Morgunblaðið - 30.01.1962, Page 5
Þriðjudagur 30. Jan. 1962
MORCllSBL AÐIÐ
5
Moskvu, en
MMMMiWm
Japanskir fangar yrkja
f JAPAN er skáldskapur tal
inn of nauðsynleg og skemmti
leg liistgrein til þess að skáldin
séu látin ein um að yrkja. Jap
anir úr öllum stéttum hafa
garnan að því að seitja saman
ljóð, undir mjög flóknum brag
arháttum. Ljóð þessi miða
fremur að því að skapa hugar
áhrif, „stemmningiu" en siða
skoðun eða sögu og frásögn,
eins og skáldskapur Vestur-
landa. Helztu braghættimir
eru haiku, sem hefur 17 at-
kvæði í þremur ljóðlínum og
waika, sem hefur 31 atkvæði í
fimm ljóðlínum.
MENN 06
= MALEFN!=
Einn aðalþáttur sunnudags
útgáfu Tokyo-blaðsins Main-
ichi Shimbun, eru tíu beztu
ljóðin, sem ort eru undir 2
helztu bragarháttunum, en
þau eru valin úr um það bil
500 ljóðum, sem blaðinu ber
ast vikulega. í sdðustu viku
ávann eitt óþekkt ljóðskáld
sér þann sjaldgæfa heiður, að
ljóð þess höfðu þá birtzt í blað
inu í 17 skipti í röð. Ljóðskáld
ið heitir Akio Shima og er 27
ára. Hefur hann hlotið dauða-
dóm fyrir morð og bíður af-
töku sinnar.
Þetta kom ekki i ljós fyrr en
blaðið hóf að grennslast fyrir
r. JK.ltir ein-
ísku komist
úð óþjóðalýð '
Söfniri
IJstasafn ríkisins: Opið sunnudaga,
þriðjudga, föstudaga og laugardaga
kl. 1,30—4.
Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavikurbæjar. Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Ameríska Bókasafnið, L-augavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Læknar fiarveiandi
Esra Fétursson vm óákveðlnn tima
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1901 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson ).
utm hvaða maður það væri,
sem ætti úrvalsljóð í dálkum
þess vikulega.
Ljóð harts veita innsýn í
hamingjusnauða fortíð og nú-
tíð fulla iðrunar. Eftir ein-
manalega bernsiku
Shima í kynni við
og hafði verið tvö ár í betr-
unarhæli og í fangelsi, áður
en hann stakk bóndakonu til
bana, er hann var í þjófaleið-
angri með félögum sínum
1959.
í síðasta Ijóðinu, sem birtist
eftir hainn kemur fram ánægja
yfir því að vera enn á lrfi. eins
og hryggðin yfir því að eiga
brátt að deyja.
Áhrifa frá Oscar Wilde gæt-
ir ljóðum Shima, en fyrrver-
andi skólakennari hans sendir
honum bækur Wildes í fang-
elsið.
Ljóðalestur hefur lengi ver
ið álitinn gott meðal til endur-
reisnar föngum í japönskum
fangelsum. Það eru ljóða-
klúbbar á öllum j apönskum
betrunarhælum, sem eru 73
og í hverjuim klúbb eru að
meðaltali 110 meðlimir, og
þeir, sem yrkja bak við lás og
slá í Japan eru taldir 16.000.
Blöð betrunarhúsanna eru full
af ljóðum eftir þá og nokkrir
fangavarðanna eru fræg ljóð-
skáld.
Yfirmður fangelsanna í Jap
an, segir að bókmenntir og
einkum ljóð hafi góð áhrif á
dæmda menn.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra
daga (Jón Hannesson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnó»-sson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
Ár var alda,
þats ekki var,
vara sandr né sær,
né svalar unnir;
jörð fannst æva
né upphiminn,
gap var Ginnunga,
en gras hvergi.
Áðr Burs synir
bjöðum of ypptu,
þeir er Miðgarð
mæran skópu;
sól skein sunnan
á salar steina,
þá var grund gróin
grænum lauki.
(Úr Völuspá).
80 ára er í dag frú Sigurborg
Gísladóttir Reykjum í Mjóafirði
eystra. Hún dvelur á heimili dótit
ur sinnar Svövu Björnsdóttir,
Laugarnesvegi 94.
S.l. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Matthildiur
Jónsdóttir, hárgreiðsluikona, Vest
urbrún 22, og stud. theol. Bolli
Gústavsson frá Akureyri.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Gerður Ólafsdóttir,
hjúkrunamemi, og Magnús L.
