Morgunblaðið - 19.11.1961, Síða 10

Morgunblaðið - 19.11.1961, Síða 10
t 10 MORGV TS 11 T. AÐIÐ Sunnudagur 19 nóv. 1961( »Sf3ÍíS SJONVARP Mikið er nú uim sjónvarp rætt, einkum í sambandi við stætkfcun . Keflavífcurstöðvarinnar. Marg- ir Reyikvíkinigar hafa sjónvarp og þar sem okkur lék forvitni á að vita bvernig þeim líkaði að hafa það á heimili sínu, heimsótt um við nokfcur heimili, bæði barnaheimili og bamlaus heim- ili. Allir heima á fimmtu dögum A Laufásvegi 61 sfcagar sjón- varpsloftnet upp yfir stromp- inn á 'húsinu. Þar búa Stefán Olafsson og Judiit kona íhans með 4 börn, á aldrinum 4—18 ára. i— Við fengurn sjónvarp um mitt sumar, segja hjónin. Og við mundurn áreiðanlega sakna þess ef við ættum nú að missa það. Fyrsta hálfa mánuðinn, meðan við vorum að kynnast því, var horft óspart á hvað sem var. En svo lærir maður að velja og hafna. Það er með þetta, eins og með allt annað. Vikudagiskrána mé fá hjá Bandarísku upplýs- ingaþjónustunini og svo er mikið uan áikveðna þætti á ákveðnum tbnum, svo auðvelt er að vita 'hvenær á að opna sjónvarpið og byenær að hafa það lokað. sem bann langar til að sjá. — Annans höfum við eitt heimakvöld í viku, fimmtudags- kvöldið. Þá bafca ég einhverja góða köku, við drögum fram vindsængur og stóla og látum fara vel um okkur meðan við horfum á þáttinn hans Jack j Benny í sjónvarpinu, sem okk- ur þykir öllum gaman að. Sama fcvöld segir bandariska sakamála lögreglan sannar sögur úr um- ferðinni úti á vegum, og á það horfurn við stundum líka. Krökfc unum þykix þetta svo skemmti- legt kvöld, að jafnvel dóttur okk ar, sem er 18 ára, dettur aldrei í hug að fara neitt á fiimmtu- dagiskvöldum. Og sú litla fær auðvitað að vera með. — Sitjið þið meira heima síð- an þið fenguð sjónvarpið? — Við eruim yfirleitt mjög Strákunum þykir gaman að — Daffi var áðan, upplýsti einn snáðinn. Nei, sjáðu, þarna kemur spínatkarlinn. Mér finnst mest gaman að honum. Maður verður svakalega sterkur af að borða spínat. Veiztu, einu sinni stoppaði hanm heila járnbrautar- lest. Og han* getur hlaupið svo-o teiknimyndunum í barnatímanum og amma horfir á með þeim. Fjölskyldan á Laufásvegi 61 horfir á sjónvarpið. —- Hvaða tíma dagsins er sjón- varpið helzt? — Það byrjar venjulega kl. 5 með barnatíma. Þá er nú oft hringt dyrabjöllunni og krakk- arnir í nágremninu biðja um að leyfa sér að horfa á. Þau valda ekki neinu ónæði, því ekki heyr- ist í þeim meðan barnatíminn er, segir frú Judit. Eldri strákam ir koma frekar, þegar von er á fcúrekamyndum. Annars byrjar sjónvarpið kl. 9 á morgnana á laugardögum. Þá eru endurtekn- ir barnatímar vikunnar fyrir þau börn, sem em í skólanum eða að læra síðdegis aðra daga. Og á sunnudögum er byrjað með messu fcl. 3. Eg segi fyrir mig, bætir Judit við, að ef þetta væri íslenzk messa, þá mundi ég njóta bennar betur en útvarpsmessu. Þegar hlustað er á útvarp, freist- ast fól'k til að gera eitthvað ann- að um leið, en meðan sjónvarps- messa fer fram, situr maður hljóð ur og fylgist með. — Er sjónvarpið þá efcki míkill tímaþjáfur? Hvernig er það t. d. með stálpaða krakka, tef- ur það þau ekki frá því að lesa iexíurnar sínar? — Hvað mig snertir, þá vil ég taka mér almennilega hivíld, þeg ar ég geri það, og legg mig þá gjarnan á bedda fyrir framan sjónvarpið- En um krakkana er það að segja, að það verður auð- vitað að sjá til þess að þau taki sinn tíma í að læra. Sonur okk- ar 12 ára fær t. d. ekki að koma niður og horfa á sjónvarpið íyrr en hann er búinn með lex- íurnar sínar. Og mér finnst hann ■hafa verið duglegri að læra nú í haust en áður. Hann flýtir sér að ljúka lexíunum fyrir kvöldmat, svo hann fái að vera niðri og horfa á sjónvarpið, ef eitthvað er heimakær,, segir Stefán. Aður fór ég mikið í bíó, en það hef- ur alveg fallið niður síðan ég fékk sjónvarpið. 