Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. nóv. 1961 MÓRGVISBLAÐIÐ 5 A MANUDAGINN komu hing að á Morgunblaðið 8 börn úr 12 ára E í Breiðagerðis- skólanum, voru þau að koma frá því að afhenda Blindra- vinafélaginu 480,00 kr., sem þau höfðu unnið sér inn með því að halda fjórar skemmt- anir á sunnudaginn. Þetta voru fjórar stúlkur og fjórir drengir, en þau voru niu sem stóðu að skemmtununum, en ein stúlkan var ekki með. — Hver átti hugmyndina að þessari skemmtun, spurðum við. — I*að roru þessar tvær, svaraði einn piltanna og benti á tvær stúlkur, sem sögðust heita Guðrún og Ed- ith. I»:er kinnkuðu kolli: — Svo fengum við hina krakkana í lið nleö okkur og einnig kenn arann okkar, sem heitir Hauk ur. Hann hjálpaði okkur voða mikið. — Hvað höfðuð þið til skemmtunar? — Við sungum, spiluðum, lékum leikrit og svo var ball ett. — Og Gauji gekk á hönd unum, skaut einhver inn í. I»að atriði virðist hafa vak ið hrifningu, því kliður fór uqi hópinn. — Voru skemmtanirnar vel sóttar? — Já, já, svöruðu öll börn in einum rómi. — Það komu áreiðanlega um 500 krakkar og tveir fullorðn- ir. — Við hleyptum mörgum inn ókeypis, sagði ein stúlk- an. — Ein, sem ætlaði að koma týndi peningunum sínum, en við hleyptum henni inn samt, sagði önnur. — Hvenær datt ykkur í hug að halda skemmtanirnar? — Það er vika síðan. Við æfðum öll atriðin svona tvisv ar eða þrisvar. Börnin úr 12 ára E í Breiðagerðisskóla. Frá vinstri: (drnegir) Sigurþór, Birgir, Guðjón og Oddur, (stúlkur) Birna, Guðrún, Rannveig og Edith. Nýlega hafa Opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Jóhannes cott.ir, Laugaiásvegi 60, og hr. sknfstoíumaður Orlygur Geirsson Hverfisgötu 28, Reykjavík. Sunnudagmn 5. nóv. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú María Arelíusdótlir, Sólheimum 17 og Steinar Berg Björnsson, Njáls- göt.u 13 B. Nýiega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, Betty J. Snæfell frá Hamarsbæii, Steingrímsfirði og Guðmundur Ingimundarson, 'Efstasundi 79. Reykjavík. Heámili þeirra verðui að Hverfisgöíu 104 C, ReykjavÍK. I dag er 85 ára frú Helga Bjarnadottir, Lindargötu 43 A. Hún er nú rúmliggjandi á Landa- kotsspítalanum. Pennavinir Miss Marlene King, 404, Waverly St., Winnipeg 9, Kanada, 12 ára, óskar eftir að skrifast á við pennavin á íslandi. Áhugamál hennar eru íþróttir. Scott Bowe*, 4101 East llth Street, Long Beach, California, U.S.A., langar til þess að eignast íslen^ka skó. Hann er 9 ára og notar skó númer 4I2B og segir, að bekkjarfélagar sínir safni skóm frá öllum löndum. Ingrid Schirrmacher, Berlin SW 61, Ritterstr. 125 v III, Þýzkalandi, 13 ára, óskar eftir pennavini. Willy Lauf, Gelsenkirchen-Buer, Lindenstrasse 26, Vestur-Þýzkalandi, hefur sérstaklega áhuga fyrir hita- veitu og gróðurhúsum og vill skrifast á við einhvern um þau mál. Loftleiðir h.f.: — Miðvikudaginn 8. nóv. er iÞorfinnur karlsefni væntan- legur frá N.Y. kl. 05:30 og fer til Glasg., Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 08:00—09:00 og fer til Ósló, Gautab., Kaupmh. og Hamb. eftir skamma viðdvöl. Kemur til baka kl. 22:00 og heldur áleiðis til N.Y. kl. 23:30. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasgow og London. Fíugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi átti að fara kl. 08:30 til Glasgow og Khafnar, og er væntan legur aftur kl. 16:10 á morgun. Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 09:30 o£ Akur eyjoar og Húsavíkur kl. 10:30, Isafjarð ar kl. 12:00. Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils Askja lestar á Austfjarðarhöfnum. Jöklar li.f.: Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Keflavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í NY. Fjalífoss er 1 Gdyna. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er í Hamborg. Lagar foss fer frá Akranesi 7. 11. til Flat- eyrar. Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er í NY. Tungufoss fer frá Siglufirði 7. 11. til ísafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Gdansk. — Arnarfell er í Borgarnesi. — Jökulfell er í Rendsburg. — Dísar- fell er væntanlegt til Akureyrar á morgun. — Litlafell fór í gær frá Rvík til Austfjarðahafna. — Helgafell kemur í dag til Viborg. — Hamrafell er á leið til Aruba. Gestkoma Hooward Andersen, trúboði frá Bandaríkjunum talar í Fíladelfíu í kvöld og' annað kvöld kl. 8:30. Hann hefur farið víða um lönd og prédik að fagnaðarboöskapinn við hinar ólíkustu aðstæður. Hef ur starfað á Norðurlöndum nú á annað ár. Er nú á leið til Bandaríkjanna á ný og dvelur nokkra daga á vegum Fíladel fiusafnaðarins hér í Reykja- vík. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu 3ja—4ra herb. íbúð starfa. Verzl. Aldan Öldug. 29 — Sími 12342 óskast f. 15. nóv. Uppl. í síma 36399. Notaður sjálfvirkur olíuketill, 3—4 ferm. með Egg — Egg öllu tilhevrandi ó.ckast til kaups. Uppl. í síma 23230. Kaupi egg. — Uppl. í síma 34588. Ráðskona Kona með 2 börn óskar eft ir ráðskonustöðu. filboð sendist Mbl merkt „245 — 7142“ 1 Stúlka óskast í bráuða- og mjólkurbúð hálfan daginn. nú þegar. — Úppl. í síma 33435. Speglar Margar gerðir og stærðir r.f speglum, einnig 1 TE A KRÖMMUM. Lampar, sem eftir eru, seljast á gamla verðinu minus 20% afsláttur. SPEGLABIJÐIIM Laugavegi 15. Stúlkur Laghentar stúlkur óskast v?3 léttan frágang. Uppl. að Barónsstíg 10 A (inr.g. frá Hverfisgötu) milli kl. 17,15—19 í dag. Verksmiðjan MAX H.F. Moskwitch 461 sem nýr, keyrður 5 þús. km. til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. til sýnir i BAKÐANUM, Skúlagötu 40. Æðardúnsængur á lækkuðu verði. Takmarkaðar birgðir. DÚN- OG FIOUR HREINSUNIN Kirkjuteigi 29 — Sími 33301. Mafsvein vantar á 100 tonna vélbát, sem gerður er út á handfæra- veiðar frá Reykjavík. — Uppl. í síma 36665. Auglýsingas tjóri Duglegur maður geiur fengið atvinnu við auglýsinga söfnun nú þegar. — Sendið nafn. heimilisfang og símanúmer til Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „ Auglýsingas ijóri — 181“. Caboon Þykkt Stærð 16 mm 4x8 fet 19 mm 4x8 fet 22 mm 4x8 fet Nýkomið Gabonn Pantanir óskast sróttar. Verð kr. 527.70 kr. 608.75 kr. 684.20 Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.