Morgunblaðið - 03.01.1962, Page 7

Morgunblaðið - 03.01.1962, Page 7
Miðvikudagur 3. jan. 1962 MORCUNHLAÐIÐ 7 Iðgjöld til Sjúkrasomla’rs "e^avíkar hafa verið ákveðin kr. 54.00 á mánuði frá 1. jan. 1982 að teija. Sjúkrasomiag Beykjavikor Oeraitz skóiiiMi tilkynnir Innritun í tungumálanámskeiðin hafin. Enska, þýzka, ítalska, spænska, franska. S nianna hópar og minni einkaflokkar. Innritun daglega frá kl. 2—7. Berlitz skólinn Brautarholti 22 — Sími 1-29-46. Augiýsing nm umferð í Hafnarfirði. Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð í kaup- staðnum skv. heimild í 65 gr. umferðarlaga nr. 26 frá 2. maí 1948.: 1. Aðalbrautir Auk þess sem greint er í auglýsingu nr. 163 frá 1960 hefur verið ákveðinn aðalbrautarréttur á eftir töldum gatnamótum: a) Vegamótum Austurgötu og Linnetsstígs, þannig að umfeið um Austurgötu hefir biðskyldu gagn- vart umferð um Linnetsstíg. b) Vegamótum Tjarnarbrautar og Mánastígs og Tjarnarbrautar og Arnarhrauns, þannig að umferð frá Mánastíg og Arnarhrauni hafi biðskyldu gagnvart um- ferð um Tjainarbraut. c) Vegamótum Hverfisgötu og Tjarnarbrautar, þannig að umferð um Tjarnarbraut hafi stöðvunarskyldu gagnvart umferð um Hverfisgötu. 2. Takmörkun á bifreiðastöðum a) Bifreiðastöður eru bannaðar á Strandgötu að vestanverðu við götuna frá Vesturgötu að Linnets- stíg og frá Landssímahúsínu að Lækjargötu. b) Að austanverðu við Strandgötu eru bifreiða- stöður bannaðar milli Linnetsstígs og hússins nr. 27 við Strandgötu. c) Að vestanverðu við Strandgötu frá Land- símahúsi að biðstöð strætisvagna við Linnetstíg eru bifreiðastöður takmarkaðar við 15 mínútur í einu frá klukkan 9—19 virka daga nema laugardaga frá kl.' 9—12. Sama regla gildir að austanverðu við Strandgötu frá húsinu nr. 27 að Lækjargötu. Auglýsing nr. 163 frá 26. ágúst 1960 um umferð í Hafn arfirði breytist í samræmi við þetta. Þetta tiikynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. 29. des. 1961. Björn Sveinbjörnsson settur. Til sölu 2ja heib. íjáöfírSiæS með harðviðarhurðum í •steinhúsi í Miðbænum. Laus strax ef óskað er. Til greina kemur að taka 5 ronna vöru- bifreið upp í. 3ja herb. íbúðir m.a. á hita- veitusvæðinu^ lægstar útb. kr. 00 þús. 3ja lierb. íbúðir í bænum m.a. á hitaveitusvæði. Lægstar útb. kr. 90 þús. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð- ir í Laugarneshverfi. 5 hcrb. íbúðarhæðir í Austur- og Vesturbænum. Einbýlishús og tveggja íbúða hús í bæijum. Raðhús og 2ja—6 herb hæðir i smíðum o.m.fl. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—Sja herb. íbúðum. Góð útborgun. Höfum kaupendui að 4ra—6 herb. hæðum og góðum einbýlishúsum. Útb. írá 300—500 þús. — Eigná- skipti oft möguleg. Einar Siprissm hrH. Ingólfsstræti 4 — Shni 16767 og á kvöldin miili 7—8. Sími 35993. BÍLALEIGAN H.F. Asbúðartröð 7_ Hafnarf. Leigir bíla án ökumanns V. W. Model ’62. SÍML50207 Fjaðrir. fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o.T. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Orotajárn og málma lcaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssoo Sölvholsgötu 2 — Simj 11360. Útgerbarmenn til sölu og afhendingar nú þegar er 51 tonna góður ver tíðarbátur. Höfum einnig til sölu ýmsar aðrar stærðir, komið og lítið á bátalistann. Austurstræti 14 III. h. Sími 14120. Sölumaður heima: Sími 19896. Bíia og bílpartasalan Höfum til sö!u Timken skiptidrifshásingu. Chcvrolet ’53 mótor, Complet með 5 gíra kassa. Sturtur, mótora, gírkassa, hás ingar^ drif, startara, dína- móa, feligur, miðstöðvar og miðstöðvarmótora í ýmsar gerðir bíla. Scljum og tökum í umboðs- sölu bíla og bílparta. Bíia og bíipartasalan Kirkjuvegi 20. — Sími 50271. 