Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. nóv. 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 3 Kekkonen til Moskvu á miðvikudaginn Helsingfors, 20. nóvember. —- (NTB-FNB) — Á K V E Ð IÐ hefur verið að Kekkonen, Finnlandsforseti, haldi frá Helsingfors á mið- vikudagsmorgun til fundar við Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í Novosibrisk. Forsetinn fer með járnbrautar lest til Moskvu en þaðan flug- leiðis. 1 för með honum verða á innreið m.a. Ahti Karjalainen, utanríkis- ráðherra, og Eero Wuori, sendi- herra Finnlands í Moskvu. Kekkonen, flutti ræðu á stjórn málafundi í gær og skoraði þá á finnsku þjóðina að veita hlut- leysisstefnu stjórnarinnar ein- róma stuðning. Hann sagði, að Finnland væri nú í hættulegum skugga alþjóðastjómmála, en hann væri sannfærður um að finnska þjóðin gæti haldið hlut- leysi sínu. Hann rakti viðskipti Finna og Rússa frá því hinir síðarnefndu sendu orðsendingu sína 30. október sl. og sagði, að stjórnin hefði ákveðið að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga í febrúar, til þess að þjóðin gæti látið í ljósi ótvírætt hvort hún vildi viðhalda vináttusam- bandinu við Sovétríkin. Haustsólin lágt á lofti yfir Eindrang. Vetur konungur SIAKSIEINAR Meiri múrar Sjálfsagt gleður það unnendur ofbeldisins um allan heim, a3 félagar þeirra í Austur-Berlín skuli halda áfram að styrkja fangelsismúrana umhverfis borg arhluta þann, sem þeir ráða. í Moskvumálgagninu á íslandi var' á sínum tima minnzt á það, að girðingarnar væru sjálfsagðar tll að hindra, að „vinnuaflið" hyrfi vestur á bóginn, því að „áætlan- irnar“ yrðu að standast, en þær gerðu það ekki, ef fólki fækkaði stöðugt fyrir austan tjaldið. Nú ætti þetta takmark að fara að nást, þegar múrarnir eru styrkt- ir dag frá degi, og voru þeir þó orðnir rammefldir fyrir. Vestmannaeyjum, 20. nóv. NU HEFUR vetur konungur hafið innreið sína og fer því að verða einráður í rífci nátt- úrunnar. Sólin lækkar enn á lofti, blóm og tré hafa fellt blöð sín, og segja má að flest- ur gróður sé sofnaður vetrar- svefni . Þó er a. m. k. ein tegund gróðurs, sem heldur velli, þaragróðurinn. Hann er oft mjög tilkoanumikill um þetta leyti. Því til sönnunar sendi ég þessar sérstæðu þara- og sólsetursmyndir. Þessar mynd ir eru teknar kl. 4 að degi til, svo sja má að ekki er risið 'hátt á blessaðri sólinni á þess- um haustdögum. Þær eru teknar vestur af Vestmanna- eyjum á heimleið frá Þrí- dröngum eftir að hafa skipt um gas í vitanum þar, en hann mun leysa sólina af hólmi að nokkru leyti, a. m. k. vera sjófarendum til hjálpar í svartasta skammdeginu, þegar þörfin er hvað mest. — Sigurgeir Jónass. tók myndirnar. Ileiir.aklettur (hluti), Eystriklettur (Klettsnef) og Bjarnarey, Séð út yfir höfnina í Eyjum. Ensk þýðing á GRÁGÁS væntanleg UNDANFARIÐ hefur dvalizt hér á landi vestur-íslenzkur lögmað- ur, Poul Sveinbjörn Johnson, vararæðismaður íslands í Chica- go. Erindi hans hingað var m.a. að kanna, hvort eitthvert íslenzkt útgáfufyrirtæki hefði hug á að gefa út enska þýðingu á hinni fornu lögbók íslendinga, Grá'gás, sem faðir hans gerði. i Faðir hans, Sveinbjörn John- son, prófessor og ráðherra, var einn hinna kunnustu Vestur-ls- lendinga. Hann var fæddur á Hólum í Hjaltadal árið 1883 og fluttist vestur um haf 1887 með móður sinni og stjúpföður og settust þau að í Norður-Dakota. Sveinbjörn lauk prófum við rífc- isháskólann þar og starfaði síð- an sem lögfræðingur og bóka- vörður. Hlaut hann óvenjuskjót- an • og glæsilegan frama, varð dómsmálaráðherra N-Dakota 1921 og hæstaréttardómari 1922. í bæði þessi embætti var hann kosinn í almennum