Morgunblaðið - 19.11.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 19.11.1961, Síða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir 1 o k u n — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erleudar fréttir: 2-24-85 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13. 263. tbl. — Sunnudagur 19. nóvember 1961 . | ■'j WMi Hungur ítalskrar flug- vélar er saknað Var a leið til Leopoldville Leopoldville, 18. ,nóv. — AP. SNEMMA í dag var hafin mikil ag gragnger leita að ítalskri flun- Almanna- varnir A jAUGARDAG voru vænt- anlegir frá Norðurlöndum borgarlæknir, Jón Sigurðs- son og lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sigurðs- son, en þeir hafa verið á ferð um Noreg, Danmörku og Svíþjóð til þess að kynna sér fyrirkomulag almanna- varna í þessum löndum. I>ar hafa mjög víðtækar varúð- arráðstafanir verið gerðar að undanfömu vegna styrjaldar- hættuL Enn fremur eru væntan- legir tveir sérfræðingar um loftvarna- og hjúkrunarmál frá Danmörku og Noregi. ingaflugvél, sem átti að vera kom in til Eeopcidville fyrir sólar- hring. Með flugvélinni voru tíu menn, áhöfnin — átta ítalskir menn — og tveir starfsmenn, Sam einuðu þjóðanna. Ekki er vitað hverra þjóða þeir eru. Flugvélin feom frá Pisa í Italíu og flaug fyrst til Uganda. Þaðan fór hún kl. 10 í gærmorgun og ætlaði beint til Leopoldville. Var búizt við að hún myndi lenda í Leopoidviiie um fimmleytið í gær. Ekkert hefur heyrzt frá flugvéiinni síðan hún fór frá Uganda. Italski flugherinn hafði lánað þessa flugvél til nockunar í Kongó. Illa tókst til R É T T fyrir hádegi í gær var kona á ferð í bifreið niður Lauga veg. Þegar hún kom að Nóaitúni ætlaði hún að nema staðar vegna umferðarljósa, en tókst það ekki og beygði upp til vinstri. Þar ætlaði hún að hemla en þá biluðu hemlamir, svo að bifreiðin rann aftur á bak og lenti á mjólkurbifreið, sem beið á horninu- Skemmdist fólks flutningabíllinn nokkuð við það. Maður, sem sat hjá mjólkurbíl- stjóranum kom konunni til hjólp ar, og ætlaði að aka bílnum fyr- ir hana á nærliggandi bílastæði. Ók hann bílnum þangað, en missti hann síðan fram af tveggja til þriggja metra hóu barði, svo að bíllinn stór- skemmdist. Stakkst bíllinn á framendann niður af bílastæð- inu, en ekki mun bílstjórinn hafa slasazt. Aðalfundur fulltrua ráðsins annað kvöld Fjármálaráðherra ræðir lifskjörinn AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu annað kvöld og héfst kl. 8,30. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, en að þeim loknum mun Gunnar Thor oddsen, fjármálaráðherra, flytja erindi um lífskjörin. Ekki er að efa að fulltrúar muni fjölmenna á aðalfundinn, enda mun menn fýsa að heyra fjármálaráðherra ræða þau mál, sem snerta hvern eihstakling í þjóðfélaginu. Togarasölur TOGARINN Víkingur frá Akra- nési seldi afla sinn í Bremerhav- en í Þýzkalandi 16. þ.m., sem voru 137 lestir, fyrir 81-723 lestir. Sama dag seldi Skúli Magnús- son 92 lestir fyrir 67.000 mörk. 17. þ.m- seldi Kaldbakur frá Akureyri í Cuxhaven 124 lestir fyrir 67.000. Hjá þessum þremur skipum mun hafa verið um að ræða erfið leika um sölu á hluta af farmin- Gufuveita frá Krisuvík Tillaga til þingsályktunar UTBYTT hefur verið á Alþingi þingsályktunartillögu frá Sveini S. Einarssyni, og fieiri þingmönn um S'' . .jeöisflokksinns ásamt Sigurð Ingimundarsyni um gufu veitu frá Krísuvík. Tillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á tæknilegum og fjár- hagslegum möguleikum á bygg- ingu og rekstri gufuveitu frá jarð gufusvæðunum við Krýsuvík til Hafnarfjarðar, Garðahrepps, Bessastaðahrepps, Kópavogs, Reykjavíkur