Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 19

Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 19
Fimmtudagur 18. jan. 1962 MOItClllSBL ÁÐIÐ 19 Akureyringar Stefán Eiríksson, Lundargötu 4 hefir tekið við útsölu og afgreiðslu Morgunblaðsins á Akureyri. Þeir kaupendur blaðsins, sem kunna að skulda áskriftargjöld eru vinsamlega beðn- ir að greiða þau til hans. Hann veitir einnig móttöku auglýsingum, sem birtast eiga í Morgunblaðinu og annast inn- heimtu á þeim. Aðalfundur Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verður haldinn í Fiski- félagshúsinu Höfn, Ingóifsstræti, fimmtud. 1. febrúar n.k kl. 9 síðdegis. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir 4 fulitrúar á íiskiþing og jafnmargir til vara. SXJÓRNIN. Sjómenn óskast 1—2 háseta vantar á bát frá góðri verstöð á Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 17662. GAMALT OG VELÞEKKT innflulnings og umboðslirma sem hefur mjög góð sambönd í Englandi, Þýzkalandi og víðar, er til sölu. Þeir, sem áhuga hafa á þessu sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt' „Umboðsverzlun — 7155“ á afgreiðslu Morgunbiaðsins fyrir lok þessa mánaðar. Unglingur óskast tii að bera blaðið út í eftirtalið hverfi FJÓLUGÖTU Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Giaumbær Allir salirnir opnir í kvöld ☆ Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi ☆ Okeypis aðgangur ☆ Rorðspantanir í síma 22643. ☆ Glaumbær Fríkirkjuvegi 7. ÓLAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855 \f ALFLUTISTÍ NGSSTOFÁ Aðalstræti 6, III. hæð. Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Sími 11043. HPINGUNUM- VALS í LÍDÓ í kvold INDES-fsskápur — títvarp Hoover-heimilistæki — Fatnaður — Sindrasóll. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Stjórnandi: SV. GESTS. Dansað til kl. 1. Knattspyrnufélagið VALUR. BINCÓ — BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: 12 manna matarstell 12 manna kaffistell Armbandsúr. Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð. KONSERT-FLYGILL Af sérstökum ástæðum er til sölu vandaður og vel með farinn „Konsert-flygel“ af gerðinni Hornung & Möller (stærri gerð). — Sérstaki tækifæri fyrir þá er vilja eignast vandað hljóðfæri, með góðum kjör- um.. Upplýsingar í dag í síma 14382 frá kl. 17—18. Keflavík — Suðurnes Opna n.k. föstudag 19. þ.m. IJrsmíðavinnustofu AÐ AÐALGÖTU 6 HJÁLMAR PÉTURSSON, úrsmiður. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Sími 16710.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.