling- «num“, sem „Ölsari“ talar um, að ég hafi látið skrifa upp innan stokksmuni hjá. Þess þurfti nú raunar ekki, þar sem þeir eru allir húseigendur, nema forstjór- inn, og nægði það þeim til fram- vísunar. Fátækt þessara manna xná ennfremur marka á því, að xiokkru síðar voru á þá lögð út- svör og bar sá, sem lægstur var kr. 8.500.00, einn var með kr. 18.400,00 og einn með kr. 24.000,00, hinir voru þar á milli. Þessir „fátæklingar" toafa nú flestir greitt upp sínar lögtaks- kröfur og sumir þeirra auk þess !hið nýja útsvar, svo einhver aura ráð virðast toafa verið þar fyrir hendi. Það skal tekið fram, að sumir þessara manna hafa viður kennt, að dráttur þessi á greiðsl- um, væri þeirra eigin sök og getið þess um leið. að það mundi ekki henda þá aftur, en ehgin iþeirra befur álasað mér fyrir ixinheimtuaðferðina. Þeir eru í því efnl, sem öðru, drengilegri en sögusmetturnar. Um inn- heimtu hjá Hraðfrystihúsinu er það að segja, að ég hafði lofað að fresta framkvæmd lögtaks- ins um stuttan tíma eða þar til búið væri að afgreiða lán þeirra við Stofnlónadeild Landsbank- ans, þessa gátu þeir raunar kraf- ist að lögum. Þrátt fyrir þetta hafði Hraðfrystihúsið greitt, áð- ur en „Ölsaragreinin" birtist, 4. maí hluta af þessari útsvars- skuld sinni, og nú er greiðslu hen-nar að fullu 1-okið. Eins og sjá má af framanrituðu, hefur Hraðfrystihúsið engrar ívilnunar xiotið fra-m yfir aðra gjaldendur, svem hafið var lögtak hjá, allir fengu fres-t og ég vona að ekki þurfi að koma til frek-ari aðgerða gagnvart neinum þeirra. Um útsvarsinnheimtuna að Bðru leyti skal það fúslega viður- kennt, að hún er ekki komin í það horf sem þarf að vera. Þetta stafar af því, að hin mesta óregla var komin á útsvarsál-agninguna og innheimtu útsvaranna, þegar ég tók við sveitarstjórastörfum. T. d. var ekki búið að leggj-a á útsvör 1960 fyrr en í nóv. s.l. Þá voru útsvörin rúmlega 2 milljón- ir króna. Síðan ég tók við 1. nóv. 1960 til 1. nóv. 1961 hef ég inn- heimt útsvör að upphæð rúml. kr. 2.400.000,00, það rniðar því í rétta átt, en hins vég-ar ekki hægt eð búast við, að þessu verði kippt í lag á ein-u ári. Ærið fipast Alexander & Co. vopnaburðurinn í herferðinni á hendur mér, þegar þeir leggjast svo lágt, að rógbem sveitarfélag- ið fyrir vanskil á launum verka- xnanna. Hreppsfélagið hefux haft talsvert miklar framkvæmdir •neð höndurn á þessu ári. Verið @r að endurbæta hafnarbryggj- tma og var áætl-að að það kostaði yfir 100 þús. kr. Dýpkun hafnar- innar er líka í framkvæmd, er gert ráð fyrir að með því fáist viðlegupláiss fyrir 3 báta til við- bótar. 1 byggingu er slökkvistöð og lögreglustöð. Irögreglu-stöðin hefur orðið þessum mönnum xnikill ásteitingarsteinn, og eigna xnór alla tilkomu hennar, en raunar eru þessar framkvæmdir allar ákveðnar a-f hreppsnefnd- i-nni. Lögreglustöðin verður mynd-arlegt hús og væntamlega fullnægjandi um langa framtíð. Auk fangaklefa, snyrtiherbergja og varðstofu, er á neðri hæðinni dómsalur og skrifstofa fyrir sýslu mann, þegar han-n geg-nir störfum sínum í Ölafsvík. A efri hæðinni á að vera íbúð fyrir löggæzlu- m-ann og skrifstofur fyrir hrepp- inn. Auk þessara fr-amkvæmda, hafa verið lagðar tvær nýja-r göt- ur og eldri götux endurbættar m.m. Allt þetta hefur kostað mi'kla vinnu og peninga. Til að sýna sannleiksgil-di í umsögn Alexanders & Co. eru hér birtar umsagnir tveggja aðalverkstjóra við þessar framkvæmdir. 