Morgunblaðið - 16.12.1961, Side 22

Morgunblaðið - 16.12.1961, Side 22
22 MORGLTSBLÁÐIÐ Laugardagur 16. des. 1961 Mikil verðlœkkun Ný sending CALVE-TÓMATSÓSA frá Hollandi Ennfremur súkkat í pökkum og lausu. Heildverzlunin Amsterdam Simi 423023 Biðjið um Appelsínurnar Þær eru sérlega góðar í ár, bæði sætar og safaríkar Fást í flestum matvörubúðum 7/m/oós otf Aeí/c/verz/uw* Tvær barnabækur eftir Árir.ann Kr. Einarsson. Ævintýri í borginni. Óskasteinninn hans Óla. Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri. Ekki þarf að kynna Ármann Kr. Einarsson fyrir lesend-um, því að hann er nú einn -þekktasti barnabókahöfundur á íslandi og ha-fa sumar bækur hans þegar verið þýddar á hin Norðurlanda- málin, að minnsta kosti norsku og dönsku. Bókaflokkur Ármanns, sem oft er kallaður Árnabækurnar, og í eru 8 bækur, er mjög vel þekkt- ur meðal barna og unglinga, enda ævintýralegt og heillandi lesefni. — Árni er hraustur, heilsteyptur, ævin-týragjam piltur, sem öll-um lesendum Verður hugþekkur og systurnar í Hraunkoti eru reglu. legar perlur í sögunni. 1 þessum tveimur bókum Ár- manns Kr. Einarsson-ar eru nýjar sögupersónur. — Æ-vintýri í borg inni gerist í Reykjavík og er að nokkru framhald af Ævintýri í svei-tinni, sem kom ú-t í fyrra og lesið var í útvarp af frú Kristinu Önnu l>órarinsdóttur leikkonu. f báðum þessum bókum eru skemmtilegar teikningar eftir Halldór Pétursson, sem falla vel inn í efnið og auka hu-gmyndia- flug barnanna. Káputeikning'arn- ar eru sérlega góðar. Ævintýri í borgi-nn-i er, eins og fyrr segir framlhald af Ævintýri í sveitinni. Saga-n fj-allar um vin- stúlkurnar Rósu og Margréti og gjöfina, sem R-ósa úr svei-tinni færir vinstúlku sinni Margréti í borginni, en gjöfin er lítill, hnell inn hvolpur, sem ekki fellur v-el inn í 'borgaflífið í höfuðborginni, þar sem allt er háð lögum og reglum, leyfum og börnum. Afi gamli úr sveitinni kemur m-eð Rósu í bæinn og lendir í ýmsum með þeim vinstúlkum, 'þeim Rósu og M-argréti. Afi gamli kemst bó að beirri niður- stöðu, að æskan í Rey-kjavík sé -ekki nærri eins slæm, og sumir blaðsneplarnir í borginni vilja vera láta, einis og afi kem-st að orði. Honu-m fellur bara vel við un-g-lingana. — Óskasteinninn hans Óla er i nýju formi, ef miðað er við fyrri bæbur Ár-mianns. — Draumur Óla litla er táknrænn fyrir langanir og þrár nútímaæsku — barna og unglinga, — þar sem lífsþægind- in, sælgætið, ölið og bílarnir eru draumar unglinga í vöku og svefni. — En af draumnum lærir Óli það, að -fleira sé eftirsóknar- vert og þar á m-eðal sé vinnan. Söguhetjurnar í bókum Ár- manns Kr. Einarssonar eru jafn- an heilbrigðar, gædda-r lífi og geð þekkar, og þess vegna eru bæk- ur -h-a-ns hollt lestrarefni og eftir- sóttar af börnum og unglingum, ’ Æm s A í IVI i#ga | K IJ V R 1 1 Æ V | IVI A 1 L S 1 K J jfeHÍ T ; Ó .... ...... .. f L . A R Litlar stærðir KJÖRGARÐUR ÞESSI VINSÆLI KULDAJAKKI fæst nú aftur í öllum stærðum. Tilvalin jolagjot 'k Þægilegur 'kr Fallegur Léttur Tizkulitir Stærðir 34—42 Verð frá kr. 1.295.— {.eddy w U bOióiry Aðalstræti 9 — Sími 18860. Tilvalin jólagjöf H ei msi ns bezti penni yf-ir pappírinn hvort sem þér skrifið fast eða laust. * Sterk klemma varnar því að penninn losni í vasa yðar. * Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna . . . eða sem þrefalt sett. * SHEAFFER’S er þekktur um heim allan fyrir gæðí og fagurt útlit. Glæsileg gjöf, hentug gjöf. SHEAFFER’S 14K gulloddur er steyptur inn í pennabolinn. Hann rennur mjúklega SheafferS SHEAFFER’S uniboðið Egill Guttormsson Umboðs- og heildverzlun Reyk.iavík — Sími 14189

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.