Morgunblaðið - 19.11.1961, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.11.1961, Qupperneq 22
MCHCEDES BENZ 0000 AUTO UNION DKW Getum riú útvegað þeim vandlátu. RÆSIR H.F. MORCVTSBIAÐ1Ð um kvikmyndum, bæði þöglum myndum og talmyndum. Hún var 17 ára gömul sýningarstúlka í Ziegfield dansflokknum, þegar Hearst kynntist henni. Þá var hann á oddinum í stjórnmálum Bandaríkjanna og sumir héldu að hann yrði forseti. En hann varð aldrei forseti, og Marion varð aldrei frú Hearst. En þau Og Marion er þau komu á her- mannahátíð 1942. —★— Auðkýfingar og aurarnir þeirra eru alltaf kært umræðuefni blað anna. Englandsdrottning hefur aldrei eyri á sér. Nýlega varð Kennedy forseti að fá lánaða peninga til að geta keypt svolít- inn súkkulaðibita handa börnum í fréttunum Sunnudagux 19. nóv. 1961 ddýron smábíl frá MERCEDES-BENS Verð um: 120 þúsund Það er misskilningur að prófess orar, sem eru utan við 'sig, sé aðeins að finna í skrýtludálk- um. Albert Einstein var lengi ó- krýndur konungur þessara við utan prófessora. En svo tók við titlinum dr. Harold Urey, sem fékk Nobelsverðlaun í efnafræði og varð heimsfrægur fyrir hlut sinn í uppfinningu vetnissprengj unnar. Nýlega ■ kom hann t.d. 1 -útvarpsstöðina í New York, leit ruglaður í kringum sig og sagði: — Eg veit að ég á að flytja fyrir lestur, en ég man efcki hvaða deild bað mig um það. Einn dag- skrárstjórinn notaði tækifærið og lét hann koma beint í þátt hjá sér, þar sem fjallað var um vetn issprengjuna. Eftir að Urey var búinn að flytja þar ræðu, fékk hann fyrst að vita að beðið væri eftir honum annars staðar í hús- inu. Þó tók út yfir þegar hann fyrir skömmu var boðinn til há- degisverðar í fínt hótel. Eftir matinn sótti hann frakkann sinn og fór í þann sem honurn var fenginn, er var af miklu stærri manni. Þessa varð hann ekki var fyrr en hann fór í vasana og fann þar hanzka, sem hann kann aðist ekki við. Þá fyrst sneri hann við með érmamar lafandi fram yfir hendumar og frakk- ann niður á hæla og fleygði hönzkunum á borð stúlkunnar í fatageymslunni: — Það hefur ein bver látið hanzka í vasa minn! —★— Nýlega dó kona, sem í áratugi var í fréttum heimspressunnar, Marion Davies. 1 32 ár var hún „fconan við hliðina á“ blaða- kónginum mikla Hearst, sem dó fyrir 10 árum, og hún lék í mörg bjuggu saman í >32 ár. Hearst hlóð á hana dýrindis gjöfum. — Þær skiptu milljónum og Marion bjó í íburðarmiklum kastala. — Hearst-blöðin gerðu hana að stórri kvitanyndastjörnu. 1 vina hópi hennar vOru Bernhard Shaw og Windston Ohurohill og Josep Kennedy, faðir forseta Bandaríkj anna, sem flýtti sér til hennar, er hann frétti að hún væri með krabbamein. Svo auðug var Mari on, að þegar Hearst var í f járhags kröggum einu sinni, lánaði hún honum eina milljón dala vaxta- laust og eina milljón gaf hún til góðgerðarstarfsemi. Marion dó í haust, 10 árum á eftir blaða kónginum. Orson Wells .sagði sögu þeirra í „Citizen Kane“. — Þessi mynd er tekin af Hearst Síðasta sunnudag birtum við í fólki í fréttunum mynd af feg- urstu karlmönnum Evrópu i sam keppni. Nú er hér „Ungfrú Ver- öld“, sem kjörin var um daginn í London. Stúlkan er ensk, 18 ára gömul, heitir Rosemarie Frankland. Ummál hennar er 90-55-90 sm., augun blá, hárið Jólabókarhöfundurinn í Belgíu í ár er Fabiola drottning sjáTf. Þá kemur út lúxusúbgófa af mjög svo umtöluðum barnaæfintýruxn, sem hún skrifaði áður en hún kynntist Baudouin konungi. —. „Prinsinn á hvíta fjallinu“ heitir bókin eftir einni beztu sögunni, sem fjallar um yndislega prins- essu, sem á að fara að neyða til að giftast hræðilegum dreka, þeg ar hugrakki prinsinn kemur frá. hvíta fjallinu sínu og nemur hana á brott, heim í höll sína. Ágóðinn af bókinni rennur til góðgerðarstarfsemi. Kossar eru alltaf vinsælt kvi'k myndaefni og vel til þeirra vand að við kvikmyndun. En hvernig menn bera sig til við kossana er tízkufyrirbrigði eins Og annað. Hér sjást kunnáttumenn á því sviði á ýmsum tímum, þó allir fró þessari öld: Efst eru Pola Negri og Rudolf Valentino, sem ekkert kvennagull komst í samjöfnuð við á 3. tug aldarinnar. Þá eru Clark Gable og Joan Crawford, sem þóttu aldeilis standa fyrir sínu á yngri árum, og loks Brig- itte Bardot og Jacques Charrier, reglulegir nútíma elskendur á hvíta tjaldinu. » v sínum. Getty, auðugasti maður heimsins, hefur í mesta lagi 150 kr. á sér, sem hann gefur í dryikkjupeninga og notar fyrir leigubifreið, ef bíllinn hans bil- ar. Annar auðkýfingur, olíu- milljónarinn Nubar Guibekian hefur alltaf 10 punda seðil á sér, þegar hann fer í veitingahús, en aðeins einn seðil. Hann leggur hann á borðið og segir við þjón inn. Ef ég er ánægður fáið þér hann. Verði ég óánægður á ég hann. -★- 124 pund og áhugamálið ,,að vera falleg húsfreyja“ Frekari lýsingu sér myndin um. —★—

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.