Morgunblaðið - 03.01.1962, Side 15
Miðvikudagur 3. jan. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
15
Hinir vinsælu almennu
Jólatrésfagnaðir
verða haldnir í SILFURTUNGLINU dagana 4. og 5.
(uppselt) og 6. januar 1962 kl. 3 e.h.
Tvær 13 ára stúlkur syngja með hljómsveit
MAGNÚSAR RANDRUP
Skyrgámur kemur í heimsókn
Sala aðgöngumiða hefst kl. 10 daglega.
Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30.00.
Nokkrir miðar óseldir.
Pantanir teknar í síma 19611.
Silfurtunglið
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Endurnýjun skírteina fyrir
síðari helming skólaársins
er í Skátaheimilinu
fimmtud. 4. jan. og föstud.
5. jan. 1962 kl. 3—6 eftir
hádegi báða dagana.
Kennsla hefst aftur mánud.
8. jan. og eru allir flokkar
á sama stað og tíma og
var fyrir jóL
Ath.: í ráði er að bæta við
einum flokki á hverju ald-
ursskeiði og er innritun
nýrra nemenda föstud. 5.
jan. kl. 9—12 f.h. og 1—3
e.h. í síma 33222 og 11326.
andi vertíð í verstöð sunnan lands. Upplýsingar í
Sendisveinn
piltur eða stúlka óskast hálfan daginn.
Vátryggingarskrifstofa
SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR
Sími 18153 eða 19931
Glaumbær
Aliir salirnir opnir
í kvöld
*
Dansað á þremur
hæíum
*
flkeypis aðgangur
*
Borðpantanir í síma 22643.
Glaumbær
Fríkirkjuvegi 7.
Samkomur
Skógarmenn K. F. U. M.
Árshátíð skógarmanna verður
Æösitudagmn 5. jan fyrir yngrd
deiid og laugardaginn 6. jan. fyr-
ir eldr-i deild. Aðgöngumiða sé
vitjað í hús K. F. U.. M. fyrir
fimmtudagskvöld. — Stjómin.
Fíladelfía
Bænasamkoma alla þessa vitou
tol. 8,30.
I.O.G.T.
Stúkan Einingin nr. 14
fundur 1 kvöld toL 8,30 stund-
vislega.
1. Kesning embættismanna
2. Ákvörðun um félagsgjöld.
3. Þátturinn á kosningaskrifstof
unni endurtekinn vegna fjölda
áskoranrKT"
4. Annáll ársins 1961.
5. Afmæliskaffi til heiðurs
þeirn félögum, sem áttu merkis-
afmæli á sl. ári. — Gleðilegt nýár
ÆT
Póhscafyí
Sími 23333.
Dansleikur * ™*~**»*
í kvöld kl. 21. -ir Söngvari Stefán Jónsson
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Sími 16710.
SILFURTUNGLIÐ
Miðvikudagur
Cömlu dansarnir
Ókeypis aðgangur
Dansað til kl. 1.
Stjórnandi:
Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar
sjá um fjörið
Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611.
Sendisveinn óskast
Almenna byggingafélagið
Borgartúni 7.
VÖRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÓÐINN
Áramdtaspilakvúld
Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður miðvikudaginn 3. janúar kl. 20,30 í
Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Skemmtiatriði: HÓTEL BORG:
Félagsvist 1. Félagsvist
Ávarp: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðh. 2. Ávarp: Birgir Kjaran, alþm.
Spilaverðlaun afhent. 3. Spilaverðlaun aflient.
Dregið i happdrætti 4. Dregið í happdrætti
Gamanvísur Árni Tryggvason, leikari 5. Gamanvísur Árni Tryggvason, leikari
D ANS 6. D A N S
Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í dag á venjulegum skrifstofutima.
SKEMMTINEFNDIN