Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 1
24 siður
49 árgangur
14. tbl. — Fimmtudagur 18. janúar 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sprunga í jarökringi-
unni liggur um Island
Vísindamenn hafa hug
á rannsóknum hér
UM þessar mundir er mikill
hugur í vísindamönnum að
rannsaka nýjar kenningar
varðandi hnöttinn, en þær
byggjast á hryggjum með
rifum eða gjám, sem kom-
ið hefur í ljós að liggja
eftir endilöngum úthöfum á
nokkrum stöðum, þar af ein
eftir Atlantshafinu frá suðri
til norðurs. ísland er mjög
mikilvægt í þessum rann-
sóknum, þar eð það er eini
staðurinn þar sem hægt er
að rannsaka þetta fyrirbæri
á þurru landi. Sprungan í
Atlantshafinu liggur sem
sé þvert yfir ísland, frá
suðvestri til norðurs, og á
því belti eru margar gjár.
Lamont rannsóknarstöðin. í
New York hefur einkum rann-
sakað sprunguna í Atlantshafinu
og gert út skipið Vilma til rann-
sókna þar. Einn af vísindamönn-
um hennar, Bruce C. Heezen,
sem m. a. hefur verið á rann-
sóknarskipinu, var einn af þátt-
takendunum í hinni alþjóð-
legu fræðsluferð náttúruvísinda-
manna, sem farin var til Íslands
Farinn til
O.A.S.?
París IV. janúar (NTB)
PIERRE Chateau-Jobert, of-
ursti, einn af stofnendum
frönsku fallhlífahersveitanna,
hefur yfirgefið starf sitt án
leyfis. Álitið er að hann hafi
hlaupizt á brott til starfa
með leynisamtökum hersins
í Alsír (OAS).
PREGNIR frá Parfs herma
að ofurstinn hafi síðast sézt á
laugardagmn, er hann fór heim
frá vinnu, en hann er fulltrúi
fallhlífahersveitanna á flota-
stöðinni í Cherbourg, Á mánudag
étti hann að mæta á námskeið
hjá upplýsingaþjónustunni í Ver-
sölum, en þangað kom hann ekki.
Kunnugt er að Chateau-
Jobert er því hlynntur að Alsir
haldist franskt. Studdi hann bylt-
ingartilraun hershöfðingjanna
þar í apríl sl. og sat í fangelsi
fyrir það einn og hálfan mánuð.
Ofurstinn er 50 ára. Hann hlaut
Sjóliðsforingjamenntun og var í
einni fyrstu fallhlífahersveitinni,
sem tengdist frönsku deildinni, er
barðist með Bretum eftir fall
Frakklands 1940. Hann hefur tek-
ið þátt í hernaðarátökunum í
Indó-Kína, svo og í Alsír.
í sambandi við alþjóðlega jarð-
eðlisfræðiárið fyrir tveimúr ár-
um. Fékk hann þá mikinn áhuga
fyrir rannsóknum á þe&su hér á
landi. í sumar kom hingað svo
bandarískur vísindafréttaritari,
sem mikið starfar með vísinda-
mönnum Lamont rannsóknarstof
unnar og skrifar m. a. fyrir N. Y.
Times. Dr Sigurður Þórarinsson
sem skipulagði férð náttúruvís-
indamannanna, skipulagði einn-
ig hans ferð og sýndi
'honum jarðmyndanir af landi
og úr lofti. Flugu þeir yfir
landið og tóku myndir af nátt-
úrufyrirbrigðum, m. a. af Öskju
rétt fyrir gosið.
Báðir þessir menn hafa skrifað
greinar í Scientific Aroerican og
í N. Y. Times um þetta efni.
Grein Engels hefst á því að nú
muni visindamenn úr öllum
heimsihornum flykkjast til ís-
lands, til að rannsaka einhverja
mestu og athyglisverðustu upp-
götvun, sem gerð hafi verið á
síðustu fjórum öldum — furðu-
lega stórt neðansjávar eldfjalla-
belti, svokallaðan miðúthafs-
hrygg. Meðfram þessum hrygg
liggi 10—30 mílna breið og mílu
djúp sprunga, rétt eins og jörðin
sé að rifna þar í sundur. Þessi
sprunga liggi þvert yfir ísland
og myndi breitt belti frá suð-
vestri til norðurstrandarinnar,
en á því belti séu margar gjár,
sem sýni að yfirborðið sé í raun-
inni að springa og að gjárnar
muni sennilega víkka um nokkra
þumlunga á öld.
Ekki eru vísindamenn á eitt
Framhald á bls. 2.
Kortið sýnir sprunguna.
Fárviðri á
Bretlands-
eyjum
London, 17. jan. (AP)
FELLIBYLUR gekk yfir
N-England í dag, nokkrir'
imenn særðust og skemmd
lir urðu á rúmlega þriggja
km löngu svæði. — Kona
beið bana í Skotlandi, er
tré lenti á bifreið hennar,
★
Fellibyljir eru sjaldgæfir r
Englandi. Sá, sem gekk yfirl
landið í dag, lenti fyrst á
þorginni Egremont og misstu'
'57 menn þar heimili sín.
Kona bandarísks liðsfor-
ingja, í kafbátsstöð í Skot-
;iandi, beið bana, er storm-
[sveipur feikti tré upp með'
rótum og það lenti á bifreið
i hennar.
Egypzkir
verjendur
Gizenga
Cairo, 17. janúar
TILKYNNT var í Kairo í dag,
að Antoine Gizenga, fyrrv.
varaforsætisráðherra Kongó,
hafi beðið tvo egypzka lög-
fræðinga að annast vörn fyrir
’sig í málinu, sem sambands
stjórnin í Leopoldville hefur
höfðað gegn honum.