1 því er mikið af gömlum ágætium myndum. Eng- in mynd er þó yngri en 15 ára, nema kvikmyndir sem sérstak- lega eru teknar fyrir sjónivarp. Auðvitað er mikið um léttmeti hjá sjónvarpsstöðirmi í Kefla- vík, en það er ýmislegt inn á milli. T. d. er oft gaman að frétt unum, blaðamannafundum hjá Kennedy og fleira. _ Engar auglýsingar eru á dagskránni, en fyllt er upp milii þátta með frétta aukum, þar sem sýndir eru merk ustu viðburðir aldarinnar. — Hvernig litist yfckur á að fá íslenzkt sjónvarp? —. Það væri óneitanlega skemmtilegt, svöruðu bæði hjón in. — Það væri ekki amarlegt að fá framhaldsleikritið hans Flosa á sjónvarpi, bætti frúin við. rMest gamari að spínat- karlinum Næst skruppum við út á Sel- tjarnarnes, á Skólabraut 21, Barnatíminn var rétt að byrja og fyrir framan sjónvarpið sátu þrír litlir snáðar. Sá fjórði hjúfr- aði sig í fangi ömmu sinnar. Hús- freyjan, Kristjana Jónsdóttir, bauð okfcur til stofu. Bjart var í stofunni, enda sagði hún að þeim fyndist þægilegra fyrir augun að slöfckva ekki ljósin. Við slógumst 1 hópinn, og horfð um á teiknimyndir. hart. — Borðar þú þá ekki spinat? — Mamma hans Svavars seg- ir að það fáist spínat inni á Laug- arvegi, en ég hefi aldrei fengið það. Sjáðu, nú hvolfir hann i sig spínatinu. Sérðu vöðvana. Hvað skyldi hann gera nú? — Nú verður kafaramyndin á eftir, mér þykir hún skemmti- legri. Er ekki þriðjudagur, mamma? s*gir Björn, ®em er 9 ára. Við biðum eftir að sjá þessa merkilegu kafaramynd. Brátt sést froskmaður á tjald- inu. Hann syndir undir yfirborði sjávar, innan um alla fiskana, og hefur mótorhjól til að geta be.t- ur skoðað þennan undraheim neðansjávar. Jóna, amma drengjanna, kem- ur oft 1 heimsókn og horfir þá með fólkinu á sjóvarpið. Hún segir að barnatímarnir séu góð- ir og skemmtilegir. En skemmti- legast finnst henni að horfa á sjónvarpið á laugardagskvöld- um. — Þá eru alls konar falleg- ar skrautsýningar, og þess hátt- ar hefi ég aldrei séð áður, segir hún. ^ — Dagskráin er æði misjöfn, segir nú frú Kristjana. Ef ljótar myndir eru, þá er slökfct á sjón- varpinu hér. Eg er ekki nægilega góð í ensku til að geta fylgst með fræðsluþáttum, og hefði þar af leiðandi miklu meira gagn af íslenzkri dagskrá. — Farið þið minna út, eftir að þið fenguð sjónvarpið? '— Við förum aldrei mikið út, það hefur ekkert breyzt. En mað- ur vonar að þetta haldi krökk- unum eitthvað heima. Annar9 er engin sjónvarpsdagskrá á daginn og það tefur því ekki frá störfum. Mér finnst þvi lítil breyt ing hafa orðið á heimilkiu Við að fá það. Dagskráin œði misjöfn Leið okkar lá nú að Haga- mel 40, þar sem Ottesen-bræðurn- ir búa.. Er við gengum í stofu var heimilisfólkið að horfa á sjónvarp og bættum við í hóp þeirra, er á sjónvarpið horfðu. Við sátum dágóða stund og horfðum á sjónvarpssendingu frá Keflavík: söngleiki, hnefaleika- keppni vikunnar og sakamála- leikrit, og talið barst að dag- skránni. — Dagskráin, sem íslenzkir sjónvarpsáhorfendur hafa völ á í dag, sagði Lárus, er afar mis- ;öfn að gæðum, stundum skemmtileg t. d. leikþættir, söng og danssýningar, spurningaþætt- ir, og íþróttamyndir við okkar hæfi. Nýlega var t. d. sjónvarpað íallegn mynd frá skíðastökks- keppni, sem fram fór í Ameríku, og var gaman á að horfa. Stund- um fræðanai, t. d. myndir sem sýna nýungar í landbúnaði, iðn- aði, flugtækni, skipa- og sjávar- útvegi, vísindum o. fl. Aftur á móti koma fyrir þættir, sem ég geri ráð fyrir, að ekki séu vin- sælir meðai Islendinga t. d. kú- rekamyndir, langdregnar myndir af íþrótfakeppnum, sem ekki eru iðkaðár hériendis. — Er mikið um auglýsingar? ' — Nei, sama sem ekki neitt — Aroður? — Að minum dómi er ekki meiri áióður í sjónvarpinu, held- ur en maður býr við daglega, t. d. með því að sækja kvik- myndahús, og sjá það, sem þar er á boðstóium, ef hægt- er að kalla það áróður. — Telur þú að sjónvarp hafi skaðleg áhrif á heimilin? — ReynsJan verður að skera úr, hvort íoik eyðir of miklum tíma við að horfa á tækið og minnkar þar af leiðandi við sig aðrar tómst.undaiðju. Sérstaklega þarf að haía gát á því, að sjón- varp taki ekki of mikinn tíma frá börnum og unglingum, sem þurfa að stunda sitt nám. Mín skoðun er sú, að sjónvarp komi til með að girða fyrir útiveru barna og unglinga á kvöldin og mun f-að vera reynsJan erlendis. — Nokkuð fieira? — Eg iít á sjónvarp sem ómet- anlegt menmngartæki, sé vandað til dagskrár, og þurfi hið fyrsta að vera eign iandsmanna. Þegar gesti ber að garði á Hagamel 40, er þeim gjarnan boðið að horfa a sjónvarp. Meðfyigj- andi n-.ynd er tekin við eitt slíkt tækifæri, Aðalsteinn er til vinstri, Lárus tti hægri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.