Morgunblaðið - 30.01.1962, Síða 4
4
MORGVWBLAÐIÐ
Þriðjudagur 50. jan. 1962
Permanent litanir
geislapermanent, gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 16A — Sími 14146
Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- beld ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 35301.
Atvinna Stúlka óskar eftir léttri skrifstofuvinnu eða síma- gæzlu. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 6. 2. 1962, merkt: „5666“.
Tapað — Fundið Fyrir um 3 vikum fannst karlmannsúr í suðurhluta bæjarins. — Uppl. í síma 18259. —
Skoda 440 4ra manna, árg. ’58 til sölu. Uppl. i síma 2057 — Keflavík.
Trilla Vil kaupa trillu, 4 til 5 tonna, með díselvél. Upp- lýsingar í sima 18079.
Ráðskona óskast á gott heimili úti á landi hjá einhleypum manni. Má hafa 1—3 böm. Uppl. á Vitastíg 13, II. hæð, eft- ir kl. 7.
Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu. Húsgögn geta fylgt. Sími 2360.
Ný 4ra herbergja íbúð til leigu á Seltjarnamesi. Tilboð, merkt: „Ný íbúð — 7852“, sendist Mbl. fyr- ir laugardag.
Reglusöm stúlka með bam óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, eða eldunarplássi. — Uppl. í síma 18750.
Volkswagen eigendiur Vi‘1 kaupa V.w. ’56—’57 gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt: „Milliliðalaust", sendist afgr. sem fyrst.
Keflavík — Njarðvík fbúð, 1 til 2ja herb., ósk- ast fyrir kvenmann. Upp- lýsingar í síma 1321 eftir kl. 6 e. h.
Herbergi óskast Píanókennari óskar eftir rúmgóðu herbergi með eldunarplássi. Uppl. í síma 22150.
Sniðkennsla Nokkur pláss laus í snið- námskeið, sem hefjast 2. febr. Dag- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Sími 19178.
Píanó Lítið notað þýzkt píanó til sölu. — Uppl. í síma 18176.
í dag er þriðjudagurinn 34. janúar.
30. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:00.
Síðdegisflæði kl. 12:1«.
Slysavarðstofan er opin ailan sólar-
hríngmn. — LÆeknavörður L.R. (t'yrlr
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 27. jan.—3. febr.
er í Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 27. jan.
til 3. febr. er Páll Garðar Ólafsson,
sími: 50126.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Uppl. í síma 16699.
Q EDDA 59621307 — 2
RMR 2-2-20-VS-FH-HV.
FRETIIR
Aðalfund heldur Slysavamardeild
kvenna í Keflavík í Aðalveri í kvöld
kl. 8:30.
Konur loftskeytamanna. Munið aðal-
fund Bylgjunnar, fimmtud. 1. febr. kl.
8,30 e.h. að Bárugötu 11.
Hringkonur. Munið afmælisfagnað-
inn í t»jóðleikhúskj allaranum, þriðjud.
30. jan. kl. 6,30 eJi.
Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður
miðvikud. 31. jan. kl. 8,30 í félags-
heimilinu. Áríðandi mál á dagskrá.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og
Glasg. Fer til sömu staða kl. 08:30 í
fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.-
eyj. A morgun til Akureyrar, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestmananeyja.
Loftleiðir h.f.: 30. janúar er t>orfinn
ur karlsefni væntanlegur frá NY kl.
08:00. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafn
ar og Hamborgar kl. 09:30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurlei«_. Esja kom
til Rvikur í gærkvöldi að austan úr
hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvíkur. I>yrill er á l-sið frá Karlshamn
til Austfjarða. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið fór frá Rvík í gær vestur
um land i hringferð. Icefish er á
Húnflóahöfnum.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til NY. Dettifoss er í Rvík.
Fjallfoss er á leið til Danmerkur. Goða
foss er á leið til NY. Gullfoss fer frá
Khöfn 1 dag til Leith og Rvíkur. Lagar
foss er í Mántyluoto. Reykj afoss er
á leið til London. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss er á leið til Siglufjarðar.
Tungufoss er í Hafnarfirði. Zeehaan
er á leið til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er i Rotterdam. Askja hefur
væntanl. farið í gærkvöldi frá Hauge
sund til íslands.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Amarfell fer í dag frá Gdynia til Aust
fjarða. Jökulfell er í Gloucester. Dísar
fell fer frá Hamborg á morgun til
Khafnar. Litlafeii kemur til Rvíkur á
morgun frá Austfjörðum. Helgafell fer
í dag frá Helsingfors til Aabo. Hamra
fell fer frá Batumi i dag til íslands.
Heeren Gracht kemur til Bremen á
morgun. Rinto er á Siglufirði, fer það
an til Akureyrar.
Hafskip h.f.: Laxá fór 23. þ.m. frá
NY til Napoli, Pireus og Patras.
EINS og menn refcur minni
til er nú uim þessar mundir
rætt allmikið um Votta Jehóva
og bækling þaran er bisikupinn
yfir íslandi hetfir ritað um
söfnuð þennan almenningi til
aðvörunar. Þessi mynd er tek-
in s.l. sunnudag á safnaðar-
fundi Vottanna og er Safn-
aðarþjónn þeirra Lauritz Ren-
debo hér að predika um her-
göngu beimsveldianna í ljósi
biblíuspádómanna. Svo virðist
sem þeir skýri eftir frásögn
biblíunnar fall heimsins og
verði þá vart aðrir etftir en
þeir sem flokk þeirra fyila og
muni síðan lifa í eiiífri sælu.
