Morgunblaðið - 18.01.1962, Page 16
16
MORGLNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. jan. 1962
— Landbúnaðurinn
Framh. af bls. 15.
Mæðiveiki kom upp í Dala-
sýslu á árinu á alls þrem bæjum.
Fé þaðan var öllu slátrað. Auk
þess var slátrað um 2000 fjár, sem
einhverra vanþrifa varð vart í,
og innyfli þess rannsökuð, en
engin sýking fannst. Engin á-
kvörðun hefur enn verið tekin
um frekari aðgerðir. Garnaveiki
gerir hvergj verulegt tjón.
Slátrun sauðfjár var mikil ár-
ið 1961. Alls var fargað í slátur-
húsum sumar og haust 1961 rúml.
820 þús. fjár (713 þús.), þar af
dilkar um 766 þús. (670 þús.)..
Kjötþungi þessa fjár reyndisit alls
rúml. 11,7 þús. tonn (10,4 þús.),
þar af dilkar rúml. 10,6 þús. tonn.
Slátrunin er því alls 1300, tonn-
um meiri en árið áður. Meðal-
þungi dilka var sem hér segir:
1958 14,12 kg
1959 14,11 —
1960 14,17 —
1961 13,90 —
GrundvalIaverS á 1. fl. dilka-
kjöti til bænda frá 15. sept. 1961
er kr. 23,05, en var kr. 19.69.
Útfiiutningur. Af framleiðslu
haustsins 1961 hefur verið um
áramótin flutt út 1828 tonn af
kindakjöti. Talið er líklegt, að
til viðbótar þurfi að flytja út um
1000 tonna á árinu 1962, þ.e. alls
um 2800 tonn. Af framleiðslu
ársins 1960 var alls flutt út um
2400 tonn.
Útflutta kjötið er aðallega selt
til Englands, en einnig nokkuð
til Svi'lþjóðar og Ameríku og salt-
að kindakjöt til Noregs.
Hrossarækt.
Hrosum hefur farið fækikandi
hér á landi hin síðari ár. Flest
voru þau árið 1943, en þá var
tala þeirra um 62.000. í árslok
1960 voru þau 30.795 að tölu
(30.182). Nú eru þau að meðal-
tali um 5 á hvern bónda í land-
inu.
Gunnar Bjarnason skólastjóri
gefur eftirfarandi greinargerð
um hrossræktina árið 1961:
„Hrossræktin stefnir í sömu
og áhuginn fyrir þeim fer vax-
átt og áður. Reiðhestum fjölgar
andi. Fjölsótt fjórðungsmót var
á Hellu á Rangárvöllum. Mikið
um ferðalög á hestum um land-
ið. Útflutningur svipaður og ár-
in á undan. f>ar stendur mest á
að leysa flutningamálið. Eftir-
spurn eftir hestunum er mikil
erlendis. Málið er stanzað. Lögin
um útflutning hrossa og skipa-
vandamálið stendur því enn fyrir
þrifum, að hrossuppeldi og reið-
hestaframleiðsla fyrir erlendan
markað geti orðið að góðum at-
vinnuvegi. Þetta hefur ráðunaut-
urinn sagt í nokkur undanfarin
ár. íslenzki hesturinn gseti verið
búinn og getur enn farið mikla
og glæsilega sigurför um heirn-
inn, ef íslendingar vilja leyfa
honum það, hverfa frá lágkúru-
hætti í þessum málum og van-
hugsaðri eigingirni, en tækju
þekkingu og viðsýni upp f stað-
inn og gæfu málinu lausan taum-
inn. Frjáls viðskipti á hinum
nýja og væntanlega Evrópu-
markaði geta þá orðið þessu máli
mikil lyftistöng."
Annað búfé
haldin var :■ Þýzkalandi. Sigfús
Þorsteinsson ráðunautur dvaldi
l á Norðurlöndum um það
bil eitt ár 1960—1961 til
þess að kynna sér land-
búnaðarmil. Guðmundur Jóns-
I Þetta er í fyrsta skipti, sem
skólastjóri búnaðarháskólans
danska hehrisækir ísland, en í
þann skóla hafa margir íslend-
, ingar fyrr og síðar sótt æðri
(búfræðimenntun sína. Sem full-
trúi þeirrar stofnunar og vegna
Samkvæmt hagskýrslum var
tala á öðru búfé sem hér segir:
1956 1959 1960
Svín 746 1235 1198
Hænsni 95.019 100.057 96.397
Endur 208 366 332
Gæsir 220 212 241
Framhaldsskólar í sveitum
Hér skal gefið stutt yfirlit um
nemendafjölda í nokkrum fram-
haldsskólum í sveit veturna
son sótti fund skólastjóra og ! f indis..han;:,var.rektor Milthers
, , , * . ,, , __ ^ ! pvi mjog velkominn gestur. Hann
kennara bunaðarskola a Norður- j heimsótti Bændaskólann á Hvann
iöndum, en hann var haldinn í eyri, Bændaskólann á Hólum,
Uppsölum í Svíþjóð. Magnús
Óskarsson tilraunastjóri dvaldi í
Englandi og Hollandi um 5 mán-
aða skeið til þess að kynna sér
nýjungar í tilraunamálum.
