Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.01.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Erlentlar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 Vettvangur Sjá bls 13. 16. tbl. — Laugardagur 20. janúar 1962 Sprengdu síldarnæt- ur í fyrrinótt Ekki veiðiveður í nótt Hér er mynd af jeppa, sem í ofsaveðri fyrir nokkrum dög- um valt 15 m. út af veginum upp að loranstöðinni á Reyn- isfjjalli með tveimur mönnum í. Sjá frétt á bls. 23. Dags'orúnarkosningar um aöra helgi Þjóðviljinn hiakyrðir verkamenn VERKAMBNN í Dagsibrún lögðu í gær fram lista til stjórnarkjörs í félaginu, en stj órnarkosning hefur verið auglýát um aðra helgi, laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. janúar. Fram var bá kominn annar listi, er starfsmenn kommúnista í skrifstofu Dagsbrúnar standa að enda skipa þeir helztu trúnaðarstöðurnar á listanum. í FYRRINÓTT var góð síld- veiði sunnarlega í Jökultungun- Uim, SV. af Malarrifi. Voru torf- urnar þykkar og svo stórar að sumir bátanna rifu næturmar. Einnig voru smærri torfur í Kolluál og austan við Vestmanna eyjar var góð veiði. Tilkynntu 24 gkip Ægi um 16. þús. tunrnu afla. En í gærkvöldi var koonið vont veður á miðin. f togara tll útflutnings. Mörg skip komiu með síld inn til Reykjavíkur og var í gær ver- ið að lesta þrjá togara, Ask, Gylfa og Neptunus, sem eiga að fara með sild til Þýzkalands. Þessi sflcip komu til Reykjavík- Ur: Runólfur 300, Víðir II 1000, Bjamarey 650, Guðm. Þórðarson Kvenstúdenta- styrkurinn Um daginn var sagt frá því í blaðinu að Kvenstúdentafélagið hefði ákveðið að veita kvenstúd- ent styrk til nárns í viðgerðum og hreinsun handrita. Styrikupp- hæðin féll niður, en hún er 20 þús. kr. á raæsta árL Skipshöfnin bólusett AKRANESI. 19. janúar. — Togarinn Víkingur er heim- kominn og liggur hér á hötfninni eftir að hatfa seit 155,5 lestir í Bremerhaven fyrir 128.600 möirk. Hafnsögumaður, hafnarvörður og framkvæmdastjóri voru bólusett- ir í snarkasti hjá héraðslaekni og fóru þeir að því búnu um borð í togarann. Þá var og skipshöfn- in bólusett af héraðslækni áður en hún fékk landigönguleyfi. — Odidur. Vorboðafundur á mánudag HAFNARFIRÐI — Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboðinn heldur fund i Sjálfstæðishúsinu á> mánudagskvöld kl. 8,30. Þar tal- ar Kristín Guðmundsdóttir hí- býlafræðingur um eldhúsinnrétt- ingar og Sigríður Kristjánsdótt- ir húsmæðrakennari um raf- magnsáhöld. — Á eftir verður framreitt kaffi. — Vorboðakon- ur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. B*.0 000*00* 0'0 0 0 0 0 0 |ílorLXunl>laíiií» Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftir- talin hverfi: Fjólugötu Víðimel Hafið samband við af- greiðsluna, sími 2-24-80. \^000 0,'00,00J00000*0 0 700, Pétur Sigurðsson 1050, Dorfi 100, Jón Trauisti 750, Hringur 450, Halldór Jónsson 1350, Björn Jónsson 250, Svanur 550, Helga 500, Rifsnes 350, Leifur Eiríks- son 250, Víðir Su 300, Auðunn frá Hafnarfirði 1500, Ingiber Ólafs- son 700. Fjórir Vestmannaeyjabátar fengu 2150 tunnur af síld fyrir austan eyjarnar. Flakað og í bræðslu. AKRANESI, 19. jan. — Hingað bárust í dag alis 1650 tunnur síldar af 4 bátum. Þeir fengu síld- ina ve9tur á Jökultungium. Megn- ið af sildinni er fla'kað, öirlíitið fer í bræðslu. Búizt er við öllum flotanum heim, því að nú kl. 7 í kvöld er kaminn 5—6 vindstiga stormiur. Aflaihæstur var Sæfari 1000 tunnur, Höfrungur I 300, Heimaskagi 250 og Höfrunguir II 100 tunnur. Haraldur og Skírnir fengu firnamikil köst og rifnuðu næturnar hjá báðum. — Sjö línubáitar héðan eru á sjó í dag. 3—4 trillur reru hér í morg un og öfluðu 400—600 kg. á trillu. — Oddiur. 