1. Ut af ummælum í grein, s-em birtist í Tíman-um 25. þ.m. undir fyrirsögninni „Svefn og vaka í Ólafsvík“ vil ég, sem yfirsmiður og verkstjóri við bygg ingarframkvæmdir hreppsins hér á staðnum, taka það fram, að aldrei hefur staðið á kaupgreiðsl um frá sveitarstjóra til mín eða þeirra smiða og verkamann-a, sem hjá mér hafa unnið. Hefur kaupgreiðsla jafnian farið fram jafnóðum og vinnuskrár hafa v-erið lagðar fram. Eftir því, sem ég þekki bezt til, eru ummæli greinarhöfundar að öðru leyti, um tregðu á kaup- greiðslu frá hreppnum algjörlega rangar. Olafsvík, 28. okt. 1961. Sveinbjörnr SiertrygKsson, byffffingameistari. 2. Að gefnu tilefni, vil ég lýsa því yfir, að frá því ég hóf verkstjórn við hafnatrframkvæmd ir í Olafsvík þann 11. sept. s.l. hafa allar launagreiðslur til v-erkaman-n-a og amnara, s-em unn- ið bafa við hafnarframkvæmd- irnar, farið fram vikulega og aldrei staðið á greiðslu til þeirra framkvæmda. Og sk-al því tekið fram, að öll fyrirgreiðsla af hendi svei-tarstjóra, Ha-nnesi Jónssyni, hefur verði til f--rirmyndar hv-að þessar hafnarframkvæm-dir snert ir. Ölafsvík. 1. nóv. 1961. Guðm. Hjartarson, verkstjóri. Eg hef nú svarað þeim atrið- u-m í áðum-efndu-m blaðagrein- um, sem beinlínis virðast skrif- aðar til að veikj-a traust hrepps- ins út á við og skapa óánægju og erfiðleika á in-nheimtu útsvara heimia \ Olafsvík. Ég veit að allir sanngja-rnir m-enn í Ölafsvík for- dæm-a þessi blaðaskrif þeirra fé- laga og telja þau ósanngjör-n og sk-aðleg. Þó að ég ætli ekki að sinni, að -svaæa hinum rætnisl-egu árás um á mig persónulega, þá get ég ekki neitað mér um þá ánaégju að minnast lítillega á þá andlegu ’hveisu, sem virðist haf-a heltekið þá félaga við end-urkjör mi-tt í sveitarstjórastarfið. Ég get ekki betur séð, en að ég megi vera ánægður með það fylgi, sem ég hafði. Þrír stjómmálaflokkar stóðu að þeirri ráðnin-gu og ýms- ir af beztu mönnum Framsókn- arflokksins viðurkenna, að ýmis legt gott hafi leitt af komu minni til Ölafsvíkur, hvað sem líður hæfni minni til sveitarstjórnar. Þeir telja því ekki rétt að breyta um þann stutta tíma, sem eftir er til hreppsnefndarkosning-a, enda g-at Alexander ekki bent á neinn m-ann til starfans, sem aðr- ir hreppsnefndarmenn gátu fellt sig við. Greinarhöfund-ar segja að „tveir hrepp'.sn-efndarmenn, sem þekktir em að víðsýn-i og hygg- 1 indum“ hafi verið mér andstæð- ir. Eg h-eld, að Alex-ander æ-tti að takmark-a þessa andstöðu við sjálfan sig, þó að han-n telji sig bæði víðsýnan og hygginn. Hinn maðurinn, Guðbrandur Vigfússon, sem fyllilega á skilið þau ummæli, sm höfð eru um hæfilei-ka hans, hefur gert mér fulla grein fyrir afstöðu sinni og læt ég mér hana vel lynda. Þá undrast greinrahöfu-ndar yfir því vald-i, sem ég hafi á tveimur verkalýðsleiðtogum. Það er eins og Alexander geti ekki hugsað sér neitt samstarf, nema ein- hver einræðisherra sitji þar í valdastóli og segi fyrir verkum, en ætli mönnum í Ólafsvík þyki ekki það seyði súrt, sem eigendur þeirra fyrirtækja, sem h-ann hef- ur stjórnað, hafa orðið að súpa fyrir einræði hans og ráðdeild- arleysi. Ann-ars