Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. des. 1961 MORGJJTSBLAÐIÐ 27 Barnamyndirnar, sem birtar eru hér á síðunni, eru af ýtrvsum kunnum borgurum hér í bæ, og eiga lesendur að geta sér til um nöfn þeirra yfir hátíðisdagana. Lykillinn að gátunni eru litlu mynd- irnar neðst á síðunni, sem sýna hvemig þessir menn líta út í dag. Að sjálfsögðu er röð þeirra önnur en barnamyndanna. Þess má geta, að á einni myndanna eru tvö börn; aðeins ann- að þeirra er með í getrauninni og það er Iitli drengurinn. Lausn getraunarinnar verður að finna í fyrsta Morgunblaðinu, sem kemur út eftir jólin. 1) 2) Kristinn Hallss., Hendrik Thor- ÓHftl*iisörie,vari- n rpncAn cskr-c.fi Adolf Björnss., Vilhj. Þ. Gísla- bankafulltrúi. son, útvarpsstj. Birgir Kjaran, Ævar Kvaran, Þorv. Skúlason, Helgi Eiriksson alþingismaöur. leikari. listmálari. bankastjóri. Guðl. Rósinkr., Elías Halldórs- þjóðleikhússtj. son, forstjóri. Séra Jón Auðuns. Sigurbj. Einars- son, biskup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.