Morgunblaðið - 02.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐ1Ð Föstudagur 2. febr. 1962 Sængur I Endurnýjun gömlu sæng- S urnar, eigum dún og fiður- H held ver. Seljum gæsa- a dúnssængur. Dún- og fiffurhreinsunin ; Kirkjuteig 29 Sími 33301. 3—4 herbergja íbúð óskast strax. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 19687. Til sölu eru góð olíukyndingartæki. Upplýsingar i síma 37304. Stúlka óskast nú þegar, vaktaskipti. — Uppl. í síma 194ö7. Fótsnyrting Gufffinna Pétursdóttir Nesveg 31. — Sími 19695. Óska eftir 3ja herb. íbúff í Hafnarfirði UppL í síma 50923. Til sölu Morris fólksbifreið, árg. 1947 og tvær Plymouth bifreiðar, árg. 1942. — Uppl. í síma 50923. Vantar ráðskonu nú þegar. Uppl. i síma 8086, Grindavík. Barngóð kona óskast til að gæta barns frá 10—4.30. Uppl. í síma 18741 í dag og laugardag. Ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 32689 Mercedes-Benz ’54 nýkominn til landsins til sölu. Uppl. í síma 14633. íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu í Reykjavík eða nágrenni. — |j Uppl. í síma 23202. Félagsheimili — Veitingahús — Nýlegur H Philco, 14 cub., til sölu. J Uppl. í síma 15438. Westinghouse (Landromat) þvottavél til sölu, vel með farin. — Sími 34546. 'j Passap prjónavél tæplega ársgömul, til sölu. 1 Upplýsingar í síma 33923. 1 i dag er föstudagur 2. febrúar. 33. dagur ársins. Árdegisflæöi kl. 3:18. Síðdegisflæði kl. 15:39. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hnnginn. — i-æknavörður (i'yrii vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 27. jan.—3. febr. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garösapótek eru opm alla vírka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og belgidaga fró kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga tra kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 27. jan. til 3. febr. er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. H Helgafell 5962233. VI. RMB 2-2-20-VS-FH-HV. I.O.O.F. 1 = 143228% = FRETTIR Guðspekif élagið: Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8:30 í kvöld í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Erind — .Elztu ljóð heimsins", Gunnar Dal, rithöfundur, flytur. Einleikur á fiðlu Einar Sveinbjörnsson fiðluleikari við undirleik Skúla Halldórssonar. — Kaffiveitingar á eftir. Utanfélagsfólk velkomið. Bræðrafélag óháða safnaðarinsT — Skemmtifundur verður haldinn í Breið firðingabúð í kvöld kl. 8:30 e.h. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttir, Báru- götu 37 09 í Verzl. Eros, Hafnar*^". 4. - M E SS U R - Kaþólska kirkjan: — Kyndilmessa, Helgiganga og hámessa kl. 6 eJi. tíLÖÐ OG TÍMARIT Barnablaðið Æskan 1. tbl. 1962 er komið út. Efni blaðsins er m.a. rúss neska ævintýrið „Grimmi drekinn", ferðasaga íslenzk drengs í Khöfn, — framhaldssagan, leikritið Fiðluleikar- inn, ævintýri eftir Fabiolu, drottningu Belga og margt fleira til skemmíun- ar og fróðleiks. Bræðurnir sigldu báðir burtu frá ungri mey, langt burt frá systur sinni, að sækja í Kolbeinsey. Það er svo dúnað í dúni, að djankinn liggur þar bara bráðendis hissa og breiðir út lappirnar. • Ömurlegt allt mér þykir útnorður langt í sjá; beinin hvítna þar beggja bræðranna klettinum á. (Jónas Hallgrímsson: Kolbeinsey). Læknar fiarveiandi Esra Pétursson vm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). ■ Auðvitað er sterk lykt af henni. Það á að vera sterk lykt af franskri lauksúpu. — Kvartar maðurinn þínn al-drei