Morgunblaðið - 19.11.1961, Page 4

Morgunblaðið - 19.11.1961, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. nóv. 1961' RÁÐSKONA ili á Suðurnesjum. Uppl- í óskast til að sjá um hteim- sima 1-42-75. Við borgum hátt verð fyrir alþingis- hátíðarpeninga 1930 og lýðveldisminnispeningana 1944. Tilb ser.dist afgr. Mbl. með símanúmeri, merkt: „Peningar — 185“. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Isbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. Isbúðin, sérverzlun Handrið Smíðum handrið úti og inni. Fljót afgreiðsla. Verk stæðið Laufásvegi 13 — Símar 22778 og 32090 Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður pússningasandur. Pöntun- um veitt móttaka i síma 12551. — Ægissandur hf. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti. Faxabar, Laugavegi 2. Brún regnhlíf tapaðist í bíóskýlinu við Miklatorg á föstudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 50967- — Fundarlaun. Hafnarfjörður Glerslípunin í Hafnarfirði er á Reykjavíkurvegi 16- 2 — 3 — 4 — 5 og 6 mm gler. Einnig hamrað gler og öryggisgler. Sauma beima hjá fólki. Tilboð sendist blaðinu fyrir næstkomandi föstudagskvöld, merkt: — „X 7570“. Húseigendur athugið sparið olíuna.i Sóthreinsum og einangrum miðstöðvar- katla. Sími 33525. Hlægilega ódýrt vegna flutnings: Barna- bækur, skemmtisögur og blöð (ísl. og dönsk). — Verð 2—10,00 kr. Bókabúð in Traðakotssundi 3- Ungur piltur m e ð gagnfræðamenntun óskar eftir atvinnu, hefir bílapróf. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „7569“. Grá drengjaúlpa tapaðist frá Hlíðarskóla niður Eski- hlíð. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 23284. — Fundarlaun. Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og - fínt vikurgjall. Sími 50997. í dag er sunnudagurinn 19. nóvember 323. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 2:48. Siðdegisflæði kl. 15:08. Slysavarðstofan er opin allan sólar- bringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanlr) er á sama stað fra ki. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daea frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapðtek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Ljósastofa Hvttabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. 1 síma 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði 18.—25. nóv. er Óiafur Einarsson, sími 50952. □ Mímir 596111207 — 1 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14311217 =: E. T. II. □ EDDA 596111217 — 1 ATKV IOOF 3 = 14311208 == E.T.l. FRETIIR Tónlistarkynning er í hátíðasal há- skólans í dag, sunnudgainn 19. nóv. ld. 5 e.h. Flutt verður af hljómplötutækj- um skólans Ein deutsches Requiem eftir Brahms. Guðmundur Matthíasson tónlistarkennari flytur inngangsorð. — Öllum er heimill ókeypis aðgangur. KFUM og K Hafnarfirði: — Á al- mennu samkomunni 1 kvöld, sem hefst kl. 8:30 talar Þórir Guðbergss<Mi. Frá Kvenréttindafélagi íslands: — Fundur verður haldin í félagsheimili prentara Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8:30 e.h. Fundarefni: Nýj- ung kl. 8:30, stundvíslega. Formaður segir frá alþjóðafundinum í Dublin og sýnir kvikmynd frá írlandi. Um- ræður um frumvarp til erfðalaga. Kvenfélag Neskirkju: — 20 ára af- mælis félagsins verður minnzt með skemmtifundi í félagsheimilinu fimmtudaginn 23. nóv. kl. 8:30 e.h. Skemmtiatriði, kaffi. Fréttatilkynning frát skrifstofu aðal- ræðismanns Kanada: — Eins og sl. vetur, verða filmur um alls konar efni, lánaðar til félaga, skóla og félaga samtaka. Nokkrar nýjar filmur hafa bætzt við safnið. — Skrifstofan, Suð- urlandsbraut 4, sinnir beiðnum um filmulán kl. 9—10:30 daglega. Sími 38100. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guð jónsdóttur, Stangarholti 8; Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45; Guðrúnu Karls- dóttur, Stigahlíð 4, og Sigríði Benónýs dóttur, Barmahlíð 7. ÁHEIT OC CJAFIR Öllum nær og fjær, sem þátt tóku i fjársöfnun í stundaklukku og klukku- spil i turn Siglufj arðarkirkju, í tilefni af aldarafmæli séra Bjarna Þorsteins- sonar, færum við hinar beztu þakkir. Alls söfnuðust kr. 52.345,00 og hefur upphæð þessi verið afhent formanni hátíðamefndar i Siglufirði og greinar- gerð um fjársöfnunina verið send há. tíðamefnd. Reykjavík, 15. nðv. 1961. Jón Kiartansson, Björn Dúason, Óskar .T hnrlákíKon. Hátt ganar góutunglið. Alténd er eitthvað að því, sem guð gefur, sagði kerlingin. Fyrir fleiru þarf að hugsa en flotinu einu, sagði karlinn. Hart bíta hundar kóngs. Hvöss eru hvinna jámin, sagði