Stefánsson, sfcud. med. bæði frá
Akureyri.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Sigríður
Sigurðardóttir, kennaranemi,
og Sigfús Jón Árnason, stud.
theol. Hjónaefnin eru bæði frá
Sauðárkróki.
27. jan. voru gefin saman í
hjónaband Sigríður Jónsdóttir,
lyfjafræðingur og Sigmundur
Freysteinsson, verkfræðingur. —
Heimili þeirra er á Fjölnisvegi 7.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína Magnea Guðrún Sigurð-
ardóttir, Gnoðavog 62 og Guð-
mundur Kristinsson, sjómaður,
Ásgarði 53.
Til sölu
37 ær, 17 gemlingar, hús
og hey. Ennfremur Ford-
vörubíll, smíðaár ’29. XJpp-
lýsingar gefur Valdemar
Guðmundsson, sími 19949.
Vélvirki
óskar eftir léttu starfi.
Margt kemur til greina.
Tilboð, merkt: „Vélvirki
— 5670“, sendist á afgr.
Mbl. fyrir 1. n. m.
Fyrir skömmu voru gefin sam
an í hjónaband í Keflavilkur-
kirkju af séra Birni Jónssyni, þau
Ingibjörg Guðnadóttir og Þór-
hallur Stígsson, skrifstofustjóri
hjá Kaupfélagi Suðurnesja.
Dauðinn og ástin eru vængir, sem
bera góðan mann til himins.
— Michelangelo.
Dauðanum fylgja engar aðrar ógnir
en þær, sem lífið hefur skapað.
— Enskt.
Maðurinn er göfugur eða ógöfugur
sakir hegðunar sinnar, en ekki vegna
ættar sinnar. — Buddha.
Trégirðingu hefur vejýS sleg
ið upp fyrir framan grafhýsi
Lenins á Rauð-a torginu í
Skýrt frá því hvaða viðgerðir
fara fram á grafhýsinu.
I baksýn sjást turnar Basils-
kirkjunnar til vinstri, í mdðj
unni er Kreml og til hægn er
grafhýsi Lenins. .
Bílútvarp
og farangursgrind á V. W.
rúgbrauð óskast. Grindin
mætti gjama vera með
áföstum stiga. Þá óskast
einnig benzínmiðstöð. —
Símú.15123 e. h.
Atvinna
Rafvirki ósl ar eftir at-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir 6. 2.
1962, merkt: „5665“.
ARNESING AFELAGIÐ I REYKJAVIK
Arnesingamót
Hið árlega Árnesingamót verður að Hótel Borg n.k.
föstudag 2. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20.
Meðal skemmtiatriða: Ræða Guðmundur
Daníelsson skáld. Söngur sex Kennaraskóla
stúlkur við unrtirlcik Guðrúnar Frímanns-
dóttur. og tvöfaldur karlakvartett Arnes.
ingafélagsins. Heiðursgestur mótsins verður
frú Jóhanna Hróbjartsdóttir.
Aðgöngurniðar eru seldir í bókaverzlunum
Lárusar Blöndal og að Hótel fíorg fimmtudag kl.
17—19 og f östudag kl. 15—17.
Borðapantanir hjá yfirþjóni.
Stjórn og skemmtinefnd.
TIL SOLU
Við Laufásveg
tvær jarðhæðir, örmur 87 ferm. hin 94 ferm., báðar
iausar. Sér inngangur í hvora. Hentugt fyrir skrif-
stofur, hárgreiðslustofu eða heildsölu.
Nýja fasteignasalan
Bé.nkastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546
íbúð til sölu
Góð 3 herbergja íbúð á Melunum er til sölu. Ibúðin
er á 2. hæð og fylgir henni ennfremur herbergi
í risi. — Upplýsingar gefur
SVEINN FINNSSON, HDL.,
málflutningur — fasteignasala
Laugavegi 30, sími 23700.
Þriggja herbergja
kjallaraíbúð í Laugarneshverfi er til sölu. íbúðin er
vel með fann og í góðu ástandi.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Húsa- ög Skipasalan, Laugavegi 18 III. hæð.
Jón Skaftason, hrl., Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Símar 18429 og 18783.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að undangengn-
um lögtökum verða bifreiðarnar R-3386, R-3879 og
R-6302 seldar á opinberu uppboði, sem hefst við
skrifstofu mína að Alfhólsvegi 32 í dag þriðjudaginn
30. janúar ki. 15. Gteiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Vel rekið enskt fyrirtæki
í fisksöiu
með samböndum i Billingsgate, Birmingham, Man-
ehester og óðrum mörkuðum viðsvegar um landið
óskar eftir sambandi við íslenzkan útflytjanda af
öllum tegunium fisks til sölu upp á prósentur.
Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: „219“.