Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 Dyr Allsherjarþingsins lukust ekki upp fyrir Mao; Rússar kættust Wmmwv*■ J.MHiM|,r■;»ywyAjP »VM'UMw'J IIJI.UI ■Ukt4UIWj þegar tialaga þeirra var felld NEW York, 16. desember. — Bandariska sendinefndin hjá S.þ. dró andanni léttara, eftir að rúss- nesloa tillagan um upptöku kin- versku komiuúnistastjórnarinnar í S.þ. var íelld. En í aðalstöðvun um virðast menn þeirrar skoðun- ar, að engir hafi samt verið fegn- ari en Kússar sjálfir. Það vakti athygli alls þingheims hve glaðir og reifir Rússarnir voru eftir að tillaga þeirra var felld og þingið samþykkti tillögu Bandaríkjanna og fjögurra annarra ríkja um að tveir þriðju hlutar aðildarríkj- anna yrðu að greiða kínverskum kommúnistum atkvæði sitt til þess að dyrnar inn í samtök S.þ. opnuðust þeim. Orðalag rússnesku tillögunnar var mjög óheflað svo ekki sé meira sagt, því þar sagði, að „klíka“ Sjang Kai Shek á For- mósu skyldi hverfa úr S.þ. en kín verska „alþýðustjórnin" taka sætið. Almennt er talið, að Rúss- ar hafi orðað tillöguna þannig til þess að vekja andúð á henni og gera þar með sitt til þess að hún yrði felld. Það kom líka á daginn, að nokkrir fulltrúar lýstu því yfir, að þeir gætu ekki greitt tillögu með slíku orðalagi at- lögu með slíku orðalagi atkvæði sitt — og brezki fulltrúinn, sem greiddi henni atkvæði, tók fram, að hann sagði „já“ vegna þess að skoðun brezku stjórnar- innar væri sú, að Peking-stjórn- inni bæri sæti hjá S.þ. Hins veg- ar sagðist hann alls ekki lýsa blessuni sinni yfir orðalagi til- i Iranskeisarl og drottnlng hans mæta þarna á skátamóti í Birjand í íran — og þeim er vel fagnaff. 1 í Enska knattspyrnan Í2. UMFERÐ ensku deildarkeppnlnn ar fór fram í gær og urðu úrslit þessi: 1. deUd: Aston Villa — Everton 1:1 Burnley — Arsenal 0:2 Cardiff — Blackbum 1:1 Fulham — Birmingham 0:1 Ipswioh — Bolton 2:1 Leicester — Manchester Clty 2:0 Manchester U. — West Ham 1:2 N. Forest — Chelsea 3:0 Sheffield W. — W. B. A. 2:1 Tottenham — Blaokpoll 5:Z' Wolverhampton — Sheffield U. 0:1 2. deUd: Brlghton — Scunthorpe 0:3 Bury — Norwich 2 :3 Charlton — Leeds 3:1 Derby — Meddlesbrough 3:2 Huddersfield — Swansea frestað Leyton Orient — Newcastle 2:0 Liverpool — Bristil Rovera 2:0 Plymouth — Southampton 4:0 Preston — Luton 2:0 Botherham — Stoke 1:2 Sunderland — Walshall 3:0 í Skotlandi urðe únslit m.a. þessi: Dundee — Airdrie 5:1 Dunfermline — Rangers Third Lanark — St. Mirren 1:0 5:2 Jimmy Greaves lék sinn fyrsta leik með Tottenham og setti 3 mörk. Allan skoraði tvö mörk. — Burnley tapaði nú í fyrsta sinn á heimavelli á þessu keppnistímabUi. Staðan er nú þess: Burnley 21 14-2-5 61:41 30 Ipswioh ....._ 22 12-3-7 54:41 27 Tottenham .... 21 11-3-7 40:31 27 West ham .... 22 11-5-6 48:42 27 Blackbum ... 21 6-7-8 26:32 19 Manch. U. — 21 7-4-10 32:45 18 Manoh. C. .... 22 7-2-13 38:52 16 Chelsea .. 22 5-5-12 39:49 15 2. deUd (efstu og neðstu liðin): Liverpool .... 22 16-3-3 56:16 35 st. L. Orient .... 21 11-5-5 40:21 27 — Sunderland . 22 11-5-6 47:33 27 — Derby ........ 22 11-5-6 46:42 27 — Leeds ...... 21 6-5-10 28:37 17 — Mkidleabr. 21 6-4-11 36:40 16 — B. Rovers 22 7-2-13 29:42 16 — Charlton ____ 21 5-3-13 28:43 13 — lögunnar, enda þótt hann greiddi henni atkvæði. Atkvæði féllu annars þannig, að rússneska tillagan var felld með 48 atkvæðum gegn 36, en fulltrúar 20 ríkja sátu hjá. Áður hafði farið fram at- kvæðagreiðsla um tillögu Banda ríkjanna, Columbiu, Astralíu, Japans og ítalíu, þar sem kraf- izt var, að tvo þriðju hluta at- kvæða þyrfti til þess að upp- taka Pekingstjómarinnar teldist samþykkt. Var þessi tillaga sam þykkt með 61 atkv. gegn 44, en 7 sátu hjá. Þegar afgreiðslu málsins var lokið léku rússnesku sendimenn irnir á alls oddi sem annars er fátítt — og fór þetta ekki fram hjá neinum á Allsherjarþinginu. Þykir ljóst, að enda þótt Rúss- ar hafi borið upp tillöguna um upptöku Pekingstj órnarinnar — hafi það einnig verið yfirborðs- tákn um einingu kommúnista- ríkjanna. Rússar hafi sízt af öllu viljað fá kínversku komm- únistana inn í Allsherjarþingið vegna hins mikla ágreinings, sem kominn er upp milli Pek- ing og Moskvu. Athafnir Ráð- stjórnarleiðtoganna að imdan- fömu benda síður en svo til þess, að þeir vilji opna kín- verskum