bónd- inn; hann brýndi hnífinn biskupsins. Oft er krókur í klerks augum. Lengi brennur í þurrakolunum. Vandstilltur er vetrarkæsirinn. Lausgirtir eru lausamenn. Enginn hefur sviða í annars sári. Ekki fýkur lengi til sátunnar. Enginn kemur frá einum presti óskit inn. Allar skyttur eiga eitt glappaskot. Stundaglöggur er sá sem stela vill. Ekki verður sunginn úr sér sultur- inn. Flest fýsir sælan og snúðu þér upp Imba mín, sagði karlinn. Mörgum er sár söivahnefinn. (íslenzkir málshættir). nj!l: á m í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Frið- rikssyni, ungfrú Guðrún Aldís Einarsdóttir og Birgir Örn Birgis, Lindargötu 44A. Lseknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- Velur að þessu sinni Guðmundur Daníels- son. — Um val sitt á ljóðinu segir hann: Þetta fallega ljóð úr bótkinni Svört verða sólsikin eftir Guðmiund Frimann lýsir rétt hughriÆuim óteljandi sveita- drengja og náttúrubama á íslandi fyrr og síðar, sem bíða vorkomunnar faeima í dalnum. Enginn gestur jafnast við sunnanáttina, sem þíðir fönn og hjarn á vori, en breytist í laufvinda á hausti, og því verður þytur hennar að söng. Ég vel Sunnanátt Guðmundar Frimanns í blaðið. SUNN ANÁTT. Ég vakti í nótt, nú veit ég hvað bvi réði: Ég vænti komu þinnar, sunnanátt! Hver biði ekki þín með glöðu geði, sem getur hlegið svona undur dátt? Ég heyrði ærsl þín sunnan yfir sanda, þú söngst og þuldir jafnt til beggja handa þinn hagkveðlingahátt. En hví er annar háttur braga þinna .. og hrynjandin í þinni kvæðaraust? f hjartans leynum iengi mun ég finná laufvindanna seið í fyrrahaust, er eltu þeir hver annan lengi, lengi um ljósa smáravelli og bóndans engi, og ortu endalaust. Að vitum mínum berðu barkarremmu, blóðbergsþef og lyngsins anganföng. Ó, kveddu vorsins vatnsdælingastemmn, verði drápan eilíflöng. Af heiðum leystu martröð hvitra nr.jalla, lát mikil vötn í drottins nafni falla til sævar fram með söng! aíur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. til 21. nóv. Víkingur Arnórsson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). SigurSur S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). + Gengið + 17. nóvember Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120.90 121.2* 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,08 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 MFNN 06 = MALEFNI= ÓPERUSÖNGKONURNAR Renata Tebaldi og Maria Call- as hafa löngum átt í erjum sín í milli. Sérstaklega hefur María verið herská og notað hvert tækifæri til að draga athyglina frá Tebaldi og beina henni að sjálfri sér. Eh oft hef- ur hún slegið vindhögg — svo fór það einnig sl. mánudags- krvöld, þegar Renata Tebaldi söng í síðasta skipti á ítölsku óperuhátíðinni 1961 í Falkoner Centret í Kaupmannahöfn. A hvern stól í leiikhúsinu*og upp um alla veggi voru límdir mið ar, sem á stóð: „VIVA la Callas“ (Lifi Callas). , I hveft sinn sem Renata Te- baldi kom fram í Kaupmanna- höfn, voru miðar með niður- lægjandi orðum um söngkon- una hengdir upp sem víðast í leikhúsinu. Gekk þetta svo langt, að forstjóri leikihúss- ins I. Bliehier-Hansen, réði leynilögregluiþjóna til að ráða gátuna, og komast að því hver það væri sem au-glýsti Mariu Callas á svo ósmekklegan hátt. bleyta. Þar af leiðandi geta þeir, sem hlut eiga að máli gengið svo hratt til verks, að ekki verður eftir þeim tekið. Maria Callas Ennþá hefur ekkert kömið fraan í málinu og ekki er vitað hvort það eru danskir aðdá- endur Callas, eða ítalskir, sem reyna að halda henni á lofti á kostnað Renötn Tebaldi. A- reiðanlegt er, að það eru ekiki leikmenn, sem hér eru að verki, því að aftan á miðun- um er lím, sem ekiki þarf að Renata Tebaldl JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -)<-)<■)< Teikngri J. MORA 1) Og þeir stýrðu til hægri, en eftir nokkurn tíma tók Júmbó að efast um, að hann hefði -valið réttu leiðina. Gróðurinn á fljótsbökkunum varð æ stórvaxnari og byrgði út- sýnið. 2) Júmbó er lágvaxinn, eins og við þekkjum, og því gekk honum illa að hafa nokkra yfirsýn yfir leiðina. Upp á von og óvon héldu þeir áfram í ýmiss konar krákustígum — þangað til þeir voru orðnir verulega ringlaðir. Og aumingja Spori var alveg að missa móðihn 3) — Mér finnst að ég hafi séð þetta sef áður, sagði hann áhyggju* fullur, — við förum þó ekki í hringi .... eða hvað? — Kemur ekki til mála, fullyrti Júmbó og reyndi að líta svo út sem hann væri alveg viss í sinni sök. — Láttu mig nú bara ráða ferðinni, félagi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.