Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. nðv. 1961 MORCVNBL AÐ1Ð n ODYR köflótt ullarefni tilvalin í herrasloppa. Domu og herrabúðin Laugavegi 55. H afnarfjörður Daglega ný afskorin blóm í úrvali. Pottaplöntur Gjafavörur Blómlaukar lækkað verð Blómaskreytingar Brúðarvendir Skreytum gjafapakka. - Önnumst einnig kistuskreytingar. Sendum heim alla daga vikunnar. Blomaverzlunin SÖLEY Strandgötu 17 — Sími 50532. Byggingars»amvinnufélag Reykjavíkur tilkynnir Vegna þess að áður boðaður aðalfundur var ólög- mætur sakir ónógrar þátttöku boðast aðalfundur að nýju í Breiðfirðmgabúð, uppi, miðvikudaginn 22. nóv. kl. 17. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓBNIN. Flytjum út Myndaalbúm, skrifblokkir, umslög, kreppappír pappaílát fyrir heita og kalda drykki, sultu o. fl. PRAHA — CZECHOSLOAKIA »••••••••( • ••• •••••••• Upplýsingar gefur: Páll Jóh. Þorleifsson h.f. Reykjavík — Símar 15416—15417 Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar KAFFISALA í Sjálfstæðishúsinu í dag, oghefst kl. 2,30 síðdegis. Reykvíkingar fjölmennið. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn í Lído sunnudaginn 26. nóvcmber 1961, kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Lagabreytingar. 3. Onnur mál. STJÓRNIN. Austfirðingar í Reykjavík Framhalds-aðalfundur Austfirðingafélagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi fimmtud. 23. nóv. kl. 20,30. — Áríðandi fyrir stjórn félagsins að ná til sem flestra Auscfirðinga. STJÓRNIN. TÍZKUSKÓLINN 13 3 Get bætt við tveim stúlkum á eftirmiðdagsnámskeið frá kl. 3—5 Námskeiðið byrjar 21. nóv. Upplýsingai gefnar í síma 18758 og 32195 frá kl. 3—6. Sigríður Gunnarsdóttir. Afgreiðslumaður Viljum ráða. sem fyrst ungan mann til afgreiðslu- starfa í véla- og varahlutaverzlun Umsókn merkt: „Afgreiðslumaður — 7114“, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir nk. miðvikudag. V eitingastofa í Austurbænum með kvöldsöluleyfi til sölu. Hag- kvæmt verð og lítil útborgun. RANNVEiG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL., Pimar 19960 og 11628. Keflavík — Suðurnes Timburverzlun og trésmiðju á iðnaðarsvæði vort við timbur: Góifborð, karmar, panill o. fl. væntaniegt Masonit, Trétex og Gaboon. TRÉIÖJAN H.F. Friðrik Valdimarsson sími 1680. Verzlunarpláss Til leigu er verzlunarpláss á góðum stað í Vestur- bænum til rekstuis á venjulegum verzlunartíma. Fyrir er í húsinu kjötbúð, fiskbúð og vefnaðarvöru- búð. — Nánari uppl. gefur milli kl 2—6 • íhv.! Málflutningsstofa SVEINBJÖRNS DAGFINNSSONAR, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. I) R V A L S barna- og unglingabækur, eftir íslenzka höfunda. * ★ Nokkrar norskar verð- launabækur. Barnabækur fyrir 8—10 ára: Dísa á Grænalæk, eftir Kára Tryggvason. Dísa og Svartskeggur, eftir Kára Tryggvason. Dísa og Skoppa, eftir Kára Tryggvason (væntanleg i næstu vi'ku). Veizlugestir, eftir Kára Tryggvason. Jan og stóðhesturinn í þýð- ingu Jóns Gissurarsonar, skólastjóra. Bergnuminn í risahelli, í þýð- ingu ísaks Jónssonar, skóla- stjóra. Vinsælustu barna- bækurnar á íslandi eru: Nonna bækurnar, — tólf bindi. ★ Barna- og unglinga- bækur Stefáns Jóns- sonar, 12 bækur. — (Nýjasta bók Stef- áns heitir Börn eru bezta fólk). og Jack London bækurnar 8 bækur í fallegu bandi. Barnabækur fyrir 10—14 ára: Litla uglan hennar Mariu, norsk verðlaunabók. Tataratelpan, eftir Floden Halvor. Sisi, Túku og apakettirnir, eftir Kára Tryggvason, — væntanleg í næstu viku. XJgluspegilI, frægt þýzkt ævin týri. Unglingabækur fyrir 10—15 ára: Börn eru bezta fólk, eftir Stefán Jónsson. Litli vesturfarinn, fræg norsk vesturfarasaga, í þýðingu ísaks Jónssonar (Væntan- leg í næstu viku). Tunglflau’gin, e f t i r Jules Verne, í þýðingu ísaks Jónssonar- Ferffin umhverfis tunglið, eftir Jules Verne, í þýðingu ísaks Jónssonar, skólastjóra. Flugævintýrið, frábær norsk verðlaunasaga, í þýðingu ísaks Jónssonar. Draugaskipið og önnur ævin- týri, (úr hinum frægu þýzku Hauffs-ævintýrum). Fyrir stúlkur og pilta» 12—16 ára: Kötlu bækurnar, eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. Bjössa bækumar, eftir frægan danskan rithöfund. Fegurðardrottningin, n o r s k verðlaunasaga Árni og Berit, þrjú bindi, óvenju skemmtileg ung- lingasaga, sem gerist i Evrópu, Asíu, Afríki. og Ameríku. í S A F 0 L D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.