Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. nóv. 1961 KR Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik kvenna KFR vann ÍS 49:45 UM HELGINA fóru fram 5 leikir í KörfukiialUeiksmóti Reykjavík- ur. A. m. k. þrír leikjanna munu hafa úrslitaáhrif, þ. e. leikur KR og Armanns í m.fl. kvenna, en KR varð si;urvegari í þeim flokki — leikur IR og Armanns í 2. fl. karla, þar sem IR sigraði og leik- ur KR og Armanns í fjórða flokki scm KR vann. Leikirnir voru margir allgóðir, en greinilegt er þó að kórfuknattleiksfólkið er nokkuð langt frá því að vera í sínu be/ta „formi“ og án efa eig- um við eftir að sjá mun betri leiki er líður á veturinn. • KFR vann Stúdenta 49:45 Ki'R hafði yfirhöndina allan leikinn í leik sínum í meistara- ílokki karla gegn Stúdentum, sem þó voru aldrei mikið undir og ógnuðu sigri KFR stöðugt. Hætt er við að farið hefði öðru- vísi, ef Sigurðar Helgasonar hefði ekki notið við í liði KFR, en hann er 2,08 m. hár risi, og skor- aði 16 stig auk þess sem margar sóknariotur Stúdenta enduðu í höndum hans Stúdentar voru og óheppnir að þurfa að hafa fyrir- liða sinn, Kristin Jóhannsson, mikinn hlula ieiktímans utanvall- ar, en hann fékk snemma á sig 4 villur og hætti ekki á að fá þá fimmtu, sem hefði þýtt útaf- rekstur. I háifleik stóðu leikar IS og KFR 24:17. Snemma i síðari hálf- leik voru KFR-menn búnir að auka íorskotið upp í 32:20, sem reið baggarnuninn. Stúdentar tóku þó mikið af þessu forskoti strax og Kristmn Jóhannsson birt ist á veliinum aftur og er leik lauk voru stigin 49:45 fyrir KFR, og líklegt er að Stúdentar hefðu jafnað ef leikurinn hefði verið öllu lengri. Síðari hluti seinni hálfleiksins var mjög spennandi og skemmtilegur, en ekki að sama skapi vel ieikmn. Hja KFR bar mest á þeim Sig- urði Helgasyru og Einari Matthí- assyni, sem þó var oftast tryggi- lega gætt aí Stúdentum, sem greiniiega hræddust manninn. Sigurður heíur sýnt miklar fram- farir síðan í íyrra, samt ætti að nást mun meira úr svo góðu körfuknattleiksefni sem hann er sakir stærðar sinnar. Kristinn fyrirliði Stúdenta sýndi margt gott meðan hans naut við í þessum leik. Guðni Guðnason og Hafsteinn Stefáns- son sýndu báðir ágætan leik. Edgar Guðmundsson kom ékki mikið við sögu í þessum leik, en gerði margt vel þann tíma sem hann var hafður inn á. ar Guðrún Svavarsdóttir, Mar- grét Snorradóttir og Ingveldur Ingólfsdóttir. Af Armannstúlk- unum var Hrafnhildur bezt. Reykjavíkuimeistarar KR: Guð rún Svavarsdóttir, Margrét Snorradóttir, Margrét Georgs- dótlir, Erla Björnsdóttir, Erla Sig urðardóttir, Hrafnhildur Skúla- dóttir, Þóra Asgeirsdóttir, Ing- veldur Ingólfsdóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir. • IR sennilega sigurvegarar í Z. flokki. I 2. flokki vann IR allstóran sig ur, og mun stærri en búast mátti við, yfir Armenningum. Leikur- inn var ai.vel leikinn, einkum af IR-ingum, st-m greinilega hafa bezta liðið í 2. fiokki og eru mjög líklegir sigurvegarar í mótinu. IR náði fljótt forystunni og í háifleik ieíddu þeir 32:15, og enn juku þeir við, unnu síðari hálfleikinn með 19:14 og leikinn í heild með 51:29, öruggur og sanngjarn sigur. Þorsteinn Hallgrímsson var stjarna leiksins eins og oft áður. Guðmundur Hallgrímsson var ekki eins áberandi og í fyrra. IR-liðið i heild sinni er mjög gott og engar gloppur i liðinu. I Armannsiiðuiu eru hins vegar ekki jafnir einstaklingar, Birgir Birgis átti beztaií leik Armenn- inga. Guðrnundur Olafsson átti einnig góðan leik. I 4. flokki vann KR IR eftir mikla baráttu í skipulagslitlum ’eik, en þessi leikur var nokkurs konar ursiitaieikur, þar eð þetta munu langbeztu liðin í 4. flokki. Leiknum lauk með KR-sign, sem fyrr