kommúnistum leiðir til aukinna áhrifa á alþjóðavett- vangi. Miklu frekar hið gagn- stæða. Hins vegar er afgreiðsla þessa roáls talinn mikill sigur fyrir Bandaríkin. Mörg bandarísk blöð segja þó í dag, að þetta sé að- eins gálgafrestur. Málið verði tekið upp aftur á þinginu næsta hauat — og ekki sé gott að segja fyrir um það hver afstaða hinna ýmsu ríkja verði þá. Tanganyika hlaut sjálfstæffi hinn 9. des. s.I. Var mlklff um dýrffir í höfuffborginni Dar-es-Salaam. við þetta tækifæri. Mynd- in er tekin þegar Julius Nyerere forsætisráffherra var aff af- hjúpa fullveldisstyttuna í höfuðborginni. Innbrot á Selfossi INNBROT var framið í Verzlun- ina Höfn á Selfossi aðfaranótt laugardags. Farið var inn um glugga á kjötbúð og þaðan inn í annað verzlunarherbergi. Úr þvi var stolið sigarettum, Camel og Chesterfield, og sæigæti. Reynt var að brjótast inn í önnur herbergi og húnar snúnir af hurð um. Þeir, sem einhverjar upplýs- ingar geta veitt um málið, eru vinsamlegast beðnir að láta lög- regluna á Selfossi vita. Minningmathöfn um brseðurnn ó Skagaströnd SKAGASTRÖND. — í dag kl. 14 fer fram í Skagastrandakirkju minningarathöfn um bræðurna tvo. sem fórust með vélbátnum Skíða HU 8, er týndist í ofviðri á Húnaflóa miðvikudaginn 22. nóvember sl. Víðtæk leit hefur þegar farið fram á bátnum, bæði á sjó og með ströndum fram og ekkert fimdizt rekið úr honum nerna björgunarfleki og lauslegir hlutir af dekki. Sóknarpresturinn, sr. Pétur Ingjaldsson, flytur minningar- ræðuna og Karlakór Bólstaða- hlíðarhrepps syngur. ALÞINGIS Saineinað Alþingi mánudaginn 18. des. 1961, kl. 1:30 miðdegis: 1. Kosning þriggja ylirskoðunar- mann ríkisreikninganna 1961, að við- haíðri hlutfallskosningu. — 2. Kosning 5 fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna, að viðhafðri hlut fallskosingu i Norðurlandaráð. — 3. Kosning fimm manna í stjóm sildar verksmiðja ríkLsins og jafnmargra varamanna, allra til þriggja ára. frá 1. jan. 1962, að viðhafðri hlutfalls- kosningu. — 4. Kosning þriggja manna i síldarútvegsnefnd og jaínmargra vara mann, allra til þriggja ár, frá 1. jan. 1962, að viðhafðri hlutfallskosningu. — 5. Kosning þriggja manna í stjórn landshafnar i Keflavikurkaupstað og Njarðvikurhreppi og tveggja endur- skoðenda reikninga hafnarinnar, allra til fjögurra ára, frá 1. jan. 1962. — 6. Kosning verðlaunanefndar Gjafar Jóns Sigurðssonar, þriggja manna. — 7. Fjárlög 1963, frv. — 3. umr. — Ff leyft verður. Þeir sem fórust voru Hjörtur Hjartarson, fæddur 22. marz 1925 og Sveinn Hjartarson, fæddur 17. apríl 1921. Þeir voru báðir ó- kvæntir og bamlausir, en bjuggu með föður sínum, Hirti Klem- enssyni, Skagaströnd. Skagstrend ingar senda hinum aldna föður, systkinum og öðrum aðstandend- um samúðarkveðjur. Þ. J. Mývetningar finna m fj ar GRÍMSSTÖÐUM við Mývatn, 16. des. — Fjárleitarmenn, sem vom á Austurfjöllum, fundu rúmlega 120 fjár. Þar af fundu hundarnir 12 kindur í fönn. Ein þeirra var dauð. Leitarmenn sáu slóðir eft ir kindur, sem þeir fundu ekki. Því er von um að eitthvað finnist í næstu leit. Snjóbíllinn varð leit armönnum að miklu liði. — Jóh. Sigf. Alliance Francaise kynnir Debnssy í KVÖLD kl. 8.30 heldur félagið Alliance Francaise kvöldvöku í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar tal- ar Jón Leifs um tónskáldið Debussy, og Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson flytja Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir hann. Félögum Alliance Francai.se igefst þar færi á að kynnast hin- um nýja sendikennara við há- skólann, M. Regis Boyer. Þá skemmtir Karl Guðmunds- scn. Og dansað verður til kl. 1. NA /5 hnúiar SV 50 hnútor X Snjókoma f ÚSi «***• 7 Skúrír K Þrumur Kutíaakil Hifaskt,/ HAHm» S UM hádegi i gær mótaðist veð- stiga hiti Og sunnanátt um urkörtið af miklu háþrýsti- Bretlandseyjar, og hér á landi svæði yfir Norðurlöndum og víðast 3—5 stiga hiti. Suð- kraftmiklum lægðum við fs- austur af Nýfundnalandi ból- land og Grænland. Farið er ar á nýrri lægð, sem mun að kólna i veðri austan hafs, hreyfast hratt norður á bóg- t. d. var 8 stiga frost í Berlín inn. Má búast við áhrifum og við frostmark í Kaupmanna hennar hér á landi í kvöld höfn. Hins vegar var 5—12 eða nótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.