Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 22
fffá V/#Ví‘*V 22 MORGINBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 NÁTTFÖT 58,00 Barna- og unglinga Verð frá kr. (Smásala) — Laugavegi 81 Tilboð óskast í braggaefni (bárujárn og boga), er verður til sýnis hjá birgðavörzlu Landssímans. — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu birgðavörzlunnar kl. 14, fimmtu- daginn 28. þ.m. að bjóðendum viðstöddum. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN 16. des. 1961. HUSMÆDUR Athugið verð og greiðsluskilmála á hinum heims- þekktu General Electric-rafmagnsheimilistækjum. Til sýnis og söiu í ELECTRIC H.F. Túngötu 6, sími 15355. Trésmíöavélar Útvegum frá' ARTEX, Ungverjalandi allskonar trésmíðavélar, með stuttum afgreiðslufresti. Meðal annars utvegum við: * Bandsagir Þykktarhefla Hjólsagir Kombineraðar vélar Slípivélar Borvélar Afréttarar Fræsarar K.vnnið yður verð og fáið myndalista ásamt tækni- legum upplýsingum hjá umboðsmönnum, ", f EVEREST TRADING COMPANY Garðastræti 4 — Sími 10090 ' v í nýja eða gamla eldhúsið Husqvarna Eldavéla- sett e ð a eldavél 3ja eða 4ra hellna með glóð- arrist í ofni. crrr—7^ * Jj Gunriar Ásgeirsson hf. Suðurlaudsbraut 16 Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. Málf lutningsski ifstofa JON N. SIGURÐSSON næstaréttarlr gmað’r Laugavegi 10. Sími 14934 EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmen.y. Þórshamri. — Sími 11171. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SÓTTHREINSANOI HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR. PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. 55 HARPIC SAFE WITH AU WC 5. EVEN THÓSE WITH SEPTIC T A N KS Reykjanesbraut Hringbraut Jólaljósin lýsa hringaksturinn um gróðrarstöðina. Jólatré — íslenzk — útlend — Kransar — Krossar Skálar — Körfur — Jólaskraut. Stærsta úrval í allri Reykjavík. Bílastæði í hlaði Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar: 22-8-22—19775 dtflutningsfyrirtæki vantar hið fyrsta reyndan skrifstofumann kunnan fiskframleiðslu og i'itflutningi. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt: „7352“. IVIjog duglegur sdlumaður með 20 ára reynslu i verzlunarstjórn, óskar eftir verzl- unarstjórastöðu, eða sölumennsku við heildverzlun, nú þegar, eða um áramótin. Tiiboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir 20. þ.m., merkt: „Verzlunar- stjóri — 7373“. Heildsölubirgðir: G. Helgason & Melsted h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.