segir 14:13.' I 3. flokki sigraði Armann IR 15:i2. — Jbp — 25 ára Olympíu- farar ÍSLENDINGAR sendu stóran lóp keppcnda á Olympíuíeik- ania í Berlín 1936. Meðal ann- ars kepptu Islendingar í sund knattleik og frjálsum íþrótt- um. Nú nýlega eru 25 ár lið- in síðan leikarnir fóru fram og í tileíni af því komu kepp- endurnir saman ásamt farar- stjórum i Klúbbnum sl. laug- irdagskvóid til þess að ryfja tipp gamlar endurminoiingar. Sveinn Þormóðsson, ljósmynd »ri, fór á staðinn og tók þessa mynd af hinum glaðværa hópi. Var skemmtun þeirra hin bezta og kom jafnvel fram til- laga um að þeir kæmu sanian, ' árlega úr þessu, en hún fékk þo ekki nægan sluðning. En skemmtunin mun áreiðanlega verða endurtekin einhvem- tima. A myndinni eru, talið frá vinstri: Sitjandi: Benedikt G. VVaage, Erlingur Pálsson, Olaíur Sv einsson, Þorsteinn, Hjálmarsson, Stefán Jónsson og Pétur Snæland. Standandi: Jónas Haíldórsson, Logi Ein- arsson., Ulfar Þórðarson, Jón l'álsson, Jón D. Jónsson, Jón Ingi Guðmundsson, Þórður Guðmundsson, Benedikt Jakobsson, Magnús Pálsson, Kristján Vattnes, Karl Vil- mundarson, Sveinn Ingvarsson og Sigurður Sigurðsson. Danska knaítspyrnan 21. UMFEHÐ dönsku deildarkepnninn- ar fór fram sl. sunnudag og urðu úrslit þessi í I. deild: A.G.F. — K.B................. 2:5 1909 — Vejle................. 1:3 Esbjerg — 1913................ 0:1 Frederikshavn — 1903 ....... 2:1 O.B. — K0ge.................. 1:0 Skovshoved — A.I.A. 0:0 Staðan er nú þessi: Esbjerg 21 14 3 4 50:17 31 K.B 21.14 3 4 66:40 31 1913 21 14 0 7 47:29 28 1903 21 10 4 7 31:25 24 A.G.F, 21 10 2 9 38:37 22 1909 21 9 2 10 38:44 20 K0ge 21 8 2 11 48:44 18 O.B 21 7 4 10 33:36 18 Vejle 21 9 0 12 40:50 18 Frederikshavn 21 6 5 10 26:49 17 Skovshoved 21 5 5 11 22:36 15 A.I.A 21 4 2 15 28:50 10 Urslit í þessari umferð voru mjög óvænt og þó sérstaklega tap Esbjerg á heimavelli fyrir 1913. Esbjerg þurfti að vinna þennan leik til að verða Danmerkurmeistari og hefði þá ekki skipt máli hvernig síðasti leikurinn 1 keppninni færi, því markatala Es- bjerg er mun betri en markatala K.B. Einnig var óvænt að Skovshoved skyldi ekki takast að sigra A.I.A. Síðasta umferð keppninnar fer fram 26. nóvember og mætast þá þessi lið: 1913 — Frederikshavn; Vejle — O.B.; A.I.A. — 1909; K.B. —• Skovshoved; 1903— A.G.F.; K0ge — Esbjerg. Óvænt úrslit Armann vann KR ÞAU óvæntu tíðindi gerðust á Reykjavikurmótiiui í hand- knattleik í gærkvöldi, að Ar- mann vann KR í m.fl. karla með 14 mörkum gegn 11. Stað- an í hálfleik var 7:4 fyrir Ar- mann. Þessi úrslit setja held- ur hetur strik í reikningin, þar sem búizt var við, að KR mætti taplaust gegn Fram, en baráttan um titilinn var talin vera milli þeirra tveggja. Önnur úrslit voru, að Val- ur vann Víking, einnig 14:11 og Fram sigraði Þrótt með 20:7. — ^ ’v minni.. að auglýsing I siærsia og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Reykjavíkurmeistrar KR í körfuknattleik kvenna. • KR-stúlkurnar kunna litið ... cn urðu samt Reykjavikur- meistarar Þorsteinn Hallgrimsson var að- aldriffjöður ÍR-liðsins. I meistaraflokki kvenna fór fram leikur í m.fl kvenna, en þar eru aðeins tvö þátttökulið, þannig að leikurinn var úrslita- le.’kar. KR sigraði með 29:13 (15:7). Sigur KR var aldrei í neinum vafa, en eKhi verður annað sagt en að lítill körfuknattleikur sást 1 leik liðanna og greinilegt að kvennakörfuKnattleikur er hér á bernskuskeiði. Ymisleg spaugi- leg atvik áttu sér stað í leiknum t.d. þegar ein KR-stúlkan skaut stúlkur t. d. þær KR-stúlkurn- sem betur iói. Skylt er þó að geta þess að snnan um eru efnilegar að sinni eigin körfu, en hitti ekki,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.