Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1961, Blaðsíða 1
24 stður 48. árgangur 253. tbl. — Miðvikudagur 8. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgunhlaösins Tilraunír Rússa hættulegar segir Krusjeff á byltingarafmæliim „Við hættum tilraunum á kvöldin. A morgnana byrjum við að nýju“ Moskvu, 7. nóv. (AP-NTB) í DAG var mikið um hátíða- höld í tilefni af 44 ára af- mæli rússnesku byltingarinn- ar. Krúsjeff forsætisráðherra ræddi við erlenda frétta- menn í Kreml í tilefni dags- ins. Viðurkenndi hann þar að kjarnorkutilraunir Rússa væru skaðlegar heilsu manna, en bætti því við að kjarn- orkustyrjöld væri enn hættu- legri. Sagði hann að tilraunir neðanjarðar væru of kostn- aðarsamar fyrir Sovétríkin, tilraunir í gufuhvolfinu betri og kostnaðarminni. Ekki vildi Krúsjeff svara því hvort tilraunum Rússa væri lokið, en sagði: — Við hættum á kvöldin. Á morgn- ana byrjum við að nýju.. — Hann sagði þó að ekki yrðu sprengdar fleiri 50 megalesta sprengjur. Það vakti athygli í sam- bandi við hátíðahöld á Rauða torginu, að Voroshilov, fyrr- verandi forseta Sovétríkj- anna, var vísað frá er hann ætlaði að ganga til sætis í Kaldar kveöjur T.ondon, 7. nóv. (AP) ÞA® voru misjafnar kveðjur, sem Sovétrikjunum bárust á 44 ára aimæli byltingarinnar. Hoxa, lciðtogi albanskra kommúnista ásakaði Krúsjeff um unúirróður og árásir á kommúmsta í Albaniu og sagði að hann ætti sök á versnandi sambandi ríkjanna. „Yið etum ekki sammáta gagn/ýninni, sem beint var gegn Staiin og stefiuu hans á siöusta flokksþingi, sagði Hoxa Sovétleiðtogarnir segja að allir flokkar, sem ekki við - urkenna ákvarðanir þeirra cg skoðanir, séu and-marxistisk- ir. En það er ekki Níkiía Krúsjeff eða fylgisveinar hans, sem ákveða hvað er rétt og hvað rangt — það er lífið sem gerir út um það. Þessi tilraun til að gera ákvarðanár eins flokks að lögum allra flokka er gróft brot á grund- vallarregium alþjóðakommún- ismans. Það er ekki okkar flokkur, heldur Nikita Krús- jeff og aðrir leiðtogar Sovét- rikjanna, sem eru að villast af hinni réttu braut Marx- Leninismans, sagði Hoxa. heiðursstúkunni, þar sem hann hefur verið fastur gest- ur undanfarin ár. Voroshilov vísað frá Hátíðahöldin hófust með her- sýningu á Rauða torginu klukk- an rúmlega 10 í morgun. Á svöl- unum ofan á grafhýsi Lenins voru flestir leiðtogar Sovétríkj- anna mættir auk erlendra gesta, þeirra á meðal Janos Kadar frá Ungverjalandi og Ho Chi Minh frá Norður-Vietnam. Klimenti Voroshilov, fyrrver- andi forseti, ætlaði að ganga til heiðursstúkunnar, þar sem hann hefur átt sæti undanfarið, en hervörður vísaði honum frá. — Varð hann að standa fyrir fram- an grafhýsið við hlið konu, sem seldi rjómaís. A nýafstöðnu flokksþingi sætti Voroshilov gagnrýni fyrir flokksandstöðu og viðurkenndi hann þar syndir sínar. Þúsundir manna voru mættar til að sjá hersýninguna og hylltu þær Krúsjeff og aðra leiðtoga, er þeir tóku sér stöðu á grafhýsinu. , Malinovsky varnarmálaráð- herra flutti aðalræðuna á úti- hátíðinni og ávarpaði herinn. Sagði hann að Sovétríkin ættu nú vopn, sem væru hin öflug- ustu í heimi og gætu ráðið nið- urlögum sérhvers árásaraðila. Tilraunirnar skaðlegar Seinna í dag var opinber mót- taka I nýju fundarhöllinni í Kreml þar sem 22. flokksþingið var haldið. Þar flutti Nikita Krúsjeff forsætisráðherra ræðu og ræddi við fréttamenn. Viður- kenndi hann þar að tilraunir, eins og þær, sem Rússar hafa gert undanfarið, „væru skaðleg- ar heilsu manna“. En hann bætti því við að eina lausnin á þessu vandamáli væri almenn afvopnun. „Það er talað um skaðleg á- hrif tilrauna með kjarnorku- sprengingar á heilsu manna' sagði Krúsjeff, að því er Tass- fréttastofan skýrir frá. „Já, það hefur verið vísindalega staðfest að þær eru skaðlegar heilsunni. En notkun kjarnorkuvopna í manna, heldur beinlínis lífi þjóða, því það er auðséð að þessi vopn eru ekki smíðuð til að setja þau í geymslu". Framh. á bls. 23. Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson, tók þessa mynd í fyrrakvöld af brunanum í Fífuhvammi. Mik- inn eld og reyk lagði upp af skemmunni, en innviðir hennar voru allir úr tré. Mikið tjón varð í brunanum á veiðarfærum og fiski. (Sjá frétt á bls. 24). Saiazar áfram einræðisherra Stjómarandstæðingai' í Portugal telja þýðingarlaust að bjóða fram, þvi atkvæð- in verði hvort eð er skrdð d stjórnina Lissabon, 7. nóv. (AP) ANTONIO de Oliveira Sal- azar, forsætisráðherra Portú- gals, sem ríkt hefur í landinu undanfarin 32 ár, vann í dag „kosningasigur“ fimm dögum áður en þingkosningar fara fram. Sigur hans er í því fólginn að stjórnarandstæð- ingar ákváðu í dag að draga Skógareldar við Hollywood Los Angéles, 7. nóv. (AP) SKÓGAR- og kjarreldar geisuðu enn í dag í nánd við Hollywood, og hafa að minnsta kosti 250 íbúðarhús orðið eldinum að bráð. Eld- arnir kveiknuðu í gær á styrjöld er milljón smnum tveim stöSum og breiddust hættulegri, ekki aðeins heilsu óðfluga út. — Hafa eldarnir gengið yfir 3.200 hektara svæði og valdið gífurlegu tjóni. Adenauer enn kanzlari Margar Hollywood-stjörnur hafa misst heimili sín, þeirra á meðal Burt Lancaster, Zsa Zsa Gabor, Joe E. Brown og Red Skelton. Richard M. Nixon, fyrrverandi varaforseti Banda- ríkjanna, varð að yfirgefa hús sitt í gær vegna eldhættu. Stefnir til sjávar 2.000 manna slökkvilið berst gegn eldinum, en hefur enn ekki ráðið við hann. Stefnir eldurinn til sjávar og ef ekki tekst að hefta útbreiðslu hans er talið að hverfinu Pacific Palisades sé hætta búin. Þetta mimu vera verstu skóg- areldar í sögu Suður-Kaliforníu. Bonn, 7. nóv. (AP-NTB) V-ÞÝZKA þingið endurkaus í dag Konrad Adenauer kanzlara Vestur-Þýzkalands í fjórða sinn. Hlaut Adenau- er 258 atkvæði gegn 206 við fyrstu atkvæðagreiðslu. — Á þingi eiga sæti 499 þingmenn og þurfti Adenauer meiri hluta, eða 250 atkvæði til sig- urs. Var hann því löglega kjörinn við fyrstu atkvæða- greiðsluna. Væntanleg ríkisstjórn Aden- auers verður skipuð fulltrúum frá Kristilegum demókrötum og Frjálsum demókrötum, en flokk- ar þessir skipa 3Ó9 þingsæti. — Stjórnarandstaðan, Sósíaldemó- kratar, hafa 190 fulltrúa á þingi. Adenauer, sem verið hefur kanzlari frá 1949, er nú 85 ára. Hann hefur þegar lýst því yfir að hann muni ekki gegna kanzlaraembættinu allt kjörtíma bilið, sem er fjögur ár, heldur segja af sér í tæka tíð, svo eft- irmaður hans, sem ekki hefur verið tilnefndur, geti sett sig inn í embættið áður en næstu kosningar fara fram, 1965. Forsætisráð- herra til Finn- lands BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, hélt fiug- leiðis utan í morgun, en hann mun sitja fund for- sætisráðherra Norðurlanda í Helsingfors laugardag og sunnudag. framboð sin til baka, þar sem Salazar hafi neitað að láta kosningarnar fara lög- lega fram. Verður þetta til þess að fylgismenn Salazars hljóta öll 130 þingsætin við kosningarnar á sunnudag, en kosið er til fjögra ára. Búizt er við einhverjum óeirð- um í Portúgal vegna þessarar yfirlýsingar stjórnarandstæðinga. Það var leiðtogi stjórnarand- stæðinga Mario de Azvedo Gom- es prófessor sem skýrði frá þess- Framhald á bls. 23. Bylting Quito, Ecuador, 7. nóv. (AP) I DAG var gerð tilraun til að steypa Ibarra, forseta Ecuador, af stóli. Að byltingartilrauninni stóðu sveitir úr hernum, sem fylgja varaforsetanum, Carlos Arosemena, að málum. Hersveit ir stjórnarinnar tilkynntu að þær hefðu bælt niður bylting- una eftir sjö klukkustunda bar- daga. En seinna í dag bárust fréttir um að byltingarsveitim- ar væru í sókn í áttina til höf- uðborgarinnar, Quito, og að kom ið hafi til bardaga milli stúd- enta og lögreglu í Guayaquil, næststærstu borg Ecuador. Byltingin hófst skömmu eftir miðnætti, eftir að Ibarra forseti fyrirskipaði handtöku Arosmena varaforseta. Sakaði forsetinn varaforsetann um tilraun til að taka sér alræðisvald í landinu. En á þingi hafði varaforsetinn krafizt þess að forsetinn segði af sér, því hann stefndi fjármál- um landsins í voða. Arosemena var handtekinn, er hann yfix-gaf þinghúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.