Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 1
48 síður 48. árgangur 287. tbl. — Sunnudagur 17. desember 1961 Frentsmiðja Morgunblaðsina Ceimfar með hraða Ijóssins CHICAGO, 16. des. — Nú er ákveðið, að Bandaríkjamaðurinn Glenn fari í geimferð umhverf- is jörðu í janúar n. k. Ef þessi íör heppnast vel ætla Banda- ríkjamenn að senda mann um- hverfis jörðu á 60 daga fresti inæsta ár, sagði Walter T. Olson, vísindamaður við NAS-rann- Bóknarstöðina í Cleveland, en hann hefur unnið manna mest að því að undirbúa geimferða- áætlun Bandaríkjanna fyrir næsta ár. Ennfremur er ákveðið, að ár- íð 1962 sendi Bandaríkin flug- pkeyti framhjá Venusi, annað flugskeyti þeirra lendi á tungl- . inu með mælitæki, sem síðan Tékkar á línunni TIRANA, 16. des. — Tékk-] íneska stjórnin hefur nú kallaðí isendiherra sinn í Albaniuj I heim og jafnframt farið þess á j lleit við albönsku stjórnina, aðl fsendiherra hennar í Prag farij fúr landi. Ástæðurnar fyrirj I heimkvaðningunni sagði tékki Lneska stjórnin vera þær, aðj [sendiherra hennar í Tiranaj ihefði ekki haft starfsfriðj f vegna ásóknar albönsku leyn-J ) lögreglunnar. — Albanska I rstjórnin sakar þá tékknesku] |um að efna til sundrungar ogl f úlfúðar í samskiptum kommúnf | istarikJanna, en þessi fregnl jkemwr í kjölfar ákvörðunarj \ Ráðstjórnarinnar um að slíta J | stjóramálasambandi við Alb-] íaníu. eiga að senda upplýsingar um hitastig, jarðskjálfta og annað sííkt til jarðar — og loks senda þeir á loft Nimbus-veðurhnött, sem stöðugt á að senda mynd- ir af skýjamyndunum yfir jörð- inni til miðstöðvar veðurathug- ana í Bandaríkjunum. Áður hafa Bandaríkjamenn sent veður- hnött á loft, Tiros — og sá gengur enn umhverfis jörðu. En Tiros sendir aðeins 20% af umferðartíma sínum umhverfis jörðina og þar á Nimbus að bæta úr. I þessu sambandi er athyglis- vert, að Bandaríkjamenn hafa smíðað svonefnda ion-aflvél, engu stærri en kvenhattur að rúmtaki, en er svo aflmikil, að hún á að geta komið flugskeyti eða gervihnetti, sem kominn er á braut umhverfis jörðu, á hraða, sem nálgast ljóshraðann. Þessi ion-vél verður notuð á flugskeyti til langferða. F» *nvr*rr*-.-* atangaher hörfar úr Elisabethville ' gtríðið f Katanga bltnar ekkl aðelns á hermönnunum, sem þar j berjast, heldur einnig á borgurunum. Myndin er af starfsmanni \ Bauðakrossins, sem er að breiða teppi yfir lík ungrar móður oe barns hennar. Tshombe flúinn til landa- mæra Rhodesiu >^S><S>^>^^>^><fe«>«>«>«-fe<&^>^»^ I NEW YORK, Leopoldville og Elisabethville, 16. des. — Her- sveitir SÞ virðast nú hafa brotið andstöðu Katangahers í' Elisa- bethville á bak aftur. Upplausn er í liði Katangamanna, hersveit ir SÞ hafa unnið höfuðvígi beirra og aðalbækistöðvar, fjölmargir hafa verið teknir höndum og meginstyrkur herliðs Tshombe er á skipulagtsláusum flótta úr borginni. Sjálfur hefur Tshombe flúið með stjórn sinni til námu- bæjarins Kipushi, sem er rétt við landamæri Katanga og Rhod esíu. Enn eru fregnir óljásar af átök Eichmann verður að bíða KÖLN og Buenos Aires, 16. des. Bobert Servatius, verjandi Eieh- manns, sagði blaðamönnum í dag, að hæistiréttur ísraels tseki áfrýj- ur, Eichmanns ekki