Morgunblaðið - 18.01.1962, Síða 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. jan. 1962
GAMLI flugturninin á Reykja-
víkurflugvelli fer nú brátt að
syngja sitt síðasta. Flugum-
ferðarstjórnin flutti í nýja
turninn skömmu fyrir áramót-
in með allan sinn útbúnað,
veðurstofan flytur vænitanlega
þangað lík i um næstu mánaða
mót — og i gamla turninum
verða þá aðeins eftir tveir flug
umferðarstjórar, sem annast
stjórn á flugvellinum sjálfum.
Auk þess nafa slökkviliðsmenn
aðsetur á neðstu hæðinná.
Flugumferðarstjórnin, sem
annast stjórnsvæðið á N-At-
lantshafi, hefur hlotið mjög
góðan aðbúnað í nýja turnin-
um og eru starfsmennirnir
meira en litið ánægðir með um
skiptin. Þetta eru hlýleg og
rúmgóð húsakynni — og sagði
Sverrir Ágústsson, flugum-
ferðarstjóri og vaktformaður,
að það væri mikil og almenn
ánægja þar út frá með um-
skiptin. Gamli turninn væri
Fluttir
WMWM
■■■
■
36896 36936 36982 37102 37157 37348 37449
37512 37581 37660 37757 37825 37967 38075
38221 38226 38239 38272 38338 38802 38824
38881 38945 39010 39050 39145 39165 39274
39275 39349 39470 39611 39780 39846 39890
39892 40022 40078 40258 40296 40460 40555
40580 40633 40666 40767 40793 40799 40837
40874 41174 41204 41239 41252 41289 41317
41321 41621 41631 41667 41822 41844 41913
41973 42004 42036 42280 42294 42363 42369
42584 42658 42720 42841 42908 43024 43128
43158 43424 43453 43507 43586 43684 43699
43739 43758 43825 43884 43908 43942 43984
43998 44025 44040 44221 44262 44285 44383
44405 44615 44657 44740 44757 44968 45111
45118 45258 45367 45450 45471 45477 45680
45682 45694 45791 45948 45950 46006 46187
46326 46338 46500 46639 46712 46821 47240
47420 47432 47474 47505 47553 47856 47858
47971 48015 48020 48045 48138 48201 48271
48392 48458 48511 48626 48652 48825 48961
49180 49468 49484 49493 49551 49634 49728
49745 49899 49931 49952 49961 49974 50101
50232 50513 50''50 50695 50729 50766 51162
51183 51225 51246 51361 51394 51553 51589
51618 51687 51698 51860 51904 51911 51018
52129 52165 52346 52556 52740 52784 52853
52866 52892 53205 53246 53549 53564 53641
53739 53778 53938 64005 54021 54158 54231
54513 54562 54630 54661 54685 54800 54872
54895 55024 55114 55231 55279 55319 5534«
55442 55677 55722 55725 55751 55917 56254
56329 56449 56497 56540 56546 56576 56614
56703 56784 56829 56873 56906 57046 57093
57342 57307 57433 57762 57778 57960 58008
58016 58187 58195 58281 58362 58441 58528
58645 58692 58695 58700 58826 58886 58896
58940 58979 58998 59185 59193 59253 592R9
59325 59451 59522 59635 59668 59708 59725
59746 59860 59900 59957
(Birt án ábyrgðar).
Viðræður um
tilraunabann
í nýja turninn
Sveinn Þormóðsson tók
þessar myndir í nýju flugum-
ferðarstjórninni, sem er á næst
efstu hæð turnsins. Á efstu
hæðinni eru starfsmenn Lands
smiðjunnar að byggja grind-
Genf, 16. jan. (NTB-AP)
FULLTRÚAR Bandaríkjanna og
Bretlands á ráðstefnunni í Genf
um bann við tilraunum með
kjarnorkuvopn lýstu því yfir í
dag að þeir væru samþykkir þvi
að viðræður um tilraunabann og
ekki neinn mannabústaður
orðinn, enda hróflað upp til
bráðabirgða fyrir 20 árum.
ina, scm á að bera glerhlífina
yfir flugstjórninni á sjálfum
flugvellinnum.
um almenna afvopnun yrðu sam
einaðar.