7/7 sölu m.m. Einbýlishús í Kópavogi eða í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í sambyggingu í Reykjavík. 4ra herb. hæð við Skipasund. Útb. 100 þús. 2ja herb. ný íbúð í Háhýsi. laus til íbúðar. íbúðir í smíðum bæði hæðir í tvíbýlishúsum og íbúðir í samibyggingum Bndaíbúð með tveim svölum^ tilbúin undir tréverk við Stóragerði. Einbýlishús við Laugarnes- veg, laust til íbúðar. Höfum fjársterka kaupendur að fasieignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. íbúðir og hús 2ja h—erb. kjallari við Báru- götu. Útb. 90 þús. kr. 3ja herb. kjalilaraíbúð við Kvisthaga. Sér inng. og sér hitalögn. 3ja herb. íbúð á T. hæð við Laugarnes veg. 3ja herh. íbúð á 3. hæð í ný- legu húsi við Framnesveg. Sér hitalögn. 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi við Sigtún. 4ra herb. nýtízku íbúð á 3ju hæð við Stóragerði. 4ra hcrb. rishæð við Mávahlíð 5 herb. glæsileg hæð við Drápuhlíð. 5 herb. íbúð í smíðum á hita- veitusvæðinu, afhendist full gerð eða ti'lb. undir tréverk. Hæð og kjallari, alte 6 herb. íbúð við Reinimel. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð við Grenimel ásamt bílskúr Vandað einbýlishús á bezta stað í Laugarásnum. Hcilt hús við Mosgerði^ hæð, kjallari og ris, ásamt bílskúr Heilt liús við Hátún, hæð, kjalliari og ris, í 1. flokks standi. Bílskúr fylgir. Má! tningsskr'fstofa VAGNS E. JÓNSSCNAR Austurstræti 9. Simi 14400 og 16766. Leigjum bíla íd » akið sjálf «o i xS*'\! 3ja herb. e _ s v.> 3 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inng. 2ja herb. íbúð við Granaskjól. Sér hiti. Svalir Ný 2ja herb. kjv llaraíbúð við Skólagerði. Útb. 60 þús. 2ja herb risíbúð við Þjórsár— götu. Útb. 35 þús. Nýleg 3ja herb. ibúð við Ál.f- heima. oja hcrb. íbúð við Bergstaða- stræti Sér inng. sér hiti. — Útb. 150 þús. 3ja herb. risíbúð við Braga- götu. Útb. 70 þús. 3ja herh. kjallaraíbúð við Faxaskjól, allt sér. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Goðheima. 4ra herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. Sér inng. Nýleg 4ra herb. hæð við Bugðulæk. Sér hiti. •tra herb. jarðhæð við Gnoðar vog. Sér inng. Sér hiti Nvleg 4ra herb. íbúð við Goð- heima 4rs herb. íbúð við Sólheima. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. Góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg ásamt stóru herb. f kjallara og 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Ennfremur mikið úrval af I- búðum í smíðum. Einbýlis- húsum í smíðum og full- gerðum, víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. IGNASALA • REYKOAVIK • Ingólfsstræti 9. — Sími 19540. Zja herb. íbtið við Hverfisgötu til sölu. — Útb. 30—50 þús. Til greina kemur að taka bifreið upp í hluta af söluverði. Uppl. í síma 24277. Nýkomið 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Stærð 87 ferm. Sérstök hitaveita. Laus í febrúar nk. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410. Riímgóí Zja herb. íbiíð tiíl leigu, 1. febr. Engin fyrir- frímgreiðsla. Hitaveita. A íiama stað er til sölu borðstofu búsgögn og 2 gólfteppi. Sann- gjarnt verð, greiðslukjör. — Uppl. í síma 12059. Atvinna Ungur reglusamur maður ósk ar eftir atvinnu nú þegar eða fiá næstu mánaðamótum. Hefi meirabílpróf og er van- ur akstri og flestri vinnu. Tilto. merkt ..Reglusamur — 7489“ sendist Mbl. fyrir Þriðjudag. MÍðstöðvarkatlar og þrystiþensluker fyrirliggjandL Sími 244UU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.