Morgunblaðið - 03.01.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 03.01.1962, Síða 17
Miðvikudagur 3. jan. 1962 MORGU1VBLAÐIÐ I 17 íbúð óskast 2—3 herbergia íbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Rólegt fólk — 7490“ sendist fyrir 5. 1. 1962. Til sölu Lítið verzlunarpláss ásamt lilu-ta í eignarlóð neðarlega milli Laugavegs og Hverfis- götu iaust nú þegar. Bygging- arleyfi fyrir stórhýsi á lóðinni samkvæmt nýja skipulaginu. Uppl. í síma 14663. Sérverzíun Verzlunarhúsnæði óskast í miðbænum verzlun. Tilboð sendist í pósthólf 204, laugardagskvöld. ADDO-X rMzimmzrjwíim eru löngu viðurkenndar fyrir öryggi og léttan ásiátt. Addo er sænsk úrvals framleiðsla. Margar gerSir fyrirliggjandi, bæði hand- & rafknúnar. Einnig fyrirliggjandi samlagningarvélar með sérstöku margföldunarborði. Enn fremur útvegum við frá Addo-verksmiðjunum vélar með löngum valsi fyrir allskonar dálkavinnu, einnig samlagningarvélar fyrir enska myntkerfið, sem jafnfiamt er hægt að nota fyrir tugakerfið. ADDO-X BÓKHALDSVÉLAR útvegum við með stuttum fyrirvara. Um er að ræða margar gerðir, sem henta jafnt litlum sem stórum fyrirtækjum, svo og bæjai- og sveitarfélögum. Kynnið yður kosti ADDO-X áður en þér festið kaup annarsstaðar! þss m uMiiN m viiiNii mm asqoi FikHen Eolku'atoiai leysa hin margbrotnustu viðfangs- efni á örskömmum tíma. Friden er heimskunn amerísk vél, enda notuð af öllum stærstu fyrirtækj- um og stofnunum landsins. Öllum fyrirspurnum greiðlega svarað. Sendum mynda- og verðlista þeim, er þess óska. Umboðs - & heíldverzlun Sími 24140 — Pósthólf 1437 — Reyltjavík iiýiUíin nkhi ■ Innritun er hafin. Verða nemendiu1 innritaðir til 13. jan. Skrifstofan er opin frá kl. 1—8 e.h. Námið er nú sem endranær mjög fjölbreytt. Hafa nem- endur bækur, sem þeir lesa heima eftir því sem þeir hafa tíma og tækifæri til, en i skólanum fara samtöl fram á því máli sem verið er að kenna. Þannig venjast nemendur á það frá upphafi að TALA málið í sinni réttu mynd. Innritun og upplýsingar allan daginn í Hafnar- stræti 15 (simi 22865). Afvinna Stúlka óskast nú þegar til starfa íverksmiðjv vorri. Sápugerðin Frigg T ilkynning Það tilkynnist hér með heiðruðum við- skiptavinum voium, að frá 1. janúar 1962 afgreiða verksmiðjurnar framleiðsluvörur sínar aðeins í lieilum kössum. HARPA H.F. MÁLNING H.F. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F. L@ndsm&l«iiéSagið VÖSUER JÓLATRfSSKEMMTUN LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR verður í dag kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.