Morgunblaðið - 18.01.1962, Síða 9
Fimmtudagur 18. jan. 1962
MORGVTSBLAÐIÐ
9
Mognús Holldórsson - hóliníræðnr
í DAG, fimmtudaginn 18. jan.
1962, éru liðin 85 ár frá því að
sveinn einn var í heiminn borinn
á Síðumúlaveggjum í Hvítársíðu.
honum var í öndverðu ætlaður
hár aldur, þv að hann er 85 ára
í dag. Þetta eiga ekki að vera
nein eftirmæli, því að enn er mað
urinn ungur i anda, þótt árin séu
þetta mörg, og þreytumerkí
komin á hraða mannsins, og hann
hættur störfum. En hin innri
andans glóð. sem hann átti gnægð
af, er ekki mikið farin að kulna.
Enn er hægt að fara í smiðju til
hans. Enn getur hann ættfært
gamla fóstbræður, frá því að
hann stundaði sjó á áraskipum
suður í Leiru um aldamót, þótt
Somkomut
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld kl.
8:30.
ur erindi með skuggamyndum:
Akrar á auðnum íslands. Bene-
dikt Arnkelsson cand theol hefur
hugleiðingu.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
fimmtudaginn kl. 8.30.
Söng og hljómleikasamkoma,
stjórnandi Major Óskar Jónsson.
Strengjasveitin og lúðrasveit-
in. Einsöngur — tvísöngur. —
Veitingar. — Happdrætti.
Allir velkomnir.
hann hafi aldrei séð þá síðan.
Enn getur hann frætt um ætt
manna, sem hann einhvern tíma
rakst á, löngu áður en ég og
míhir líkar, sem erum á sextugs-
aldrí, höfðum farið að skæla í
fyrsta sinm. Árin eru orðin
mörg, og starfsþrótturinn því
horfinn. Hann unir því í heimi
gamalla minninga og heldur sér
hressum of ferðafærum, með því
að heimsækja kunningjana. Alls
staðar er nann aufúsugestur, sem
frá mörgu karm að segja, og enn
1. O. G. T.
I.O.G.T.
Saumafundir hefjast á ný í
G.T. húsinu í dag kl. 3 s.d.
Reglusystur fjölmennið.
Nefndin.
I.O.G.T.
St, Andvari nr. 265. Fundur í
kvöld kl. 20.30. Kosning og inn-
setning embættismanna.
Önnur mál.
Kaffiveitingar eftir fund.
Félagar fjölmennið.
Æ. T.
I.O.G.T.
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Kosning og vígsla embættis-
manna.
Eftir fund verður sýnd kvik-
mynd af för Nixons til Póllands
og Sovétríkjanna.
Mætið vel og stundvíslega.
Æ.t.
vill fræðast, ekki um morðtól og
helsprengjur glys og glaum nú-
timans, heldur um æðaslátt sög-
unnar, og um einstaklingana, er
mynda þá sögu. Það eru margir,
sem senda Magnúsi kveðju á
þessum degi með þökkum fyrir j
samverustundir og ósk um, að
enn megi hann vera á ferli, sér
og öðrum til gleði og ánægju.
Til hamingju með daginn!
Ari Gíslason.
Útsala
Föt trá kr. 1100,oo
Stakir tweedjakkar frá kr, 500,oo
Sfakar buxur frá kr. 275,oo
Fokheld hœð
er til söiu á ágæturn stað í Kóavogi Hæðin er 133
ferm. 5 herb íbúð i tvibýlishúsi. Lágt verð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Ajrturstræti 9 — Símar 14400 og 16766.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
F élagslíf
íþróttafélag kvenna
Ný fimleika-námskeið eru að
hefjast hjó félaginu í Miðbæjar-
skólanum, á mánudögum og
fimmtudögum kl. 8 og 845.
Nanari upplýsingar i síma 14087.
Knattspyrnufélagið Fram —
Knattspyrnudeild 5. flokkur.
Athugið að innanhússæfingarn-
ar; í K.R. heimilinu á laugardög-
uih. falla niður. en verða fram-
vegis í Valsheimilinu á sunnu-
dögum kl. 9.30 f.h. Áríðandi er
að allir þeir sem ætla að æfa á
næsta sumri mæti. — Þjálfarar.
Knattspyrnudeild Fram.
Áríðandi fundur fyrir II flokk
í kvöld kl. 8. Rætt verður um
Danmerkur ferðina og fleira.
Mætið stundvíslega.
Þjálfari.
Knattspyrnufél. Fram.
Áríðandi fundur verður í
Framheimilinu fyrir meistara- og
1. flokk, laugarddag 20. þ. m.
kl. 3.30.
Knattspyrnufél. Fram.
Meistara-, 1. og 2. fl. Æfingar
Mfl. miðvikud. kl. 9—10 í Austur
bæjarbarnaskóla.
Laugardag 4.30 í KR húsinu.
Sunnudaga kl. 10 f. h., meistara-,
1. og 2 flokkur.
Mætið stundvíslega.
DEODORANT
\m/
DEODORANT
GÚÐIR HÁLSAR!
Á dansleik — í bíó
í samkvæmi —
heima eða heiman —
allsstaðar er ADRETT
DEODORANTINN
jafn ilmandi og
frískandi
ADRETT snyrtivörurnai eru ykkur að góðu kunnar.
Við óskum að vekja atliygli ykkar á því að á mark-
aðinn var að koma ADRETT DEODORANT.
Eins og hinar fyrrri ADRETT vörutegundir er
DEODORANTINN með sama dásamlega ilminum,
frískandi og þægilegum. — Vinsældir ADRETT
merkisins hér á landi hafa gert okkur kleift að láta
prenta íslenzkan leiðbeiningartexta á hinar snyrti-
legu og handhægu plastflöskur.---—
Riðjið um ADRETT-DEODORANT!
ADRETT
Hárkrem — Shampoo — Deokorant
ADRETT
Heildsölubirðir:
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið
Tjarnargótu 18
Símar: 15333 og 19698
llTSALA
BÚTASALA
Seljum teppi, feppadregla og mottur
Ennfremur GARDÍNUBÚTA.
með mjög miklum afslætti. —
TEPPI HF 9 Austurstræti 22.