Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 22

Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 22
22 MORCINBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. jan. 1962 til hægri í baráttunni um heimsmeistaratitilinn við Japanann. Brasilía verðskuldar sigur en Þjóðverjar og Italir hættulegir segir formaBur sendinefndar við ridladrátt i Chile „Piltarnir okkar greta meira núna og eru hættulegrri en 1958 er þeir unnu heimsmeistaratign í knattspyrnu“ sagði Lusi Murgel varaformaður knattspyrnusam- bands Brasilíu í gær. „En hins er og að gæta, að heppnin leikur sitt hlutverk í knattspyrnukeppni « Enska knattspyrnan Fyrri hluta þessarar viku fóru fram 3 leikir i ensku bikarkeppninni og urðu úrslit þessi: Stoke — Leicester 5 — 2 Bury — Sheffield U. 0 — 2 Ipswich — Luton 5 — 1 Einnig fór einn leikur fram í ensku deildarkeppninni: Manchester U. — Aston Villa 2 — 0 Stoke keypti í vikunni DENNIS VIOLET frá Manchester Unifed fyrir 25 þús. pund. Judo ryður sér tíl rúms ^ Þyngdarflokkaskiptin tekin upp i Japan á OL 1964 J tJ. D O er ný íþróttagrein er ryður sér til rúms. Þessi sér- stæða glíma er þó byggð á gðmlum grunni. — Á næstu Ólympíuleikum er judo keppnis grein, enda er hún upprunnin I Áusturlöndum. þrota á tatami (strámottunni). Hávaxni Hollendingurinn stóð yfir honum, sigri hrósandi. — Þetta var mesta auðmýkingin, sem þjóðarstolt Japana hafði orðið fyrir, síðan leifamar af loftflota þeirra voru þurrkaðar út í loftorrustunni miklu yfir Kyrrahafinu í heimsstyrjöldinni síðari. komst að miklu rökréttari nið- urstöðu: Það ákvað að skipta keppendum í fjóra þyngdar- flokka á Ólympíuleikunum 1964. „Þeir tímar eru nú liðnir“, sagði skáldsagnahöfundurinn Tsuneo Tomita, sem sjálfur er í fremstu röð judo-iðkenda, „þeg- ar judo var Japönum upp- sprettulind þeirrar barnalegu sjálfsánægju, að smávaxinn maður geti alltaf lagt stórvax- inn mann að velli". Markhæstu leikmennirnir eru nú þessir; 1. deild. mörk: PHILLIPS (Ipswich) 26 CHARNLEY (Blackpool) 22 CRAWFORD (Ipswich) 22 TAMBLING (Chelsea) 20 CHARLES (Arsenal) 18 ÐICK (West Ham) 18 KEVAN (W.B.A.) 18 POINTER (Burnley) 18 PACE (Sheffield U> 16 HARRIS (Birmingham) 15 2. deild: THOMAS (Scunthorpe) 31 HUNT (Liverpool) 26 CLOUGH (Sunderland) 24 PEACOCK (Middlesbrough) 22 O’BRIEN (Sout Hampton) 21 CURRY (Derby) 20 DUNMORE (L. Orient) 19 3. deild. HOLTON (Northampton) 27 BLY (Peterbrough) 24 BEDFORD (Q.P.R.) 22 ATYEO (Bristol City) 21 HUNT (Port Vale) 21 MC LAUGHLIN (Shrewsbury) 21 4. deild. HUNT (Colchester) 29 KING (Colchester) 25 LORD (Crewe) 24 METCALE (Wrexham) 22 BURRIDGE (Miliwall) 21 FRIZZELL (Oldham) 21 og enginn skyldi vera vlss fyrir- fram“ bætti hann við í samtali við fréttamanna. Murgel er í Santiago í Chile til þess að vera viðstaddur dratt í riðla milli liðanna sem keppa eiga um heimsmeistaratign í knattspyrnu. Aukin geta í Evrópu. Þarna var einnig dr. Luis Tro- ooll formaður sendinetfndar Uru- guay, en það land se<m flest önnur senda heila nefnd til að vera viðstadda drátt í riðla úrslita- keppninnar. Trocolli sagði, „það verður erfitt að sigra liðin frá Evrópu. Þeim hefur stóraukizt ásmegin líkamlega séð. Mörg þeirra hafa sérlega góðum varnar leikmönnum á að skipa. Ítalía og V.-Þjóðverjar virðast hatfa einna mesta möiguleika til sigurs. „Brazila sem hefur bikarinn núna“ — hélt Troeoll áfram — „mætir nú liðum sem hafa keppt að því í 4 ár að ávinna sér getu og hæfni Brasilíumanna. Þetta verður hörð barátta.“ Tveir þjálfarar. Tvö lönd sendu þjálfara siina til Chile til að kynnast aðstæð- um þar. Þetta voru Þjóðverjar og ftalir. Þjálfararnir fóru í gær, miðvikudag, til Vina del Mar til að athuga aðstæður þair en sú borg er ein fjögurra þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram. Eins og kunnugt er eru það 16 lið sem leika til úrslita í heims- meistarakeppninni. 