Morgunblaðið - 30.01.1962, Page 19

Morgunblaðið - 30.01.1962, Page 19
Þriðjudagur 30. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERO járnvoruverzlun /Egisgötu 4 — Sími 15300. V erzl un ars farf Ungur maður, sem hefur áhuga fyrir verzlunar- störfum getur fengið atvinnu nú þegar. Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37. Peningalán Get látið í té 50—100 þúsund krónur til nokkurra mánaða gegn öruggu veði. Tilboð merkt: „Öryggi — 5668“ senaist aígreiðslu blaðsins. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA í Kópavogi heldur aðalfund 30. janúar 1962 í Sjáifstæðishúsinu við Borgar- holtsbraui 6, Kópavogi — (Gengið inn frá Hábraut). Fundurinn hefst kl. 21.— Fundarefni: Inntaka nýrra félaga Venjuleg aðaltundarstörf Lagabreytingar Kosniug í fulltrúarráð og kjördæmaráð. Kaffidrykkja að loknum fundi. STJÓRNIN. Seljum í dug -fr Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar ^ Söngvari Harald G. Haralds. Þórscafé Þórscafé Moskwitch '57. ★ Vauxhall ’55. ★ SILFURTUNGLIÐ Ford ’42. Kr. 15 þúsund. ★ Volkswagen ’54 ’55 ’56 ’57 ’58 ’59 ’60 ’61. ★ Skoðið bilana, þeir eru á staðnum. GÖMLU DANSARNIR Þriðjudagur Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um fjörið Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. 'nii'inmi iBÍiíb&ii&ai&íKi J/////V 1114 4 við Vitatorg. Willys jeppi 46 með stálhúsi í mjög góðu standi. Volga ’59 margskonar skipti hugsanleg. Consul ’55, mjög góður bill. Kaiser ’52 í góðu standi. Lítil útb. Mercedes-Benz 180 ’55, mjög glæsilegur. Opel Kapitan ’56, nýkominn til landsins. Opel Record ’59. Nash ’53, 4ra dyra. Skipti hugsanleg. Volkswagen ’61. Mikið úrval bifreiða tii sýnis og sölu daglega. — Komið og gerið góð kaup. Jörð óskust Tveir ungir fjölskyldumenn óska að taka á leigu jörð með eða án áhafnar. Helzt á Suður landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Búskapur — 7854“. Musica Nova heldur tónleika í Kristskirkju í Landakoti í kvöld kl. 21.00. — Orgelleikari verður Karel Paukert. Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur (Vesturveri). Skagfirðingar Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur 25 ára afmælisfagnað í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 3. febrúar 1962. og hefst kl. 20 stundvíslega. Húsið opnað kl. 19,30. Ávarp: Pétur Laxdal form. félagsins. Minni Skagafjarðar: Sigurjón Björnsson. Söngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Gamanþáttur: Ilaraldur Björnsson Vísnaþáttur og vísupartar botnaðir. Þorramatur. — Dansað til kl. 2 e. m. Aðgöngumiðar og borðapantanir afgreiddir í verzl. Mælifell Austurstræti, sími 17900. STJÓRNIN. fy l TÝR, félag ungra Sjálfstæðismanna tPfclll/ * Kópavogi. AÐALFUNDUR Höfum opið framvegis á mánudags- og þriðjudags- kvöldum NEO-tríóið o g MARGIT CALVA K-L-Ú-B-B-U-R I-N-N félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishús- inu í Kópavogi miðvikudaginn 31. janúar 1962 kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Amsturþýika listsýningin í Snorrasalnum Laugarvegi 18 III hæð er opin dag- lega frá klukkan 3—9. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Sýningarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.