Kristán Karlsson fyrrum skóla-
stjóri, dvelur í Englandi um 6
mánuði veturinn 1961—1962 til
þess að kynna sér búnaðar-
fræðslu og verðlagsmál, Jónas
Jónsson kennari dvelur í Eng-
landi veturinn 1961—1962 og
leggur stund á frærækt 0. fl.
Halldór Páisson ráðunautur dvel-
ur í vetur og væntanlega fram á
sumar 1962 í Nýja-Sjálandi til
þess að kynna þar stefnur í sauð-
fjárræktarmálum fslendinga og
til þess að af’a sér þekkingar á
landbúnaðarmálum þar í álfu.
Fundur í búnaðarsambandi Norð-
urlanda (NBC) var haldinn í Dan
mörku sl. sumar. Fulltrúar héðan
vOru þeir Sveinn Tryggvason,
Sæmundur Friðriksson, Helgi
Pétursson, Jón Bergs, Arnór Sig-
urjónsson og Gunnar Árnason.
1960—1961 1961—1962
Bændaskólinn á Hvanneyri 56 53
Þar af í Framhaldsdeild 5 8
Bændaskólinn á Hólum 31 18
Garðyrkjuskólinn á Reykjum 10 20
í héraðsskólum alls 839 830
f húsmæðraskólum í sveit 248 248
í íþróttakennaraskóla íslands 12 12
Menntaskólanum á Laugarvatni 94 93
Samvinnuskólinn í Bifröst 68 68
Utanferðir Erlendar heimsóknir
íslenzkir landbúnaðarmenn Búvísindamenn frá öðrum lönd
hafa jafnarx lagt mikla stund á um leggja alloft leið sína hingað
það að fara til annarra landa til til íslands, og er oft hið mesta
þess að kynnast nýjungum í bún- gagn fyrir okkur af þeim heim-
aðarfræðum. Kemur slíkur lær- sóknum, en þær eru flestar frá
dómur oft að góðu gagni, en auk
þess eflum við kynningu við stétt
arbræður okkar ytra. Landbún-
aðardeildir sameinuðu þjóðanna
hafa oft veitt verulega styrki til
þessara ferða
Nokkrar slíkar ferðir vOru
farnar á árinu 1961. Ráðunautarn-
ir Halldór Pálsson, Hjalti Gests-
son, Ólafur Stefánsson, svo og
Pétur Gunnarsson tilraunastjóri,
sóttu búfjárræktarráðstefnu, sem
Norðurlöndum, _Englandi og
Bandaríkjunum. Árið 1961 voru
slíkar ferðir óvenju fáar. Merk-
an atburð má það hins vegar telja,
að skólastjóri danska búnaðarhá-
skólans — rektor A. Milthers
— gerði för sína hingað og dvaldi
hér vikutíma í septembermánuði.
Hann var sendur af Efnahags-
samvinnustofnun Evrópu til þess
að kynna sér framhaldsmenntun
i búfræði hér á landi.
Reynistað í Skagafirði, Akureyri, I
ferðaðist um suðurláglendið og
heimsótti búnaðarstofnanir í
Reykjavík. í lok ferðarinnar
flutti hann fyrirlestur um æðri
búnaðarfræðsiu á íslandi. Kom
þar fram meðal annars sú skoð-
un, að ísiendingar mundu tæp-
iega hafa eír.i á því að reisa
fullkominn, vísindalega útbúinn
búnaðarháskóla. Hins vegar væri
brýn þörf á þvi, fyrir Framhalds-
dei’dina á Hvanneyri að vera í
sombandx vxð búnaðarháskóla í
öðrum löndum, svo að búfræði-
kandidater utskrifaðir hér á landi
gætu haldið áfram sérnámi þar
og m. a. afiaö sér licentiats- eða
doktorsgráðu
Þess má emnig geta, að hingað
kom sl. sumar danskur búnað-
arráðunautur. Nörlund að nafni
frá Aulum a Jótlandi, með konu
sína Og tvö bórn. Ferðuðust þau
ailmikið um landið í eigin bif-
rexð Og Jétu hið bezta af því
íerðalagt,
Danskur mjólkurfræðingur I.
