Morgunblaðið - 03.01.1962, Qupperneq 5
Miðvikudagur 3- jan. 1962
MUKGl' [\llLADIO
5
MNN 06
= MLEFNI=
Á NÝÁKSDAG voru 50 ár lið
in síðan fyrirtækið Nathan &
Olsen h.f. hóf starfsemi sína,
en það var 1. janúar 1912. —
Stofnendur fyrirtækisins voru
báðir af dönstkum ættum,
Fritz Nathan og Carl Olsen,
1914 varð John Penger, sem
einnig var danskur, meðeig-
andi í fyrirtækinu. Fritz Nat-
han gekk úr fyrirtækinu 1936,
en Carl Olsen og John Fenger
ráku það áfram þar til hinn
. síðarnefndi féll frá 1939. Var
fyrirtækinu þá breitt í hluta-
félag, áttu ekkja og erfingjar
John Fenger helming þess og
Carl Olsen hekning, var hann
framkvæmidastjóri.
Carl Oslen seldi ekkju John
Fenger, frú Kristjönu Fenger
og bömum hennar "ína hluti í
félaginu 1958, og lét um leið
af störfum, hafði hann þá starf
að við fyrirtækið í 46 ár.
Er Carl Olsen lét af stjóm
fyrirtækisins varð Hilmar
Fenger framkvæmdastjóri og
hefur hann gegnt því starfi
síðan.
Á þeim fimm áratugum, sem
liðnir eru síðan fyrirtækið
Nathan & Olsen h f. var stofn
að, hefur það verið þátttak-
andi í vaxandi verzlun og
byggingu fslands. í byrjun var
aðeins um að ræða umboðs-
verzlun á innfluttri vöru, síð
an var hafin heildsala og út-
flutningsverzlun. Fyrirtækið
starfrækti fiskverkun um ára
bil og rak einnig vélsmiðju. Á
fyrri stríðsárunum annaðist
fyrirtækið millilanda- og
strandsiglingar með leiguskip
ura og eigin skipum.
í stórbrunanum í Reykjavík
missti fyrirtækið húsnæði sitt,
innbú og öll skjöl. Hófst það
þá handa um byggingu stærsita
verzlunarhúss landsins á horni
Austurstrætis og Pósthússtræt
is, þar sem nú er Reykjarvíkur
Apótek, margar skrifstofur
bæjarins og aðrar skrifstofur.
Jafnframt þessu húsi kom Nat
han & Olsen upp rafstöð, sem
lýsti upp flest hús í miðbæn-
um.
Natan & Olsen h.f. annast
nú umboðs- og heildiverzlun
með alls konar vörur. Megin-
áherzla er lögð á matvörur,
fóðurvörur og búsáhöld.
Hjartaö velrður að vera kyrrlátt, ef
|»að á að fyllast helgum fögnuði.
— Bowes.
Bezta ráðið gegn rógnum er að ) egja
©g gera skyldu sína. — G. Washington.
Sá, sem ætlar sér að lifa lengi, verð
ur að lifa rólega. — Cicero.
Hið gamla fellur, tímarnir breytast
Cg nýtt líf blómgast á rústunum.
— Schiller.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterllngspund ....120.65 120.95
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
X Kanadadollar 41,18 41,29
100 Danskar krónur ~~ 624,60 626,20
100 Sænskar krónur .... 831.75 833.90
100 Norskar kr....... 602,87 604,41
100 Gyllini .......... 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82
100 Finnsk mörk ...... 13,37 13,40
100 Franskir frank.. 876,40 878,64
Hann hafði flutt inn í vistlegt
gistihúsherbergi og stofustúlkan
spur^i hann.
— Á að vekja yður í fyrramál-
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997.46
100 Tékkneskar kr. .... 596.40 598.00
100 Austurr. sch 166,46 166,88
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Pesetar - 71,60 71,80
— Já, þakka yður fyrir, sagði
hann, klukkan hálf átta — með
kossi.
— Já. herra, ég skal skila því
til dyravarðarins.
— Segið mér, gefur þetta starf
góðan arð? Sonur minn á svo erf-
itt með að finna atvinnu við sitt
hæfi .....
— x X x —
Hvers vegna ekur sonur yðar
alltaf í fínum einkabíl, en þér
farið sjálfur í strætisvagni?
Hann á ríkan föður, en ég
ekki.
Læknar íiarveiandi
Áml Ujörusson um óákv. tíma. —
(Stfefán Bogason).
Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor
Gestsson).
Esra rétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til P»ar®ioKa
1962. (Olafur Jónsson).
ið?
Nýja árinu fagnað.
Akureyringar
Oss vantar iitsölumann á Akureyri
fyrir Morgunblaðið, frá 1. jan. n.k.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra
blaðsins í Reykjavík.
iíiIWíÍí
- Jc/vjklcu^
s kjfi&AAÍjn\\jír\i P
sfrcLlvö/uf
Si^u^oi* Jór\ssor\ & co
l4e»/VuArfslrYVjUÍl h.
Enskunám í Englondi
Næsta sumar efnir Scanbrit til þriggja mánaða
námskeiéa í enskum skólum og dvelja nemendur
á einkaheimilum. Fæði, húsnæði og flugferðir báðar
leiðir kosta £ 165. Sækið um snemma til þess að
tryggja ykkur beztu heimilin. Upplýsingar gefur
Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
Kominn heim
Lækningastofa mín er flutt að Frakkastíg 6A.
Viðtalstími kl. 2—3 nema á laugardögum kl. 11—12.
Sérgrein: kvensj ukdómar og fæðingarhjálp.
Sími 13113.
GÍSLI ÓLAFSSON, læknir
óskast í góða verstöð. Upplýsingar í Sjávarafurðu-
deild S.Í.S. Sambandshúsinu, simi 1 70 80.
Cler og lisfar
Sandblásið gler, Polytox plastmálning.
Undirbuiður margar gerðir.
Gler og listar h.f.
Laugavegi 178 — Sími 36645.
Ufgerðarmenn
1—2 vélbátar 70—150 tonn óskast í viðskipti á kom-
andi vertíð í verstöð sunnanlands. Upplýsingar í
Sjávarafurðadeild S.Í.S. Sambandshúsinu, sími
1 70 80.