Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 1
20 síðuR 49. árgangur 39. tbl. — Föstudagur 16. febrúar ÍP*1? Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá fundi de Gulles og Adenauers Viija hraða stjórn málaeiningu Baden Badten — 15. febrúar — AP-NTB Reuter. • 1 DAG ræddust þeir við í Baden-Baden, de Gaulle Frakk- landsforseti og Adenauer kanzl- ari V-Þýzkalands. • AÐ viðræðunum loknum var (Tefin út stuttorð tilkynning um fundinn og hvatt til þess, að fyrirætlunum um stjómmálalega einingu Evrópu verði hraðað í framkvæmd. • Ennfremur að þeir hafi rætt onnur alþjóðleg deilumál, eink- um þó Berlínar- og Þýzkalands- mállin, sambúð Austurs og Vest- urs- og afvopnunarmálin. í yfirlýsingunni eegir, að þeir liafi einfcum rætt um stjómimála- einingtu Evrópuríkjanna Oig síkír- ekoti ,þar til sanaþykktarinnar sem stjórnmálaleiðtögar aðildar- Mótmæla Washington, London, 15. febrúar — VESTURVELDIN hafa harðlega mótmælt aðgerðum rússneskra ©rrustuþota á flugleiðum Vest- urveldanna til og frá Vestur- Berlín. Mótmælaorðsendingar Frakka, Breta og Bandaríkjanna, sem allar voru líkt orðaðar, voru af- Ihentar rússneska utanríkisráðu- neytinu í dag. Segir þar m. a. að Rússar taki alvarlega áihættu með því að hleypa þotum sín- um inn á flugleiðir Vesturveld- anna eins og átt hefur sér stað nokkrum sinnum síðustu daga. Vesturveldin taka til sinna ráð- stafana ef svo heldur áfram, og lýsa þau á'byrgð á hendur sovézku stjórninni fyrir því, sem þá kann að gerast. rikja efnalhagsbanidalagsins höfðu gert með sér 18. júlí s.l. Talja þeir de Gaulle og Adenauer, að hraða beri fyrirætlumum um stjómmálaeiningu Evrópuriikj a vegna þeirra ógna, sem hvar- vetna blasi við hinum frjálsa heimi. • Ágreiningur um nokkur atriði. De Gaulle forseti kom til Bad- en-Baden snemma í morigun og hófusit viðræðurnar þeigar um tíu-leytið. Á sjöunda tímanum í kvöld fór de Gaiulle aftur flug- leiðis tdl Parísar. Innanríkisráð- herrarnir Sohröder og Couve de Murville voru viðstaddir viðræð- urnar. Samkvæmt fregnum, sem AFP fréttastofan hefur eftir góðum heimildium, greindi rílkisleiðtog- ana einum á um eftirfarandi at- riði: — Hvernig bregðast sikuli við tilraunum Sovétstjórnarinn- ar til þess að fá afmot af fluigleið- um Vesturveldanna ti'l og frá Berlín, um þróun Bfnaihaigs- bandailagsins í stjómmálalegu til- liti, um afstöðuna til Atlantshafs bandalagsins Og hina umdeildu áætlun um að bandalagið komi sér upp herstyrk búnum kjam- orkuvopnum. Fréttaritari Reuters segir, að Adenauer hafi óskað eftir því, að de Gaulle gerði nánari grein fyrir því, hvernig hann hugsi sér framlkvæmd s t j órnmálalegr ar einingar aðildarríkja bandalags- ins og fyrir endurnýjuðum tililög- um Fxakika í þeim efnum. De Gaulle hefur hug á því, að komið verði á tiltölulega laus- um tengsium sj álfstæðra og ó- háðra ríkja — gjarna undir for- ystu Frakka, en ríkin og samband Frh. á bls. 19 Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgarstjóri við undirritun samningsins um endurlán ríkissjóðs til Reykja víkurborgar á láni Alþjóðabankans til hita- veituframfcvæmda í Reykjavík, 30 millj. kr. tryggðar til hitaveituframkvæmdanna Fjármálaráðherra og borgarstjóri undir- rituðu 1 gær samning um lánveitingu Alþ j óðabankans Á F U N D I borgarstjórnar Reykjavíkur í gær skýrði Geir Hallgrímsson borgar- stjóri frá því, að nú hefðu verið tryggðar allt að 230 millj. kr. af um 240 millj. kr., sem áætlað er, að þurfa muni til þess að hrinda í Kekkonen endaniega kjörinn Hlaut atkvæði 199 kjörmanna Helsingfors, 15. febr. AP-NTB. í DAG var Uhro Kekk- onen endanlega kjörinn for- seti Finnlands til næstu sex ára. Hann fékk næstum tvo þriðju hluta atkvæða kjör- manna þegar í fyrstu at- kvæðagreiðslu og er það ein- róma álit stjórnmálamanna, að nú hafi Sovétstjórnin fengið þá tryggingu, sem hún óskaði eftir í orðsendingunni til Finna 30. okt. sl., fyrir því, að þeir haldi sömu stefnu í utanríkismálum