Morgunblaðið - 30.01.1962, Page 14

Morgunblaðið - 30.01.1962, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. jan. 1962 Stykkishólmsbúum, Vestmannaeyingum og öðrum, er veittu okkur ómetanlega hiálp og stuðning í sambandi við brunann á ioúð okkar í Höskuldsey á Breiðafirði, færum við okkor innilegustu þakkir. Stykkishólmi í janúar 1962. Rannveig Einaisdóttir, Hörður Sigurbjörnsson. Hjartanlega þcKka ég dætrum mínum tengdasonum, barnabörnum, skyldfóiki og öllum vinuro mínum fyrir alla vinsemd mér veitta á 65 ára afmæli mínu 19. þ.m. Guð blessi vkkur öll Elínborg Elisdóttir, Álfaskeiði 45. Hafnarfirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu ,moð heimsókntun, heillaóskum og gjöfum. Sigríður S. Sigurðardóttir, Sólheimatungu, Stafholtstungum. Verkamenn 2—3 vana verkamenn vantar okkur nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjórinn í birgðastöð okkar í Borgartúni. Sindri hff. Móðir okkar, amma og tengdamóðir JÓNÍNA GUDRÚN JÓNSDÓTTIR frá Álftá, lézt að heimili sínu Hofsvallagötu 17, 28. janúar 1962. Fyrir hönd aðstandenda. Alfreð Eyþórsson. Eiginmaður, faðir okkar og bróðir GUÐJÓN B. ÓLASON andaðist í Landakotsspítala 26. þessa mánaðar. Gyðríður Jónsdóttir, börn og systkini. Konan mín og móðir okkar MARGRET S. GUNNLAUGSDÓTTIR lézt í Bæjarsjúkrahúsmu 28. janúar 1962. Ingvar Kristjánsson Auður B. Ingvarsdóttir, Gunnlaugur Þ. Ingvarsson, Auður Gestsdóttir. Faðir minn og tengdafaðir GUÐJÓN EGILSSON Veltusundi 3, andaðist í Landsspítalanum 25. þ.m. og verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtud. 1. febrúar kl. 10,30 árd. Blóm afbeðin. en vinsamiegast er bent á Barnaspítala- sjóð Hringsins. Vígdís G. Hansen, Georg Hansen. Kveðjuathöfn um föður okkar ÁSGEIR ÞORVALDSSON fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31. janúar kl. 10,30 f.h. Jarðsett verður á Blönduósi. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir. Börn og barnabörn. Þökkum auðsýnda sarnúð við útföi móður minnar og ! tengdamóður SIGURLÍNU ÞORBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Sveinsdóttir, Árni Helgason, Langárfossi. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓNÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR Nýiendugötu 18 Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki Elli og hjúkrunarhemiilisins Grundar fyrir góða umönnun í í langri sjúkralegu hennar. Unnui Einarsdóttir og börn, Ingunn Jónsdóttir, Karl Einarsson og synir. m 0 mmmmm 1 Tregur afli Hellissandur, 26. jan. F'IMM bátar eru gerðir út frá Rifi og hófu þeir róðra strax úr áramótum. Afli hefur verið mjög tregur og gæftir stirðar, hæsti báturinn hefur fengið um 115 tonn. — Sanddæluskipið Lee hefur verið hér frá því í haust við að dýpka höfnina og miðar verkinu vel afram, svo að nú er sæmilega góð aðstaða fyrir bát- ana. Hér er verið að byggja mjög myndarlegt félagsheimili, sem nú er fokhelt og standa vonir til, að unnt veiði að taka það til notxunar fíðari hluta þessá árs. Þá hefur Leikfélag Hellissands snýt ieikritið „Syndaselinn" við góða aðsókn og góðar undirtektir hér og í nærliggjandi þorpum. — Rögnvaldur. Guðrun Guð- jónsdéttir ffrá Þufu F. 7. 11. 1921. — Ð. 13. 1. 