1000 tunnur til Sandgerðis. Sandagerði, 19. jan. Tveir bát- ax fengu 1000 tunruur af síid, Jón Gunnlaugsson er með 800 og Jón Garðar með 200. 13 bátar komu að landi með 80,4 lestir af fiski. Aflaihæst var Freyjan með 15,4, Hrönn II með 9,2 og Stefán Þór með 7,3 lestir. — Páll. í GÆR barst blaðinu eftirfar- andi fréttatilkynning frá bif- reiðastjórafélögunum Fylki í Keflavík ©g Frama í Reykja- vík: Bifreiðastjórafélagið Fylk ir, Keflavík og Bifreiðastjóra- félagið Frami, Reykjavík sögðu 1. október s.l. upp kaup- og kjarasamningum þeirra bif reiðastjóra, er aka á sérleyfis- leiðinni: Reykjavík — Kefla- vík — Sandgerði. Samningar hafa farið fram að undanförnu milli deiluað- ila, en ekki borið árangur. Sáttasemjari boðaði' til fund ar með deiluaðilum kl. 2 í dag. Náist ekki samkomulag fyrir kl. 12 í kvöld kemur áður boðuð vinnustöðvun til fram- kvæmda. NÆR TII. 16—18 BIFREIÐASTJÓRA Skv þeim upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér til við- bótar þessari fréttatilkynningu, lauk sáttafundi kl. 7 í gærkvöldi án þess að samkomulag næðist og hófst verkfallið um miðnætti. Tveir aðilar hafa sérleyfis- akstur til Keflavíkur og Sand- gerðis, Bifreiðastöð Steindórs og Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur, og munu ca. 700 manns ferðast dag- lega með sérleyfisbifreiðum á þessari leið. Verkfall þetta nær einnig til strætisvagnaferða milli Keflavíkur ag Njarðvíkur og Listi lýðræðissinna er þannig kipaður: Björr. Jónsson, form., Skipa- sundi 54; Jóhannes Sigurðsson, varaform., Ásgarði 19; Tryggvi Gunnlaugsson, ritari, Digranes- vegi 35; Rósmundur Tómasson, gjaldkeri, Laugarnesvegi 66; M'agnús Hákonarson, fjármálarit- Keflavíkurflugvallar. En alls munu þeir bifreiðastjórar, sem verkfali hafa hafið vera 16—18. I gildi eru tvenns konar samn- ingar milli bifreiðastjóra á sér- leyfisleiðum, annars vegar heild- arsamningar á milli Frama og Félags sérleyfishafa, og hins vegar þeir samningar sem nú hef ur verið sagt upp, milli Frama í Reykjavík og Fyíkis í Keflavík annars vegar og sérleyfishafa á Suðurnesjaleiðum hins vegar, en báðir samningarnir eru nú að mestu samhljóða. mánaðarkaup Framhald á bls. 23. YVarðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd. BÓL USETNING eftir helgina verður sí;m hér segir: Á mánu- dag er vcnjulcgur bólusetning- artími t'yrir börn, frá kl. 1—3 e.h. Fiá þriðjudegi til föstu- dags, að báðum dögum með- töldum, íer fram bólusetning ari, Garðsenda 12; Þorgrímur Guðmundsson, meðstj., Sólheim- um 27 og Guðmundur Jónsson, meðstj., Garðastræti 8. — Varastjóm: Gunnar Sigurðsson, Bústaðavegi 105; Karl Sigþórs- son, Miðtúni 86 og Andrés Sveins son Hringbraut 101. Stjórn Vinnudeilusjóðs: Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10A; Guðmundur Sigurjónsson, Gnoð- arvog 32; Helgi Eyleifsson, Snorrabraut 35. Varastjórn: Jón