Morgunblaðið - 03.01.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 03.01.1962, Síða 4
4 MORGTJTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. jan. 1962 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með iitVum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Þýzkukennzla er byrjuð aftur Edith Daudilstel Laugavegi 55 uppi. Sími 14448t virka daga frá kl. 6—7. ’ Herbergi óskast sem næst Iðnskólanum. — Uppl. í síma 14011. Húsnæfti Til sölu er skúrbygging 2 herb. og forstofa með rafa magni og miðstöð til brott- flutnings, tilvalið sem sum arbústaður. Uppl. Háteigs- vegi 50B Eldhúsinnrétting neðri skápart 14 göt. Er ný og selst ódýrt. Uppl. í síma 3-68-69. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Miðstöðvarketill 3 ferm. með blásara óskast til kaups. Uppl. í síma 38471. Notaður miðstöðvarketill 3%—4 ferm. ásamt tilheyr- andi olíukyndartækjum óskast til kaups. Uppl. í síma 11064. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33000. 3ja herb. risíbúð til sölu mil'liliðalaust. Ef óskað er eftir nánari uppl. sendið nafn og heimilis- fang til blaðsins merkt — „15. janúar — 7491“ Reykjavík Hafnarfjörður Húsasmiður óskar eftir vinnu. Tilb. er greini vinnu tíma og kaup sendist Mbl. fyrir laugardag merkt „7494“ Óskum eftir 2ja herb. íbúðt sem næst Hagatorgi, fyrirframgr. — Uppl. í síma 15466. Ford ’46 til sölu kr. 13 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 13122 Unglingspiltur 13—15 ára óskast í sveit strax. Uppl. í síma 35249. Atvinna Rafvirki óskar eftir at- vinnu, margt kemiur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „Atvinna — 7492“ í dag er miðvikudagurinn 3. Janúar. 3. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:55. Síðdegisflæði kl. 15:11. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — JLæknavörður L.R. (fyríi vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sírm 15030. Næmrvörður vikuna 30. des—6. Jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidaga- varzla 1. jan. er á sama stað. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga trá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir f Hafnarfirði 30. des. til 6. jan. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Helgidagavörzlu 1. jan. annast Eiríkur Bjömsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í sima 16699. RMR 5-1-20-VS-I-FR-HV. LIONS ÆGIR 3.1 12. I.O.O.F. 7. 1431388^. I.O.O.F. 9 = 143138*6 = Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. VINNINGAR í Happdrætti Sjúkra- hússjóðar Líknar: — Dregið var 18. des. síðast liðinn: 4494 hrærivél; 2756 ferðatæki (ljósblátt lítið); 203 feiðatæki (ljóblátt, stærra); 333 ferðtæki (rautt, sama stærð); 6017 Brúðuvagn; 2203 Flugvél (gul og blá); 2743 flugvél (grá); 3430 hraðbátur (hvítur og brúnn); 3151 Hraðbátur (hvítur og blár); 3057 standlampi; 2459 Brúðukerra; 2934 Straubolti; 6388 stóll; 1510 stóll; 3533 brúða í brúðukjól; 1496 brúða í grænum möttli; 3089 brúða i rauðum og hvítum kjól; 2772 Brúða í lillabláum kjól; 4473 brúða í bláum blúndukjól og 6417 brúða í grænum satínkjól. ÞESSI NÚMER komu upp f innan- f élagshappdrætti Hvítabandsins: 395; 448; 418; 69; 324; 476; 45; 296; 109; 307. — Vinninganna vitjist til Odd- fríðar Jóhannesdóttur, Öldugötu 50. Elinborg Jónsdóttir, Gunnars- sundi 7, Hafnarfirði verður 70 ára í dag. Á nýársdaig voru gefin saman í hjónaband Oddný Aðalsteinsdótt ir, Bröttugötu 6 og Halldór Guð- jónsson, Brekkustig 4A. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Bröttugötu 6. Á aðfangadag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ema Ár- manns, Snorrabraut 33 og Pálmi Þórðarson, BorgarnesL Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Harðar- dóttir, Bræðraborgarstíig 15 og Valur Jóhannsson, Melhaga 10. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sina, ungfrú Þórhildur Guðmundsdóttir, Gnoðarvog 36 og Sigurður Einarsson Karfavog 37, Reykjaviik. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurrós R. Jónsdóttir, Sundlaugaveg 12 og Eyjólfur Magnússon. Ólafs- vík. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína Inga Þorkelsdóttir hár greiðsludama, Víðimel 19, Rvík og Jóhannes Þór Ellertsson, vél virkjanemi, Bárustöðum, Borgar- firði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Birna Guðmundsdótt ir, Bergþórugötu 23 oig Guðbjart- ur Vilhelmsson, Laugarnesvegi 69 Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þorbjörg Her- mannsdóttir, Hafnargötu 73, Keflavík og Teitur Alíbertsson, Hafnargötu 22, Keflavík. Nýlega opinberuðu trúlofim sína ungfrú Júlíana R- Woddward Frakkastíg 14B og Sævar Sig- urðsson, Réttarholtsvegi 57. Pan american flugvél kom til Kefla vikur i morgun frá NY og hélt á leið til Glagsg. og London. Vélin er vænt anleg aftur í kvöld og fer ]>á til N V, SKIPAfjTGERB RÍKISINS: Hekla er á Norðurlandshöfnum á leið til Akur- eyrar. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vestmann- eyjum kl. 21.00 til Reykjavikur. Pyrill er væntanlegur til Rotterdam i dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun 3 jan til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Leningrad í dag 2 jan. tii Reykja- víkur. Goðafoss er í Reykjavik. Gull- foss er í Hamborg, fer þaðan til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er i Keflvík. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 29 des. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 29 des. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Hull 31 des. Það voru fleiri, en við ís- lendingar, sem fengu að kenna á kulda um jólin. Frost var í Sviss og öllum löndum Evrópu sem liggja norðar. f París var 9 stiga frost á aðfangadags- kvöld og er það mesti kuldi, sem þar hefur komið það kvöld síðan 1879. Sennilegt er að flestum íbúum borgarinnar hafi líkað það illa- Þó var einn, sem lét í ljós ánægju með kuldann, það var ísbjörn inn, sem þið sjáið hér á mynd inni, en hann er í dýragarði í Paris. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Hamborg 30 des. fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnaríell er á Siglufirði. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell er á Blönduósi. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Skaansund er á Akra nesi. Heeren Gracht er væntanl. til Rvíkur 4. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar á Norðurlandshöfnum. — Askja er í Halifax. Loftleiðir h.f.: 3. jan. er Leifur Ei- ríksson væntanl. frá NY kl. 11:00. Fer til Glasg., Amsterdam og Stafangurs kl. 12:30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Hafskip h.f.: Laxá er á Homafirði. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Bremerhaven. Langjökull er 1 Rvík Vatnajökull lestar á Breiðafjarðahöfn- um. Söfnin Listasafn fslands er opiS sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30_4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- Skíðamenn og aðrir, sem dvöldu á hótelum í ölpunum og Jurafjöllunum yfir hátiðina fögnuðu snjókomunni. Á Miðjarðarhafsströndinni var hitinn 7 stig, en ekki þyk ir það mikið á peim slóðum, þó voru nokkrir í Nissa svo að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ardögum og sunnudögum kJ 4—7 e.h. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- Laugardaga Kl. 13—15. Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Kaffibolla berðu mér, blíð og hoU gulls eikin, því að hrollur í mér er eftir skoUaleikinn. (Lausavísa). Jósep gaman oft er að, um það þrátt vér tölum, upp í munninn á sér trað átta og fjórum völum. (Húnvetnskur húsgangur) Láttu* ekki’ illa liggja’ á þér, lundina berðu káta, óánægju eykur mér, ef Lg sé þig gráta. (Gömul lausavísa) hraustir að þeir syntu í sjón- um þrátt fyrir kuldann. í Róm rigndi allt aðfanga- dagskvöld, en hitinn þar var 9 stig. S.l. aðfangadagskvöld var það kaldasta, sem komið hefur í Bretlandi í 70 ár. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -)< -j< -j< Teiknari J. MORA 1) Júmbó og Spori ræddu ákaft um það, sem þeir höfðu séð, á heim- leiðinni. En þegar þeir komu til tjald búðanna stóðu þeir skyndilega frammi fyrir gínandi byssuhlaupi. Maðurinn, sem miðaði byssunni, var enginn annar en Ottó Lirfusen. 2) — Ó, fyrirgefið, kæru vinir, £ sagði Lirfusen, þegar hann bar kennsl á þá Júmbó og Spora. — Ég hélt, að — að þið væruð bavíanar á flækingi, stamaði hann vandræða- lega. — En hvað voruð þið annars að gera úti í skóginum svona seint um nótt? — Það var nashyrningur, sem réðst á okkur, og við urðum að húka uppi í tré í marga klukkutíma, útskýrði Júmbó. 3) — Það er annars undarlegt, hvað Lirfusen virðist vera orðinn tortrygginn, muldraði Júmbó, þegar þeir voru aftur orðnir einir. — Það er eins og hann eigi von á einhverj- um, sem honum stendur beygur a£ .... — Já, við verðum að tala um þetta allt við hann Andersen strax í fyrramálið, sagði Spori einbeittur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.