Egypzku lögfræðingarnir
hafa tilkynnt Sameinuðu þjóð
'unum, að þeir muni taka að
sér vörn Gizenga.
Forseti Dominikanska
lýðveldisins segir af sér
— s|u manna samstjórn herforingja
og stjórnmálamanna tekur við
i
i
Santo Domingo og Washington,
17. janúar. — (AP-NTB)
Joaquim Balaguer, for-
seti Dominikanska lýðveldis-
ins, sagði af sér embætti í
gærkvöldi og tekur við völd-
um sjö manna samstjórn her-
foringja og stjórnmálamanna
úr ýmsum flokkum.
Bandaríkjastjórn hefur
gefið út opinbera tilkynn-
ingu vegna þessa atburðar
— þar sem segir, að hún
skoða afstöðu sína til lýð-
vcldisins.
Forsetinn sagði af sér völdum
í gærkvöldi eftir að blóðugar ó-
eirðir höfðu staðið í borginni
Santo Domingo í nokkrar
klukkustundir, fimm menn ver-
ið vegnir og þrjátíu særzt
hættulega. Lögregla beitti skot-
vopnum gegn mannfjölda, sem
safnaðist saman fyrir utan
aðalbækistöðvar „Borgaraflokks
ins“, sem er mjög hneigður til
vinstri og hefur um skeið ó-
spart hvatt almenning í land-
neyðist e. t. v. til að endur- inu til uppreisnar gegn Balagu-
Klfigumálin ganga á víxl
Indónesar vilja semja — þegar gengið
hefur verið að öllum krofum þeirra
Haag og Djakarta, 17. jan.
NTB — AP.
1, DEILU Indónesíu og Hollands
um vesturhluta Nýju Guineu
hafa klögumál gengið á víxl í
dag. Sakar hvor aðilinn hinn -um
árásaraðgerðir, vegna sjóorrust-
uimar, sem varð úti fyrir strönd
eyjarinnar á mánudag, er Hol-
lendingar söktu indónesiskum
tundurskeytabáti.
Sendiherra Indónesíu í Nýju-
Delhi sagði við fréttamenn í dag,
að orsök þessa atburðar væri
taugaóstyrkur Hollendinga. Pek-
ingstjórnin hefur tekið undir þá
yfirlýsingu Indónesíustjómar, að
Hollendingar dæmist nú árásar-
aðili i þessari deilu og hljóti það
mjög að veikja samningsaðstöðu
þeirra.
Tilkjmnt var í Djakarta í dag,
að Indónesar settu allt sitt traust
á U Thant, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna — og teldu
hann eina manninn er fundið
gæti ráð til þess að leiða Hol-
lendinga og Indónesa saman að
samningaborði. Þangað vilja
Indónesar hinsvegar einungis
koma með því skilyrði, að Hol-
lendingar afsali sér yfirráðum á
eynni í hendur Indónesum, en
Hollendingar vilja aftur á móti,
að samningaviðræður hefjist án
nokkurra fyrirfram settra skil-
yrða. Segir stjórn Indónesíu að
Frh. á bls. 2
I
; 20 farast
i eldsvoða
; Núrnberg, 17. jan. (AP)
TALID er að 20 menn hafi lát-
ið lífið í dag í eldsvoða, semj
geisaði í Núrnberg í dag.
Er þetta mesti eldsvoði, semj
orðið hefur í Þýzkalandi síð-
an stríðinu lauk. Eldurinn]
lagði vöruhús í miðri borginnil
í rúst og auk þeirra 20, semj
létust, voru 30 fluttir á sjúkral
hús, 11 mjög alvarlega særðir.J
Sumir höfðu beinbrotnað illa.i
er þeir köstuðu sér í örvænt-j
ingu út um glugga.
stjórnar.
er forseta. Þá var lagður eldui
í hús skyldmenna Trujillos,
fyrrum einræðisherra — en ætt
ingjar hans flestir eru farnir úr
landi fyrir nokkru.
í hinni nýju samstjóm eru
herforingjar í meiri hluta. — í
opinberri tilkynningu, sem hún
gaf út í morgun, var því lýst
yfir, að heppilegast væri að hún
væri við völd til febrúarloka
1963. Yrði reynt að koma á
sönnu lýðræði í landinu svo
fljótt sem auðið yrði, haldnir
allir gerðir samningar við önn-
ur ríki, og haldið vinsamlegu
sambandi við þjóðir vinsamlegar
lýðveldinu.
• Skref aftur á bak
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins sagði í dag,
að Bandaríkjastjórn óttaðist, að
fengnum upplýsingum um
ástandið í Dominikanska lýð-
veldinu, að með þessari stjórn-
arbreytingu væri um að ræða
skref aftur á bak — frá lýð-
Framhald á bls. 2.
Herði afstöðuna
gegn Kúbu
Rio De Janeiro 17. jan. (AP)
FJÓRIR fyrv. utanríkisráðherr-
ar Brazilíu fóru þess á ieit við
stjórnina í dag, að hún tæki
harðari afstöðu gegn kommún-
istastjórninni á Kúbu.
í yfirlýsingu, sem þeir gáfu
út sögðu þeir, að Brazilía ætti að
slíta stjórnmálasambandi við
Kúbu í sameiningu við önnur
S.-Ameríkuríki. Stjórn Brazilíu
hefur verið hlutlaus í garð Kúbu