Morgunblaðið - 10.12.1961, Side 17
Sunnudagur 10. des. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
17
„Litli Siggi
og kálfurinn46
BÓKAÚTGÁFAN Dímon hefur
sent á markaðinn sérkennilega
barnabók eftir færeyska höfund-
inn Sigurð Joensen. Bókin nefn-
ist „Litli Siggi og kálfurinn“.
Hiún er 40 blaðsíður í stóru broti
og á hverri síðu er teikning eftir
færeysku listakonuna Fridu í
Grótinum, sem er mjög vinsæl í
heimalandi sínu.
Höfundur sögunnar um Litla
Sigga er málaflutningsmaður við
Landsréttinn í Þórshöfn og er
þegar kunnur í Færeyjum fyrir
þrjár bækur sínar um Litla
Sigga. Er þessi bók sú fyrsta í
röðinni.
Kaffisala Styrktar
félags vangefinna
Hafnarfjörður
SUNNUDAGINN 10. des. hafa
konur í Styrktarfélagi vangef-
inna kaffisölu í Tjarnarcafé og
hefst hún kl. 2 e.h.
Sú nýlunda verður í sambandi
Við þessa kaffisölu, að þar verða
seld sætindi, kökur niðursuðu
vörur o.fl. sem konur í erlendum
sendiráðum í Reykjaví'k hafa
gefið af rausn og miklum hlýhug
í garð félagsins. Gefst bæjarbúum.
feostur á að kaupa til jólaglaðn
ings nokkuð af varningi, sem
annars er hér ekki á boðstólum,
jafnhliða því að fá kaffi. Erlendu
konurnar hafa sjálfar búið til
ýmislegt góðgæti, sem siður er
að útbúa fyrir jól í þeirra heima
löndum, en auk þess hafa þær
.gefið sitthvað af verzlunarvarn
ingi, sem sjaldan sést hér.
Allt fé sem konur í Styrktar-
félagi vangefinna safna, rennur í
sérstakan sjóð, sem varið er ti’l
kaupa á húsbúnaði, leiktækjum
og öðrum góðum munum handa
þeim stofnunum, sem annast van
gefið fólk.
Málverkasýning
á Akranesi
AKRANESI, 8. des. — Málverka
sýningu opnaði frú Gréta
Björnsson í Iðnskólahúsinu í dag
kl. 5. Málverkin eru 48 talsins,
allt frá myndunum „við fjalla-
vötnin“ og til „Síldarstúlkna".
Listakonan er heppin að hitta á
landlegu. Sýningin verður opin
laugardag og sunnudag. — Mál-
verkin bera með sér, að frúin
hefur ferðazt um land allt. —
Einnig sýnir hún myndir úr
Jórsalaför sinni. — Oddur.
44
Vandað
,,Púkkspil
komið út
KOMIÐ er á markaðinn spil,
iem gefið hefur verið nafnið
„Púkkspilið“. Var þetta áður
fyrr mjög vinsæl dægrastytting
«— og ekki sízt spilað um jólin.
Það var „púkkað" á flestum
heimilum og oft notaðar kaffi-
baunir í stað spilapeninga.
„Púkkspilið“ er því kærkom-
|n endurvakning og verður án
efa mikið spilað. Þetta spil er
fjórþætt og því fjölbreyttara en
gamla púkkspilið. Plattinn, sem
púkkað er á, er úr brenndum
fínvið með níu skálum. Litlum
spilum er komið fyrir á platt-
anum og 200 spilapeningar
íylgja með og svo leikreglur.
Spilið og það sem fylgir því
er hið vandaðasta og snyrtilegt
að frágangi. Verður það því
góður jólaglaðningur.
VINSÆLASTA
JÚLAGJÚFIN
TIL
TIL
E
I
O
I
IM
K
O
IM
IJ
IM
IM
A
R
Fyrir þær:
Aðe/ns það bezta
Áðeins það smekklegasta
butterfly — cambridge — náttfötin ■>
4/
Old Fashion
44
fást í öllum belztu kvenfataverzlunum
butterfly-umboðið:
E. TH. MATHIESEN H.F,
Laugavegi 178 — Sími 36570 «
BÆKIiR Æ8KIÍMIMAR
Höfum ennþá til ýmsar úrvals barna- og unglingabækur með lágu verði:
Bjarnarkló (Sigurður Gunnarsson þýddi) .... kr. 32,00
Bókin okkar (Hannes J. Magnússon)............— 24,00
Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir ) .... — 35,00
Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 50,00
Dagur frækni (Sig Gunnarsson þýddi) .........— 25,00
Elsa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) .........-— 48,00
Eirílcur og Malla (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 23,00
Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) .... — 25,00
Græniandsför'mín (Þorv. Sæmundsson) .........— 19,00
Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ........— 45,00
Geira glókollur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) — 45,00
1 Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) ........— 32,00
Horður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .........— 35,00
Hörður Og Helga (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 28,00
Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 35,00
Kappar úr íslendinga sögum (Marmó Stefánss.) — 28,00
Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) .. — 18,00
Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) .....— 17,00
Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 30,00
Snorri (Jenna og Heiðar) ....................— 32,00
Steini í Ásdal (Jón Björnsson) .............. — 45,00
Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar) ...........— 45,00
Tveggja daga æviniýri (G. M. Magnússon) .... kr. 25,00
Upp í öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ............— 30,00
Vaia og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ........— 38,00
Vormenn íslands (Óskai Aðalsteinn) ..........— 30,00
Sumargestir (Sig. Gunnarsson) ...............■ — 45,00
Útilegubörnin (Guðm. Hagalín) ...............— 30,00
Ljóð eftir Sig. Júl. Jóhannesson ............— 75,00
án söluskatts
★ Flestar eru bækur þessar eftir þekkta,
íslenzka höfunda í kennarastétt.
Þá má geta þess, að verð bókanna er
langt undir nuverandi bókhlöðuverði.
\
Kaupið því góðar bækur fyrir lítið verð.
FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM.
Bókaúigáfa Æskunnaer