skil ég ekkext í Alex-ander, að gera þetta mál að umræðuefni í dálkum Tímans, þar sem hann beið svo herfilegan ósigu-r. Eg vil svo að lokum nota tæki- færið og hvetja alla útsvars- gjaldendur í Ólafsvk til að greiða útsvarsskuldir sínax sem fyrst, svo hægt sé -að ljúka fra-mkvæmd um og undirbúi, aðrar nýjar. — Utvegsmenn og sjómenn! Það er stórt átak, sem verið er að gera til að bæta aðstöðu yðar við höfn ina. Lá-tið sjá, að þér kunnið að meta það og greiðið útsvör yðar. Landmenn! Stuðningur við út- gerðina er atvinnutryggin-g yð-ar. Leggjumst því öll á eitt og styðj- u-m sveit-arsjóðinn m-eð því að greiða útsvörin. Mér er ekki ljúft að beita hörk-u við innheimtuna né standa í illdeilum út af málefnu-m hreppsi-n-s, en hvort tveg-gja verð- ur að ske, ef annað dugar ekki. Pt. Reykjavík, 5. nóv. ’61. Hannes Jónsson. — Stúdeniafélagið Frarnh. af bls. 13. syni á það, að íslendingar hefðu ekki alltaf átt atvinnutæki sín sjálfir og væri skemmst að minn ast yfirráða Dana hérlendis. Á sumum sviðum gæti verið betra að útlendingar ættu atvinnutæki á íslandi, en að þau væru alls ekki til. Mikil orka rynni ónotuð til sjávar. önnur ryki u-pp í hvera gufu án þess að það kæmi nokkr um að gagni. Landsmenn verða að búa í haginn fyrir þann fjölda, sem við bætist á hverju ári. Þeim þyrfti að sjá fyrir verk efnum á næstu árum, og það væru takmörk fyrir því hvað út- vegurinn og landbúnaður gætu tekið við miklu. Ræðumaður kvast vilja bend-a Alfreð Gísla- syni á það, að enginn vandi væri að segja ljótar sögur um nýlendu kúgun. Um nýlendukúgun væri tæpas-t að ræða nema fyrir a-ust- an járntjald á vegum Sovétríkj- anna og Kína. Þar hefði mermta- fólk verið stráfellt í sumum löndu-m og heilar þjóðir flutt- ar um set. Afstaðan til ný- lendanna hefði brey-tzt á Vestur- löndum á sama tím-a og þessi ósköp gerðust fyrir austan. Hjálp við hin vanþróuðu ríki væri nú helzta verkefni þeirra. Heilbrigð samvinna hins stóra og smáa væri ráðandi í heiminum í dag. Um það er að ræða sagði Pétur Benediktss-on að nýta orku sem nú er ónotuð og að afla smá- iðnaðinum ódýrrar orku sem að- eins fæst með stórvirkj-unum. Það er ekki vanmat á sjávarút- vegi né landbúnaði. þótt við viljum renna fleiri stoðum undir efnahag þjóðarinnar. Þá tók til máls Gísli Gunnars- son. Benti hann í fyrstu á mis- muninn á fjárfestingu Dana og Norðmanna hér á landi fyrr á tímum. Norðmenn hefðu unnið mikið starf við að byggja upp sjávarpláss út um land. Væri hér um allt aðra og betri fjárfestingu að ræða en þá sem nú væri fyrir- huguð. Þá ræddi Gís-li ummæli síðasta ræðumanns um hýlendu- kúgunina í Sovétríkjunum og kvaðst fúslega viðurkenna að mikil harka hefði ríkt þar á Stalinstímanum. Var þeirri yfir- lýsingu mjög fagnað af fundar- mönn-um. Að lokum tóku frummælendur aftur til máls. Steingrímur Her- mannsson kvaðst ekki sammála Kristjáni Friðrikssyni um það að smáiðnaðurinn gæti staðið undir þeirri au-kningu þjóðarfram- leiðslunnar sem verða þyrfti. Hins vegar m-undi alls konar smá iðnaður rísa upp í skjóli stór- iðnaðar. Erfitt væri að fullyrð-a á hvaða atvinnugreinar ætti að leggja áherzlu. Benda mætti á að þjóðarbúskapur Norðmanna Slow/Talk r SCtENTIST5 PLAN BOUNCING RADIO SIGNALS ’ OFF TWE PLANET