kosningum, og er sjaldgæft, að menn séu kjörnir til svo mikilvæigra em- bætta svo að segja samtímis. Hann lét af ráðherraembætti á árinu 1922i, og af dómaraembætti sínu árið 1926, þegar kjörtímabil hans var hálfnað, til þess að ger- ast prófessor í lögum við ríkis- Iháskólann í Illinois. Því starfi gegndi hann til æviloka, en hann lézt árið 1946. Sveinbjörn John- eon var einn fulltrúa Vestur-ls- lendinga á Aliþingishátíðinni 1930 ©g var þá gerður að heiðursdokt- or í lögum við Háskóla íslands. Sveinbjörn Johnson fékkst tals vert við ritstörf, og liggja eftir hann fjölmargar greinar um lög- fræðileg efni í bandarískum laga tímaritum. Þá skrifaði hann bók um menningu Islendinga á lýð- veldisöld, „Pioneers of Freedom. An account of the Icelanders and the Ioelandic Free State 874— 1262“. Þá þýddi Sveinbjörn Grágás á ensku, svo sem fyrr segir. Mun hann hafa lokið því verki um 1944, en féll frá, áður en hann hefði komið þýðingunni út. Son- ur hans hefur mifcinn hug á að koma þýðingunni út. Sagðist hann vera í sambandi við banda- riskt útgáfufyrirtæki, sem gjarn- an vildi annast útgáfuna, en óráðið væri allt um það enh. Grágás er mikilvægt verk fyrir réttarsögufræðinga, og þar sem enskur réttur er að miklu leyti af norrænum stofni, mun engil- saxneskum fræðimönnum þykja mifcill fengur í þýðingunni. Grá- gás hefur ekfci verið þýdd áður á ensku, en hins vegar er til þýzk þýðing á henni. P. Sv. Johnson sagðist telja mun æskilegra að gefa bókina út á Islandi en í Bandaríkjunum eða Kanada. Teldi hann það bæði skemmtilegra og að ýmsu leyti auðveldara viðfangs. Hér væri hægt að hafa samvinnu við ís- lenzka fræðimenn um útgáfuna, og eins væru erlendir útgefend- ur ekki sérlega áhugasamir um að gefa út ásamt þýðingunni fræðilegar skýringar og athuga- semdir, sem nauðsynlega þyrftu að fylgja, ef bókin ætti að hafa eitthvert vísindagildi. Því vildi hann fyrst þreifa fyrir sér meðal útgáfufyrirtækja á Islandi. — Kvaðst hann vongóður um, að af útgáfu hérlendis gæti orðið. Rektor Háskóla Islands, Ar- mann Snævarr, prófessor, var staddur hjá P. Sv. Johnson, þeg- ar fréttamaður blaðsins átti tal við hann. Kvað hann það mjög mikilvægt, að þýðingin kæmi út hið fyrsta, bæði vegna erlendra fræðimanna og kynningarigildis lögbókarinnar. Bonn, 20. nóv- (NTB-AP). HANS Kroll sendiherra fór frá Bonn í dag til Mosikvu, þar sem hann gegnir áfram embætti sendi herra V-Þýzkalands. Adenauer kanzlari hafði sem fyrr í þessum mánuði vegna sam- tals, sem hann áfcti við Krúsjeff forsætisráðherra 9. nóvember sl. Við þær viðræður hafði Kroll látið í ljósi — að ósk Krúsjeffs — persónulega skoðun sína á því, hvernig leysa bæri Berlínarmál- Lýst yfir ánægju Helsingfors, 20. nóv.—- I DAG lauk í Helsingfors ráð- stefnu kommúnistaforingja á Norðurlöndum og var að henni lokinni gefin út opinber tilkynn- ing. Þar segir m .a. að höfuð- markmið þjóðanna á Norður- löndum sé, að hindra að Þýzk hernaðarslefna nái á þeim tang- arhaldi. Ráðstefnan hvefcur til þess að Danmörk og Noregur segi sig úr NATO og Finnar hefji samninga við Sovétstjómina um öryggi Finnlands og Rússlands. Þá sendi ráðstefnan Kennedy Bandaríkjaforseta mótmæli vegna „ofsókna á hendur kom- múnistaf lokfci Bandarífcj anna“ og de Gaulle Fr akki andsforseta sendi ráðstefnan mótmæli vegna stefnu hans í Alsírmálinu. Þá er mófcmælt inngöngu í efnahags- bandalagið og loks lýst yfir ánægju vegna hinna sögulegu ákvarðana sem teknar voru á 22. þingi kommúnistaflokksins í Moskvu. Sonur Trujillos flúði land Washington, 20. nóv. AP-NTB — Ákveðið var í dag að senda nefnd frá samtökum Ameríku- ríkja til Dóminikanska lýðveldis ins