Morgunblaðið - 02.02.1962, Blaðsíða 22
Stórgjafir til ISI tryggja að
íþróttamiðstöð
rís á 2 árum
Á fundi sem fréttamenn áttu
með framkvæmdastjórn og af-
mælisnefnd ÍSÍ færðu Benedikt
G. Waage forseti ÍSÍ og Gísli
Halldórsson form IBB og afmæl-
isnefndar fram sérstakar þakkir
til allra þeirra, sem á einn eða
annan hátt heiðruðu ÍSÍ í sam-
bandi við afmælið og lögðu sinn
skerf að vaxandi viðgangi
íþróttasamtakanna.
■k Stórgjafir þakkaðar.
Gísli Halldórsson rafcti gjaf-
imar tU sanriibandsins og þafcfcaði
sérstafclega hinar raiusnarleg’U
gjafir ríkisval-disins og borgar-
sftjórnar. Sagði hann það mikil-
vægt fyrir íþróttasamitökin og
allt æskulýðsstarf hversu vel
ríkisstjóm og borgarstjóm hefðu
Afmæjis-
mót ÍSÍ
í TILEFNI afmælis ÍSÍ verður
efnt til íþróttamóta í flestum
íþróttagreinum, sem ÍSÍ hefur
á stefnuskrá sinni. Hefjast mót-
in þegar um næstu helgi og lýk-
ur vetrarmótunum sunnudaginn
18. febrúar. í sumar eru fyrir-
huguð afmælismót í sundi og
frjálsum íþróttum og afmælis-
Ieikur í knattspyrnu.
Handknattleikur: Handknatt-
leiksmenn minnast afmælisins
með hverfakeppni í meistara-
flokki karla og taka þátt lið frá
Reykjavík og Hafnarfirði, alls
6 lið. Liðin eru: Vesturbær, (að
Lækjargötu), Austurbær (að
Lönguhlíð og Miklubraut), Norð
urbær (norðan Suðurlandsbraut-
ar) og Suðurbær (sunnan Suður-
Iandsbrautar), alls 4 hverfi í
Reykjavík, og Suðurbær og Vest
urbær í Hafnarfirði, og er þar
skipt um lækinn. Liðunum er
skipt í 2 riðla og verður stiga-
keppni í riðlunum á laugardags-
kvöld, og síðan keppa nr. 1 inn-
byrðis, nr. 2 og nr. 3 einnig inn-
byrðis, og fara þeir leikir fram
á sunnudagskvöld. Þá fer einnig
fram bæjakeppni í meistara-
flokki kvenna milli Reykjavíkur
Og Hafnarfjarðar.
Mótið verður háð að Háloga-
landi og hefst kl. 8,15 á laugar-
dag, 3. febr. — Frá öðrum mót-
um verður sagt siðar.
tefcið afmælisnefndinni, sem
hafði það hlutverk og setti sér
það mark að leita eftir fjánfram-
lögum og gjöfum tii íþróttamið-
stöðvar í höfuðstaðnum, svo að
á þessu mierkisaifmæli ÍSÍ yrði
tryggt að miðstöðin risi. Mark-
mið nefndarinnar var að tryggja
1 millj. kr. til íþróttamdðstöðv-
arinnar. Rífcisvaldið gaf 450 þús
kr. Reyfcjavíkurborg 300 þúsund,
íþróttafélögin í Reyfcjavík 100
þúsund og frá einstafclinjgum,
Álafosisi h.f., Sjóvátryggingarfé-
lagi íslands, H. Benediktssyni &
Co, Kristni Jónssyni Dalvi'k, Þór-
ami Magnússyni Rvík og >ór-
arni Sveinssyni Eiðum bárust
samtals 38 þúsund krónur.
★ Veglegur áfangi.
Gísli sagði aff ýmis önnur
fyrirtæki hefffu með styrk til
útgáfu afmælisrits og öffrum
fjárframlögum gert afmælis-
nefndinni þaff kleift aff standa
viff heit sitt. Milljónin væri
t’ryggð og víst aff íþróttamiff-
stöffin ÍSÍ myndi verffa fok-
held á þessu ári og tilbúin um
effa eftir tvö ár frá afmælinu
aff telja.