1962 KVEÐJA FRA VINKONU Löngur veiðast með netaförum Drauganet í Breiðafirði Eg kveð þig, vina, klökk í lund, í kærleik, von og trú, og þakka marga mæta stund, er minnast hlýt eg nú. Þú varst svo falslaus, glöð og góð, þín gengnu ævispor, þau minna helzt á yndisóð, á ylríkf, sólbjart vor. Nú ert þú horfin, horfin braut og heimsins böli fjær. Hin langa, sára sjúkdómsþraut er sigruð, vina kær. Þú gengin ert á guðs þíns fund, þar góða heimvon átt. Vort líf er aðeins örfleyg stund, við aftur sjáumst brátt. Ó, vertu sæl, eg þakka þér, og þetta Ijóðastef, er líkt og barnslegt blóm frá mér, í bæn þig um eg vef. Skattframtöl Tökum að okkur að telja fram fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skrifstoían er opin til kl. 7 e. h. Málflutningsskrifstofa Jón Skaftason Jón Grétar Sigurðsson Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. RYSLINGE 3 og 5 mán, sumarskóli frá 3. maí. Lýðháskóli, sem hefur fjöl- breyttar námsgreinar: Leikfimi, hljómlist og mál. Skólaskrá send, styrkveiting möguleg. G. Dam- gárd-Nilsen. SVO bar við fyrir nokkru að 12—14 löngur veiddust út af Breiðafirði, og veittu skipverjar á mb. Svani því eftirtekt að allar löngurnar voru særðar eft- ir net. Þar sem engin net eru Þorrablót í Kjós VALDASTÖÐUM 23. jan. Kven- félag Kjósarhrepps efndi til kveldfagnaðar sl. laugardag að Félagsgarði. Var þar á boðstólum alls konar góðmatur. sem bragð- aðist prýðisvel. Von var á skemmtikröftum úr Reykjavík, þeim leikurunum Gunnari Eyjólfssyni og Bessa Bjarnasyni. En ekki er mér kunnugt, hvað því olli, að þeir mættu ekki. Hitt er vitað. að veður fór versnandi um kvöldið. Svo að annað hvort hafa þeir ekki lagt af stað, eða þá snúið aftur för sinni. En hljómsveit var til staðar, og var dans stíginn af miklu fjöri fram eftir nóttu, og skemmti fólk sér hið bezta. Nú um tíma hefir verið hér stillt og snjólítið, og flestir veg- ir greiðfærir. Flestar skepnur á fullri gjöf, utan eitthvað af hross um, sem enn er ekki farið að gefa. Fyrir 60—70 árum fóru héð- an allmargir karlmenn til sjó- róðra á vetrarvertíð Nú er það að mestu lagt niður enda óvíða fólk til skiptanna, og sumsstaðar alltof fótt til daglegra starfa. Þó fara mun frá einum bæ héðan úr sveitinni á sjó, 3 bræður. Sl. vetr- arvertíð var faðir þeirra einnig við sjó. — St. G. Starfsstúlka óskast á Kópavogshælið nýja. Uppl. í símum 12407, 14885 og á staðnum. Ungiingur óskast ti! aií bera blaðið út í eftirtalið hverfi AUSTU RBRÚN Afgreiðslan — Sími 22480. lögð á þessum lóðum á þessum árstíma, hlýtur því að hafa ver- ið um svonefnd drauganet að ræða. Drauganet þessi eru nælon- net, sem bátar hafa misst. —» Sökkva þau til botns, en þar halda þau áfram að veiða fisk. Er athyglisvert að aðeins langa veiddist með netaförum en þorskur ekki. Skýringin er sú að langan á öllu hægara með að smokra sér úr möskvunum en þorskurinn vegna líkamsbygg- ingar sinnar. Þorskurinn situr hins vegar fastur í netinu og drepst þar. Minning KRISTJÁN DAÐASON. Hr. Múrarameifrtari. Ég ei gat orða bundizt er eygði óg látið þitt. Og góður Guð þig taki í gæzkuskjólið þitt. Þú áttir ástríkt hjarta sem öllum vildi góðs. Því sendi ég þér yndi af strengjum lítils ljóðs. Þú vildir hjúkra og hlálpa, ef hjartað fann þann yl, sem allir eiga beztan í óskadjúpsins hyl. Þú gekkst þó stundum aleinn um grýtta og kalda braut. En gleði þín var heilög við Drottins fórnarskaut. Ég kveð þig kæri vinur með kærri hjartans þökk, þótt kvæðið mitt sé fátækt er sál mín bljúg og klökk. Svo bið ég Guð að blessa þér bjartan æðri heim og bera þig til engla í sólarbjartan geim. Frá vinL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.