Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 1
Sunnudagur 24. des. 7967 !r Ingimiundur gamli riddari sat á hallartröppunum í húsagarði EÍnum og mataði trönur sínar. Vinur hans, hinn vitri Aristpn, var hjá tionum í orlofi. „Gáðu nú að,“ mælti Ingimiundur ridd- ari við gestinn, ,,trönurnar þær arna eru ljómandi dýr, sjáðu, hve Iþær baða vængjunum og taka, J>ví nær dansspor. Og nú er fþroska mínum þar komið í ver- öldinni, að ég skeyti ekiki um annað en trönurnar miínar. Og þannig ættum vér allir að hugsa, Iþví að allir erum vér dauðleg- ir.“ I>á tófk hann að hæla sér áf Iþví, hve vitur hann var, en álasa og dæma heimsku annarra. ,,Veittu tii dæmis að taka kóng- inum okkar athygli. Allt þetta umstang og gauragangur í hon- wm nú er til þess eins að eftir honum sé tekið og um hann tal- að, sýfknt og heilagt. Á fjalli einu hér í grennd hefur hann lát ið leggja breiðar akbrautir og reist þar íeikhús, hann hefur Ikomið upp áhorfendasviðum, sem rúma þúsundir manna, og 'boðið fólki úr öllum heimi að koma þ-angað og horfa á hina miklu hátíðaleiki. Hugsaðu þér annað eins vafstur! Og ég er viss um, að þú hefur ekki ' ferðazt alla leið hingað mín vegna, held- ur til þess að ta'ka þátt í allri þessari dýrð, sem kóngur býður upp á. Eg held, að ekki sé fjarri sanni, að enginn maður í víðri veröld hugsi um annað en leik- ana, svo mjög hafa þeir verið frægðir. Ekki verður þverfótað á þjóðvegunum fyrir útlending- u-m. Börn mín keppa í leiikunum, sveinar mínir eru í óðaönn að þjálía sig til keppni með því að kasta stórri steinkringlu. Og Ihverju eru þeir svo bættari, þeg- ar öllu er á botninn hvolft? Er ekki skynsamlegra að mata trön- ur? Eitt sinn skal hver deyja, og að hvaða gagni kemur þá stund- legur frami?“ „ÍÞað veit ég ekki,“ anzaði hinn Vitri Ariston, „en hitt veit ég, að fullvissa þess, að dauðinn bíði manna á næstu grösum, knýr menn til að vinna afrek, frálbær efrek.“ Áður en Ingimundur riddari ígat komið því við að spyrja, hvernig hann rökstyddi þessa merkilegu fullyrðingu, bar það við, að einn hinna ánauðugu þræla hans kasitaði þungu stein- kringlunni svo gálauslega, að hún lenli í höfði eins félaga hans, og beið hann bana þegar í stað. „Sko,“ mælti riddarinn, „átti ekki kollgátuna. Allt er hé- igómi, nema að mata trönur. Nú er þessi efnilegi sveinn allur vegna framigirni sinnar, sem var einber hrævareldur.“ ! Því næst kallaði hann fvrir sig ðhappamanninn, sem varpaði kringlunni. Þetta var ungur, sterkur maður, en kom samt ekki vel fvrir þessg. stundina. Hann var niðurlútur og reikaði í igangi, (hann var með sítt, ógreitt hár, eem hrundi fram fyrir auguin. ( „Svelnstauli". mælti Tnvimund ur riddari, ,.þú ert latastur og Itrassafengnast'ur ®f öihim m?n- cyTTVnTtnnrrvn TT,ror.»-, f ^ Vrvm til huiírar að fara að hafast eitt- fe'Vsð -ð sem kartmenncku hnrfti tþ’ Nú gkal'tm líka fara beina leið í gálgann." T>egar dómur þes'i hmfði veríð fp11dur, hlandaði Ariston vitri sér í málið. „Tngimundur, minn góði, trvggi vinur. Sé vinátta okkar jafnlheit og ég hef ætiað. bá væri vinarbragð af þér að lafa sveini SMÁSAGA EFTIR SELMU LAGERLÖF þessum að lifa enn í þrjá daga og vera frjálsum á faralds fæti allan þann tíma. Að þeim tíma liðnum væri ekki ófhugsandi, að þú skildir hvers vegna ég held iþví fram, að það brýni menn til að vinna afrek, ef dauðinn er á næstu grösum.