Morgunblaðið - 18.01.1962, Page 3

Morgunblaðið - 18.01.1962, Page 3
Fimmtudagur 18. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 3 Á undarnföirnum ámm hafa rannsóknarskipin, sem stund- uðu rannsóknir í sambandi við alþjóðlega jarðeðlisfræðiárið staðfest tilveru nokkurra hryggj a og tilsvarandi sprungna á jarðkringlunni, undir sjó. Þessir hryggir liggja eftir nær öllum úthöfunum. Þeir eru um 40 þús. mílur á lengd og daglega verða jarð- skjálftar enhvers staðar með- fram þeim. Vitað hefur verið um hluta af hryggnum eftir miðju Atlantshafi í næirri beila öld, en það var ekki fyrr en eftir 1 ■ . . . Uppdrátturinn sýnir hvernig menn hugsa sé r að berg komi upp um sprungur á botni út- hafanna, breiðist út til beggja hliða og þung ar bergtegundir sökkvi svo aftur, en löndin úr léttum bergtegundum fljóti of an á þar sem straumarnir mætast. Er Atlantshafsbotn síðustu heimsstyrjöld að vart varð við stóra sprungu í hon- um. í sambandi við alþjóð- lega jarðeðlisfræðiárið fóru vísindamenn frá Lamont rann sóknarstöðinni á rannsóknar- skipinu Vilma til að finna þá hluta sem vantaði og sanna að þetta væri einn geysistór hryggur með sprungu eftir endilöngu .Nyrsta hlutann fann kafibá'turinn Skate á hinni sögulegu ferð sinni und- ir ísinn við heimiskautið. Og nú hafa menn geysimikinn á- huga á að rannsaka þenn- an hrygg og aðra sannsvarandi í öðrum höfum. Þar sem sprungan liggur að- eins á einum stað yfir land, ísland, beinist athyglin mjög að þessum stað. ísland hefur meira af virkurn eldfjöllum en nökkur annar álíka stór blettur á jörðinni og talið er að á fslandi hafi runnið um þriðjungur af þvd hrauni sem komið hefur á landi siðan 1500 f. Kr. Yfirborð landsins er því mjög þakið hrauni. Dr. Heezen, annar þeirra vísinda- manna, sem mest hefur rann- sakað Atlantshafshrygginn segir að hann hljóti að hafa mjög svipað landslag og er á íslandi, nema hvað hann sé miklu óheflaðri, þar sem vindar og veður taki ekki af nibbur og brúnir. Þarna á hafsbotni séu milljónir fer- kílómetra af nibbum, tenntum klettabrúnum, gýgum, kletta- brotum eftir jarðskjálfta dældum og eldfj allamyndun- um af öllum gerðum. Óeðlilega lítil botnleðja í úthöfunum. Slíkar myndanir í jarð- skorpunni vekja að sjálfsögðu mjög forvi'tni vísindamanna. Hefur athyglin aftur beinzt að kenningunni um að löndin „fljóti" á jörðinni. Hún kom fyrst fram árið 1910, og þá rökstudd með því að Suður- Amerlka þótti í laginu þannig að hún hefði brotnað af Aust- ur Afríku Og dýra- og plöntu- 1/f mjög skylt á báðum stöð' um. Var haldið að þessi lönd hefðu einhverntíma flotið sitt í hvora áttina. Einnig var tal- ið að Madagascar hefði verið föst við Afríku. En á þeim tíma gátu menn illa sætt sig við þá hugmynd að heilar heimisálfur gætu verið á floti, og fékk kenningin eikki fyligi. En bergsegulrannsóknir seinni ára hafa leitt í ljós að löndin „afa a.m.k. hreyfzt og snúizit. Og öruggt er talið að Ástralia fæirist nú t.d. í norður. Með botnrannsóknum á haf- inu hefur, auk þess sem hrygg ir og sprungur hafa fundizt, Þessa mynd tók dr. Bruce C. Heezen á Þingvöllum (Ár- mannsfell í baksýn) og birti í Scientific American sem dæmi um sprungubeltið er stóra Atlantshafssprungan myndar þvert yfir ísland. Mynd sem Leonard Engel birti i N.Y. Times til að sýna sprungu á íslandi, eina „þurra“ staðnum á Atlants- hafssprungunni miklu. sífelldri hreyfingu? Langar sprungur liggja eftir hryggjum í úthöfunum. Upp um þær á skv. nýjustu kenn- ingum sífellt áð fljóta berg úr iðrum jarðar. komið í Ijós að þar er óeðli- lega lítil botnleðja. Ef út- höfin hefðu alltaf verið einis, þá ætti nú að vera komið mjög þykkt lag af loðju á botninn. Auk