til meðferð- ar fyrr en í apríl nk. í Buenos Aires talaði Horst, sonur Eichmanns, 21 árs að aldri við blaðamenn og sagði: Þeir drepa hann Lvort sem hann fær endanlega dauðadóm eða ekki. Þeir segja þá, að það' hafi verið hjartasjúkdómur, lifrin eða eitt- hvað annað. Þeir drepa hann. Klaus, sem er 25 ára og elzti sonur Eichmanns, sagði við blaða nie-nn: „Pabbi er saklaus. Þar að auki hafa ísraelsmenn engan rétt til þess að dæma hann". unum í Elisabethrville, en eitt er víst, að hermenn SÞ hafa unnið þar mákinn sigur og náð á vald sitt ölluim mikilvægtistu stöðum borgarinnar. Barizt var í alla nótt og með mórgninum óx framsókn hermanna SÞ. Beittu þeir sprengjuvörpum, skriðdrek um o§ brynvörðum bílum <— og orrustuiþotuí: hjálpuðu til eftir því sem kostur var. Þegar líða tók á daginn var víglínan hins vegar orðin óglögg, en undir kvöld höfðu hersveitir SÞ tryggt aðstöðu sína svo, að Katanga-her inn í borginni leystist upp að því er virðist og forðuðu Tshomibe menn sér hver sem betur gat. Hinir hvítu floringjar í liði Katanga vildu ógjarnan láta Draiigajökull kemur í kvöld DRANGAJÖKULL, hið nýja skip Jökla h.f., kemur í Reykjavíkurhöfn. í kvöld frá Hamborg, en hann var smíð- aður í Deest í Hollandi og a£ hentur h.f. Jöklum í Rotter- dam 8. desember sl. Fram- kvæmdastjóri félagsinS, Ól- afur Þórðarson, tók þar á móti skipinu. Skipið kemur heim með vörur frá Rotter- dam og Hamborg. Skipstjóri er Ingólfur Möller, 1. vél- stjóri Höskuldur Þórðarson og 1. stýrimaður Júlíus Kemp. Skipið er frystiskip um 2000 brúttósmálestir. handtaka sig og varð anidstaða Katanga-hers þvi minni, þegar í harðbatoka sló. Sögðu fréttaritar ar, að svo virtfst sem baráttuhuig urinn hefði með öllu horfið úr Katanga-her, þegar hinir hrvítu foringjar hersins drógu sig í hlé og hörfuðu undan liðsmönnum SÞ. Víða var barizt af allmikilli hörlku, sérstaklega á einangruðum stöðum eins og t. d. við járn- brautargöngin inni í borginni, en uin þau er samgönguleið niilli aðalstöðva íra og Svía í Hði SÞ. Lögðu hermenn SÞ þvi mikla á herzlu á að hrekja Katanga-menn úr göngunum og voru það írskar Framhald á bls. 23. MSMSl viðbúnaður viö komu Kennedys CARACAS, 16. desember. — Kenndy Bandaríkjaforseti og kona hans komu hingað flugleið- is í dag og var Caracas fyrsti viðkomustaður forsetans á meg- inlandi S-Ameríku í þriggja sól- arhringa ferð þangað suður. Betancourt, forseti Venezuela tók á móti forsetahjónunum ásamt öðrum æðstu mönnum rík- isins, en þúsundir hermanna og fjölmennt lögreglulið voru á varðbergi á flugvellinum og með fram leið þeirri, sem forsetahjón- in óku til borgarinnar. — í stuttri ræðu á flugvellinum sagði Kennedy, að ánægjulegt væri, að nú væri unnið að þjóðfélagsleg- um og efnahagslegum framförum undir lýðræðisstjórn í Venezuela. Einræðistíminn væri liðinn og bjartari tímar væru framundan Sem fyrr greinir var lið lög- reglu og hers f jölmennt í Caracas þar eð ríkisstjórnin vildi hindra, að Kennedy fengi svipaðar mót- tökur Og Nixon, þegar hann konj siðast til Venezúuela. Þá var bií- reið hans grýtt af kommúnistum — og varð för sú hin sögulegast/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.