Ljósm. Sv. Þorm.
—■ Getið þér ekki stöðvað hin
ar klukkumar, svo að ég geti
heyrt tifið í þessari?
★
Úr skaftfellskum þjóðsögum
og sögnum.
Kerling var að spyrja son sinn
út úr hiúslestrinum og spurði
meðal aranans, hver það væri,
sem bundinn hefði verið með
myrkranraa hlekkjum." Og það
held ég viti nú,“ svaraði strákur.
„Það er haran Bleikuir hans föður
mins hérna frammi í bænuim.“
XXX
Kerlirag nikfcur heyrði sungið
Hugvekjusálmuraum: „Útvaldir
skína eins og sól.“ Heyrðu þá
einhverjir, að hiún sagði við
sjálfa sig: ,,Það kæmi eleki vondu
augunum í mér.“
XXX
Maður boon inn til ráðskonu
sinnar Og spurði, hvað hún ætl-
aði að hafa til matar í dag. „Harð-
an húsbónda, herra fiskur.“
Prestur nokkur, sem yar áð
ýmsu allundarlegur í háttum,
gekk út eitt kvöld og dvaldizt
svo lengi, að farið var að imdr
ast um hann. Það var glaðá tungls
ljós og því auðveldara um leit,
enda fanrast hann bráðlega. Lá
hann uppí'loft úti á túni milli
tveggja þúfna. Sá, er famn hanra
spurði, hví hann lægi þar. Reis
prestur þá upp og sagði: Nú
gerðirðu mér ljótt ónæði. Ég var
nærri búinn að telja heLmiinginn
af stjörnunum.
XXX
Maður kom peningum sínuim á
vöxtu í banka. Pór hann svo að
segja kunningjum sínum, hvað
orðið væri af peningunum: — A íl
ir mínir peningar komnir á prent.
Það voru 67 krónur og 7 aurar.
— Staldriff viff augnablik, þaff
verffur sprenging þarna inni.
ÁHEIT OC CJAFIR
Gjafir og framlag til Vetrarhjálpar
innar í Hafnarfirði í des. 1961:
Söfnun skáta 16.896; Olíuverzlun Is
lands 1000, Olíustöðin í Hafnarfirði
5000; Dvergur hi. 600; Einar Þorgils-
son og Co. 1000; Verus hJ. 2000; Dröfn
hJ. 1000; Ásar 1000; Helga Níelsdóttir
300; Kaupfélag Hafnfirðinga 1000;
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1000; Lýsi
og Mjöl h.f. 5000; Einar Long -600;
Hilmar Ágústsson 500; Vilborg Páls-
dóttir 250; íshús Hafnarfjarðar 2000;
Rafha hf. 2000; Steinull h.f. 2000; Iðju
verið Strandgötu 25 h.f. 500; Olíufélag-
ið Skeljungur h.f. 1000; Bátalón hf.
500; Guðlaugur Aðalsteinsson 1«X); —
Framlag bæjarsjóðs Hafnarfjarðar
25.000. — Samtals kr. 70.246.00.
Með beztu þökkum og nýársóskum
til allra gefenda. F.h. Vetrarhjálparinn
ar í Hafnarfirði. Garðar ÞorsUiinsson.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: —
Minningagjafir um Guðmund Gunn-
laugsson kaupmanna, Snorrabraut 38,
Rvík 2550; áheit frá konu á Akranesi
1000. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónss.
Kálfatjarnarkirkja 1960 og 1961:
1960: Gjöf frá Guðrúnu Þorvaldsdótt
ir, Höfða 50; áheit GE 100; áheit MÁ
938; áheit afh. á skrifstofu biskups 50;
áheit afh. á skrifstofu biskups 200.
1961: Gjöf frá Guðrún Þorvaldsdóttur
Höfða 50; áheit SM 200; áheit GE 200;
áheit EBG 100. Með innilegu þakklæti
og ósk um gleðilegt ár frá söfnuði
Kálfatjamarsóknar. Sóknamefndin.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 121,07 121,37
1 Banúaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kandadoliar 41,07 41,18
100 Danskar krónur .... 623.93 625,53
100 Sænskar krónur .... 83j.,05 833,20
100 Norskar kr 602,28 603,82
100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir frank. .... 876,40 878,64
100 Belgiskir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997.46
100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00
100 Austurr. sch 166,18 166,60
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Pesetar - 71,60 71,80
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10—12 f.h.
JUMBÖ og SPORI í frumskóginum
Teiknari J. MORA
Júmbó ætlaði *að snúa sér við og
segja Spora, að leiðin framundan
væri ófær, þegar hann fann heitan
andardrátt á hægri hendi sinni. Það
var auðvitað stríðnisseggurinn
Spori, sem ætlaði að hræða hann
með því að bíta hann í fingurinn.
— Hjálp! hrópaði Júmbó og stökk
marga metra í loft upp, þegar hann
uppgötvaði, að það var ekki leyni-
lögreglumaðurinn, heldur stærðar
ljón, sem ætlaði að bíta hann. Á
þessu augnabliki óskaði Júcbó þess,
að hann þyrfti ekki að stökkva nið-
ur aftur — en ekki gat hann svifið í
loftinu....
.... hann varð að láta sig detta.
En til allar hamingju hafði ljónið
orðið hrætt, er það heyrði öskrið í
Júmbó — það hafði í sannleika sagt
aldrei heyrt annað eins á sinni löngu
ljónsævi — og það ákvað að koma
sér í burtu eins fljótt og xnögulegt
væri. —