þess er vitað að klettar út af Kalifomíu hafa færst nokkur hundiruð mílur í vestur. Þetta styður allt nýjustu kenninguna um að yfirborð jarðarinnar sé víða á hægri hreyfingu. Upp um þessar löngu sprungur á botni úthafanna gubbist hraun vegna þess að meiri hiti og þrýstingur er í iðrum jairðar en á yfirborðinu. Það breiðist síðan hægt út, t-d. færist botn- inn í Atlan'tshafiniu í austur og vestur, sitt hvoru megin við stóru sprunguna og straum urinn liggi svo niður undir Ameríku og Evrópu. Und- ir meginlöndunum mætist straumar beggja megin frá, og þyngri bergtegundir sökkvi Framhald á bls. 2. STAKSTEIIAR Verum á v'irðbergi Varðberg, félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu úr öllum lýðræðisflokkunum, hefur farið mjög myndarlega af stað og þegar áunnið sér verðugt traust. Hefur félagið haldið | nokkra umræðu- fundi um vest- ræna samvinnu j og var hinn síð- i asti í fyrrakvöld í Hafnarfirði, geysifjölmennur fundur og hinn ágætasti, ekki sízt vegna þess að nokkrir kommúnistar komu til fundar. Höfðu þeir sýnUega smaiað liði og ætlað að láta að sér kveða, en urðu tU þess eins að auka áhrif fundarins. Kommúnistar á móti hlutleysi Kommúnistum þeim, sem þess óskuðu, var leyft að tala á fund inum og gáfu sumir þeirra athygl isverðar yfirlýsingar. Jónas Árna son lýsti því yfir í upphafi máis síiL'; „tU þess að forða misskiln- ingi“ að hann hefði ekki staðið upp tii að verja Rússa, og Björa Þorsteinsson, formaður féiags þess, er kennt er við menningar- tengsl íslands og Tékkóslóvakíu - sagði orðrétt: „Eg veit að sannir kommúnist ar segja líka að hlutleysið sé fá nýtt“. Báðir lögðu menn þessir sig I líma við að reyna að telja fund armönnum trú um, að þeir væru ekki kommúnistar og hældu jafn vel á hvert reipi vestrænni menn ingu. En athyglisverðust er að sjálfsögðu sú yfirlýsing Björns Þorsteinssonar, manns, sem gjör- þekkir stefnu og störf kommún- istaflokksins, enda einn af rnestu áhrifamönnum hans, að „sannir kommúnistar“ séu andvígir hlut leysi. Er ekki úr vegi, að menn hafi þau orð hugföst, þegar „Sam tök hernámsandstæðinga“ eða aðr ar deildir hins alþjóðlega komm- únisma hefja næstu herferð fyr- ir „hiutleysi“ íslands. Einn koinm únisti, Markús Þorgeirsson, var þó sjáifum sér samkvæmur og flutti að vissu leyti merkari ræð« en hinir spekingamir. Hann sagði það „sæmdarheiti að vera kallaður kommúnisti" og talaði um kommúnústji sem sérstaka | „stétt“. Ömurlegt hlutskipti Eldri Framsóknarmaður, Eirík- ur Pálsson, skattstjóri í Hafnar- firði, tók einnig til máfls á fund- inum. Enda þótt fundarstjóri hefði í upphafi fundar ’ýst því yfir, að um umræðufund væri að ræða, en ekki væri til fundar stofnað til að gera áiyktanir, las áann upp tUlögu undirritaða af sjö mönnum. Voru þó aðeins tveir þeirra mættir á fundinum. En hitt var ömurlegra, að maður þessi skyldi í klökkum rómi Icggja málstað heimsKommúnism ans lið, auðheyrilega þó án þess að aðhyllast sjálfur ofbeldisskoð- anir. Það er þcssi manngerð, sem heldur að heiðra eigi skálkinn svo hann skaði ekki, heldur að ofbeldismenn á borð við Krúsjeff muni fleygja atómbombunum i hafið, ef lýðræðisþjóðirnar á- kveða að afvopnast. Slíkur barna skapur er sannarlega ótrúlegur, eftir öll þau tíðindi, sem borizt hafa um ofbeldis- og glæpahneigð þeirra manna, sem ríkjum ráða austur í Kreml. En hinsvegar var mjög heppilegt, að einnig þetta sjónarmið skyidi koma fram á Varðbergsfundinum. Án alls efa hefur það opnað augu margra æskumanna, sem þar voru staddir, fyrir hættu þeirri, sem stafar af baráttu hinna nvt- sönr« sakleysingja, sem kommún- istar hagnýta hvarvetna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.