til þess að kanna ástandið í Iandinu — en um helgina voru þar nokkrar pólitiskar viðsjár. Sonur hins látna einræðisherra, Trujillos sagði af sér embætti og fór úr landi á laugardagskvöld. Hermdu óstaðfestar fregnir, að hann hefði fyrst gert misheppn- aða tilraun til að leiða herinn út í byltingu — en hann var her- ráðsforingi. Sama dag komu til lýðveldisins tveir bræður ein- ræðisherrans fyrrverandi og var óttazt að þeir ætluðu að reyna að ná völdum í landinu. Þeir bræður eru nú komnir til Flor- ida, og segir forseti lýðveldisins, að allt skuli gert til að varðveita þann vísi að lýðræði sem komizt hefur á síðustu mánuðina í land- inu. Leiðrétting 1 frásögn af aðalfundi Sjálf- stæðiskvennafélagsins Hvatar, hér í blaðinu, féll niður af vangá nafn einnar stjórnarkonunnar, frú Astu Guðjónsdóttur. Enn fremur misritaðist föðurnafn frú Helgu Marteinsdóttur. ið, án þess hann hefði til þess leyfi utanríkisráðuneytis lands síns. Kroll hefur gefið Adenauer kanzlara skýrslu um samtal þeirra Krúsjeffs og kanzlarinn látið í ljósi ánægju sína og sagt, að ekkert sé því til fyrirstöðu að Kroll haldi nú aftur til Moskvu- Meðan Kroll var í Bonn tók hann þátt í fundum ýmissa ráðgjafa kanslarans sem undirbjuggu ferð hans til Bandaríkjanna. „Stríðsgróðaf asistarnir í Framsókn“ í fyrri viku birtist í Moskvu- málgagninu grein eftir Benedikt frá Hofteigi, sem naumast hefði af öðru blaði verið talin birting- aihæf- Þar segir m. a.: „En stríðsgróðafasistarnir í Fran.sókn, eins og þú og Co, loka stefnuna inni og hafa ekki annað þarfara að gera en að æpa að Rússum, sem þjóða fyrst losuðu sig við alla brask-auðkónga.“ Fyrir utan stóryrðaglamrið, er eitt athyglisvert við þessa grein, sem Moskvumálgagnið hefur vel- þóknun á. Hugsun hennar er í meginefnum sú, að íslendingar megi ekki styggja Rússa, vegna þess að þeir þurfi að selja þeim fisk. Við megum ekki vera and- stæðingar kommúnisma af við- skiptalegum ástæðum. Einhvern tíma mundi nú slikur hugsunar- háttur hafa verið tengdur við landssölu- Orðrétt eru röksemd- irnar á þessa leið: „Síldarútvegurinn á fslandi byggist að stórum hluta til á markaði i Rússlandi. Hvað mun- ar ykkur um að eyðileggja svo- leiðis smámuni fyrir þjóðinni, ef þið getið látið skína í vígtenn- urnar heilan dag á Alþingi.... Heldurðu að það sé til nokkurs að senda þig í viðskiptasendi- nefnd til Rússlands í sumar. Ég held varla.... Hvers konar stjórnmál eru eiginlega rekin í Iandinu?“ Tollalækkanirnar kjarabætur „Með tollalækkunum þeim, er ríkisstjórnin hér leggur til að gerðar verði, er verið að leika sýndarleik.“ Þannig hófst fregn Þjóðviljans af tollalækkunaráformum ríkis- stjórnarinnar. „Sú kaldhæðnislega slaðreynd, að eina smávægilega kjarabótin, sem gerð er að frumkvæði stjóm arvaldanna, skuli óbeint vera smyglurum að þakka, sýnir ef til vill betur en nokkuð annað, á hvaða leið islenzkt þjóðfélag er statt.“ Þannig lýkur Tíminn umræð- um um tollalækkanirnar sJ- sunnudag. Það er segin saga, að hvenær sem launþegum bjóðast raunhæfar kjarabætur, þá fara stjórnarandstæðingar í fýlu. Þeirra draumur er að hér sé kreppa, samdráttur og Móðu- harðindi, eða hvað þeir nú kalla það. Síðan vilja þeir efna til pólitískra vinnudeilna en hindra heilbrigða þróun efnahagslífsins og Jafnar árlegar kjarabætur. Skýringin á þessari áráttu er auðvitað engin önnur en sú, að þeir vilja komast til valda í þjóð félaginu með hverjum þeim ráð- um, sem tiltæk eru. 1 þeirri bar- áttu Iáta þeir sig hag almennings engu skipta. Það er pólitísk upp- hefð þeirra, sem öllum gerðum ræöu.. Kroll aftur til IVfoskvu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.