Þetta ^ yæri verul'egur áfangi
fyrir ÍSÍ, að sameina öll sérsam-
böndin í eitt húsnæði. Slíik mið-
stöð yrði án efa lyftistöng fyrir
iþróttir í landinu.
★ fþróttamiffstöffin.
ÍSf fær 7 rúmgóð herbergi til
fundahalda og annarra starfa.
Þannig er um búið að innangengt
er í stóran fundarsal sem til-
heyrir íþrótta- og sýningarhús-
inu í Laugardal en só salur er
10x20 m og hefur rúmgott eld-
hús og aðstöðu til veitinga. Úr
þeim sal er innangemgt í íþrótta-
salinn sjálfan.
ÍSf á helming þess húss sem
íþróttamiðstöðin verður í. Hinn
helmingin á ÍBR og sérráð þess.
í einu og sarría húsinu áföstu við
íþróttahúsið verður því allt
skrifstofuhald í sam'bandi við
íþróttir í ReykjavKk og fyrir alit
landið.
Sérstök byggingarnefnd er
fyrir þetta hús og eru í benni
Gísli Halldórsson, Axel Jónsson,
Andreas Bergmann, Björgvin
Schram og Sigurgeir Guðmanns-
son.
Auk fégjafanna sem á hefúr
verið minnat fékk ÍSÍ .8 gjafir
erlendis frá og 14 gjafir frá sam-
böndum, bandalögum, félögum og
einstaklingum innanlandis. Verð-
ur þeirra getið síðar.
Starfsfólkiff var aff springa af
spenningi í 200 m bringusund-
inu. Ágústa Þorsteinsdóttir er
lengst t.v. en hún er nú meffal
áhorfenda. Fyrir miffju er
Guðm. Gíslason og Jónas Hall-
dórsson þjálfari IR. Þeir virff-
ast kampakátir, þegar Hörður
er aff sigxa.
Gdður árangur, en fátækleg
þátttakaí sundmeistaramdti
Sundfólk ÍR vonn alla meistaratitlana
Metsveit ÍR í 4x50 m fjórsundi.
Neffst er Hörffur, þá Guffmundur
isíffan Sverrir Þorsteinsson og
efstur Þorsteinn Ingólfsson.
Myndir tók Sveinn Þórmóffss.
Unglingadagur í Skálafelli
NÆSTKOMANDI helgi gengst
skíðadeild KR fyrir kynningu á
starfsemi sinni, sem sérstaklega
er ætluð unglingum á aldrinum
12—15 ára.
Aðaláherzla verður lögð á
skíðakennslu, og hefir deildin
fengið til þess að annast hana
systkinin Jakobínu Jakobsdóttur
og Steinþór Jakobsson frá ísa-
firði.
Steinþór mun kenna piltunum
og Jakobma stúlkunum. Hefst
kennslan á laugardag kl. 16,00 og
á sunnudag kl. 10,00 f. h.
. Á laugardagskvöld verður
kvöldvaka, með ýmsum skemmti
atriðum, er ýmsir af skíðamönn-
um félagsins munu sjá um, m. a.
skíðakvikmyndir.
Unglingadeginum líkur á
sunnudag með svigkeppni fyrir
bæði drengja- og stúlknanám-
skeiðið.
Undanfarið hafa verið gerðar
ýmsar endurbætur á skíðalyft-
unni, svo og sett upp ágæt raf-
lýsing meðfram lyftunni.
Þó að þessi helgi sé sérsfcak-
lega tileinkuð unglingum á aldr-
inum 12—15 ára, er að sjálfsögðu
öllum heimill aðgangur .
Sú nýbreytni verður tekin upp
nú um þessa helgi og framveg-
is, að seldar verða nokkrar veit-
ingar, þannig að fólk sem kem-
ur til þess að dveljast aðeins einn
dag, þarf ekki að hafa með sér
mat, frekar en það óskar sjálft
eftir.
Ferðir verða frá BSR:
Laugardag kl. 2,00 og 6,00.
Sunnudag kl. 9,00.
Skíðadeild KR væntir þess að
sjá mikið af áhugasömu fólki í
skálanum um næstu helgi, þann-
ig að þessi fyrsti unglingadag-
ur takist vel.