10 þeirra er frá Evrópu en 6 frá Suður-Amer- íkulöndunum. Hér á landi er judo stundað af hópi fólks, og er það allt innan Ármanns. Þjálfari þess félags kom með eftirfarandi grein, sem þýdd er úr Time og varpar ljósi á þann spenning, sem rikir um þessa íþrótta- gréin, vandamái hennar og fi'amþróun. SSepp'endurnir tveir stóðu hýor aftdspænis.. öðrum, klædd- ir.: hinúm hvíta judo-búningi. — Þeir hneigðu sig, tóku hvor í aiitnars. ermar og horfðu hvor á annan með ofsafenginni ein- beitni. Dauðaþögull mannfjöld- iríh kringum Pierre de Cou- bértin-keppnispallinn í París beíð spenntur eftir fyrstu hrieyfingum keppendanna. Þeir vóru Hollendingurinn Anton Geesink, mjög stór maður (6 ft: 5 þml. 238 ensk pund) og Japaninn Koji Sone, minni að véxti (6 ft 1 þml., 198 ensk páríd). Það var ekki aðeins héjmsmeistaratignin í judo (bók staflega þýtt: hin mjúka, væga aðferð), sem þarna var í veði, héldur var einnig keppt um réttmæti þess álits, að Japanir bæru af öðrum mönnum í þjóð- aýíþrótt sinni, og í þriðja lagi v?r þetta lokaprófsteinninn á eiría af elztu erfikenningum júdo-íþróttarinnar, þann óska- dtauni, að vel þjálfaður kunn- átjtumaður í judo geti lagt stærrí andstæðing að velli í fangbrgðum. jÁtta mínútum og tólf sekúnd- um síðar, þegar áhorfendur hðfðu verið sjónarvottar að makikomi-harai-goshi (vindings- sríiðglíma á lofti), okuri-ashi- harai (sveiflu-leggjabragð á lofti) og mune-gatame (bringu- ták á gólfi), lá Japaninn magn- Skelfingu lostnir judokar leit- uðu í ofboði að skýringu á þess um ósigri. Þeir sögðu, að þessi nýi heimsmeistari hefði farið til Tókíó fyrr á árinu, til þess að njósna um keppnisaðferðir Jap- ana. Japönsku keppendurnir hefðu ekki verið nægum efnum búnir til að endurgjalda þann „sóma“. Judo-prófessor við lög- regluháskólann í Tókíó, sagði ósigurinn vera því að kenna, með hverjum hætti hernámslið Bandaríkjamanna hefði endur- skoðað fræðslu- og uppeldis- kerfi Japana. Næringaefnasér- fræðingur í Tókíó hélt því fram, að dregið hefði úr keppnis þrótti Sones vegna þess, að hann hefði undanfarna daga borðað sama morgunverð og Parísarbúar, kaffi og kringlur, í stað þess að borða hinn jap- anska morgunverð, þurrkaðan þara, baunasúpu, heit hrísgrjón og hrá egg. Alþjóðlega judo-sambandið íslendingar unnu guil í íshokkí — nú kann enginn ífsróttina grein birtum við þessa mynd. Hún er frá Svíþjóð og sýnir Kanadamenn keppa við sænska liðið Södertalje og Kanadamennirnir unnu mcð 4-0. Myndin sýnir markvörð Svía Jack Siemon (hann er af kanadiskum ættum) til-bú- inn að verja skot Kanada- manna. ISHOKKÍ er viðurkennd íþrótt um allan heim. Og hvergi í heimi íþróttanna hafa menn af ísl. kynstofni náð eins langt í hópiþrótt og í þeirri grein. Það voru einmitt Islendingar sem sigruðu í þeirri grein á Olympíuleikun- um 1920. Þeir voru að vísu allir kanadiskir borgarar — en af íslenzkum stofni þó. En þrátt fyrir það að við höfum átt menn sem geta svo mikið í þeirri grein að nægir til gullverðlauna á Olympíu- leikvangi höfum við aldrei gert neitt fyrir þessa íþrótt hér heima. Þess eru dæmi að íþróttin sé iðkuð, einkum á Akureyri en þar hafa rnenn heiðrað og dáð skautaíþrótt- ina betur en nokkurs staðar annars staðar og hefur sú geta skautamanna Akureyrar varpað ljórna á nafn bæjarins. Til að minna á andvaraleysi íslendinga varðandi þessa íshokkí á miklum vinsæld- um að fagna á Norðurlöndum. Jafnvel í Danmörku er það mikið leikið á innanhússvöll- um. En við íslendingar þekkj- um varla íþróttina. Hún ber þó með sér hreysti, dugnað, þrek, harðfylgi og þor.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.