Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. nóv. 1961 MÖRCVNBLAÐIÐ 19 Átthagafélag Akraness heldur skemmtifund í Breiðfivði npabúð upp, föstu- daginn 9. nóvember og byrjað verður stundvíslega kl. 9. Skemmtiatriði: Bignó — Góð verðlun. — Letkir, Dans. Ókeypis aðgangur. STJÓBNIN. BAZAR Verkakvennafél. Framsóknar av í dag í Góðtemplara húsinu kl. 2 s.d. Margt góðra muna. — Komið ng gerið góð kaup. BAZAKNEFNDIN. Starfsmaður (f-ntr,m óskast á skrifstofu Verzlunarráðs íslands. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfsfeni sendist skrifstofu V. í. fyrir laugardag 11. þ.m. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Kaupmenn 09 Kaupfélug Ávallt fyrirligRiandi úrval af allskonar kiólaefnum. Kr. ÞorvaSdsson & Co. Grettisgötu 6 — Sími 24478. Sendisveinn Traustur og áreiðanlegur unglinguv óskast til sendi- ferða og innheimtu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar daglega kl. 4—6. OTTÓ A. MICHELSEN, Klapparstig 25—27 — Sími 2-4202. fj&n oxl iurU' DSöLEGB & vkípautgcrb rikisins Ms. SKJALDBREIÐ fer frá Reykjavík vestur um land til Akureyrar hinn 11. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarð ar. Farseðlar seldir á föistudag. Guðtaugur Einarsson málfluti.ingsskrifstofa Freyjugötu 37 — Símj 19740. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmen Þórshamri. — Sími 11171. Samkomui Hjálpræðisherinn Munið eftir Brigader Solvangs síðustu samkomur fimmtudag og föstudag kl. 20.30. Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma kl. 8,30 í kvöld. Allir velkomnir. Heimatrúboð leifcmanna Fíladelfía Vakningasamkoma kl. 8,30 — Hooward Andersen frá Bandaríkj unum talar. — Allir velkomnir. Kristniboðsvikan 4. samkoma kristniboðsvikunn ar er í húsi K. F. U. M. og K. í kvöld kl. 8,30 sr. Jóhann Hann- esson prófessor talar. Tvísöngur. Kristni boðssambandið M iðnœturske mmtun Ðr. Peter Lie og Iris í Ausíurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. í kvöld nær hrifning áhoifenda hámarki. Alvetr ný atriði á skemmti skránni. Tryp.gið yður miða strax. AðRÖngnmiðasala í Austurbæjarbíói og í Hljóðfæraverzlun SÍRríðar Helgadóttur Vesturveri. Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds VETRARGAROURIIMIM Dansleikur í kvöld Ludo-sextett og Stefán Snæíellingar — Hnoppdælir Spilakvöld télagsins verður í Tjarnarcafé föstud. 10. nóv. og hefst stundvísiega kl. 8,30. Góð verðlaun. Fjölmennið með ge^ti. Skemmtinefndin. Aðalfundur Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur er í kvöld kl. 8,30 að Café Höli uppi. STJÓRNIN. Revían Sunnan sex verður frumsýnd í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. 9. nóv. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. Næsta sýnirig,- föstuda^. Afmœlishóf Vinir og velunnarar írú Elinborgar t.árusdóttur hafa ákveðið að halda skáldkonunni kaffisamsæti á sjötugs- afmæli hennar þann 12. nóvember næstkomandi. Hóf þetta verður í Þ]óðleikhúskjallaranum og hefst kl. 20.00. Frú Aðalbjörg SigurSardóttir mun setja hófið, Helgi Sæmundsson halda fyiirlestur um ritstörf skáldkonunnar og Sveinn Víkingur mun lesa upp úr nýju bókinni hennar. — Dag skal að kveldi lofa — sem kemur út á afmælisdegi höfundar. Auk þess verður lesið upp úr fleiri bókum hennar. Þeir, sem héiðra vilja skáldkonuna með nærveru sinni, eru vinsamlegast beðnir um að rita nöfn sín á þátttöku- lista, sem liggia frammi í Bókhlöðunni, Laugavegi, Bóka búð Lárusar Blördal, Skólavörðustíg. Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.