Viðræður um tilraunabann hafa
staðið yfir í þrjú Og hálft ár og
Happdrætti
500 þúsund krónur:
37944
100 þúsund krónur:
55316
Háskólans
34156 34216 34382 34409 34685 34689 34881
34909 34919 34960 34976 35202 35263 35267
35554 25585 35595 35624 35709 35738 35823
35965 35984 36004 36285 36298 36319 36546
hafa fulltrúar Breta, Bandaríkja-
manna Og Rússa átt alls 350 fundi
um málið. Næsti fundur er fyrir-
hugaður á föstudag. En vel get-
ur verið að honum verði frestað
þar til Rússar hafa svarað því
hvort eigi að ræða afvopnun og
tilraunabann sameiginlega.
10 þúsund krónur:
1479 3867 11299 18432 22074 35491 36576
43199 43665 47156 52564 52645 55921 56079
56249 57775
JÓLIIM Á GRUND
5 þúsund krónur:
1093 3316 3524 3536 5077 5334 5967
9702 11882 12024 13033 13237 14496 16389
17434 18297 18908 19691 20610 22051 22844
22939 22978 23640 26075 26554 27339 32105
33136 33541 33868 36251 37379 38268 38370
39947 41594 41638 42101 42177 43288 43639
44015 44870 45721 46200 46460 47447 47575
51567 51858 51949 52867 53805 55984 57728
59119 59206 59709 59964
10 þúsund kr. aukavinningar:
37943 37945
JÓLUNUM lauk hjá okkur á
Grund 11. janúar, með því að
haldin var jólatrésskemmtun
fyrir barnabörn vistfólksins.
Undanfarin ár hefur forstjóri
Sjálfstæðishússins, Lúðvík Hjálm
týsson, og stjórn þess sýnt þá
rausn og höfðingsskap að bjóða
legt hjá okkur, og í ár kom
Alþýðukórinn í heimsókn og
söng nokkur lög undir stjórn
dr. Hallgríms Helgasonar tón-
skálds. Söngskemmtun þessi var
með afbrigðum góð, og erum
við öll þakklát fyrir heimsókn-
ina. Þorsteinn J. Sigurðsson
kaupmaður og Magnús Jónsson
önnuðust að vanda hljóðfæra-
Kommúnístar
óánœgðir
Detroit, 16. jan. (AP)
CHESTER Bowles, ráðgjafi
Kennedys Bandaríkjaforseta
um mál er varða Afríku,
Asíu og S-Ameríku, sagði að
ágreiningur sá er ríkir milli
Sovétríkjanna og Kína geti
haft í för með sér hemaðar-
leg vandamál fyrir Rússa og
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Fótófix
sé slæmur fyrir kommúnism
ann í heild.
Bowles talaði um ágreining-
inn milli Sovétríkjanna og
Kína á blaðamannafundi í
Detroit í dag og sagði m.a., að
kommúnistaríkin væru allt ann-
að en ánægð. Hann sé ekki að-
eins slæmur fyrir grundvöll og
stefnu kommúnista, heldur
valdi hann Sovétríkjunum hern
aðarlegum örðugleikum.
Bowles sagði enn fremur, að
múrinn í Berlín og aukin ó-
ánægja með Sovétstjórnina
meðal Pólverja, Ungverja og
annarra leppríkja Rússa, sé
glöggt dæmi um hvernig komm
únisminn hefur brugðizt.
