Morgunblaðið - 02.02.1962, Blaðsíða 5
f Föstudagur 2. febr. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
5
MENN 06 *
= MAL£FNI=
EINS OG skýrt heíur verið
frá í blaðinu, réð Jarlinn af
Snowdon, eiginimaður Margrét
ar Bretaprinsessu, sig til
starfa, sem listráðunaut
brezJka blaðsins „Sunday
Timies“, um áramótin. En áður
en hann taeki við starfinu fóru
hann og kona hans í leyfi til
Bermudaeyja, þar sem þau
eyddu hveitibrauðsdögum sán-
um í fyrra vetur. Mikill styr
hefur staðið um það, hvort
maður, sem giftur er inn í
konungisfjölskylduna, megi
starfa við fyrirteeiki, sem get-
ur notað nafn hans í aug-
lýsingaskyni. Og m. gera ráð
fyrir að málið verði tekið til
meðferðar í þinginu innan
skarnms.
í brezkum blöðum var rætt
um það, að til mála gæti kom-
ið, að Jarlinn yrði að hætta
við að taka við starfinu.
Nú eru Margrét og Tony
Snowdon, eins og sum brezk
blöð kalila jarlinn, komin
heim úr leyfi sínu og í gær-
morgun fór jarlinn til vinnu
sinnar eins og hver annar ó-
breyttur borgari.
Hann ók til skrifsrtofa Sun-
day Tirnes í Fleet Street í
Bolls Royoe og kom 8 mínút-
um of snemrna.
Hópur fréttaljósmyndara
hafði safnaist saman fyrir utan
skrifstofur blaðsins, en j arlinn
var Mtt hrifinn af návi'StMargrét Bretaprinsessa og maður hennar jarlinn af Snowdon i
þeirra og hljóp við fót fráleyíi á Bermudaeyjum fyrir skömmu.
bifreið sinni inm í bygging
arra dagblaða og sjónvarps-
stöðva beið á skrifstofu sinni
til að taka á móti hinum nýja
starfsmanni. Og kl. 9,30 eða
una. Bílstjóri hans og einka-
leynilögreglumaður fylgdu
honum. Tampson, eigandi
Sunday Timies og margra ann-
8 mínútum eftir, að jarlinn
kom til byggingar Sunday
Timies, var hann seztur við
Skrifborð sitt.
Eímskipafélag íslands li.f.: Brúarfoss
er í NY. Dettifoss er í Hafnarfirði.
Fjallfoss er á leið til Danmerkur. Goða
foss er í NY. Gullfoss er á ieið til
Rvikur. Lagarfoss er á leið til Gauta-
borgar. Reykjafoss er á leið til London.
Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá
Siglufirði í gær til Tsafjarðar og Faxa
flóahafna. Tungufoss er á Akranesi.
Zeehaan er á leið til Rvikur.
Skipadeild SÍS: Hvassafeli er í Rvík.
Arnarfeli er á leið til Norðfjarðar.
Jökulfell er væntanlegt til NY í dag.
Dísarfell er í Khöfn. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helgafell fer frá
Aabo á morgun til Rotterdam. Hamra
fell er á leið Rvíkur. Heeren Gracht
kemur til Gdynia í dag. Rinto er á
Akureyri.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt
anleg til Akureyrar í dag á vestur-
leið. Esja er á Norðurlandshöfnum.
Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til
Vestmannaeyja og Rvikur. byrill er
væntanlegur til Vopnafjarðar í dag.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðurbreið er
á Austfjörðum á suðurleið. Icefish
er á leið frá Húnaflóahöfnum til Rvík.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið
til NY. LangjökuU lestar á Faxaflóa-
höfnum. Vatnajökull er í Rvík.
Hafskip h.f.: Laxá fór um Njörva-
sund 31. jan. á leið til Napoli.
Eimskipafélag Rvíkur hf..: Katla er
á leið til Spánar. Askja er á leið til
Faxaflóahafna frá Noregi.