“ „Hvað er að heyra", anzaði Ingimundur riddari, „ætli amlóði sá geri sér nokkuð til ágætis, þótt hann eigi dauðann yfir höfði sér?“ Eigi að síður fékk Ariston vilja sínum framgengt. Ingimundur riddari lét síðan ánauðuga þrælinn lofa sér því að koma aftur innan þriggja daga og skyldi hann þá hljóta makleg málagjöld. Hann fékk síðan að halda leiðar sinnar. Narcissus hét þrællinn, og hið fyrsta, sem hann gerði, er hann var látinn laius, var að lauga sig og greiða hár sitt. Hann lét einn- ig nýjar reimar í ilskóna og fór í tandurhreinan, hvítan kyrtil, nærskorinn. Hann bjóst svo um, þar eð dagar hans voru taldir hvort eð var. í þessum hugleiðingum sat hann, unz myrkur rak yfir. Landssvæðið þarna var hrika- legt og mannabyggðir engar, þar voru margar hyldýpisgjár og ótal hellar, en auk bess hafðist þar við ræningjahyski; óbóta- menn og umrenningar sátu um færi að ráðast á auðuga ferða- langa, er leið áttu um þessa refil- stigu, og ræna þá. Meðal þeirra, sem ferðuðust fjaliveg þennan til leikanna, var sonur vellauðugs, ungversks greifa. Hann ók í litlum, léttum tvíhjóla vagni, sem fjórir gæð- ingar drógu. Þjónar hans hlupu fram með vagninum og béru blys. Hæningjarnir hugsuðu gott til glóðarinnar og réðust á höfð- ingjann. Fyrst drápu þeir þjóna hans hvern atf öðrum eftir vaska vörn þeirra allra, því næst kipptu þeir greifanum unga út úr vagninum. Narcissus hafði nýlega gengið úti á víðavangi hátíðardaigana þrjá. Þess vegna var þar þegar fyrir aragrúi ferðalanga og 'þjóna þeirra, er slógu tjöldum og stöfluðu upp nauðsynjaVarningi, sem þeir tóku upp úr kistum og sálum. Áður en Narcissus tók að velta því fyrir sér, hvar hann ætti að hafast við sjálfur og geyma hesta sína, kom þjónn nokkur og kvaddi hann með kurteisi. „Þér eruð sjáltfsagt ungverski greitfinn, sem hústoóndi minn hetfur búizt við nú á hverri stundinni og vill að gisti í tjaldi sínu?“ „Já, svo er,“ anzaði Narcissus. Hann þóttist vita, að honum væri fagnað sem aðalsmanni vegna skikkjunnar og hattsins, sem tignir menn einir báru. Hann rétti úr sér og reyndi svo sem hann framast gat að líkja etft ir fasi og hátterni hinna kyn- bornu jungherra, er hann hatfði stundum séð hfá húsbónda sínum. Nú reið á, að kunna sig vel. Eg get eins verið aða'lsmaður og var nú skinnræstinn og snöfur- mannlegur og svo hvatur í 'hreyf- ingum, að enginn félaga hans þekkti hann atftur. Því næst gekk hann sem leið lá til hátíðarsvæðisins. Hefði hann hins vegar hatft sama hátt á og áður, hefði hann d'ormað sig alla hátíðardagana, sofið frá sér alla lukku, en úr því hann átti svo skammt eftir ólifað, þá hafði hann vissulega ekki tíma til þess að gautfa. Hann varð að freista gæfunnar. Og brátt kom i ljós að hann virtist ekki framar vera hrakíalla bálkur. Hann hafði ekki lengi klifið bratta og bugðótta leiðina til hátíðarsvæðisins, er kóngur landsins reið fram á hann með fylgdarliði fjölmennu. Narcissus var í sjöunda himni, er hann hortfði á gæðingana og skraut- legu, hremmilegu riddaraliðs- sveitina. Aðra eins sýn hafði hann aldrei litið. En innilegust var gleði hans, er hann kom auga á kóngsdótturina, sem var einnig í fylgdarliði föður síns. Hún hvíldi í