Einnig bætti hann við, að á
síðustu mánuðum hefði komm-
únistum orðið mjög lítið ágengt
í öðruiii heimsálfum, t.d. Afríku,
Mið-Austurlöndum, Japan og
IndlandL
Eitt þúsund krónur:
414 629 689 709 804 980 1026
1239 1284 1409 1416 1596 1651 1661
1731 1770 1946 1950 2187 2195 2228
2243 2339 2364 2365 2679 2859 2865
2914 2956 2999 3096 3174 3363 3372
3378 3385 3448 3459 3538 3700 3708
3711 3749 4030 4203 4489 4491 4517
4534 4551 4613 4790 4938 5269 5469
5518 5574 5628 5827 5898 5965 6124
6216 6288 6290 6449 6517 6555 6640
6724 6807 6864 7227 7235 7376 7387
7417 7577 7648 7692 8067 8107 8291
8474 8717 9152 9154 9326 9766 9891
10071 10200 10287 10367 10577 10814 10859
10957 11040 11082 11156 11198 11224 11274
11322 11372 11626 11640 11721 11726 11798
11799 12057 12147 12172 12229 12391 12436
12444 12450 12473 12527 12669 12877 12952
13130 13162 13318 13331 13344 13422 13498
13527 13540 13558 13743 14125 14469 14662
14694 14852 14928 14993 15123 15488 15762
15864 15891 16121 16185 16217 16500 16786
16915 16959 17100 17179 17294 17391 17475
17498 17639 17876 17907 17914 18023 18260
18330 18496 18667 18673 18724 18925 18970
19206 19234 19257 19259 19431 19458 19617
19766 19986 20004 20078 20100 20124 20256
20359 20385 20402 20556 20575 20602 20636
20708 20821 20951 21111 21138 21169 21293
21388 21537 21772 21778 21844 21893 22038
22226 22243 22371 22528 22862 22916 22996
23031 23282 23459 23481 23488 23642 23715
23760 23811 23820 23915 13998 24092 24212
24348 24422 24913 24974 25098 25186 25527
25549 25731 25765 25866 25909 25029 26216
26521 26599 26728 26761 26794 26937 27150
27281 27318 27373 27661 27714 28138 28366
28508 28813 28937 28992 29032 29116 29287
29328 29340 29434 29612 29626 29649 29946
30008 30361 30476 30493 30501 30559 30573
30820 30873 30903 31013 31085 31242 31265
31334 31452 31534 31763 31788 31857 32060
32136 32141 32300 32408 32542 32692 32712
32848 32896 33198 33280 33299 33356 33445
33460 33511 33539 33574 33688 33724 33920
til þessa fagnaðar. Að þessu
sinni sóttu á 6. hundrað vistfólk,
börn og barnabörn skemmtun-
ina og fengu ágætar veitingar.
Allir starfsmenn Sjálfstæðishúss
ins, þjónustulið, hljómsveit, dyra
verðir og aðrir unnu endur-
gjaldslaust, einnig jólasveinninn,
sem kom langt að eins og vant
er, og þakka ég þeim kærlega,
sem og forstjóra og stjóm, fyr-
ir ágæta skemmtun og veiting-
ar. —■
Luciurnar komu fyrir jól;
þær fóru um húsið með söng og
kertaljósum. Ég held, að þær
hafi allar séð á svip vistfólks-
ins, að því þótti vænt um heim-
sóknina, sem var boðberi um
nálægð jólanna; kertaljósin og
söngurinn gerðu sitt. — Nem-
endur úr Tónlistarskólanum
héldu og jólahljómleika nokkru
fyrir jól, þótti okkur vænt um
þá skemmtun og heimsókn, og
er það ekki í fyrsta skipti, að
kennarar og nemendur skólans
sýna þá velvild að koma á
Grund til þess að gleðja heim-
ilisfólkið. Skátastúlkur komu
einnig og sungu fyrir vistfólk-
ið, og tókst ágætlega. Þrettánda
kvöldið er alltaf haldið hátíð-
hláttinn við jólatréð.
Öllum þessum góðu gestum
er þakkað af alhug, vinsemd
og velvild og um leið fyrir
ágæta skemmtun, sem heimilis-
fólkið hafði svo mikta ánægju
af. —
Gjafirnar til heimilisfólksins
voru margar og margvíslegar að
venju. Átthagaféiög, safnaðarfé-
lög, stúkan Rebekka og Blindra-
vinafélagið mundu eftir sínum,
og að sjálfsögðu var jólapóst-
urinn mikill í ár. Einn vist-
manna gaf rausnarlega pen-
ingagjöf í tilefni af merkisaf-
mæli, sem hann og kona hans
áttu hjá okkur um jólaleytið,
og ljómandi fallegt málverk eft-
ir Pétur Friðrik listmálara barst
frá frú einni hér í bænum.
Ef. til vill hefi ég einhverjum
gleymt, sem hingað kom til
þess að gleðja vistfólkið með
skemmtun eða gjöfum, en ef
svo er, þá er það ekki viljandL
En öllum þeim mörgu, sem á
einn eða annan hátt hjálpaði til
að gera jólin á Grund skemmti-
legri og hátíðlegri, þakka ég af
alhug.
Gísli Sigurbjörnsson.