Morgunblaðið - 10.12.1961, Side 23

Morgunblaðið - 10.12.1961, Side 23
/ Sunnudagur 10. des. 1961 MORGVTSBL AÐÍB 23 skólastjóri hans frá stofnun og þar til hún lét af störf- um síðastliðið haust. Árið 1944 útskrifuðust fyrstu nemendurnir, sem voru 10 talsins, en venjulega eru milli 10 og 20 nemendur í skólánum, þetta árið 13. Við skólann eru tveir aðalkenn- arar, auk skólastjóra, Adda Geirsdóttir og Benný Sig- urðardóttir, húsmæðrakenn- arar. Þess utan eru 7 stunda kennarar við skólann. Þrjú námstímabil ' Húsmæðraskólaefnin þurfa að hafa lokið gagnfræðaprófi og húsmæðraskólaprófi. Nám ið tekur tæp tvö ár, tvo vet- ur og eitt sumar. Nemendur þurfa að greiða ákveðið náms gjald að upphæð kr. 4000,00 fyrir hvert námstímabil, en þau eru þrjú. Er það fæðis- kostnaður og efniskostnaður í sambandi við matvælakaup. — Og þá er bezt að snúa sér að kennslunni, hélt Vig- dís Jónsdóttir áfram. Fyrsta veturinn er námið að mestu verklegar æfingar í hús- stjórnarfræðum, þ. e. mat- reiðsla, þvottur og ræsting, en auk þess eru kenndar bók legar námsgreinar: efnafræði, grasafræði, reikningur, heilsu fræði, vöruþekking og bú- reikningar. Síðari veturinn kenna nemendurnir sjálfir, hafa svonefndar kennsluæf- ingar, til skiptis í Húsmæðra kennaraskólanum og í fjórum xniðskólum bæjarins. Auk sýnikennslunnar læra þær hjálp í viðlögum, næringar- efnafræði, eðlisfræði, heilsu- fræði, búreikninga, íslenzku, sálarfræði, híbýlaumgengni og meðferð ungbarna, enn- fremur sögu húsmæðrafræðsl unnar, sem þó er ekki kraf- izt til prófs. Sveitastörfin Annað námstímabilið fer fram í sveit og hefur frk. Adda Geirsdóttir mestan vanda af kennslunni þar. Hún skýrði okkur frá tilhög- un þar í stuttu máli. — Við dveljum á Lauga- vatni frá miðjum maí til septemberloka, sagði Adda, í húsnæði húsmæðraskólans á staðnum. Námið byrjar á garðyrkjunámskeiði, hver nemandi fær sinn garð til að hugsa um, þar sem hann ræktar ýmis konar algeng- ustu matjurtir. Þá annast nemendurnir og sameiginlega garða fyrir heimilið, bæði matjurta- og blómagarð, en þeir læra einnig umhirðu lóða. Þegar garðaannríkinu er að $ mestu lokið, hefst námskeið v fyrir litlar stúlkur, sem flest •> ar eru á aldrinum 13—15 ára. £ Kennaraefnin sjá um þessar '•• stúlkur að öllu leyti þær sex •> vikur, sem námskeiðið stend- X ur yfir, kenna þeim og leið- v beina. Síðan koma haustannirn- X ar, stúlkurnar fara í grasa- ? ferðir og berjaferðir, taka upp •> grænmetið og læra að mat- X reiða það. Áherzla er lögð á £ að kenna þeim geymslu mat- •!♦ væla. Þá læra þær að koma mjólkinni í mat, eins og sagt £ er, búa til skyr, smjör o.s. >•• frv. Þá er tveimur svínum £ slátrað, þau hlutuð og mat- £ reidd eins og við á. — Að •> þessu námstímabili loknu X flytja stúlkurnar til Reykja- £ víkur og fá sumarfrí áður en ••• þriðja námstímabilið hefst. X I Kenna hver annarn ••• Þennan eftirmiðdag, sem X okkur bar að garði í Hús- ••• mæðrakennaraskólanum, var .;. Benný Sigurðardóttir að X kenna stúlkunum að brjóta •!♦ þvott. Sýndi einn nemandi !> skólasystrum sínum, ■' hvernig £ fara ætti að því að brjóta •!• saman dúk, svo vel færi, en X að því loknu var orðið gefið £ frjálst, og „áhorfendaunum“ •!♦ heimilt að koma fram með !♦! athugasemdir í sambandi við £ sýnikennslu nemandans. — •> Þannig hjélpast stúlkurnar X að að kenna hver annarri, £ að s jálfsögðu uridir hand- •!♦ leiðslu kennaranna. — X Stúlkurnar, sem nú eru í £ skólanum, eru á þriðja náms- •> tímabilinu og ljúka skólan- £ um í vor. Þær eru í bók- £ legu námi fram að hádegi, •!♦ en hafa kennsluæfingar fjóra £ daga vikunnar eftir hádegi í £ skólanum, auk þess sem þær kenna við fjóra miðskóla £ bæjarins, undir handleiðslu •> matreiðslukennararans þar, .> eins og fyrr er sagt. X Vigdís Jónsdóttir, skóla- •!• stjóri, sagði að lokum, að .♦• venja væri að halda mat- X reiðslunámskeið í skólanum. •> Svo væri einnig að þessu sinni. £ Hefði eitt verið haldið fyrir X áramót og annað væri fyrir- £ hugað upp úr áramótunum. £ Þessi námskeið stæðu í sex £ vikur og væri kennt á dag- *!♦ inn, þrjá daga vikunnar. Hús !♦! mæðrakennaraefnin kenndu á £ þessum námskeiðum, undir •*♦ yfirstjórn kennararanna, eins £ og vera bæri. Með þessu £ móti fengju stúlkurnar þá •!• Ikennsluæfingu, sem þær £ þyrftu á að halda, þegar £ þær tækju til starfa sem full •!♦ gildir húsmæðrakennarar. X Hg. £ Til sölu EBU EFTIRTALDAR BIFREIÐIR OG TÆKI: 2 Dodge Weapon bifreiðar (yfirbyggðar) srriiðaár 1942. 3 Diamont dráttarbifreiðar smíðaár 1942. 1 Diamond vörubifreið (10 tonna) smíðaár 1942. 1 F. W. D. snjóplógur og staurabor smíðaár 1946. 1 Cletrak belta-bifreið (snjóbíll) smíðaár 1944. 4 Tankvagnar (8—9 tonna). 1 Tankvagn 18 tonna (Standard). 1 Volga fólksbifreið smíðaár 1959. 1 Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1955. 1 G. M. C. bifreið með ámoksturstæki. Ofanskráð verður til sýnis við flutningadeild Raf- magnsveitu Reykjavíkur í Fossvogi, (aðkeyrsla er um flugvallanhliðið), þessa viku frá kl. 10—5 daglega. — Tilboð Skulu hafa borist til skrifstofu vorrar eigi síðar en föstudaginn 15. desember kl. 4 og verða þau þá opn- uð að bjóðendum viðstöddum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. HERRADEILDIIM ER A AIMIMARI HÆÐ KARLMANNAFÖT FRAKKAR HATTAR treflar SOKKAR SKÓR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT AU STURSTRÆTI II. HÆÐ VÖRUVAL Á ÖLLUM HÆÐUM - Dri Brite, siálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúsrt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og: þægileffu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar! Umboðsmenn: AGNAR NORDFJÖRÐ & CO. h.f. SI-SLETT POPLIN (N0-IR0M) MINERVAc/W^ STRAUNI NG í a ÓOÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.