Flugfélag íslands n.f.: Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur
hólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa-
víkur, ^ísafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyj a.
Loftleiðir h.f.: 2. febr. er Þorfinnur
karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05.30
Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur
til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Held
ur áfram til NY kl. 00:30. Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá Hamborg,
Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22:00.
Fer til NY kl. 23:30.
ÁHEIT OC GJAFIR
Til Hallgrímskirkju í Rvík: Iðja 100;
Afhent af kirkjuverði frá Sigurþóri
500; Afhent af séra Sigurjóni Þ .Arna
syni: Dúna 15; NJ 100 — Kærar þakkir
G. J.
Eins og skýrt var frá í blað
inu í gær, lauk Auður Eir
Vilhjálimsdóttir guðtfræðiprófi
frá Háskóla íslands á miðviku
diaginn. Er hún önnur konan,
sem lýkur þvi próíi hér á
Síðasti þáttur prótfsins var
prédikun í kapellu Háskolans
og var myndin, sem hér birt-
ist tekin af hluta ábeyrenda.
Á fremsta bekknum sitja frá
son, eiginmaður Auðar Eir.
foreldrar hennar Vilhjá'lmur
Þ. Gíslason, útvarpsstjóri og
kona hans frú Inga Árnadótt
ir, frú Áslaug Ágústsdóttir og
landi.
vinstri. Þórður Örn Sigurðs- séra Bjarni Jónsson.
Sniðkennsla Tvö pláss laus í dagnám- skeið. Kennt verður tvo daga í viku kl. 2—4%. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. íbúð óskast Líti'l íbúð óskast. Þrennt^/ heimili. Tilboð sendis,t afj^. blaðsins, merkt: „Háttvísi 7872“.
Handrið Barnarúm
úti og inni. Gamla verðið. 2 gerðir.
Vélsmiðjan Sirkill Húsgagnavinnustofa
Hringbraut 121. Si'ghvatar Gunnarssonar
Símar 24912 — 34449. Hverfisgötu 96. Sími 10274.
Arshátíð
Verzlunarmannafél. Reykjavíkur
verður haldin í Klúbbnum sunnud. 4. febr.
n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h.
Fyrir þá, sem ekki taka þátt í borðhaldinu
verður húsið opnað kl. 9 e.h.
Borð tekin frá fyrir matargesti
í síma 35-35-5.
Gamanvísur: Ómar Ragnarsson
Skemmtiþáttur: Róbert og Rúrik.
Miðar seldir í skrifstofu V. R.,
Vonarstræti 4, sími 1-52-93
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Skemmtifundur verður laugardaginn 3. febr. í Skáta
heimilinu við Snorrabraut kl. 8 e.h.
Til skemmtunar verður:
Félagsvist — Söngtir: Karlakvartett — Dans.
Hljómsveit Ágústar Péturssonar.
Skemmtinefndin.
T ollvörugeymsla
Hádegisfundur
Laugardaginn 3. febrúar 1962, kl 12 verður haldinn
hádegisfundur í Klúbbnum við Lækjarteig.
1. Gunnar Ásgeirsson, stórkauprnaður, flytur fram-
söguerindi um stofnun hlutafélags til að koma
á fót og reka t.ollvörugeymilu.
2. Frjálsar umræður.
Reglugerð um tollvörugeymslur mun liggja frammi.
Þeir, sem hafa hug á að gerast hluthafar, geta skráð
sig fyrir hlutafé á fundinum.
Þátttaka óskast tilkvnnt skrifstofu Verzlunarráðs
íslands, simar 1 36 94 og 1 40 98 fyrir hádegi á
föstudag, 2. febrúífr.
Aðgangur er heimili öllum, sem íhuga hafa á málinu.
Undirbúningsnefndin.
Unglingur
óskast til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi
GRENIMEL
Hestamannafélagið
FAKIR