Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 8
8 HfOJtcfnvnr 4 ÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 SJÁVARÚTVEGUR óg: s igli Ng j* Kafbátar í fragtflutninga Það hefir lengi verið á dagskrá meðal skipaverkfræðinga, að not fsera kafbáta til farmflutninga. Hugmyndin er mjög gömul, því 1916 gerði Deutsche Ozeanreeder- el alvöru úr þessum áformum bátum til farmflutninga. Aðeins 2 voru þó byggðir og fór annar þeirra tvær ferðir yfir Atlants- haf milli Ameríku og Þýzkalands með vörur. Annað dæmi um notk un kafbáía við farmflutninga er frá síðari styrjöld, en þá fluttu Þjóðverjar margsinnis mikilvæg- ar vörur þannig til Þýzkalands. Síðan ár hafa verið gerðar at- huganir um þessi mál í Svíþjóð, Japan, Bretlandi og Bandaríkj- unum, en þar hefir General Elecíric verið falið að leggja fram áeetlanir um byggingu stórra atomknúinna kafbáta til olíu- flutninga. Það er margt sem gerir kaf- með því að panta smíði á 8 kaf- báta hagkvæmari í rekstri held- ur en ofansjávar flutningaskip. í fyrsta lagi verða þeir ekki fyr- ir óþægindum af stormum og öidugapgi yfirborðsins. Hægt er að ná nærfellt helmingi meiri ganghraða á kafbátum héldur en yfirborðsskipi, og við þann hraða þarf kafbáturinn aðeins einn þriðja vélarafls á við yfirborðs- tícipið. Af þeim rannsóknum sem nú liggja fyiir, er talið tæknilega möguiegt að byggja- 20.00® til 40.000 tonna DW flutningakaf- báta, sem geti náð allt að 40 mílna hraða. Það eru einkum hernaðarkaf- bátarnir sem hafa fært mönn- um nýjar hugmyndir í þessu efni. Brennsluforði atómknúinna kaf- báta, er mjög fyrirferðarlítill og léttur, en við það skapast marg- fallt burðarmagn og rými fyrir annan flutning. Með hliðsjón af því er talið, að lítil takmörk séu fyrir því hvað hægt sé að hafa bátana stóra. Orðrómur er uppi um það, að nú þegar liggi fyrir ákvarðanir í Bandaríkjunum um byggingu 100.000 tonna flutninga kafbáts. 100 ára starfsafmæli Þann 1. okt. sl. vOru liðin 100 ár frá stofnun skipafélagsins Wilh. Wilhelmsen í Noregi, sem nú er einnig stærsta skipaút- gerðarfélag Noregs. Stofnandi fé- lagsins var Morten Wilhelm Wil- helmsen og fyrsta skip þess var barkskipið „Mathilde“ 505 tonn DW að stærð. En í dag á þetta fyrirtæki 72 skip af ýmsum stærð um. Þar af eru 63 farþega- og Jflutningaskip, samtals 626,000 tönn DW Og 9 Olíutankskip, 217,000 DW eða flotinn samtals 843,00 tonn DW., sem nú bera merki félagsins og Noregs um öll heimshöfin. f síðustu styrjöld missti félag- ið 36 af sínum þáverandi 54 skip- um. En á liðnum 16 árum, hefir það eignazt 'að nýju 52 línuskip og 10 tankskip. Fjárfestinginin í þessum 62 skipum er tal- in nema um 1 milljarði norskra króna (um 6 milljarðar ísl. kr.). Og eins og stendur hefir félagið gert smíðasamninga um 7 ný skip, samtals 150.000 tonn, sem verða íullsmíðuð á næsta ári og 1963. Þegar stofnandi félagsins Wilh. Wilhelmsen andaðist 11. nóv. 1910 átti félagið 30 gufuskip og var þá örðið stærsta skipafélag Noregs. Hefir það alla tíð síðan haidið pcirri forystu. Stærsía skip félagsins eins Og stendur, er Olíuflutningaskipið „Toscana“ 36,400 tonn DW. Á skipum félagsins starfa 3,140 manns. Við útgerðina í Osló eru 305 starfsmenn, en um 450 um- boðsmenn starfa fyrir félagið víðsvegar um heim. Launágreiðsl ur til skipshafna 1960 námu Um 47,7 millj. króna. Brúttó tekjur það ár voru 507 millj., og þegar frá hafði verið dreginn rekstrar- kostnaður, voru 85 millj. N kr. rekstrarafgangur. Endurnýjun þýzka siglinga- flotans Vestur-þýzka ríkisstjórnin hef- nýlega lagt fram nýja áætlun til Danslcikurinn tókst ágæt- Iega. Þar ríkti glaumur og gleði, eins og sjá má á and- liti Désirée prinsessu, sem er að dansa við próf. Kudolf Hofstadter. 120 manns til gistidvalar og er á mjög góðum stað, skammt frá höfninni. Danskar skipasmíðastöðvar ' Hér er mynd af einu jólakorti Guðmundar Þorsteinssonar, listmálara, en hann gefur nú út allmörg litprentuð listaverka- kort eins og fyrir síðustu jól. stuðnings við endurnýjun vestur- þýzka farm- Og farþegaskipa- flotans. í áætlun þessari er m. a. gert ráð fyrir aðstoð til niður- rifs eldri skipa, vaxtastyrkur og ríkisábyrgðir eða ríkislán. Það verða greidd 120 DM sem fram- lag á fyrstu 300 brt. j>g síðan 1 DM á hverja smálest umfram það, til þess að auka áhuga manna til niðurrifs eldri skipa. Það verða veittar allt að 500.000 DM til þess að létta vaxtagreiðsl- ur, Og allt að 25% byggingarlán, til nýbyggingar skipa í Þýzka- landi. (Skv. Loyds List.). Sjómannahótel í Hamborg Fyrir nokkru fór fram vígsla á nýju sjómannahóteli í Hambörg, byggðu af Norðmönn- um. Það heitcr „Hótel Norge“ og bygging þess kostaði 6 millj. Nkr. (um 36 millj. ísl. kr.). Það er Velferdsfondet norska sem stóð fyrir öflun fjárins og byggingu hússins. Hótelið hefir rúm fyrir hafa nú samninga um smíði um 72 stórskipa, eða um 744.000 brt. Meðal þessara skipa eru 8 skip fyrir Sovétríkin og samningar standa yfir um smíði fleiri skipa fyrir þau. Hraði í brezkum sklpasmíðum Það fer að hjaðna um kvartanir yfir seinlæti í skipasmíðum brezkra skipasmíðastöðva. f sumar hleypti skipasmíðastöð I Sunderland af stökkunum 18.000 tonna skipi, aðeins 45 dögum eft- ir að kjölur hafði verið lagður, ög það var fullgert til afhend- ingar 45 dögum síðar. — H.J. & T H U G I Ð að borið saman að útbreiðslu «r langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðörum blöðum. — 7 dagar til jóla Drykkjablandari Kvörn Sneiðari á YfinT&r!' n hrœrivélar hjálpartœki KRAKKAR, hér er óskaseðillinn. Skrifið á hamn ósklr ykkar um jólagjafir — og látið listann síðan á eldhúsborðið hjá mömmu eða skrifborðið hjá pabba. Hver veit nema þið fáið þá eitthvað af því sem þið óskið ykkur ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.