og Seltjarnarness í samráði við stjórnendur bæjar- og sveitarfélaga þeirra, sem hlut eiga að máli. Gufuvei-ta þessi sé miðuð við við það, að frá henni verði hægt að afhenda gufu til iðnaðarþarfa og heitf vatn til rekstrar hita- veitna í fyrrgreindum bæjar- og sveitarfélögum. Mikill sparnaður I greinargerð segir m.a., að áratugalöng reynsla sýni, að hita veitur geti selt neytendum hita- orku við lægra verði en fáanleg er á annan hátt, og að þær spari þjóðirini mjög háar upphæðir, sem ella hefði orðið að verja til kaupa á innfluttu eldsneyti. Þá segir að eðlilegt sé að greina hitaveitumannvirki í tvo hluta, aðveitumannvirki og innanbæj- arkerfi hitaveitnanna. Kostnaður aðveitumannvirkjanna fari eftir eðliseigindum jarðhitasvæðisins, legu þess og ekki sízt stærð mannvirkjanna. Að öðru jöfnu sé þess að vænta, að stofn- og rekstrarkostnaður á hverja hita- einingu verði þeim mun lægri sem veitan er afkastameiri. Kostn aður við byggingu innanbæjar- kerfanna fari hins vegar að miklu leyti eftir þéttleika byggð anna. Þá segir enn fremur, að því virðist rétt, að stefnt sé að sem vítækustu samstarfi milli þeirra bæjar- og sveitafélaga, sem í frumvarpinu greinir, við undir- búning virkjunar jarðhita á Krísuvíkursvæðinu, og með tilliti til hinnar miklu þjóðhagslegu þýðingar, sem þetta hafi, virðist eðlilegt, að ríkisstjórnin hafi for- göngu um aðgerðir í því eifni. um vegna ltillar eftirspurnar. Togarinn Elliði frá Siglufirði seldi 17- þ.m. í Grimsby 109 lest- ir fyíir 8.037 sterlingspund. Á mánudag selja þrír togarar í Þýzkalandi og tveir í Bretlandi. Hindra skuli áreiíingu kjarn- vopna NEW York, 18. nóv. — AP. — 1 gær lögðu sex ríki fram tillögu h,já Sameinuðu Þjóðunum þar sem þess er farið á leit við samtökin. að þau geri ráðslafan- ir til þess að hindra frekari út- breiðslu kjarnvopna þannig. að þess verði gætt, að þau lönd. sem ekki hafi þegar fengið slík vopn fái þau alls ekki. Ríkin, sem að tillögunni standa eru, Sviþjóð, Austurríiki, Ceylion, Eþíópía, Libýa og Súdan, Tillag- an var lögð fram í stjórnmála- nefndinni, sem nú hefu-r afvopn- unarmálin til umræðu. I tillög- unni segir, að mörg þau ríki, sem ekki ha.fi kjarnvopn hafi mikinn á'huiga á að kioma í veg fyrir dreif ingu þeirra. Sé því lagt til að rannsa'kaðir verði möguileikar á því að fá hin ýmsu ríki til að láta af öllum mögulegum fyrir- ætlunum um að eignast þau. Formælandi tillögunnar var Osten Undien fulltrúi Svia. UM þessar mundir ógnar íbú- um Kenya hin mesta hungurs | neyð, sem til þessa hefur /. þekkzt í landinu. Ástæðan er tveggja ára uppskerubrestur á mörgum stöðum í landinu og gífurlegar rigningar síðustu mánuði, sem eyðilegt hafa alla akra. Um hálf milljón manna eru nú þegar að fram komnir af hungri og harðast hefur orðið úti Masai ættflokkurinn í Kadjiado-ihéraðinu, en það er um 60 mílur suður af Nairobi. A meðfylgjandi mynd er læknir að rannsaka böm, sem þjást orðið af langvarandi nær ingarskorti. Þau bera hin sí- gjldu einkenni hungursins — limirnir vart annað en beinin ein — en kviðurinn þaninn. Hundruð manna liggja í sjúkrahúsum og brezkar flug- vélar fljúga daglega með mat- væli þangað, sem þörfin er brýnust. En það dugir ekki til. Albert og María Júlía; VARÐSKIPIÐ Albért fór aðfara nótt laugard-gs frá ísafirði með viðgerðarmenn og efni frá ísa- firði til Hornbjargsvita og Galt- arvita, til þess að gera við smá- vegis bilanir. Mara Júlía er í fiskirannsókn- arleiðangri í Faxaflóa. Fiski- fræðingarnir Jón Jónsson og Aðalsteinn Sigurðsson eru með um borð- —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.