JUPITER- ALMOST 500AMLLION MILES AWAY. STAKTING FROM GOLDSTONE, CALIFORNIA /TH E SEtlDER'S VOICE WILLTRAVEL 186,300 MILES PER SECOND— BUT WON'T R6ACH W0CMERA, AUSTRALIA.UNTIL 88.MINUTES LATER. Vísindamenn leggja á ráð um að endurvarpa útvarps- bylgjum frá reikistjörnunni Júpíter, um 500 milljón mílur frá jörðu. Útvarpsgeislinn verður sendur frá Goldstone hefði orðið því öruggari, sem atvinnugreinarnar hefðu orðið fjölbreyttari. Við ættum að sækj-ast eftir erlend-u fjármagni til þess að öðlast tækni og reynslu í nýj-um atvinnugreinum. Ekki væri ástæða til að bera að- stöðu okkar saman við aðstöðu nýlenduþjóðann-a. Við værum full-gildir aðilar við samninga- borðið. Ræðumaður tók dæmi til þess að sýna hagkvæmni erl-ends á- hættufjármagns fyrir þjóðarbú- skapinn og byggði það á upp- lýsingum erlends alúminíumfyrir tækis. Ágóði af 100.000 tn alúm- iníum verksmiðju, sem kostaði um 4000 millj. ísl. kr. yrði á ári hverju u-m 200 millj. kr. Vinn-u- launagreiðslur yrðu um 200 millj. kr., flutningur með ísl. skipum yrði um 40 millj. kr. Hið erlenda fyrirtæki taldi eðlilegt að greiða í skatta 150 millj. kr. og við slíkt fyrirtæki mundu vinna 1000 manns. Óskað yrði eftir 10% yfirfærslu á arði. Fyrir hvern einn mann. sem ynni í verksmiðjunni, mundu 5 menn fá vinnu utan henn-ar. En m.esti hagnað-ur þjóðarinnar yrði sá fjölbreýtti smáiðnaður sem upp risi í skjóli slíkrar verksmiðj-u. Síðari frummælondi Alfreð Gíslason mælti að lokum nokkur orð og óskaði svars við þeirri spurningu hvort einhver tak- mörk ættu að vera fyrir erlendri fjárfestingu. Var honum svarað því til, að vissulega ætti það að vera. Þá óskaði Alfreð svars í Kaliforníu. Hann mun ferð- ast 186,300 mílur á sekúndu, en engu að síður tekur það hann 88 mínútur að komast til Woomera í Ástralíu. við því hvort alúminíumverk- smiðja, sem kostaði 4000 millj. kr., seiri vseri gífurlega mikið á íslenzkan mælikvarða. færi ekki út fyrir þau takmörk, Því var til svarað, að mestu máli skipti hversu margir ynn-u við slíkt fyrirtæki og væru það í þessu tilfelli um 1000 manns, sem eklki væri hægt að telja, að það hefði neinar hættur í för með sér fyrir þjóðina. Landmaiinalaiiga- kvöld hjá Ferða- félaginu UNDANFARNA vetur hefur Ferðafélag íslands haft kvöld- vökur, sem bundnar eru við vi-ssa staði, er eftirsóttir eru af ferða- mönn-um, og haft Þórsmerkur- kvöld, Kjalarkvöld o. s. frv. og hafa þær verið mjög vel sóttar. Kvöldvaka félagsins í kvöld í Sjálfstæðishúsinu nefriist Land- mannakvöld. og verður þar skemmti- og fræðsluefni um Landmannaiaugar. Á kvöldvökunni mun Hallgrím ur Jónasson flytja erindi um Landmannalaugar, Jón Eyþórs- son les upp og Sigurður Þórarins son lýsir eldstöðvum á Land- mannaleið. Verða sýndar myndir til skýringar þessum erindum. Á eftir verður svo myndagetraun og að síðustu dans til kl. 24. REYNIÐ </í€adduu t mmj m I I I II l——II —i\r HITUN BIALADDIN GEISLAOFN Gefur skjótan, öruggan og þægilegan lit. < Gljábrénndur í kaffibrúnum jit. LÝ5ING ALADDIN BORÐ-LAMPI Mjög öruggur og gefur góða og þægilega birtu. Fallegt útlit, SILckoM (x) húðaður. Borð, vegg og hengilampar fáanlegir. *) Vörumerkl Aladdin Industries Ltd., Aladdin Bulding, Greenlord, England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.