og verið hefur. Kekkonen fékk 199 atkvæði ikjörmanna borgaraflokkanna en vinstriflokkarnir þrír, sem höfðu boðið fram eigin menn, greiddu þeim aftur atkvæði sín. — Paavo Aitio, frambjóðandi kommúnista fékk 62 atkvæði, Rafael Paasio, frambjóðandi sósíaldemókrata fékk 37 atkv. og Emil Skog, frambjóðandi Símonítta fékk 2 atkvæði. Allir kjörmennirnir, 300 talsins, tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og skilaði enginn auðu. Þetta er í ellefta sinn, sem forseti er kjÖrinn í Finnlandi, eftir að landið var sjólfstætt. — ---innir n»—irnniii iio >i Atkvæðagreiðslan í dag var að- eins formsatriði. hin raunveru- legu úrslit voru þegar kunn eft- ir kjörmannakosningarnar 15. janúar sl. Hið eina. sem út af brá fyrirfram áætluðum úrslit- um var, að frambjóðandi komm únista fékk einu atkvæði minna nú en vænzt var, missti það at- kvæði til Paasios. Það var þegar ljóst, er Ol- avi Honka dró framboð sitt til baka í haust, eftir að orðsend- Frh. á bls. 2 framkvæmd áætluninni um lagningu hitaveitu um öll skipulögð hverfi Reykjavík- ur á næstu 3—4 árum. — Ennfremur skýrði borgar- stjóri frá því, að í samræmi við samþykkt borgarráðs 9. febrúar sl. hefði í gær verið undirritaður samningur milli ríkisstjórnar íslands og Reykjavíkurborgar um, að ríkissjóður endurláni borg- inni 86 millj. kr. lán, sem fengið hafði verið hjá Al- þjóðahankanum til hitaveitu- framkvæmda í Reykjavík. Tillaga í Kúbu-málinu felld með 39-11 atkv. Sameinuðiv þjóðunum, Kúbu. 15. febrúar — AP Úrslitin urðu þau, að meg- SÍÐDEGIS í dag fór fram at- in grein tillögunnar var felld kvæðagreiðsla í stjómmála- m.eð 50 atkvæðum gegn 11 at- nefnd Allsherjarþingsins um kvæðum kommúnistaríkjanna tillögu Tékka og Rúmena, þar og Kúbn en 39 ríki sátu hjá. sem Bandaríkjamenn eru Meðal þeirra sem greiddu hvattir til þess að hætta af- atkvæði gegn tillögunni var skiptum al innanríkismálum fulltrúi íslands. t gær gaf fjármálaráðuneytið út svohljóðandi fréttatilkynn- ingu um lántökuna hjá Al- þjóðabankanum og enduidún þess til Reykjavíkurborgar: „í gærkvöldi var undirritaður i Washington samningur miUi ríkisstjórnar íslands og Alþjóða- bankans um tveggja milljón dollara lán (86 milljónir króna), sem ríkisstjórnin hefur með heimild í lögum nr. 103 23. des- ember 1961 tekið til þess að endurlána Reykjavíkurborg vegna stækkunar hitaveitu. Lánstíminn er ákveðinn 18 ár og er lánið afborganalaust fyrstu 4 árin. Ársvextir eru 5%%. Thor Thors, sendiherra undirritaði samninginn fyrir ís- lands hönd. í dag undirrituðu Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra og Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri samning milli ríkisstjóm- arinnar og Reykjavíkurborgar. Samkvæmt þeim samningi end- urlánar ríkissjóður borgarsjóði framangreint ián með sömu Frh. á bls. 2 Norski Verkamaimaflokkurinn vill aðild Noregs að Efnahagsbandalaginu Osló, 15, febr. — NTB. Landsstjórn norska verka- mannaflokksins samþykkti einróma ályktun á fundi sín- um í dag, þar sem lagt er til, að Noregur sæki um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu — fyrst aukaaðild, en miðað verði að fullri aðild. í ályktuninni segir landistjórn- in að bandalagið, sem eftir öilluim sólarmerkjum að dæmia muni innan tíðar ná yfir mestan bluta Vestur-Evrópu, feli í sér mikla möguleika á efnaihagslegum, þjóðfélagslegum og menninigar- legum framförum. Ennfretnur geti bandalagið orðið friðarafl, því að tafcmank þess sé að sam- ræma ytri og innri andsitæðlur. í álýktuninni segir ennfreimur, að til þess að vinna að friði virð- ist bezta leiðin í framtíðinni vera að lönd á stórurn svæðum tenig- izt sterfoum böndum og leiggi sam an krafba sína í þessu augna- miði. í ályktuninni er lögð áherzla á, að sérhagsmiuna Noregis verði vel gætt í samningum — að land búnaði Og fiskveiðum verði tryggð sanngjörn hlubskipti og öruggit eftirlit sé haft með stór- fyrirtækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.