C. Christcnsen að nafni kom
hingað í sumar á vegum Eyfirð-
ínga, dvaxdi þar um 2 vikna
skeið og lexðbeindi um mjaltir og
rneðferð mjaltavéla.
Lokaorð
Hér að íraman hefur í fljótu
bragði verið reynt að bregða upp
nokkrum myndum af íslenzkum
Indbúnði á árunum 1960 og 1961,
og verðui svo hver og einn að
draga af þeim þær ályktanir, sem
réttastar þykja. Ýmsir spáðu illa
i byrjun þessara ára um afkomu
landbúnaOarii.s og framkvæmdir.
í sumum dagblöðum mátti lesa
stórar fyrxrsagnir sem þessar:
„Samdrátturx.-.n í framförum ís-
ienzk landbunaðar er geigvæn-
legar“, Sem betur fer hafa þessar
ixrakspár að mínum dómi ekki
orðið að veruleika. Það er að vísu
svo. að framkvæmdir hafa nokk-
uð dregizt saman innan landbún-
aðarins eins Og á öðrum sviðum,
en engan veginn svo mikið, að
háski sé að og í sumum greinum
lítið eða ekkert.
Verðlagsmál landbúnaðarins
hafa mjög verið til umræðu og
umdeild, einkum eftir úrskurð
hagstofustjóra á sl. hausti. Það
munu fáir, sem til þekkja, draga
í efa, að verð á búsafurðum
bænda er of lágt, er það kemur
í þeirra vasa Hins vegar vil ég
draga það í efa, að það sé tiltölu-
lega lægra nú en það var t. d.
ákveðið haustið 1960 með sam-
komulagi milli fulltrúa bænda og
neytenda. Það er erfitt um vik
að lagfæra misferli í einu eða
öðru í stórum stökkum. Slíkt
tekur oft langan tíma. Og ýmsir
munu líta öíundarauga til þeirra
uppbóta, sem bændur fá fyrir
útfluttar landbúnaðarafurðir og
aðrar stéttir njóta ekki.
Eitt er það atriði, sem heldur
ekkj má gleyma, en það er, að
grundvallarverð á afurðum til
bænda hefur að ég ætla, náðst
betur undanfarin tvö ár en oft
áður.
Fyrir hönd Bændaskólans á
Hvanneyri sendi ég bændum öll-
um og búaliði, en þó einkum öll-
um Hvanneyringum, óskir um
gleðiríkt og gott nýbyrjað ár.
M U S T A D
PISH HOOKS
HVERS VEGNA
liafa bátaformenn á íslandi í áratugi
notað svo að segja eingöngu
MUSTAD ÖNGLA
1) Þeír eru sterkir
2) Herðingin er jöfn og rétt
3) Húðunin er haldgóð
4) Lagið er rétt
5) Verðið er hagstætt
VEKTÍÐIN BREGZT EKKI VEGNA
ÖNGLANNA EF ÞEIR ERU FRÁ
©.MlíS'irA®
OSLO
Qual. 7330.
Mustad önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum
og kaupmönnum á landmu.
Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABEK H.F.
Afvinna — Vélritun
Stúlka vön vélritun og skrifstofustörfum óskar eftir
vinnu strax Upplysingar í síma 15953.
Sk.rifstotustúéka
óskast sem fyrst. Þarí helzt að vera vön allri venju-
legri skrifstofuvinnu
Upplýsingar sendís+ Morgunblaðinu fyrir laugar-
dag 20. januar merkt: „3500 — 7783“.
Afvinnurekendur
Ungur maður með Verzlunarskólamenntun og vanur
skrifstofu- og sölustcrfum óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt: „Reglusamur — 7784“ leggist inn
á afgreiðslu Mbl. fyrir 21. þessa mánaðar.
Óskum eftir að ráða
skriístofumann
Þarf að vera vanur bókhaldi og vélritun og hafa
kunnáttix í en»ku og dönskh-
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Simi 11150.
T eak-útihurðir
Organpine-útihurðir
<L
Of'
//
IJjf'O'Tjirl, y'rlsflstJt&OLirijjsClS'*
Ármúla 20 — Sími 32400.