yfir matmun? — Við erum vön að borða úti. Þá getum við krvartað í sanaein- ingu. Rússi tilkynnti lögreglunni, að páfagaukur hans væri horfinn. — Það verður sennilega erfitt að finna hann, sagði lögreglu- þjónninn. — En af öryggisástæðum tel ég rétt að taka það fram, sagði eigandi páfagauksins, að ég hef ekki sömu skoðanir á stjórnmál uim og hann. Skoti var kominn um borð í ferðamannabát, sem sigldi uim Genesaret-vatn. Þá fyrst fékk hann að vita hvað ferðin kostaði og þótti honum hún óhóílega dýr. Kvartaði hann yfir því við leið- sögumanninn, sem sagði: — En þér megið ekki gleyma því, að þetta er vatnið, sem Jesús gekk á. — Það skil ég vel, svaraðí Skotinn — eins og pað er dýrt að ferðast með þessum bát. /Sp- — Má cg spyrja:— Hvers vegna get ég ekki fengið aðgöngumiða ,að turninum? Twist ekki fyrir magaveika Tvist-dansinn svonefndi — eða vindingur, eins og hann hetfur verið kaillaður — hefur borizt hingað til landis, þótt ekki sé um neitlt æði að ræða, enn sem komið er. Marg ir eru forvitnir að sjá þennan nýja dans og læra að dansa hann og til að bæta úr þessari þörf, hefur verið ákveðið að kenna frumspor tvistsins í danstíma útvarpsins á morg un. Heiðar Ástvaildisson, sem kennir í danstíma úitvarpsms, sagði okkur lítillega frá þess- um nýja dansi í gær. Kvað hann hægt að dansa tvist eftir öllum rokklögum, o.g taktur- inn væri ,,jive“-taktur. Þó hefði verið reynt að búa til sérstakan takt í tvistdansinm oig komið hefðu fram mikið af tvistlögum. í þessu sambandi mætti geta þess að væntanleg væri á næstunni íslenzk plata með tvist-lýsingu og .lögum Ekki fékkst Heiðar til að segja ákveðið um, hvort framhald yrði á tvistkennslunni. Heiðar Ástrvaldsson sagði, að sér virtust nemendur í dansskóla sínum ekkert sér- lega hrifnir af hinum nýja dansi, flestir vildu þó læra sporið. Kvað hann dansinn erf iðan og vildi ráðleggja maga- veiku fólki að hætta sér ekki út í að dansa hann. Meðfylgjandi mynd er af danspari að dansa erfitt tvist- spor. Ófeigur 3. Óteigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kandadollar 41,07 41,18 100 Danskar krónur 623,93 625,53 100 Sænskar krónur 83x,05 833,20 100 Norskar kr 602,28 603,82 100 Gyllinl 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Pesetar — - 71,60 71,80 túnl 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Ameríska Bókasafnið, ^augaveg; )3 vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—10 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla Strangasta réttlætið er stundunt mesta óréttlætið — Cicero. Það eru aðeins til tvennskonar mennt Hinlr réttlátu, sem telja sig syndara og hinir syndugu, sem telja sig réttláta, — Pascal. Aðeins hinn réttvísi hefur hugarró* —> iSpikurus. Ef allir væru réttvísir, þyrfti cngiim ,að vera hraustur. — Agislau*. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum wwz * * * Teiknari J. MORA Meðan félagarnir Júmbó, Spori og Anderseu «)%oluðu af sér síðustu maurana — nokkrir höfðu t.d. skrið- ið inn í eyrun á Júmbó — veltu þeir fyrir sér hvert skyldi halda. Þeir komu sér saman iun, að eina leiðin til að sleppa frá maurunum, væri að fara niður eftir ánni til blaðs staðarins „Svarta vísundarins“. En þeir höfðu engan bát og urðu þess vegna að vaða 50 km leið og það tók langan tíma. Andersen gekk á undan og allt í einu hrópaði hann upp yfir sig: — Nú vorum við heppnir! Spori og Júmbó flýttu sér til hang til að athuga hvað hann hefði séð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.