Arason, ökrum v/Nesveg; Þórð- ur Gíslason, Meðaliholti 10. — Endurskoðendur: Torfi Ingólfs- son, Stað, Seltjarnarnesi og Hall- dór Runólfsson, Hverfisgötu 40. Til vara: Einar Torfason, Víði- hvampii 5. Styrktarsjóður Dags- brúnarmanna: Daníel Daníelsson, Þinghólabraut 31; Jón Hjálmars- son, Njálsgötu 40B; Halldór Run- ólfsson, Hverfisgötu 40. Til vara: Magnús Hákonarson, Garðsenda 12 og Törfi Ingólfsson, Stað, Sel- í FYRRADAG fundu banda- rískar leitarflugvélar spor í snjónum, sem liggur yfir ísbreið- unni á hafinu á milli Islands og Grænlands. Var ekki talið með öllu óhugsandi að spor þessi gætu verið eftir menn, og var þvi ráð- gert að fram færi nákvæm rann- sókn á sporum þessum, sem voru eigi allfjarri þeim stað, þar sem fullorðinna, kl. 2—7 e.h. — Þess skal getið, að í dag, laug- ardag, fer bólusetnángin EKKI fram. — Alls hafa nú um 11 þúsund manns fengið bólu- setningu i Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Missti fdtinn a íslandsmiðuin í FYRRINÓTT kom þýzka eftir. litsskipið Meerkatz inn til Reykja víkur með slasaðan sjómann. Hafði orðið að taka af manninum fótinn um borð, en þar er lækn. ir. Var maðurinn fluttur á Landakotsspítala. Mun hann einn ig brotinn á þeim fæti sem eft- ir er. Hafði þessi ungi maður lent f slysi á íslandsmiðum, en blaðið hefur ekki getað fengið upplýs- ingar um hvernig það vildi tiL Mikið magn frystra afurða til Bandaríkjanna VERIÐ er að lesta þrjú skip með mikið maga af frystum fiskaf- urðum til Bandaríkjanna. Þau eru Goðafoss, sem tekur 1500 lestir, Jöikulfell 780 lestir og Drengajökull 1800 lestir. Skipin taka fiskinn hingað og þangað um landið. Goðafoss og Jökulfell sigla væntanlega áleiðis í dag og Drangajökull n.k. mánudag. Nýr sænskur sendiherra Á RÍKISRÁÐSFUNDI í Svíþjóð hefur veiið ákveðið að skipa August von Hartmansdorf sendi- herra á íslandi. Von Euler sendi- herra fór héðan í júlí í sumar og er hættur störfum. Síðan hef. ur Gunnar Rocksen gegnt sendi. herrastörfum. August von Hartmansdorf kem. ur hingað frá Genova, þar sem hann hefur verið aðalræðismað. ur síðan 1956. Hann er fæddur 1899, lögfræðingur að menntun og hefur starfað í utanríkisþjón- ustu Svía síðan 1928 og víða ver. ið, t. d. í Berlín, París, Was- hington, Shanghai, London og New York og var skipaður aðal. ræðismaður í Montreal í Kanada árið 1953. síðast var haft samband við hlna týndu Neptuneflugvél fyrir viku síðan. Átti þyrla að rannsaka sporin á ísnum. Varðsfkipið Óðinn beið á íisa. firði í gœr og var ætlunin að þyrla færi frá Keflaivíkurfluig- velli og yrði tekin um borð 1 varðskipið, sem síðan átti að sigla upp að ísbreiðunni. ÁttJ þyrlan síðan að hetfja sig tiíl flugs og setjast á ísbreiðuna þar sem sporin yrðu rannsökuð. Isabimir fundust. Er þyirlan var á leið til ísa- fjarðar etftir háidegið í gær, banst tilikynning frá einni atf leitarflug- vélunum þess etfnis, að ísbirnir hefðu sézt á flakki á ísnumi skammt frá áðurnefndum spor- um, og vœri hægt að rekja þau til þeirra. Sneri þyrlan aftur til Keflavíkur við svo búið. Suðumesjaferðir stöðvast vegna bílstjóraverkfalls Bóluselning eftír he'gína 11000 manns hafa verið bólusettir Framhald á bls. 23. Sporin eftir ísbirni — ekki flugmenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.