burðarstól, var dökk eyg, litaraftið fagurt, 'hun var stolt og heillandi. Hann hafði að vísu séð hana tilsýndar áður, er hún og faðir hennar gistu herra Ingimund riddara, en hann hafði aldrei eintolínt á hana tillíka sem nú. Hann tyllti sér á vegarbrún- ina, þegar hún var farin fram 'hjá og dreymdi dagdrauma um hana. Nú hatfði hann dirfst að stara á hana hauktfránum aug- um, áður hatfði hann stolizt til þess að líta á hana andartak og andartak. Þetta sakaði ekki nú, fram hj'á stað þesstwn, er þetta bar við, og mátti hann glöggt heyra vopnagnýinn. Hann sneri undir eins við. Hefði þessi at- burður orðið degi fyrr, þá hefði 'hann skreiðzt inn í runnana og falið sig. Nú hugsaði hann á þessa leið: Eg vil ihjálpa þeiim, sem eru í nauðum staddir, og eiga líf sitt að verja. Eg verð hvort eð er kominn undir græna torfu inn- an þriggja daga. Hann þaut síð- an æpandi með viðargrein í hendi á staðinn, bar sem sonfið hafði til stáls með ræningjunum og ferðalöngunum, og sveitflaði ákaft greininni. Ræningjarnir héldu, að þar færi hópur víg- ólmra manna, urðu skelfdir og flýðu. Ungverski greifinn M á jörð- inni særður til ólífis. Hann hvísl- aði með naumindum að Narciss- usi: „Eg er Fleofar, greitfi atf Ung verjalandi. Berðu Alvildu af Andalúsíu kveðju mína.“ Þá er hann hafði stunið þessu upp, fór dauðinn á hann. En ekki. leið á löngu, er Narcissus heyrði, að ræningjarn- ir nálguðust aftur. Hann beið þá ekki boðanna, en stökk upp í vagninn, hvatti hest- ana og ók burt í fluiginu. Það setti að honum kuldahroll, því að nóttin var hráslagaleg, og hann linnti ekki á sprettinum. Hann veitti því athygli að skikkija greifans hékk á vagn- brúninni og viðhafnarhattur hans lá á botni vagnsins. Nar- cissus snaraði sér þá í skikkjuna og lét á sig 'hattinn íburðarmikla. Loks bar hann 1 að kappleika- svæðinu. Ætlazt var til, að allir byggju hvað annað, sagði hann við sjálf- an sig, — ef út af ber, á ég hvort eð er að troða helveg innan þrigigja nátta. Hann var nú leiddur fyrir hinn ríka þjóðhöfðingja Andalúsíu, sem sat í haglegu tjaldi sínu, dúkað borð var fyrir framan hann og efnkadóttirin, hertfilega Ijót, sat við hlið hans. Sem betur fór hafði þjóðhöfðinginn aldrei áður séð Fleofar greifa hinn unga heldur einnngis föður hans. Þjópi- ‘höfðinginn hafði sem sé boðið unga greifanum að búa hjá sér meðan á kappleikunum stóð til þess eins, að hann kynntist gjaf- vaxta dóttur sinni. Feðumir 'hötfðu fastmælum bundið, að ráðahagur tækist með börnum þeirra. Narcissus skildi þetta allt undir eins. Hann var var um sig og kom ekki upp um sig, og þeg- ar hann skýrði frá að ráðist hetfði verið á hann á förnum vegi af útilegumönnum og hann hefði verið rændur og flettur klæðum, var honum vorkennt og sýnd óskipt samúð. Daginn eftir hófust kappleik- arnir. Fyrst fór kappakstur fram. Það var ekki beinlínis fyrir raga menn að taka þátt í akstrinum þeim. Hestarnir voru blátt áfram ólmir. Ökuþórarnir beittu gad'da svipum, og voru keyri þessi ekki síður miðuð við það að beina þeim að keppinautunum en hestunum. Vagnstengur litlu, tvíhjóla vagn anna enduðu í stáloddi; þeir öku þórar eða hestar, sem á þeim lentu, fengu bar ljóta útreið. Narcissus tók þátt í keppni þess- ari í fereykisvagninum, sem ung versku gæðingarnir