Shndmeistaramót Reykjavíkur
fór fram í fyrrakvöld. Mótiff var
mikil og glæsileg sigurganga hjá
sundfólki fR, sem hreppti alla
meistaratitla Reykjavíkur 6 tals-
ins og sigraffi auk þess í 2 af 5
aukagreinum. Mótiff var heldur
illa sótt af þátttakendum, effa þá
að þaff speglar átakanlega fá-
tækt og lítið lif í sambandi viff
sund í höfuffstaffnum. Þegar mót
sem þetta er haldið og keppt í
hreinum meistaramótsgreinum
en ekki 50 m spretti sem vart
þekkist annars staffar en á ts-
landi, dumpar þátttakan niður.
Þessu verffur úr aff bæta.
ár Góffur árangur — en fásnennt
Hinn afburffagóffi en þó um
of fámenni hópur sundstjarna
ÍR fór óslitna sigurbraut. Eitt
met setti sundfólkiff, sveit ÍR
í 4x50 m fjórsundi karla og
bætti nýlega sett met félags-
sveitarinnar um 9/10 úr sek.
Annars náffist ágætur árang-
ur í flestum greinum og var
nærri höggviff metunum.
Samt unnust öll sundin nema
eitt án allrar keppni og sigur-
vissu í algerum sérflokki. Þaff
var hvergi um hörkukeppni
um sigur aff ræffa nema í 200
m bringusundi karla en spenn
ingurinn þar nægffi líka jafn-
vel fyrir heilt kvöld, svo tvi-
sýn og skemmtileg var bar-
átta þeirra Harffar ÍR og Árna
frá Hafnarfirffi, sem keppti
sem gestur.
ir Góff afrek.
Guðmiundur Gíslason sýnidi enn
einu sinni yfirburði sina. Hann
vann 100 m skriðsund lanigt á
undan öllum öðrum og keppti því
aðeins við felukfcuna. Ha-nn
náði prýðistíma 57.8 sek., tími
sem víða nægði í harðrí keppni
— en hvað gæti Guðmundur ef
hann fengi harða keppni. f flug-
sundinu var hann ekki síðari. Þar
var hann aðeins 6/10 úr sek frá
meti sínu en var laugarlengd á
undan keppinaut sínuim.
Hrafnhildur er ókrýnd sund-
drottning á íslandi nú. Hún náði
keppnislaust ágæfcum fcíma í 200
m bringusundi og 100 m skrið-
sundi.
En tvísýnust og sfeemmtilegiust
var baráttan í bringusundinu.
Árni hafði foryisfcu við síðasta
snúning en á síðustu metrunum
reyndist Hörður honum sterkari
og sigraði á sínum bezita tíma
og Arni var einnig á persómulegu
meti. Þarna sást hvað jöfn keppni
getur skapað — fyrir áhörfenduir
og hvað áramgri viðvíkur, það
líður vart á löngu unz þeir pína
hvorn annan í nýtt met.
★ Efnilegir unglingar.
Davíð Valgarðsson IBK vaiMti
athygli meðal unglinganna. Hann
er eitt mesta efni sem komið
befur fram í sumdi, fjölhæfur og
skemmtilegur sundmaður. Guð-
mundur Harðarson er afbragðs-
Framh. á bls. 23
Þakkir
frá ÍSÍ
FORSETI ÍSf þakkar öllum
þeim, sem sent hafa íþróttasam-
bandi íslands (ÍSÍ) — og hon-
um sjálfum —- blóm, höfðing-
legar gjafir, heillaskeyti og
kvæði á þessu fimmtíu ára af-
mæli ÍSÍ, hinn 28. janúar s.l.
Þetta er og verður okkur öllum
ógleymanlegt, þar sem nú verð-
ur hægt að leysa nokkur af að-
kallandi verkefnum ÍSÍ.
Eg vil leyfa mér að nota þetta
tækifæri. til að þakka sérstak-
lega blaðamönnum og ritstjór-
um, fyrir margra ára stuðning
við íþróttasamband íslands og
málefni íþróttahreyfingarinnar
yfirleitt.
— Að lokum vil ég minna á.
að: Þaff eru fagrar og háleytar
hugsjónir, sem heiminn fegra og
fullkomna; — og eru íþróttirn-
ar þar í fararbroddi. j
Ben, G. Waage.