drógu. Þó bar það við, að píslahestar fæld ust og vagni hvolfdi á miðri ak- brautinni. Fóru keppendur þó krók umhverfis þvöguna — nema Narcissus. Eg hætti á að hleypa yfir hvaða torfæru, sem er, hugsaði hann, ég kemfoi hvort eð er ekki hærurnar. Það brak- aði í hverju tré vagnsins og gunn fákarnir frýsuðu og froðufelldu og Narcissus komst heilu og höldnu yfir. Og viti menn: Hann bar hærra hlut í kappafcstrinum. Fagnaðaróp kváðu við og þeim ætlaði aldrei að linna. Kóngsdótt irin fagra var orðin allþreytt, en hún reif sig upp úr mókinu til þess að sjá hinn horzka sigurveg ara. Um kvöldið var þræli herra Ingimundar riddara boðið að eta við borð kóngsins. Næsta dag var dýraat. Villtir fílar voru brotnir til hlýðni, uxar ráku hesta í gegn með hornum sínum og voru síðan reknir í gegn af skylmingamönnum. Ljón voru veidd í gildru eins og rottur og hraðhlaupari háði kapphlaup við strútahóp. En falsgreifinn Feofar tók ekki þátt í leikum þessum. Það, sem eftir var hátíðarinn ar þennan dag, fór engin keppni fram, en nöktum óbótamanni var blátt áfram kastað fyrir tígrisdýr til þess að það rifi hann á hol og áhorfendum væri skemmt. Narcissus varð skelfingu löstinn. Ef Ariston hinn vitri hetfði ekki hlutazt til um málstað minn, þá hefði miér sjálfum ef til vill ver ið varpað fyrir þetta hungraða óargadýr, hugsaði hann. Hann hljóp í löftköstum niður á sviðiS til þess að freista að hjálpa manninum, barðist ótrauður við hlið hans, unz yfir lauk, og felldá tígrisdýrið. Hann skalf eins og hrísla í vindi, þegar óargadýrið ló dautt á vellinum. Fram að þessu hafði hann genig ið .heill hildar til, ekkert verið smeyikur, en hugsað sífellt á þessa leið: Hverju skiptir, hverniig mér reiðir af? Á morgun verð ég ráðinn af dögum, hvort eð er. Mannfjöldinn rak upp fagnaðar- óp, þegar hann sigraði í hildar- leiknum, æpti margsinnis og stappaði niður fótunum eins og hann væri af göiflum genginn. Kóngur gaf sakamanninum, sem Narcissus hafði lagt litf sitt í söl urnar fyrir, frelsi þá þegar, og augu kóngsdótturinnar lukust upp, djúp og dökk, sem fjalla- vötn, til þess að virða Narcissus fyrir sér frá bvirfli til ilja. Litlu síðar veik hinn ríki þjóð- höfðingi Andalúsíu Oddúsin sér að Narcissusi og mælti: „Þóknist þér að verða tengda- sonur minn, þá skal ekki á þvl standa af minni hálfu, að brúð- kaupið sé drukkið þegar í nótt." En Narcissus bað hann lengstra orða að fresta því umstangi, unz kappleikunum væri lokið. Hann hugsaði með sjálfum sér: Ætti ég líf fyrir höndum, myndi það ef til vill freista mín að kvænast þessari ljótu höfðingadóttur vegna þess, hve loðin hún er um lófana, en nú mun ég brátt týna lífinu, og þess vegna þarf ég ekki á gulli hennar að halda. Um kvöldið snæddi hann enn við borð kóngsins og sat nú við hlið kóngsdóttur. Vinur Ingi- mundar riddara, Ariston hinn vitri, hneigði sig djúpt fyrir hon- um, án þess að renna grun í, hver hann var. Þriðja hátíðardaginn kepptu skáld og spekingar í áheyrn alls fólksins. Narcissus ætlaði að láta sér slíkt í litlu rúmi liggja. En í ljós kom, að hann var orðinir slíkt eftirlætisgoð fólksins, að honum varð ekki undankomu auðið að láta til sín taka á þeim vettvangi líka. Með dynjandi Frh. á bls. 47

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.